Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.12.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — þJóÐVILJINN Miðvikudagur 20. desember 1978 Frá umræöum í neðri deild: Skiptar skoðanir um hækkun veröj öfnu nargj alds á raforku Þingmenn Reykjavíkur andvígir hækkuninni t síðustu viku var lagt fram i neðri deild frumvarp til laga sem heimilar rikisstjórninni að hækka verðjöfnunargjald á raf- orku úr 13% I 19%. Hækkun þessi mun eiga að draga nokkuð úr fjárhagsvanda Rafmagnsveitna rikisins. Ekki voru þingmenn á eitt sátt- ir um ágæti hækkunarinnar. Ein- ar Agústsson talaði fyrstur á eftir ræðu iðnaðarráðherra sem birst hefur i blaöinu. Hann las I upphafi máls sfns samþykkt sem gerð var einróma i borgarráði Reykjavikur þar sem hækkun- inni var mótmælt. Þar segir ma.: „Borgarráð Reykjavlkur mót- mælir þeim fyrirætlunum sem felast i frumvarpinu er nú hefur verið lagt fram á Alþ. aö hækka veröjöfnunargjald á raforku úr 13% 119%. 1 þvi sambandi bendir borgarráö á, að Rafmagnsveita Reykjavikur á við fjárhagsvanda að striða, þar sem stjórnvöld hafa undanfarin ár ekki leyft um- beönar hækkanir á rafmagns- verði I Reykjavik. Af þeim sökum hefur Rafmagnsveita Reykjavik- ur neyðst til að taka erlent lán, sem iþyngja nú rekstri fyrir- tækisins. Sú fyrirætlan að leggja nú á aukið verðjöfnunargjald mundi þýða 300 milj. kr. auka- gjald á notendur Rafmagnsveitu Reykjavikur.” Framsýni Reykvíkinga Einar sagði siðan ma. aö það væri óréttlátt aö rafmagnsnot- endur i Reykjavfk ættu aö bera þessa verðjöfnun og ekki væri nema sanngjarnt að Reykvik- ingar fengju aö njóta þeirrar framsýni sem fólst i virkjun fall- vatna 1 nágrenningu. Einar vitn- aöi slöan f bréf Sambands islenskra rafveitna máli sinu til stuðnings en þar komi ma. fram að ekkert samræmi er I verö- skrám RARIK annars vegar og þingsjá Rafmagnsveitu Reykjavfkur hinsvegar. Einar minntist lítil- lega á Orkubú Vestfjarða og sagði það vera einhverja vitlaus- ustu framkvæmd I orkumálum sem um gæti. Þaö sæi hver heil- vita maður, að ekki væri tam. hægt að skipta veröjöfnunar- gjaldi á raforku þannig aö öli kjördæmi fengju 20%, en það er nú hlutur OV. Einar sagöi i ræöu sinni aö hann væri ekki mótfall- inn þvi, að áfram yröi unniö að jöfnun rafmagnsverðs, en þaö yröi aö gera með öðrum hætti en auknum álögum á fbúa á Reykja- víkursvæðinu. Verðjöfnunargjald óheppi- legt Næstur talaöi Pálmi Jónsson. Hann sagði að nefnd sem gert hefði tillögur um ráð til þess að bæta úr fjárhagsvanda RARIK hefði fyrr á þessu ári gert tillögur um hækkun veröjöfnunargjalds úr 13 í 19% en sú tillaga heföi ekki náð fram að ganga. Hann bætti þvi við aö stjórn RARIK teldi verðjöfnunargjaldið óheppilega leið til lausnar fjárhagsvanda Rafmagnsveitnanna. Pálmi lýsti siöan nokkuð hinu félagslega hlutverki RARIK og sjónar- miðum stjórnar fyrirtækisins i þvi sambandi. Hann iýsti ánægju sinni meö undirtektir iðnaðarráð- herra við þessa stefnu og kvaö fyrirhugaöa fjárveitingu á láns- fjáráætlun ver mikilsvert spor í átt til lausnar á fjárhagsvanda RARIK. Hann kvaðst ekki mundu snúast gegn hækkun veröjöfn- unargjaldsins. Þá talaði Ellert Schram. Hann lýsti andstöðu sinni viö frum- varpiö. kvaöst telja aö vissulega yrði