Þjóðviljinn - 01.12.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.12.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN; Fimmtudagur 1. desember 1977. Yfir 70 umboðsaðilar fyrir áfengi og Fjármálaráöherra hefur að ósk Magnúsar Kjartanssonar alþingis- manns lagt fram á Alþingi skrá yfir þær tegundir áfengis og tóbaks/ sem ÁTVR hefur til sölu og íslenska umboðsmann hverrar tegundar. Samkvæmt upplýsingum forstjóra ATVR er hér um 71 aðila að ræða. Hér fer á eftir skrá um umboðsmenn og umbjóðendur þeirra erlendis/ fyr- ir áfengi og tóbaksgerð í nóvember 1977. Albert Guðmundsson, heildverzl., Grundarstíg 12. I*. Lorillard, tóbak, vindlingar, vindlar. André Delorme, áfengi, borðvin. — Cinzano & Cuí, áfengi, vermouth. C. I). C. Dubonnet, a- fengi, aperitif. — .las Hennessy, áfengi, cognac. - VVhite Horse Dist., áfengi, whiskv. llénédictine, áfengi, líkjör. -- Coiivtreau, áfengi, líkjör. — Moét éc Chandon, áfengi, kampavín. Arent Claessen & Co., Vesturgötu 10. Liggett & Myers Kxport Co. Inc., tóbak, vindl- ingar. — Bouchard Aine *!(: Fils, áfcngi, borðvin. — Borges & Irmao, áfengi, borðvín. — Veuve Clicquot Ponsardin, áfengi, kampavin. .1. Harvey & Sons, áfengi, sherry. Plessis, áfengi, aperitif. ()v Alko Ab, áfengi, vodka. — Camus & Cie, áfengi, cognac. — .lohn Walker & Sons, atengi, whisky. - L & V Anlinori, áfengi, borövín. T. Gordon & Co., áfengi, gin. Johs. de Kuyper & Zoon, áfengi, genever. — Bum Companv Ltd.. áfengi, rom. — Cnderberg, áfengi, bitter. .lohn .lameson & Son, áfengi, whisky. Grímnir, Ásvallagötu 44. Gebr. \ran Schuppen’s Ritmeester, tóbak, vindl- ar. — Douwe Egberts, tóbak, reyktóbak. — Blankenhevm & Nolet’s, áfengi, genever. Guðjón Hólm Sigvaldason, Skipholti 33. Angostura Bitters Ltd., áfengi, bitter. Guðni Jónsson, Pósthólf 693. Hobert McNish & Co. Ltd., áfengi, whiskv. — Hiram VValker, áfengi, vodka. Halldór Marteinsson, Pósthólf 427. The American Tobacco Co., tóbak, reyktóbak, vindlar. — Christian Brothers, áfengi, borðvín. — Barton Brands Ltd., áfengi, whisky. — Federal Distillers, áfengi, rom. — B. \r. Tabaksfabr. .1. Gruno, tóbak, reyktóbak. H. Ólafsson & Bernhöft, Bergstaðastr. 13. Marques del Mcrito, áfengi, sherry. Halldór H. Jónsson, Hverfisgötu 4. F. Buess, áfengi, brennivín. — Provins Valais, áfengi, borðvín, Saip, áfengi, aperitiv. Hannes Guðmundsson, Laugavegi 13. A. Bichot, áfengi, horðvín. — Cruse & Fils I'réres, áfengi, borðvín. — Miguel Torres, áfengi, borðvín. F. Gancia, áfengi, freyðivín. — C. C. F. Fischcr, áfengi, borðvín. — Langenbach & Co., áfengi, borð^ln. — F. Bolla, áfengi, borðvín. Haraldur Sigurðsson & Co., Oldugötu 8. B. V. Fto, áfengi, genever. Hjalti Björnsson & Co., Vesturgt. 