Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.07.1978, Blaðsíða 13
Miövikudagur 5. jiili 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Street — Legal: .......meö þvf besta sem Dylan hefur gert I seinni tiö”. popp 1 kvöid veröur lesiö úr endur- minningum Gunnars Benedikts- sonar, en siödegis I dag hefur yngsti sonur Gunnars, Halldór, umsjón meö Popphorninu. Vantar þá ekkert nema Valdisi Halidórsdóttur, konu Gunnars, I morgunútvarpiö. Hún hefur ,,Megas er einn fárra islenskra poppara sem hefur islensk sér- einkenni”. í horninu hjá HaUdóri reyndar oft iesiö sögur eftir sjálfa sig og aöra I útvarp, eink- um i norgunstund barnanna. Viö látum þetta nægja um ættfræöina i bili, en kryfjum Halldór sagna um poppiö I dag: „Þaö sem leikiö veröur er bæöi gott og nýtt”, sagöi hann hress i Halldór Gunnarsson viö hljóö- ritun Popphoms I gær. (Mynd: ) bragöí. „Þetta eru allt nýjar plötur, Street — Legal, nýjasta plata Bob Dylans, ný plata meö Stanley Clark, Darkness on the Edge of Town meö Bruee Springsteen og plata meö gítar- leikaranum John McLaughlin, sem komiö hefur hingaö til lands. Þá má ekki gleyma Meditations, sem er réaggie-hljómsveit, og svo hljómsveitinni Weather Report. Einnig veröa kynntar nýjar islenskar hljómskifur, meö Megasi, Melchior og Randver”. —eös Gott og nýtt Átökin viö stofnun Sósíalistaflokksins Annar lestur úr óprentuöum ævi- minningum Gunnars Benediktssonar 1 kvöld kl. 22105 les Hjörtur Pálsson úr óprentaöri minning- abók Gunnars Benediktssonar rithöfundar. t kaflanum sem lesinn veröur i kvöld segir Gunnar frá sögulegum stjórn- málasviptingum seint á fjóröa tug aldarinnar. Gunnar Benediktsson er þjóö- kunnur fyrir afskipti sin af trú- málum og stjórnmálum. Eftir aö hann hætti prestskap, stund- aöi hann einkum kennslu og rit- störf, og enn er hann iöinn viö skriftir, þótt hann sé á 86. aldursári. Gunnar hefur skrifaö skáldsögur, leikrit og margvis- legar ritgeröir, m.a. sagnfræöi- legs eölis. Hann var ritstjóri Nýs dagblaös, sem kom út I staö Þjóöviljans, er hann var bann- aöur á stfíbsárunum og ritstjór- arnir teknir höndum og fluttir til Bretlands. Siöustu árin hefur Gunnar skrifaö endurminningar sinar og eru nú komnar út þrjár endurminningabækur hans, en sú fjóröa er i handriti. Mun hún koma út I haust og sagöi Hjörtur Pálsson, aö þetta yrði siöasta minningabókin aö sögn höfund- ar. Hjörtur sagðist hafa fengið aö glugga I handritiö og heföi hann valið þá þrjá kafia til lestrar, sem fluttir eru i þessari viku. . Fyrsti kaflinn var lesinn á mánudagskvöld. Hann geröist árið 1932. Gunnar starfaði þá i Kommúnistaflokki Islands og segir hann frá flokksstarfinu og sellunni á Eyrarbakka, auk þess san hann rekur kynni sin af læknishjónum á Bakkanum. I kaflanum, sem lesinn veröur i kvöld, rekur Gunnar átökin laust fyrir striö, þegar ákveöiö var aö stofna Sósialistaflokk- innn upp úr Kommúnistaflokkn- um og ílokksbroti úr Alþýöu- flokknum. Segir frá innan- flokksátökum i báöum flokkun- um, einkum Alþýöuflokknum, er Héöinn Valdimarsson og fylgismenn hans kljúfa sig úr flokknum. Gunnar lýsir þeim jarövegi, sem Sósialistaflokkur- innsprattuppúr.en átökinmilli Finna og Rússa höföu lamandi áhrif á flokksstarfið strax á fyrsta ári flokksins. Þriöji og siöasti lesturinn úr minningum Gunnars Benediktssonar er á Gunnar Bcnediktss. rithöfúndur. föstudagskvöld. Þar segir frá atburðum á árinu 1941, en höf- undur var þá um sumarið i Bretavinnu i Kaldaöarnesi. Hann var túlkur og jafnframt einskonar umboösmaöur is- lensku verkamannanna, sem unnu hjá Bretum. Gunnar lýsir m.a. kynnum sinum af yfir- mönnunum bresku og segir frá ýmsum spaugilegum atvikum, sem uröu i Bretavinnunni. —eös 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.), 8.35 Af ýmsutagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 9.45 Verslun og viðskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: „Wo ge- hestdu hin”, kantata nr. 166 eftir Johann Sebastian Bach. Hanni Wendlandt, Lotte Wolf-Matthaus, Helmut Krebs, Roland Kunz, kór og Bach-hljóm- sveitin i Berlin flytja; ' Helmut Barbe stj. 10.45 Hvaö er manneldi? Þór- unn Gestsdóttir ræðir viö Baldur Johnsen og Björn Sigurbjörnsson. 11.00 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Tilkynmngar. Viö vinnuna: Tönleikar. 15.00 Miödegissagan: ,,Ange- lina” eftír Vicki Baum. Málmfriður Siguröardóttir les (17). 15.30 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa : Unnur Stefánsdóttir sér um ► barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Hvaö er manneldi? End- urtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gitartónlist. Julian Bream leikur verk eftir Mendelssohn, Schubert og Tarrega. 20.00 A niunda timanum. 20.40 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Visnasöngur.Sven Bertil Taubesyngur sænskar visur og þjóölög. 21.25 ,,Fall. heilags Antons”, smásaga eftir Ingólf Pálmason. Helgi Skúlason leikari les. 21.50 Gestur i útvarpssal: Gunnfriöur Hreiöarsdóttir frá Akureyri syngur islensk ogerlend lög. Guðrún Krist- insdóttir leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Sögulegar stjórnmálasviptingar seint á fjóröa tug aidarinnar. Hjörtur Pálsson les úr ó- prentaðri minningabók Gunnars Benediktssonar rithöfundar (2). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. KÆRLEIKSHEIMILIÐ „Við erum búin aö gera kort handa pabba. A þvf stendur fööur vorum sem liggur milli laka....” Heill Ginge garðsláttuvélar í miklu úrvali NÝTT FRÁ GINGE „Maurinn” er þyrilsláttuvél, einföld, traust og ódýr „Maurinn” er með 3,5 ha Briggs & Stratt- on fjórgengisbensinmótor Sláttubreidd: 19”/48 cm Sláttuhæð (auðstillanleg): 3, 5 og 7 cm Verð: Aðeins um kr. 70 þús. Sölufélag garðyrkjumanna Reykjanesbraut 6, Reykjavík BARNAGÆSLA Okkur vantar góða manneskju til að gæta tveggja barna, eins og fjögurra ára, i heimahúsi við Háteigsveg, frá kl. 8-4 alla virka daga. Má hafa með sér barn eða börn. Upplýsingar i sima 18279 eftir kl. 5. Auglýsið í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.