að bæta úr fjárhagsástandi RARIK,en það yrði að gera með beinum framlögum úr rikíssjóði en ekki gjöldum á notendur. Hann tók undir þaö að mikiö misrétti rikti f raforkumálum. en það mætti ekki verða til þess, aö þeir sem byggt hefðu upp sin fyrirtæki fyrir löngu fengju refsiskatta fyrir það. Ellert ræddi siöan nokkuð um hina mismunandi taxta og sagði að samanburður á þeim töxtum sem mest væru not- aðir á RARIK - svæöum viö þá taxta sem rafmagn til heimilis- nota er selt eftir i Reykjavik leiddi i ljós, að ekki væri eins mikill munur á þessu og menn héldu fram. Þannig væri meöal- verð á kilówattstund kr. 12.32 I Reykjavik,á Reykjanesi kr. 8.76, á Hellissandi 11.44, á Grundar- firði kr. 10.48, á Vestfjöröum 10.40 o.s.frv. Engin frambúðarlausn Munurinn á raforkuveröi væri þvi ekki eins mikill og óhag- kvæmur og menn létu i veöri vaka. Hann sagöi að lokum að þótt þetta frumvarp kæmi ef til vill ýmsum landshlutum til góða um skamman tima þá væri það engin lausn til frambúðar. Framhald á 18. síðu Bráðabirgdalögin frá því í septemb. stadfest Leyfisgjald verður innheimt af innflutningi um ótiltekinn tima I gær voru samþykkt tvenn lög frá Alþingi. 1 fyrsta lagi var um að ræöa staöfestingu á bráöa- birgöalögum rikisstjórnarinnar frá þvi I sept. s.l. um niöurfærslu vöruverös, en i þeim fólst ma. aö söluskattur var felldur niður á fjölmörgum mat- og neysluvör- um. Þá voru einnig samþykkt lög til staðfestingar bráðabirgðalögum fyrri rikisstjórnar um leyfisgjald á innflutningi ofi. og auk þess felst f lögunum að gjaldið verður innheimt áfram um óákveöinn tima. 1 gær voru margir fundir i deildum þingsins þar sem hin svokölluöu tekjuöflunarfrumvörp rikisstjórnarinnar voru til um- ræðna og meðferöar. Fulltrúar Alþýðuflokksins f þeim nefndum þingsins sem um málin hafa f jall- að höfðu fyrirvara á samþykki sinu, en enginn vissi i þinginu I gær, hvaö hann þýddi varðandi endanlega afgreiöslu þessara frumvarpa, en þau veröa að hljóta samþykki samferða frum- varpi til fjárlaga. sgt Efnisyfirlit. I. kafli: Að fjárfesta ........................................ 13 1. MarkmiA með fjárfestingunm og lengd fjárfcstingarlimans ........................... 13 2 Höfuóreglur.................................... 14 3. HcKtu tcgundir fjárfestmga ..................... 14 Varnarfjárfeítmgar 13 3.2. Soknarfjárfcsungar ..................... 17 4 Áartlanagerð ................................... 18 Mctmtldaskré ................................. 19 2. kafli: Fjámiagn á íslandi 20 I Hvar cr fjármagn að fá’ ......................... 20 2. Hvað kostar fjármagn? ........................ 21 2.1. Nafnvexur .............................. 23 2.2. Virkir vexur............................ 24 2.3 Raunvcxttr ................................ 25 2.4. Fórnarvextir............................ 29 3 Mai á hagkvcmni lánsfjáröflunar.................. 29 4 Skaualcg meAhóndlun vaxtagjalda ................ 34 Hctmildaskrá................................... 34 3. kafli Tr>BSÍngar , 37 1.0. Lífeymtryggingar ................. .... 37 I I ' Sjóðfélagar............................ 38 12 IðgjóW ................................ 39 13 Ríliur ui liíeym......................... 