17. National Distillers Products Co., áfengi, whisky. Hrímfell, P. O. Box 1051. Bonald Morrisson, áfengi, líkjör. — Deinhard & Co„ áfengi, borðvín. Íslenzk-Ameríska Verzl.fél., Tunguhálsi 7. Philip Morris Int.. tóbak, vindlingar. — Taylor & Ferguson Ltd., áfengi, borðvín. — John Dewar, áfengi, whisky. — Jack Daniel & Brown Formann, tóbak Pétur Karlsson, P. O. Box 5247. Crist. Ilaggipavlu & Sons Ltd., áfengi, borðvfn. — Tequila Sauza S. A., áfengi, brennivín. — Bronté Liqueur Co., áfengi, líkjör. Pétur Pétursson, heildverzl. Suðurgt. 14. Tobaeco Exporters Int.. tól»ak, vimllingar. — .1. Lapalus, áfengi, borðvín. Polaris h.f., Austurstræti 18. Justerini & Brooks Ltd., áfengi, wbisky. Robert Arnar & Co., Látrastr.'30, Seltjarnarnesi. Kleisclnnann Distilling Co., áfengi, vodka, whisky. — Eratelli Branea. áfengi, bittcr. Kolf Johansen & Co., Laugavegi 178. H. .1. Uéynolds Tobacco Co., tóbak, vindlingar, rcyktób., vindlar. — .Martin Brotbcrs Tobacco Co., tóbak, vindlar. — Skandinavi.sk Tobaks- kompagni A.S., tóbak, vindlingar. — Schimmelpcnninck Sigarenfabrieken, tóbak, vindlar. — Noilly Prat & Cic, áfengi, vcrmouth. — Coebergh's l'nited I)ist. I.td., áfengi, aperitif. — Jamcs Buchanan & Co., áfcngi, whisky. — Bommerlunder, áfengi, brennivín. — .1 & J Vickers & Co. Ltd., áfcngi, vodka. — Pa. P. Bokma, áfengi, genever. - Hulstkamp’s Dist., áfengi, genever. — Pimm’s Ltd, áfcngi. (gin blanda). — Sohnlcin Jthcingold K. (i, áfengi, borðvín. — Shcntung Eoodstuffs Branch, áfengi, vodka, borövín. — China National I.iglit Ihd, cldspýtur. - Concalvés Monteiro & I'os, álcngi, borðvin. — M. l'crnandes & Cia, áfcngi, shcrrv. — Charles Tanqucray & Co. Ltd, áfcngi, gin. S. Stefánsson, Grandagarði 1 b. Hanappier Peyrelonguc & Co, áfengi, borðvín, bnandy. — Carl Jos. Hocli, áfengi, borðvin. — Ligna, cldspýtur. — Glasscxport, tómar flöskur. Sigurður Hannesson & Co, Ármúla 5. James Burrougb Ltd, áfcngi, wliisky. Árnl Kristjánsson, Ásvallagötu 79. Willcm II Sigarenfabrickcn, tóbak, vindlar. — Hudson Sigarcnfabricken, tóbak, vindlar. Ásbjörn Ólafsson. heildverzl, Borgart. 33. Destillerias Mollíuleda S. A, áfengi, lik.jör. Austurbakki h.f, Skeifunni 3. I’rankbof Kellerei, áfengi, borðvín. — Wm. Grant & Sons, áfengi, whisky. Bárður Guðmundsson, heildv, Garðastræti 2. Peilro Domeeq, áfengi, sherry. Bifreiðar & Landhúnaðarvélar, Suðurlandsbr. 14. V. (). Sojuzplodoimport, áfengi, vodka, lirandy, freyðivín. Björn Jóhannsson, P. O. Box 783. Soc. pour L’Exportation, áfcngi, apcritiv. — Ecs Eils P Bardinct, áfcngi, rom. Bcrry Bros & Budd Ltd , áfcngi, wliisky. Sograpc, áfcngi, borðvín. — Simon Hvnbcnde, áfcngi, gcncvcr. Suze, áfengi, aperitiv. — Bodegas Varela, áfengi, slierrv. Björn Thors, Tjarnarbóli 14, Seltj.nesi. Davidc Campari, áfcngi, apcritiv. Björninn h.f., Skúlatúni. Ligncll & Piispanen, áfengi, líkjör. Svcnska Tándsticks AB, cldspýtur. Cosmos, Hverfisgötu 50. Hcnkell & Cn., áfengi, freyðivín. - Socictc St. Raphacl, áfengi, aperitiv. — Schado & Buysing N. V., áfengi, genever. — S & E & A Metaxa Dist., áfengi, likjör. — Dopff & Irion, áfengi, borðvin. E. Th. Mathiesen h.f., Dalshrauni 5, Hafnarf. Hoersli, tóbak, vindlar. — Larsen & Co., áfengi, cognac. — A. S. Vinmonopolet, áfengi, brennivín. — .1 & W Nicholson & Co. Ltd., áfengi, gin. — P. Melchers Dist., áfengi, gehever. — Ronrico Corp., áfengi, rom. Elding Trading, Hafnarhvoli, Tryggvagt. James B. Beam Dist., áfengi, wbisky, vodka. Egill Snorrason, Hringbraut 85. MacDonald & Muir, áfengi. whisky. G. Helgason & Melsted, Kauðarárstíg 1. Liggett & Myers Export Co., tóbak, reyktóbak. — J. P. Schmidt Jun. A. S., tóbak, vindlar. — Peter Hallberg, tóbak, reyktóbak. — J. Calvet & Cie, áfengi, borðvín. — Weingut Lenz Moser, áfengi, borðvín. — (j. H. Mumin & Co., áfengi, kampavín. — Ceo. C. Sandemau & Co., áfcngi, portvin, sherry. — Martini & Hossi, áfengi, ver- mouth. Courvoisier Ltd., áfengi, cognac. — <i. Ballantine & Sons, áfengi, wliisky. — Hiram Walker & Sons LtcL, áfengi, whisky. — Haeardi Intern., áfengi, rom. — The Drambuie Liq. Co., áfengi, likjör. I’eter Heering, áfengi, likjör. — Southern Comfort Corp., áfengi, líkjör. — Vin- prom, áfengi, borðvín. Glóhus h.f. Lágmúla 5. Hritish-American Tobaceo Co., tóbak, reyktóli., vindlingar, vindlar. Brown & Williatnson Tobaecó Corp., tóbak, rcyktób., vindiingar. Henri Wintermans, tóbak, vindlar. — S. A. V'autier, tóbak, vindlar. áfengi, wliisky. .— Ceneral Cigars Co., tóbak, vindlar. — J. Burrough, áfengi, vodka. íslenzk-erl.verzl.féL Tjarnargötu 18. Agros, áfengi, vodka, lík.jör, vin, — Hans Just, áfengi, bilter. J. P. Guðjónsson, Sundaborg v/Kleppsveg. • N. V'. Hofnar Sigarenfabr., tóliak, vindlar.,-- Maison Geisweiler & Eils, ófengi, borðvin. W & A Gilbey Ltd., áfengi, gin. — Heublein Intern, áfengi, vodka. — WiUiam Teaélier, áfengi, whisky. — L’nited Hum Mercbants Ltd., áfengi, rom. — House of Hallgarten, áfengi, likjör. Jón Hjaltason, Óðal h.f., v/Austurvöll. James & George Stodart, áfengi, wliisky. — Hooth’s Distillers Ltd., áfengi, gin. Jón Karl Andrésson, P. O. Box 943. Cliarles MacKinlay & Co., áfengi, wliisky. O. Johnson & Kaaber, Sætúni 8. Alfrcd Dunhill Ltd., tóbak, revktóbak. Sucrdiech S.A., tóbak, vindlar. Karl K. Karlsson, Tjarnargötu 10. Ets. Cordier, áfengi, borðvin. — Piat, áfengi, borðvin. — The Taylor Wine Co. Inc„ áfengi, borðvín. — Josc Maria de Eonseca, áfengi, borð- vín. — ,1. Hullaud Larret, áfengi, brandy. — Jolin Haig & Co. Ltd., áfc' ;i, whisky. — Tbe Distillers Agency Ltd., áfengi. wbisky. — Seagcr Evans & Co„ áfengi, gin. — The Amcrienn Dis. Co., ál'engi, vodka. — The Irisb Mist Liq. Co., áfengi, likjör. — ,1. J. Jacobscn, áfengi, vin. — Hermann Kender- mann, áfengi, borðvín. — Quinta Do Noval Vinlios S. A. H. I... áfengi, portvin. — Barros Almeida, áfengi, borðvín. — Marie Brizard, áfengi, likjii!'