Þjóðviljinn - 29.10.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 29.10.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 DEN NORSKE FILMSUKSESSEN EDDIBSUZANNE m — _ ble nektet á v/ere sammen OG ETTERSOKT OVER HELE EUROPA MEN TROSSET ALT SELV DODEN SVERRE HORGE ★ YVONNE SPARRBAGE ★ LAURITZ FALK FARGER ★ ULTRASCOPE Spennandi og viðburðarik ný norsk Cinemascope litmynd, um tvö ungmenni sem ekki fá að njótast og eru hundelt um alla Evrópu. Sverre Horge Yvonne Sparrbage Lauritz Falk Leikstjóri: Arild Kristo ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. TÓMABÍÓ 31182 Imbakassinn (The groove tube) THE MOST HILARIOUS, WILDEST MOVIE EVER! ‘ Outmgeous and irreverent: The Streetfighter Charles Bronson ____ James Coburn The Streetf ighter c.... Jlll Ireland Strother Martin Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd I litum og Cinema Scope með úrvalsleikurum. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. IAUGARAB Svarta Emanuelie Ný djörf Itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljós- myndarans Emanuelle i Afriku. Aðalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tlma, sem hlaut 11 Oscar verðlaun, nú sýnd með islenskum texta. Venjulegt verð kr. 400. Sýnd kl. 3, 6 og 9. .. Er sjonvarpió bilaó?- t;a Skjárinn Sjónvarpsverhstói Bergstaáastrœfi 38 i.Có> simi 2-1940 „Framúrskarandi, og skemmst er frá þvi að segja að svo til allt bíóið sat I keng af hlátri myndina i gegn”. — Visir ,,Brjálæðislega fyndin og óskammfeilin.” —PLAYBOY. Aðalhlutverk : William Paxton, Robert Fleishman. Leikstjóri: Ken Shapire. Bönnuð börnum inna 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Herra billjón Spennandi og gamansöm bandarisk ævintýramynd um fátækan Itala sem erfir mikil auöæfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBtJARRifl Islenskur texti Nú kemur myndiri/ sem allir hafa beöið eftir: Zeppelin Stórfengleg ný bandarisk músikmynd i litum tekin á hljómleikum Led Zeppelin I Madison Square Garden. Tónlistin er flutt I stereo- hljómflutningstækjum. Sýnd kl. 5 og 9 .'\lClI,\LL,)Oki\ i^ICi I.APD ,\T1 MNftORfXICI I TpLNOp IIOWApD ST.ACY KL CII aipLSTCPlILpPlimLP 5U5\»:,\inopK.m GðNDUCT IJNBECOniNG Heiður hersveitarinnar Conduct unbecoming Frábærlega leikin og skraut- legmynd frá timum yfirráöa Breta á Indlandi. Leikstjóri: Michael Ander- son Aöalhlutverk: Michael York, Itichard Attenborough, Tre- vor Howard ISLENZKUR TEXT! Sýnd kl. 5, 7 og 9. SS'ííSS apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 28. október — 3. nóvember, er i Reykjavikurapóteki og Borg- arapóteki. fcað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una á sunnudögum og almenn- um fridögum. Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- 'daga er lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. krossgáta dagbók slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Ilafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 Lárétt: 2 skýra 6 mann 7 vopn 9 tala 10 stefna 11 reyfi 12 tónn 13 votta 14 tiðum 15 tappi Lóðrétt: 1 forlagið 2 svæði 3 málmur 4 hreyfing 5 setningarhluta 8 nærast 9 reið 11 kvendýr 13 kraftar 14 einnig Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 tálgar 2 lag 7 ts 9 sala 11 ref 13rýr 14 atli 16 ka 17 öln 19 ísland Lóðrétt: 1 tötrar 1 11 3 gas 4 agar 6 harald 8 set 10 lýk 12 flös 15 ill 18 na lögreglan félagslíf Lögreglan i Itvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði .— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30-16.30. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeiid kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Ilvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga oghelgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Kvenfélag Kópavogs Farið veröur i heimsókn til Kvenfélagsins Fjólunnar á Vatnsleysuströnd fimmtudag- inn 3. nóvember. Lagt af stað frá Félagseimilinu kl. 9.30. Þátttaka tilkynnist I slma 40431 og 40251. — Stjórnin Orlofskonur Kópavogi. Myndakvöldiö veröur í Fél- agsheimilinu, Kópavogi, efri sal, fimmtudaginn 3. nóv. kl. 20,30. Þær sem eiga myndir eru beðnar aö hafa þær með sér. —Orlofsnefnd. Frá Vestfiröingafélaginu. Aðalfundur Vestfirðingafél- agsins verðurhaldinn að Hótel Borg (Gyllta sal) næstkom- andi sunnudag 30. október kl 16. Félagar fjölmennið ásamt nýjum félagsmönnum. Kvenfélag Kópavogs. Farið verður i heimsókn til Kven- félagsins Fjólan á Vatnsleysu- strönd fimmtudaginn 3. nóv- ember. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist i simum 40431 Og 40751. Orðsending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basar félagsins verður 26. nóvember n.k. Vinsamlega komið gjöf- um á skrifstofu félagsins sem fyrst. Basarnefndin. Hvalfirði. Létt ganga og til- valin ferð f. alla fjölskylduna. Fararstj: Friðrik Danielsson. Verð: 1500 kr. Farið frá BSl, við bensinsöluskýli. Hornstrandamyndakvöld i Snorrabæ 3. nóv. nánar aug- lýst siðar. (Jtivist spil dagsins Oft er það svo, að við skynj- um að sum spil standa alltaf, sama hvað við gerum i vörn- inni. Þá er að gera það næst- besta, að gefa sem fæsta slagi. Hér er skemmtileg vörn i einu sliku spili: Noröur AKDX DG1095 95 76 Vestur Austur 1075 G832 A876 32 10764 AG82 82 Á103 Suður 96 K4 KD3 KDG954 Suður spilar 3 grönd, og spurningin er, hvað á hann að fá marga slagi? Rixi Markus spilaði út tigli, sem Rob Sheean, makker hennar, tók á ás og spilaði meiri tigli. Sagnahafi tók á kóng og spilaði laufakóng, sem fékk að eiga sig. Þá spil- aöi sagnhafi hjartakóng og meira hjarta. Enn sá Rixi enga ástæðu til að fara upp með ás i hjarta, og sagnhafi spilaði þvinæst laufi, en þá fór Sheean upp með ás, og spilaði sig út á spaða. Sagnhafi sat þá uppi með aðeins 9 slagi og heldur lélega skor I tvímenn- ing. Hvltt: Fischer Svart: B. Larsen 27. Dc6+ He6 (Svartur hótar bæði drottning- unni og máti á f2; hvað skal til bragös taka?) 28. Bc5! (Hittir beint i mark) 28....HÍ2+ (Skemmtileg leið til að vinna drottninguna, en hún er dýru verði keypt.) 30. Kxg2 Dd2+ 31. Khl Hxc6 32. Bxc6 Dxc3? (Þessi leikur var réttilega gagnrýndur, þvi nú fær hvitur óstöðvandi frelsingja. Betra var 32. -a5 með hörku bardaga framundan.) 33. Hgl + Kf6 34. Bxa7 g5 35. Bb6 I)xc2 36. a5 Db2 37. Bd8 Ke6 38. a6 Da3 39. Bb7 Dc5 40. Hbl c3 41. Bb6 — og Larsen gafst upp, enda verður fæðing nýrrar drottn- ingar ekki stöðvuð. Staðan: Fischer 1 — Larsen 0 HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 13.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2,30. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4,30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS versl. við Noröurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. TON Hátún 10 þiöjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. LAUG ARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. brúðkatip bókabíll skák læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Siysadeild Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. bilanir SIMAR. 11798 oc 19533. Sunnudagur 30. okt. KI. 13.00 Djúpavatn-Vigdísar- vellir. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson, Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið verður frá Umferöarmiðstöðinni aö aust- an verðu. Gönguferðinni á Esjuna verður frestaö fram til 6. nóv. Ferðafélag isiands. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveilubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Siinabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. (JTIVISTARFERÐIR Sunnud. 30. okt. 1. kl. 11 Esja, samkvæmt prcntaftri ferftaáætlun (Jtivist- ar f. árift 1977. Gengift skemmtilega og þægilega leið yfir miðja Esju, með viðkomu á Hátind (909 m) og Skálatind (706). Fararstj: Kristján M. Baldursson. Verð: 1500 kr. 2. kl. 13 Fjöruganga, steinaleit (onyx, jaspis, baggalútar) i Iíenver 1971: Fischer-Larsen 6:0!! Bent Larsen kom keikur vel út úr 1. umferð áskorendaein- vigjanna. Hann haföi sigrað a- þýska stórmeistarann Wolf- gang Uhlmann með 5.5 v. gegn 3,5. Eins og venjulega hafði Daninn munninn fyrir neðan nefið og bvert ofani alla spá- dóma og bollaleggingar spáði hann sér stór-sigri yfir Fisc- er Hvað sem þvi leið voru svo til allir sammála um að sag- an frá Vancouver myndi ekki endurtaka sig. „Larsen selur sig dýrt” sagði Friðrik Olafs- son i viðtali áður en einvigið hófst — „en eftir þessi ósköp i Kanada, getur maður ekki ef- ast um endanlegan sigur Fischers”, bætti hann við. Einviginu var valinn staður i litlum bæ i Bandarikjunum, Denver i Colorado-fylki. Það fór fram um hásumarið og hitinn varð á köflum ansi óbærilegur. 1. skákin hófst og öllum að óvörum beitti Larsen franskri vörn gegn kóngspeði Fischers, vörn sem hann hafði aldrei áður notað. Skák- in varð geysilega flókin og spennandi. Þegar hér er kom- ið sögu töldu flestir meðal áhorfenda að sigur Larsens væri i uppsiglingu, en Fischer hafði séð lengra... BREIÐHOLT Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3,30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Nýlega voru gefin saman I hjónaband, af séra Skirni Garðarssyni I Hjaröarholts- kirkju, Þóra Elisdóttir og Svavar Jensson. Heimili þeirra er að Hrappsstööum Dalasýslu. — Ljósmynd Mats — Laugavegi 178. gengið \f®J SkráB írá Elning GENGISSKRANING NR.204 - 26. október 1977. Kl. 13. 00 Kaup Sala 26/10 1 01 -Bandarrkjadollar 209, 70 210,30 * 1 02-Sterlingspund 172,90 374, 00 * 1 03- Kanadadolla r 188,60 189,10 * - 100 04-Danskar krónur 3425. 20 3435,00 * - 100 05-Norskar krónur 3817,90 3828, 90 * 100 06-Sipnakar Krónur 4381. 10 4393, 60 * 100 07-1 Innsk inrtrk 5053.00 5067,50 * 100 OH-Franskir frankar 4325,70 4338,10 * 100 09-Belg. frankar 594. 70 596.40 * 100 10-Sviaan. frankar 9391.80 9418.70 * * 100 11 -Gylllnl 8626, 40 8651.10 * * 100 12-V■ - Þýzk mrtrk 9269, 30 9295,80 * - 100 1 3- Lfrur 23. 83 23. 90 * 100 14-Auaturr. Sch. 1300.90 1304,60 * 100 15-Eacudoa 515. 70 517,10 * 100 16-Peacta r 250,70 251,40 * 100 17-Yen 83, 31 83. 55 * Þú veröur aö gera þetta fyrir okkur, Mikki. Viö getum ekki hætt viö það héðan af. — Mikki: Ég tek það ekki i mál aö giftast. Jæja, karlinn! Ef þú kemur ekki til brúð- kaupsins, þá segi ég frá öllum svikunum. Mikki mús Mikki: Þaö mátt þú ekki! Hertoginn: Ojú, ég gleymdi að segja þér, aö þaö eru lög hér i landi — að hver sá ótiginn maður, sem vogar sér að setjast i hásætið, er dauðasekur! Kalli klunni — Þú hlýtur að vera afskaplega vitur — Norðurpóllinn? — Nei, hann er —Þetta var sérlega gáfað barn, eins með höfuð undir hendinni og annað á ekki hér, hann er annarsstaðar. En á 0g hún gat komið vel fyrir sig orði. hálsinum. Segðu mér, er þetta næsta ári ætla ég að læra landafræði nú skulum við labba aftur að skíf- norðurpóllinn? og þá get ég sagt þér alveg ákveðið unni og lita sem snöggvast á áttavit- hvar hann er! ann aftur!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.