Þjóðviljinn - 27.08.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 27.08.1978, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. ágúst 1978 Krossgáta nr. 138 Staíirnir mynda islensk-or& eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesih er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefiö, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnirstafir i allmörgum öörum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vninubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig sr rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljöða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt, SigurSur Rordal: Snorri Sturluson VERÐLAUNAKROSSGÁTAN / 2 3 3 H SE 3 6 V ? V 8 9 10 3 // 12 13 q? 9 5 6 IV Ð 6 15 / 16 9 12 9 17 3 3 3 18 /9 0? 15 “fl // 20 21 12 2/ 12 II V 17 1 12 9 15 lb /V /2 9 <? 20 22 9 23 <? V 6 15 15 5 9 6 23 V 12 2V 25 3 12 0? 26 27 23 V 5 v 28 0? 1 28 /? V 15 V 17 15 /7 1 <P II á 28 28 <? d 2V / 9 15 25 1 6 V T~ 6 3 3 6 9 1/ b 9 <? /6 a 15 3 9 17 29 /é U 26 9 <P 25 9 12 15 3 5 9 <? 3 /9 / 1 <? 17 V 25 IH V 23 II 23 ii 15 30 3 3 13 1 23 9 Q? 21 31 12 1 1 12 9 (o 15 21 16 % /5* H é> /V <P 12 17 12 9 <? IV i A 2 Á 3 B 4 O 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G 10 H 11 I 12 i 13 I 14 K 15 L 16 M 1 7 N 18 O 19 0 20 p 21 R 22 S 23 T 24 IJ 25 u ;:c V 27 X 28 Y 29 Y 20 Þ 31 Æ 32 O 3 9 6 n 6 20 12 20 Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á eyju og samnefndu riki við strönd Ameriku. Sendið þetta nafn sem lausn á kross- gátunni til Þjóðviljans, Siðu- múla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 138”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin eru bókin Snorri Sturluson eftir Sigurð Nordal. Bókin kom út hjá Helgafelli árið 1973 og er þetta önnur prentun bókarinnar en bókin kom fyrst út árið 1920. A kápusiðu bókar- innar segir m.a.;,,Þetta rit er ekki einungis langhelsta verk, sem við eigum um Snorra, held- ur djúptæk skilgreining á is- lenskri sagnaritun og eitt af höfuðverkum islenskrar bók- menntagagnrýni og vafalitið skemmtilegasta verkið. Fræði- leg uppistaða bókarinnar er rannsókn höfundar á sagnritun Snorra, og á sinum tima a.m.k. var kjarni þess máls óyggjandi rök hans fyrir þvi, að Snorri hefði samið Olafs sögu sem sjálfstætt rit, en aukið siðar við fyrstá og siðasta þriðjungi Heimskringlu. Kannske er lýs- ing Snorra sjálfs sá þátturinn, sem er skemmtilegastur, og hann er lika ivaf alls verksins.” Verdlaun fyrir krossgátu nr. 134 Verðlaun fyrir krossgátu 134 hlaut Guðrún Erlingsdóttir, Garðaveg 20, Hvammstanga, V- Hún. Verðlaunin eru bókin Fundin ljóð eftir Pál Ólafsson. Lausnarorðið var SIGYN. \ I rósa- garðinum Stórlax á ferðinni Það þurfti jeppakerru undir afla Kekkonens (Fyrirsögn i Morgunblaðinul Til umhugsunar fyrir rauðsokkur Að einhverju leyti virðast þeir hafa rétt fyrir sér að konan vill vera karlmanninum undirgefin og eftirlát þegar þess er gætt að mikill fjöldi kvenna lætur stjórn- ast af tiskunni, sem þessir kóngar i Paris spá fyrir um og skapa. (Timinn) Fjörkippur í mataræðinu Engisprettur til manneldis? (Tíminn) Og gettu nú... thaldinu hefur á stundum geng- ið bögsulega með sina deild. Þó hafa ýmsir þaðan mannast vel, en aðrir miður að dómi heima- manna, og hafa þeir siðari nú hlotið samheitið „sperrileggir” með sjónhring sem takmarkast af Elliðaám að norðan og austan en Kópavogslæk að sunnan og vest- an, en þó sagðir hafa frétt um pláss sem kallast Keflavik og tengist flugi. (Tfminn) Utanþingsstjórn? ,,Það á að auglýsa eftir for- sætisráðherra i New York Times og setja aðeins tvö skilyrði: I fyrsta lagi á hann að vera svart- ur. 1 öðru lagi má hann ekki skilja orð i islenzku,” sagði Leó M. Jónsson tæknifræðingur. (Dagblaðið) Þá er allt í lagi Reykurinn frá Aburðarverk- smiðjunni áberandi og þefillur, en ekki skaðlegur (Fyrirsögn f Tfmanum) Merk niðurstaða Arið 1976 gerði CIA sálfræði- könnun á Iranskeisara og komst að þeirri niðurstöðu að hann væri haldinn mikiimennskubrjálæði. (Morgunblaðið) Kristnihald undir Jökli Óttinn við ráðamennina i Kreml varekki ástæðulaus. Menn sem hugsa i isköldu stáli og vopn- um og skilja ekkert nema ofbeld- ið, þeir virða að vettugi mannúð- leg sjónarmið. Þeir hlusta ekki á rök og taka ekki nokkrum fortöl- um. Þeir trúa aðeins á mátt her- aflans. Þeir skeyta engu um fag- urt mannlif. Þá skiptir engu mannlegar tilfinningar. Hjörtu þeirra eru sem iskalt stál, sem jafnvel logar vitis ná ekki að ylja! (Morgunblaðið) útilokunaraðferðinni beitt Ég sá i einu blaði um daginn að spurt var um það hvar unglingar fengju vin. Það liggur Ijóst fyrir, að mér finnst, að það sem þeir hafa ekki aðgang að áfengisversl- unum þá hljóta það að vera þeir fullorðnu sem útvega þeim áfeng- ið. (Velvakandi) Sjálfstæði kratanna — „Reyndar held ég að þetta liti bara sæmilega út, — en talaðu við Benedikt,” sagði Finnur Torfi Stefánsson,aðQoknum þingflokks- fundi Alþýðuflokksins i gær. (Tfminn) Sannkristið litillæti Það er til háborinnar skammar að ekki skuli enn búið að reisa kirkju i Breiðholtinu. Sú kirkja þarf ekki endilega að vera stærri og betri en Hallgrimskirkjan. Heldur er það nauðsynlegt að þar fari fram kristileg starfsemi. (Visir) Afturgöngur DB spurði Guðmund Eiriksson, aðstoðarþjóðréttarfræðing i utan- rikisráðuneytinu, af hverju Magnús væri sendur út. Guð- mundur benti á að hér væri um framhaldsráðstefnu að ræða. Þegar hafréttarráðstefnan var haldin i Genf i vor var Samtökum Frjálslyndra boðið að tilnefna fulltrúa. Þau þáðu það boð ekki. Hins vegar þætti eðlilegt að bjóða þeim áfram, þótt þingflokkurinn væri horfinn, þar sem um sömu ráðstefnu væri að ræða. (Dagblaðið) erlenaar bækur Matters of Fact and of Fiction. Essays 1973-76. Gore Vidal. Heinemann 1977. Þetta er annað greinasafn Gore Vidals, það fyrra náði yfir tima- bilið 1952-72. Höfundur segir i for- mála að hann skipti greinunum i tvennt. Fyrri hluti safnsins snert- ir bókmenntir, siðari hlutinn f jalli um ástandið i heiminum og þá einkum í stjórnmálum. Ein grein- in „French Letters” hefur birst áður á bók, en hinar greinarnar hafa aldrei áður komið út á bók. Sumar greinar siðari hluta þessa safns virðast eiga tengsl við at- huganir Vidals á bandariskri sögu, sem hann hefur endurskrif- að með miklum ágætum i skáld- söguformi. Þar er einnig greinin um Tennesse Williams, sem Stephen Spender var sem hrifn- astur af á sinum tima. Vidal skrifar þannig að hann verður mjög nálægur við lestur greina hans, það er likt og hann sitji andspænis manni og sé að tala. Siðustu tvær greinarnar fjalla m.a. um pólitiskt ástand i Bandarikjunum snemma á þess- um áratug. Pólitik er mikið áhugamál Vidals, hann hefur gaman af pólitik, án þess að hún sé honum neitt hjartans mál. Það er liklega þessvegna að honum tekst svo vel að skrifa pólitiskar skáldsögur um bandariska póli- tik. Viðfangsefni hans i þessum tveim siðustu greinum er álappa- háttur og gangsterismi i banda- riskri pólitik og ástæðurnar fyrir þvi og væntanlega afleiðingar, sem siðar hafa komið á daginn. Þessar greinar Vidals eru skemmtilega skrifaðar og hann sér margt i bandarisku samfélagi sem getur siðar valdið þáttaskil- um, en fæstir taka eða tóku eftir þegar greinarnar voru skrifaðar. Weltgeschichte bis zur Herausbildung des Feudal- ismus. Ein Abriss. Verfasst von eincm Authorenkollektiv unter Leitung von Irmgard Sellnow. Veröffent- lichungcn fflr Alte Geschichte u. Archítologie der Akademie der Wissenschaften der DDR. Her- ausg. von Joachim Herrmann. Band 5. Akademie-Verlag 1977. Þessi veraldarsaga nær frá upphafi og fram til upphafs léns- skipulagsins. Höfundarnir fjalla um frumkommúniskt fyrirkomu- lag i árdaga, samfélögin voru þeirrar gerðar og tæknin á þvi stigi að ógerlegt var að tryggja afkomuna, nema með samvinnu og sameignarformi. Höfundarnir ræða ástæðurnar fyrir þessu samfélagsformi og hversvegna það hlaut að breytast með breytt- um framleiðsluháttum. Stétta- samfélaginu er lýst samkvæmt kenningum marxiskra klassikera um þróun stéttasamfélagsins. Þessar marxisku kenningar eru i samræmi við hugmyndir Forn- Grikkja og Rómverja um upphaf mennskra samfélaga Hesiodus og Ovidius tala um gullöldina sem öld sameigunarogát'ak'aleysis and- stæða við silfur og bronzeöld þeg- ar „amor sceleratus habendi” eða hin óhreina ást á gróðanum, ráð hugum mannanna. Þrælahald meðal fornþjóðanna er ýtarlega umfjallað og einnig hrun þess fyrirkomulags. Sögunni lýkur um 1000 e. Kr. i þann mund sem lénsfyrirkomulagið var orðið ráðandi. Höfundarnir byggja mjög á söguskoðun marxista um sögulega þrðun til breyttra sam- félagshátta vegna breyttra fram- leiðsluhátta. Veraldarsaga þessi spannar allan heim, þótt meginhluti rits- Framhald á 22. siðu Frá Mýrarhúsaskóla Nemendur fjórðu, fimmtu og sjöttu bekkja mæti föstudaginn 1. september kl. 13. Nemendur fyrstu, annars og þriðju bekkja mætiföstudaginn8. septemberkl. 10. Haft verður samband við nemendur sex ára deilda simleiðis. Kennarafundur er föstudaginn 10. september kl. 10. Skólastjóri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.