Þjóðviljinn - 27.03.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.03.1977, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 27. mars 1977 RAGNAR ARNALDS Yirkjum eftir eigin þörfum - ekki fyrir erlenda auðhringi • Áætlanirum Hrauneyja- foss ber að endurskoða. • Nokkrar miðlungs- virkjanir, m.a. á Austur- landi og Norðurlandi vestra, ættu að vera næsta skrejið 12 20 ■ Álver lárn- blendi 400 — 500 „Intergral” áætlun Ahisuisse Saman- burður ✓ 09 / a fjar- festíngu (þús. miljónir kr.) (Verðlag ársins 1975) Orkuver Hófleg og stóriðjuáform” raflínur 130 Allur annar iðnaður 34 I Súlurnar á þessari teikningu sýna stæröarhlutföllin; annars vegar er fjárfesting I iönaöi á isiandi aö álveri undanskildu, hins vegar sú fjár- festing erlendra auöfélaga sem áformuö er samkvæmt Integraláætlun- inni og I þriöja lagi fjárfesting I iöju- og orkuverum samkvæmt hug- myndum svonefndrar iönþröunarnefndar. Miöaö er viö verölag ársins 1975og má þvihækka allar tölur um 80%. Viö Islendingar stöndum á vegamótum i orkumálum um þessar mundir: Veröur á næstu árum tekin ákvöröun um röö störvirkjana (130-250 mw), sem byggðar yröu i þágu eriendrar störiöju á næsta áratug án verulegs tiUits til inn- lendra þarfa? Þetta gætu orðiö störvirkjanir viö Hrauneyjafoss, i Fljötsdal, viö Blöndu, Sultar- tanga og Dettifoss, samtals 900- 1000 mw. Þær yröu hugsanlega allar byggöar á einum áratug og seldu 2/3 hluta af afli sinu til er- lendrar störiöju, en samkvæmt nýjustu orkuspá viröist þörf á um 300 mw viðbótarafli til almennra nota á næsta áratug. Eða veröur sá kosturinn valinn, aö haga virkjunaráformum I samræmi viö innlendar þarfir? Þá er aö sjálfsögöu bæöi átt viö almenna orkunotkun, húshitun og nýiönaö i eigu iandsmanna sjálfra, m.a. ýmis konar orku- frekan iönaö sem falliö getur meö eðlilegum hætti inn I islenskt efnahagslif. Stórvirkjun eða miðlungsvirkjun Sumum hættir til aö trúa þvi,aö i þessu efni stöndum viö frammi fyrir að velja á milli, hvort viö viljum hagkvæmustu tegund virkjana, svonefndar stórvirkj- anir, eða smávirkjanaleið, sem leiði til hærra orkuverös til eigin þarfa. En það er ekki rétt. Þaö er aö visu hæpið aö ráðast i stórvirkjun sem eingöngu er ætluð til að fullnægja áætlaöri aukningu á almennum orku- markaði, ef aðeins litill hluti virkjunarinnar nýtist fyrstu árin. En i stað erlendrar stóriðju má aö sjálfsögöu tengja stórvirkjun viö framkvæmd islenskrar iðn- þróunaráætlunar og uppbyggingu orkufreks nýiðnaðar á vegum landsmanna sjálfra, hugsanlega i fjölmörgum einingum viða um land. Þess háttar iðnþróunaráætlun liggur þvi miður ekki fyrir, og nokkurn tima tekur að undirbúa hana. En meðan hún hefur ekki komið til framkvæmda er tvi- mælalaust hagkvæmast að reisa nokkrar virkjanir af miölungs- stærð (20-70 mw) i samræmi viö áætlanir um orkuþörf á landinu öllu i samtengdu raforkukerfi. Við eigum kost á mjög hagkvæm- um virkjunum af þessari stærð, sennilega I öllum landshlutum, og þurfum þvi ekki að kviöa háu raf- orkuverðiaf þeim sökum.Reynsl- an er sú, að orkan er seld til er- lendrar stóriðju á framleiðslu- kostnaðarverði, sem yfirleitt er miklu lægra en verð framleiddrar orku frá næstu virkjun á eftir, en i hana veröur að ráöast fyrr en ella. Niðurstaðan verður þvi sú, að innlendir orkunotendur greiða niður orkuveröið fyrir erlenda stóriðju, þótt annað sé látið heita á pappirnum, þegar aðeins er hugsað um afborganir og vexti af hverri virkjun fyrir sig. Tvær stóriöjuáætlanir Litum svo á hina hlið þessara tveggja valkosta: Ahrif erlendrar stóriðju á islenskt efnahagslif. A teikningu sem grein þessari fylgir er litil svört súla og við hana talan 34. Súla þessi á að tákna allan iönað á Islandi að stóriðjunni 1 Straumsvik frátal- inni. A verðlagi ársins 1975 var fjárfesting i innlendum iðnaði metin þaö ár á 34 miljarða (þús. milj.) kr. Til samanburöar eru svo sýndar á þessari teikningu tvær áætlanir, sem gerðar hafa verið um stóriöjuuppbyggingu á islandi á næsta áratug. Annars vegar er um aö ræða Integral-áætlun Alusuisse, sem miðar að þvi að Islenska rlkið og Alusuisse myndi dótturfyrirtækið Alis.Alis á siðan að mynda sam- steypu með nokkrum erlendum auðhringum um risafyrirtækið Alconis, Álsamsteypu Islands.og þessum nýja auðhring, sem Is- lenska rikið á ekki að eiga