39 14 Kcttur til lántóku 4| 1.5 (ícta lifcvrisvj(H\tnna til grciótlu lifcyns 42 li» j .htlursluióun lifevnskcrfis land.smanna . 43 |7 Skaltalcg mcðhtmdlun llfcsrisgjjlda 43 •\»3raf trvgging.il 47 2.1 Almann.iirvggmg.ir 47 2 2 I ryggingarfcl«»gin .49 2 3 Iryggmgarsamntngur........ 49 2 4. Cirundvullur ify ggingjiMarfscmí........... 50 2 5 Sjúkra-<»g slvsalryggmgar ................. 51 2.6. i.iftryggmgar .................... 56 2 7 HcimiltMryggmgar........................... 5K 2.8. Húscigcndairyggmg ól 2 9 Bruna- og vúMagairyggtng................... 63 2.10. Bifrciðutryggmgar ... 63 Hcimildaskrá . 64 4 kaflt. Innlánsstofnanir 65 I.O. Starfvcmi ....................................... 67 20. Innlánsvcxur 69 3.0. Skalllagning sparifjár ........................... 75 Heimildaskrá 75 5. kafli. Spariskírteini ríkissjórts 76 10 Aróscmi spariskirtema .. . 76 2.0 Áhittta 80 3.0. Seljanlciki Kl 4 0 Skailatcg mcóhondlun . Hl Viðauki . 83 Hcimilda.sk rj................................... 83 6 kafli Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs 86 IU Ar.V-mi K(> 2.0 Ahxita ............................................ 88 3 0 Sctjanlcíki............................. . . 8K 4 0. Skaltakg mcAhóndlun .......................... 88 Vi.Cauki .... K9 Hcimildaskrá .................................. 90 7 kafli: Vcðskuldabréf 91 I. Úlgáfa vo'skuldabréfa ............... 91 2 Handhafaskuldabréí - nafnbréf ... ............. 93 3. Jafnar afhorganír — jafnat árgrciðdur (annuitct)..................................... 93 4 ArAvcmi ug áhartia vcðskuldabréfa 93 5. Siærrt vcóskuldabréfamarkaðvins ................ 97 6 Kaup og sölusiartii............................. 98 7. Kaup minnislisti ............................... 98 7.1. Arftscmi — vukir vcxlir ................. 98 7.2. I.engd lánMima .......................... 99 7.3. Áfallnir vcxlir.......................... 99 7 4 Nafnvcxli/ ................................ 99 7.5, Útgcfandt............................... 100 7.6 Vcðift.................................. 100 7.7. Áhvilandí veðskufdir.................... 102 7.8. tnnglýMng............................... 102 7 9 Samþykki maka............................. 103 7.10. Framsalsróð............................. 103 8 Sala............................................ 103 9 Skattalcg mcðhOndlun ........................... 104 10 Innhcimia Afburganir veóskuldabréfa......... 104 II, Ocymvla....................................... 106 12 Vaxlabréf...................................... 106 Víðauki I..................................... 108 Viðauki II.................................... III Hcimildaskrá.................................. 113 8. kafti: Hlutabréf iu 1.0. Sagan ......................................... H4 2.0 HlulafélagaWgm.............................. 115 3.0 HlulabréfaviAskipli á Islandi................. 116 3.1. ArAsemi .............................. 117 32 SkatUagning................................ 118 3.3. Oryggi fjárfcstmgannnar ................ 118 3 4 Scljanlcikt............................. 119 4.0 Nokkur hlutaíélögá (slandi.................... 119 50 Skílyrði og koslír virkra hluubréfa- viðskípta á Islandi .......................... 