Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 25.09.1977, Blaðsíða 21
Sunnudagur 25. september 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 21 — Er það virkilega satt aö þú ætlir mér þennan staka mann? —. Forsögunni er lokið: Nú byrjar hann aö segja sögufrægar setningar. — Aö hugsa sér aö viö skulum hafa sett allt þetta á svið fyrir tvo áhorfendur'. Adolf J. Petersen: VÍSNAMÁL Nœturmyndir svífa um svið Aö noröan háfa borist bréf, þar á meöal frá Siguröi Draum- land á Akureyri sem byrjar þannig: „Talaö er um aö *vin séu niðursoðiö sólskin, og aö hverir gjósi þegar fleygt er i þá sápu. Lfkt fyrirbrigði sýnist þaö vera, aö Krafla bærir á sér ef áfengi er haft um hönd austur þar.” og hann segir enn fremur: Vmsar glósur allir fá, einnig drósin Krafla. Sólarljósiö svifur á siginn þjósar-nafla. óstjórn iands og orkuver um skal dómur feldur. Miskun drottins magnist hér, maurasýra og eldur. Siguröur segir aö Krafla syngi: Þennann hálfa miijarö minn mætti álfan kaupa. Ég fer aö skjálfa I hvert sinn er ýmsir bjálfar raupa. Og þaö er Sigriður Arnadóttir á Svanavatni Hegranesi sem hefur sitt að segja um Kröflu og botnar hinn kunna fyrrihluta Þeir eru aö krafia kröfiu f knúöir afli véla. hún segir: Vilja taflið vinna á ný vitisafliö mála. Kröflubröltið veröur aö fá sinn skammt segir Arni Böðvarsson og botnar þannig Þeir eru aö krafla Kröfiu i knúöir afli véla. hraun i skafia mold og mý moka i gafl og fela. Krafla er lifseig bæöi til oröa og æðis, verður seint i kút kveö- in, svo djúpt hefur hún sinar rúnir rist á spjöld sögunnar aö aldrei veröur þar neitt afmáö. Ei þó Krafla auögi bú og arður burtu renni, hafa ýmsir tröllatrú á tilþrifum i henni. AJP. Krafla er i af óstjórn lands oröin raunsæ myndin. Nú vantar seinnihlutann, og botni hver sem betur getur. Meö góðri kveðju á Esperanto barst bréf frá cand.mag. Arna Böðvarssyni þar sem hann seg- ist hafa verið aö velta fyrir sér nokkrum rimoröum I frysti- húsavisunni. Arni á þar viö ■ fyrrihlutann sem botna skyldi en hann var svona: Frystihúsin falla snauö fátt er þeim til..... Arni bætir við: .........................ráöa, þvi þau skila engum auö eigandanum fjáöa. En ekki munu allir frysti- húsaeigendur fjáðir, segir Arni, og er þá ekki sjálfsagt aö kenna rikisstjórninni um? ......................bjarga. Rikisstjórnin döpur, dauö i dróma feliir marga. Liklega er þetta ekki heldur sanngjart, en þá er að koma sökinni á Kröflu. ....................til gróöa, þvi Krafla gleypir allan auö allra landsins sjóöa. Ekki dugir það vist heldur. (En) þaö er vist ljótt að skrifa það sem mér datt i hug: Frystihúsin falla snauð fáttl.hirða allan auð allra landsins sjóöa. fátt er þeim til gróöa, nema hiröa allan auð allra landsins sjóöa. biómsins yfir leiöi. föl aö hailast vengi. Kanski hafa einhverjir gaman af stráksskapnum segir Arni, og er vist enginn vafi á þvi. Salutojn bonan samedeano. Nokkrir hafa sent viðbætir viö visuhelminginn um frystihúsin. Frystihúsin falla snauö fátt er þeim tii .. Þórarinn frá Steintúni segir: .....bjargar, Úr þeim sjúga afl og auð ætisfrekir vargar. Sigrún Guömundsdóttir i Reykjavik oröar það svo: ....................bjargar, frá þeim hiröa allann auö afætur og vargar. Siguröur Draumland vill endilega hafa visuna svona: Frystihúsin falla snauö fátt var þeim til lýta, — en verkafólk nú vantar brauö þvi valdsmenn eru aö skita. Fyrir nokkru barst i bréfi visa án höfundar, hún var þvi ekki birt, þar sem nöfn veröa að fylgja, en veröa ekki birt ef þess er óskað. Nú hefur höfundur sagt til sin, og segir tilefni vis- unnar vera það aö óvönum manni var boðiö i reiötúr, reið- skjótinn beit hann og fingur- braut. Fleygur var meö i ferö- inni. Visan er velorðuð sléttubönd og er hér ófeðruð, aö ósk höf- undarins. Skundar veginn, langa leiö, léttir bitinn hestur. Stundar .fleyginn, ranga reiö réttir skritinn gestur. Og öfugt: Gestur skritinn réttir reiö, ranga fleyginn stundar. Hestur bitinn léttir leiö, langa veginn skundar. Nú finnst vist flestum að haustiö sé gengiö i garö, með öllum sinum tilbrigöum, snjóföli efst i fjöllum og stjörnubjörtum kvöldum. Sigriður Arnadóttir á Svanavatni, Hegranesi kveöur: Fjöliin háu hnjúkaber heröagrá meö kögur, um loftin bláu leika sér ljósdýrð brá fögur. I næturskini haustsins kvaö Guðmundur Geirdal: Næturmyndir svifa um sviö, sær og tindar brenna, rööulsindur saman viö sjónaryndiö renna. Að liöinni nótt kemur dagur og Guömundur Geirdal kvaö: Himinnvindur hressing ljær, hjartans yndi vekur. Sól i lindum skýja skær skuggamyndir tekur. A haustmorgni kvaö Konráð Vilhjálmsson frá Silalæk. Geisli braust i gegnum ský, giitra haustsins rúnir, skín I austri ung og ný ársól iaust viö brúnir._ Og „blómin fölna á einni hélu- nótt” Sigurbjörn K. Stefánsson kvað: Einstæö föinar engjarós, upp I reginheiöi. Snæsins breyðist blæja ljós, biómsins yfir ieiöi. Timans gengi er fallvalt sem annað gengi. Jóhann Magnús- son frá Mælifellsá kvaö um haust: Timinn kallar, iækka ljós, lifs er fallvalt gengi: hefur fjalla fögur rós föl aö haliast vengi. Munaðarleysingjar hafa sjaldan notiö náöar i samtiö sinni. Bjarni M. Gislason kom eitt sinn á prestssetur og sá þar niðursetning i umsjá þarver- andi prests. Bjarni kvaö: Hér þú aleinn ert aö sjá upp hjá dalabænum, eins og kaiiö íiustrá eitt á baia grænum. Einn mig furðar um þin tár ört þó burðum hraki, fáir spuröu þinar þrjár þar aö huröar baki.' Hér þó kirkja heilög sé, háreist virki fræöa, fáir yrkja orðsins tré auman styrkja og græöa. Bros bernskunnar er kanski grima til að hylja raunatár. Arinbjörn Arnason frá Fitjum i Miðfirði kvaö: Harmur, gleöi, hjúpuö sár, hlátur æskuvona. Ljósblik, hylling, leiftur, tár, lifið gengur svona. Dæmið hart ei vina vá, vona partast styrkur. Meöan hjartaö aðeins á auön og svartamyrkur. Vinahótin eru oft völt I gengi. Þórhildur Sveinsdóttir frá Hóli i Svartárdal kvað: Ertu verstu óláns spor annara lesti skoöa, ef aö brestur þrek og þor þá er flest i voða. Varla um bresti veröur spurt, vonin iesti treynir. Þaö munu flestir þokast burt þegar mest á reynir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.