itök I nema að litlum hluta (10-20%) er siöan ætlað að eignast raforkuver á Islandi, sem framleiöi 8000 gwst. af orku. Virkjanir þessar myndu jafnast á við 10 Sigöldu- virkjanir. Jafnframt er Alconis ætlað að byggja risavaxna súr- álsverksmiðju á Islandi, einnig álverksmiðjur tilaö framleiða 500 þús. tonn af áli á ári (sjöföld stærö verksmiðjunnar I Straums- vlk), og þar að auki á Alconis að ráða yfir nægum bauxitnámum I þróunarlöndum. A verðlagi árs- ins 1975 má áætla fjárfestingu á Islandi samkvæmt Integral áætluninni 400-500 miljarða kr. Integral-hugmyndin er vissu- lega tröllsleg I samanburði viö þann iönað sem fyrir er I landinu. Kannski munu talsmenn stór- iðjunnar hika við það fyrst um sinn að afhenda erlendum auö- félögum eignarhald á orkuverum og orkulindum i landinu. Þó má glöggt sjá af viðbrögum ýmissa hægri manna, að þeim finnst til- boðiö freistandi. Hinu verður ekki neitað að meöal áhrifamanna á sviöi iðnaðar og orkumála hafa verið uppi áform um stóriðjuupp- byggingu á næsta áratug, sem slaga a.m.k. hálfa leið upp i Integral-áætlunina, hvað stæröina snertir. 1 skýrslu iðn- þróunarnefndar, sem I fyrra skilaði áliti um eflingu iðnaöar I landinu á næstu 10 árum, var varpaö fram hugmyndum um „takmarkaða uppbyggingu stór- iöju” innan ákveöins ramma, og áttu það að sögn að vera einkar „hófleg” áform. Hér var um aö ræöa sjö stóriðjuframkvæmdir til viöbótar við byggingu málm- blendiverksmiðjunnar I Hvalfiröi og var áætlaður kostnaður sam- tals um 115 miljarðar Islenskra kr. Við þennan stofnkostnað mun svo bætast fjármögnun vegna orkumannvirkja I þremur lands- hlutum, sem knýja eiga þessi miklu iöjuver, ásamt kostnaði við flutningslinur og hafnir og var sá kostnaður áætlaður i f yrra nálægt 130 miljörðum isl. kr. Stærð þessara „hóflegu” stóriöju- áforma sést vel á meðfylgjandi teikningu I samanburöi við Isl. iðnaö eins og hann er I dag. Enginn þarf að efast um, að verði erlendum auðhringum leyft að festa hér mikla fjármuni mun jafnframt aukast verulega þrýstingur i þá átt, að koma Is- landi ’ I Efnahagsbandalag Evrópu. Auðhringunum verður það mikið hagsmunamál aö tryggja stöðu sina i landinu sem best, bæði hernaöarlega og póli- tiskt, og þeir munu fyrr eða slðar skapa sér þá aðstöðu I Isl. efna- hagslifi, ef þeir fá tækifæri til að koma sér hér fyrir aö boð þeirra og bönn hafi úrslitaáhrif I hægri sinnuðum stjórnmálaflokkum. íslenskt samfélag er einfald- lega það smávaxið I samanburði við auðhringa heimsins, að stór- iðjuþróun Ilandinu hlýtur að leiða til þess á nokkrum áratugum að isiendingar glati efnahagslegu og pólitisku sjáifstæði sinu. Iönþróunaráætlun er forsenda stórvirkjunar Með Jietta i huga leggjum við Alþýðubandalagsmenn mjög þunga áherslu á það um þessar mundir að mótuð verði önnur stefna I orku- og iðnaðarmálum en nú er fylgt. Þetta er aðalefni þáltill., sem allir þingmenn Al- þýðubandalagsins hafa nýlega flutt á Alþingi og stefnir að þvi framar öðru, að framkvæmdir I orkumálum á næstu árum verði miðaðar við þarfir innlendra at- vinnuvega, en ekki við áform um erlenda stóriðju. Það atriði i þessari tillögu sem vafalaustvekurmesta athygli, er krafan um að áætlanir um virkj- un Hrauneyjafoss veröi teknar til endurskoðunar. Sjálfsagt spyrja einhverjir, hvort við séum al- mennt andvigir virkjun Hraun- eyjafoss eða byggingu annarra stórvirkjana. En eins og fyrr var nefnt, fer þvi viðs fjarri. Við telj- um hins vegar einsýnt, að sér- hverri stórvirkjun verði að fylgja áætlun um sölu orkunnar tÚ ný- iðnaðar, sem bæði sé örugglega i höndum landsmanna sjálfra og verði auk þess fær um að greiða viðunandi verð fyrir orkuna. Við setjum iönþróunaráætlun efst á blað og viljum slðan miða virkjunaráform viö væntanlega orkuþörf nýiðnaöar. En meðan þessi áætlun hefur ekki komið til framkvæmda er eins og ég áður sagði, hagkvæmast að reisa nokkrar virkjanir af miðlungsstærö (20-70 mw) m.a. á Austurlandi og Norðurlandi vestra i þágu orkukerfisins um land allt. Sérstakt kapp verður að leggja á samteng ingu raforku- kerfisins m.a. með stofnlínu til Vestfjarða og Austfjarða svo og á nauðsynlega uppbyggingu dreifi- •kerfisins. Stóriöjumenn fara öfugt aö Samkvæmt orkuspám Orku- stofnunar er útlit fyrir að orku-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.