120 6.0. Viðskipti með hlutabréí vtð cðlilcgar aðstæður á fjármagnsmarkaöt .................. 122 Heimildaskrá.................................. 125 9 kafli Fastcignir 125 1.0. Kaup fjMdgna .................................. 127 I I Grctðsiugcta ........................... 127 1.2. Þarfirnar............................... 129 1 3. Skipuiagsmál 131 I 4 Húsn.cðislcitm ...... 133 1.4.1 Nybyggmgar 133 1.4 1.1. Bvggingarkosmaðiji 134 1 4 1.2. I jármögnuii....................... 134 14 13 Arðscmi nybvgginga...................... 134 1.4.2. F.ldra húsmcði . ..................... 135 1.4.2.1. Hjgks.rmni «>gfjármðgnun cldra húsnæðis...............* 135 1.4.2 2 KoMnaður við cndurhæiur 137 1 5 Kaupsammngur .... I4| 1.6. Samantcki: Minnislisii... 147 2 0 Sala fastcigna................................ 147 2 1. Samanieki. Mmnislisti við súlu fastcigna 150 3.0. Skattaleg meöhondlun samkv*mi lógum um lekju- og cignarskatt sem gilda cigaul3l.l2.l978 ............................. 150 311 Mcðhúndlun sóluhagnaðar .................. 151 3.2. Nvjuskaualogin........................ 152 3 2.1 Mcðhöndlun sðluhagnaðar af ihúðar- og aivmnuhúsnacði...................... 152 Viðauki I........ 156 Viðauki II.................................... 158 Heimildaskra 164 10 kafli. BílaviAskipti 165 1.0 Almcnnt ...................................... 165 2.0. Fjðldi fðlksbila. algengustu mcrki og aldursskiplmg ............................. 166 3.0. Sala notaðra btla og meðalcígnar- haldsiimi..................................... 167 4 0 Þoifm fvrir bd/kaup á híl..................... 168 5.0 Vctð biía/cndurxala ............................ 169 5.1. Hagkvxmm xtaðgrciðslu cða lánskaupa................................ 172 5.2. Sala gcgn vcðskuldabréfi 172 6.0. Skaualeg mcðhöndlun sóluhagnaðar af hifreiðum...... 174 6 I ijnkabifreiðir ......................... 174 6.2. Bifrcið til atvinnurcksturs........... 175 6.3. Ákvicði nvju skattalaganna ........... 176 Vtðauki................................... 176 Hcimiidaxkrá................................ 177 11. kafli: Fyrirlækjart-kslur 178 1.0. Fansiaklingar og cinstaklings- fyrirucki .................................. 178 2.0. Sjálfskoðun fyrir stofnun fynrtskis........... 179 3.0. Mat á hagkvxmm stofnunar fyrirtaekis 180 4.0. Rckstur fvnrtækisini.......................... 181 4.1. Arðsemi .............................. 181 4.2. Hvemig má auka hagnaðmn? ............. 183 4.3 Hvcrmg ma h*ia nýtmgu fjármagnsinv? 187 5.0. Áhxttaogumbun ................................ 190 Heimildavkrá.............................. 190 12. kafli Ýmsirmunir isi 1.0. Frímerki...................................... 192 2.0. Mvnt.......................................... 195 3.0. Listaverk..................................... 197 4.0 Gamltr munir(anuk) ............................ 198 5.0. HðaUtcinar.................................... 201 6.0. Fðalmálmar ................................... 202 Hcimildaskrá ............................... 203 13 kafli. Heimilisbókhald, áætlanagerð «g eftirlit 204 I Áxtlanagcrð...................................... 205 I 1 Innborgantr ............................ 207 1.2. Otborganir 208 13. Dxmi um gcrð grciðsluáícilunar........ 214 2.0. