Þjóðviljinn - 02.09.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 02.09.1978, Blaðsíða 19
V Laugardagur 2. september 1978 þjóÐVILJINN — SIÐA 19 Berjiö trumbuna hægt (Bang the drum slowly) Vináttan er ofar öllu er eink- unnarorö þessarar myndar. sem fjallar um unga iþrótta- garpa og þeirra örlög. Leikstjóri John llancock Aöalhlutverk : Michael Moriarty. Robert I)e Niro Svnd kl. 7 og 9. Teiknimynd um vinsælustu teiknimyndahetju Bandarikj- anna Charlie Brown. Hér lendir hann i miklum ævintýr- um. Myndaserian er sýnd i blööum um allan heim m.a. i Mbi. Hér er hún meö íslensk- um texta sýnd kl. 5 _ TÓNABÍÓ Hrópaö á kölska Shout at the Devil Aætlunin var ljós, aö finna þýska orrustuskipiö ..Blúch- er" og sprengja það i loft upp. t>að þurfti aöeins aö finna nógu fifldjarfa ævintýramenn til aö framkvæma hana. Aðalhlutverk: Lee Marvin. Itoger Moorc. lan llolm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Synd kl. 5,7.30 og 10. Ath. Breyttan sýningartima. LAUQARÁ8 Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Siöasta lækifæri aö sjá þessar vinsælu myndir. meö mynd um i skemmti- _ TÁ Spartacus Stórmyndin vinsæla fjölda úrvalsleikara ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. laugardag 2/9 og sunnudag 3/9. Skriöbrautin Æsispennandi skem mdarverk görðum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Mánudag 4/9 — þriöjudag 5/9 — miövikudag 6/9 — fimmtu- dag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kappaksturs- mvnd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 —sunnudag 10/9 og mánudag 11/9. Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmvnd með isl. texta, gerö af Roger Corman. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuö innan 11 ára. HUI Eftirlýstur dauður eöa lifandi Afarspennandi handariskur vestri meö Yul Brynner. Kndursýnd kl. 7 og 9. Gulleyjan ROBERT LOUIS STEVENSON S Tœasuce Island TECHNICOLOR » Hin skemmtiiega Disney- mynd byggö á sjóræningja- sögunni frægu eftir Robert Louis Stevenson sýnd kl. 5 AIISTurbæjarRííI Ameriku ralliö Sprenghlægileg, og æsi- spennandi ný bandarisk kvik- mynd i litum um 3000 milna rallykeppni yfir þver Banda- rikin. Aöalhlutverk: Norinann Burton Susan Flannery tslenskur texti. Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7. og 9. Flóttinn úr fangelsinu (Breakout) Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Tom Gries. Aöalhlutverk : Charles Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. 5?» ______ Afar spennandi og viöburöarlk ný ensk-mexikönsk litmynd. Susan George, Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. lsleuskur texti Bömtuö imtan 14 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ■ salur Winterhawk Spennandi og vel gerð lit- mynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05 -salur' Systurnar Sjálfsmorösf lugsveitin Afar spennandi og viðburha- hrtíð ný japönsk Cinemascope litmvnd um fifldjarfa flug- kapptt i siðasta striði. Aðalhlulverk: lliroshi Fujijoka, Teísuro Taniba lSLENSKUil TEXTI Hönnuð börnum. Synd kl. 3. 5. 7. II og II. Spennandi og magnþrungin litmynd með Margot Kiddcr, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian I)e Palm ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára, Sýnd ki. 3.10 — 5,10 — 7.10 9.10 — ll.io -------salur O------------ Leyndardómur kjallar- ans Spennandi dularfull ensk lit mynd meö Beryl Reid og Flora Robson Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 — 5,15 7.15 — 9.15 og 11.15. apótek bilanir Kvöldvarsla lyfjabúöanna vikuna 1.-7. september er I Garös Apóteki og Lyfjabúö- inni Iöunni. Nætur- og helgi- daga varsla er I Garös Apóteki. Uppiýsingar úm lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apdteker opiÖ alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9— 12, en lokað á sunnudögum. Hat narfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og NorÖurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið______________ Slökkviliö og sjúkrahílar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi 5 11 00 Garðabær— &imi5 11 00 lögreglan Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í síma 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. llitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubiianir.simi 8 54 77. Sim abilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf Nemendur Kvennaskólans í Reykjavik eru beönir aö koma til viötals I skólann mánudaginn 4. september. — 3. bekkur og 2. bekkur á uppeldisbraut kl. 10 og 1. og 2. bekkur kl. 11. Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspítali Hringsins —alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. F æöingarbei miliö — viö Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspltalanum. Kópavogsbæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsslaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. söfn læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- sptalans, simi 21230. Slysavaröstofan slmi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst I' heimilis- lækni, simi 11510. 9 G5 AG10854 G1072 AKG82 K4 K9 D965 D1073 A762 D72 84 dagbók SIMAR 11798 OG 19533 ATH. Ferö út i bláinn þann 17. sept. Nánar auglýst siðar. — FerÖafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 3/9 Kl. 9 tilööufell, 1188 m, kringum Hlööufell, Brúarár- skörö. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 3000 kr. Kl. 13 Berjalcit og létt ganga ofan Heiðmerkur meö F'riÖrik Danielssyni. Verö 1000 kr.#frítt f. börn m. fullorðnum. FariÖ frá B.S.l. benzinsölu (Jtivist Inskaland-Sviss. gönguferðir viö Bodenvatn. Ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Siöustu forvöð að skrá sig i þcssa ferð. Tak- markaður hópur. C tivist Suöur veröur sagnhafi i fjór- um spööum. Vestur haföi sagt tigul. Otspil hjarta gosi. Sagn- hafi lét drottningu úr blindum og kóng aö heiman, þegar austur tók á ás. Austur skifti nú i tigul tvist, sagnhafi reyndi kóng sem vestur drap og spil- aöi lágum tigli til baka. Austur átti slaginn á drottningu og spilaöi enn tigli, eftir nokkra umhugsun, laufi var fleygt heima og trompaö i boröi. Tromp gosa var næst svinað og þegar nian birtist frá vestri var sagnhafi fljótur aö draga sinar ályktanir. Lauf á blind- an og siöasta trompinu spilaö úr boröi, tian frá austri tekin meö kóng. Eftirleikurinn var einföld handavinna: Hjarta á blindan og meira hjarta, trompað. Lauf á kóng og hátt hjarta úr boröi, lauf drottn- ingu kastað. Tromp gaffalinn tryggöi loks tvo siöustu slag- ina. Birturti fyrir austur, en tæplega annaö en hann verö- skuldaöi, fyrir ,,vandvirkn- ina”. Safnhafi heföi aö likind- um tapaö spilinu meö eölilegri trompiferö ella. krossgáta MiÖbær mánud. kl. 4.30 — 6.00, fimmtud. kl. 1.30 — 2.30. Holt — Hlíöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 1.30 — 2.30. Stakkahllö 17, mánud. kl. 3.00 — 4.00, miövikud. kl. 7.00 — 9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miövikud. kl. 4.00 — 6.00. Laugarás Versl. viöNoröurbrún þriöjud. kl. 4.30 — 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/ Kleppsvegur þriÖjud. kl. 7.00 — 9.00 Laugarlækur / Hrlsateigur föstud. kl. 3.00 — 5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl 5.30 — 7.00. Tún Hátún 10, þriöjud. kl. 3.00 — 4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30 — 6.00 KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Sker jaf jöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00 — 4.(X>. Versl. viö Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00 — 9.00. minningaspjöld 'Minningarkort liallgrimskirkju 1 Reykjavik fást i Blómaversiuninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & Orlygi hf Vesturgötu 42, .Biskupsstofu, Klapparstig 27 og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- veröinum. MinningarsjóÖur Marlu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 «og Mariu ólafsdóttur Reyöar- firöi. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavík: Loftiö, Skólavöröustig 4, Vesl. Bella, Laugavegi 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150, Flóamarkaði Sambands dýraverndunar- félaga Islands, Laufásvegi 1, kjallara, Dýraspitalanum, Viöidal. i Kópavogi: Bókabúöin VEDA, Hamra- borg 5. i IlafnarfirÖi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. Minningarspjöld Steindórs Björnssonar frá Gröf eru af- hent i bókabúö Æskunnar Laugavegi 56 og hjá Kristrúnu Steindórsdóttur Laugarnesvegi 102. Minningarspjöld Sjálfsbargar lást á eftirtöldum stööum: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16, Garösapótek, Soga- vegi 10, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Kjötborg h/f, Búöargeröi 10, Bókaverslunin Grimsbæ, v/Bústaöaveg, Bókabúöin Alfheimum 6, Skrifstofa Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö — viö Hlemmtorg. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Listasafn Finars Jónssonar Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00 Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. Kjarvalsstaöir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga, en laugar- daga og sunnudaga frá kl. 14- 22 og þriðjudag-föstudag kl. 16-22. Aðgangur og sýninga- skrá er ókeypis. spíl dagsins Skynsamleg vörn er oft og tiðum notadr júg — fyrir sókn- ina. Skoöum dæmi þess: 654 D10983 63 AK3 Lárétt: 1 finn 5 ánægö 7 eins 9 rár 11 púa 13 fæöa 14 muldra 16 tvihljóöi 17 fálát 19 forðast Lóörétt: 1 meltingarfæri 2 hæö 3 fugl 4 annars 6 heilbrigö 10 spira 12 bylgja 15 for 18 tónn Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 varkár 5 alt 7 saka 8 st 9aurar 11 in 13 feti 14 lút 16 laskaöi Lóörétt: 1 væskill 2 raka 3 klauf 4 át 6 striti 8 sat 10 reka 12 núa 15 ts bókabíllinn Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud kl. 1.30 — 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00 — 9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30 — 6.30.00. Breiöholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00 — 9.00, fimmtud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 3.30 — 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30 — 6.00, miövikud. kl. 1.30 — 3.30, föstud. kl. 5.30 — 7.00. Hólagaröur. Hólahverfi mánud. kl. 1.30 — 2.30. Fimmtud. kl. 4.00 — 6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00 — 6.00, föstud. kl. 1.30 — 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 7.00 — 9.00 föstud. 1.30 •* 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00 — 4.00, fimmtud. kl. 7.00 — 9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30 — 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30 — 2.30. tLj-j- Heyröu! ÞaÖ er bara beint áfram. Migdreymdi alveg yndislega. Mig dreymdi aö ég dytti út úr rúminu. 00 hffl z □ z <3 * * — Þá er allt tilbúið. Nú máttu gjarnan taka mig niður aftur, Neflangur, svo ég geti séð hvernig skrautf jal- irnar taka sig út, séð neðan frá! — Já, það er nauðsynlegt að hafa svona skrautfjalir. Þær lita Ijómandi skemmtilega út. Dengsi fær sannarlega marg- ar góöar hugmyndir! — Nú tökum við til við það allra skemmtilegasta. Hvað þaö er? Auðvitað að mála! Hafið þið einhvern tima hitt einhvern sem ekki elskar að mála?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.