. Kjartan Guðmundsson, Ásvallagötu 44. White Heather Dist. Ltd„ áfengi, wliisky. Konráð Axelsson, P. O. Box 1151. Chianti Ruffino S. p. A., -áfengi, liorðvin. — Taittinger, áfengi, l'reyðivin. — Ottavio Hieca- donna. áfengi, freyðivín, vermoutb. Eernando A. de Terry, áfengi, slierry. — Arthur Bell & Sons Ltd„ áfengi, whisky. — Caribbean Disiillers, áfengi, rom. — Marnier Lapostolle, áfengi, lilijör. — ,1. J. Melchers, áfengi, gcnever. Patriarclu' Pére & Eils. áfengi, borðvín. — Rouyer, Cuillel & Cie, áfengi, cognac. Lúðvík Andreasson, Hraunbæ 62. Cusenier, áfcngi, aperitiv. - Cbartreuse, áfengi, líkjör. Magnús Kjaran, Tryggvagötu 8. Pommery & Creno, áfengi, kampavín. — Erven Eucas Bols. áfengi, genever, líkjör. — Martell & Co., áfcngi, cognac. — Vin & Spritccntralen, á- fengi, brennivín. Nathan & Olsen, Ármúla 8. Paul Jaboulet Ainé, áfengi, borðvín. Ólafur Kjartanssop, P. O. Box 918. Mommessin. áfengi, borðvín. — Cavcs de Montanha, áfengi, borðvín, brandy. Heiidverzl. Edda, Sundaborg, Klettag. 11—13. Caves Aiianca, áfengi, borðvín, lirandy. Martini & Rossi, Portugal, áfengi. vodka. Sigurður Tómasson, I’. O. Box 938. M. Ginestet S. A„ áfengi, borðvín. — Anheuser & Eelirs, áfengi, borði in. - II. Sicliel Söline Suce. áfcngi, borðvín. — (Juien & Cie, áfcngi, freyðivin. — E. Hemy Martin & Co„ át'engi, cognac. — Hobert Dupin, áfengi, brandy. — Scgtiin & Cic S. A„ áfengi, brandy. — J. Wray & Nepliew I.td., áfengi, rom. Sigurgeir Sigurjónsson hrl., Óðinsgt. 4. Hugel & Eils, áfengi, horðvín. — Soc. Cooperativ Vigneronne. áfengi, borðvin. Sveinn Björnsson & Co., Austurstræti 6. Cbivas Brotbers, áfengi, whiskv. — Seagram’s Overseas, áfeugi, wliisky. — Maeicira, áfengi. brandy. — Bixquit Duboucbé, áfengi, cognae. Sverrir Bernhöft h.f., I’. O. Box 235. Gonzales Byass, áfengi, slierry, portvín. T. Hannesson & Co., P. O. Box 5168. Maison Priinier, áfcngi, eognae. Þorfinnur Egilsson, Austurstræti 14. William Sanderson & Son Etd., áfengi, whisky. Þórður Sveinsson, Haga v/Hofsvallagt. Williams & Humbert Ltd., át'engi, sberry. Þorvaldur Guðmundsson, Hótel Holt. A. de Luze & Eils, áfengi, bnrðvtn, vognae. Henri Maire, áfengi, borðvin. Gisli Gíslason, heildverzL, VeBtmannaeyjum. Cadena Claassen, tóbak, vindlur. Hrund Þór, Hjálmholti 12. Agio Sigarenfftbrieken, tóbak, vindlar. Jakob Löve, P. O. Box 257. Pantcr Sigarenfabrieken, tóliak, vindlar. Kjartan Friðbjarnarson. Hafnarfirði. E. Nobel, tóbak, vindlar. Samband isl. samvinnufélaga. E. I). B. Cigarfabrikken, tóabk, vindlar. - Haznoexport, eldspýtur. Sigurver, heildverzl., Óðinsgötu 5. Vander Elst, tóbak, vindlar. Snorri h.f„ Suðurlandshraut 30. Jose E. Eerrer, áfengi, borðvín. Steinar Petersen, P. O. Box 267. Theodorus Niemeyer, tóbak, reyktóbak. Style h.f., Stekkjarflöt 21, Garðabæ. Consolidated Cigar C >rp., tóbak, vindlar. Vangur h.f., Vesturgt. 10. Cognae Hine S.A., áfengi, cognae. VIf 111, Skólavörðustig 16. Co-operative Wine Crowers, áfengi, borðvín. Véla- og Skipasaian, Vesturgötu 3. Cuimaraens, áfengi, borðvín, brandy. Emil Guðmundsson, Hótel Loftleiðir. Ceorg Bestle, áfengis bitter. Sigurður Magnússon, Eskihlið 23. Caves St. Martin-Hemicb, áfeligi, borðvin, freyðivín. Milutin Kojic, Hávallogötu 47. Maraska, áféngi, líkjör. — Navip, áfcngi, Plum Brandy. l.árus Fjeldsted, Optima, Suðurl.br. 10. Empresa Cubana del Tabaco, tóbak, vindlar. Samtöl viö Jónas eftir Indriöa G. Þorsteinsson Bókaútgáfan Orn og örlygur hefur gefið út bókina SAMTÖL VIÐ JÓNAS — svipmesta mann sinnar samtiðar — eftir Indriða G. Þorsteinsson. A bókarkápu segir: „Jónas Jónsson var svip- mesti maður sinnar samtiðar. Hann markaði stefnuna við hin pólitisku aldaskil á öðrum tug aldarinnar. A þeim grunni reis nýtt þjóðfélag á íslandi menntað og tækjum búið. Hægt er að nefna tvo Jónasa með nafni og blæbrigði raddarinnar skera úr um það hvort heldur átt er við þann sem orti i ljóðum — eða þann sem orti i framkvæmdum. Báðir voru þeir likir að þvi leyti að vilja Islandi allt. Jónas Jónsson frá Hriflu hafði gifurleg áhrif þótt raunverulegur valdatimi hans stæði ekki nema á meðan hann var dóms- og kirkju- málaráðherra i stjórn Tryggva Þórhallssonar. Eftir það kaus hann sér hlut- verk leiðbeinandans og stóð utan við rikisstjórnir þeirra flokka, sem hann hafði mótað i upphafi. Samt var hann aldrei áhrifameiri en i sliku starfi sjálfboðaliðans. Jónas Jónsson frá Hriflu varð snemma einskonar goðsögn i þjóðlifinu. Og göðsögnin lifir og helduráfram að vaxa. Nú skiptist fólk i flokka i afstöðu til hennar frekar en mannsins sjálfs og verka hans. Þess hefur ekki verið að vænta að um hann yrðu til verk þar sem gætti jafnvægis i frá- sögnum. Nú hefur Indriði G. Þorsteins- son skrifað bók um Jónas, sem byggð er á samtölum við hann. í þessari bók skilar Indriði honum sem manninum Jónasi Jónssyni, og lýsir þvi hverjir voru helztu örlagavaldarnir i lifi hans. Nýtt dóm- hús í Reykjavík? Akveðið hefur verið að skipa nefnd til þess að annast undirbún- ing að byggingu dómhúss i Reykjavik, samkvæmt ábendingu i þingsályktun frá 29. aprii 1977. I nefndina hafa verið skipaðir yfir- borgardómarinn i Reykjavik Björn Ingvarsson, yfirsakadóm- arinn i Reykjavik Halldór Þorbjörnsson og ráðuneytisstjór- inn i dómsmálaráðuneytinu, Baldur Möller, og er hann for- maður nefndarinnar. Ennfremur hefur Dómarafélagi Reykjavikur verið gefinn kostur á að tilnefna einn mann i nefndina. Svalheimamenn Fyrir nokkrum dögum birtist hér i blaðinu umsögn um bókina Svalheimamenn eftir Jón Thorarensen. Umsögnina skrifaði Jóhannes Asgeirsson. 1 umsögn- inni var farið rangt með nafn bók- arinnar og hún kölluð „Sólheima- menn” ranglega. Þjóðviljinn bið- ur alla hlutaðeigandi velvirðingar á þessum mistökum sem skrifast alfari á reikning blaðsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.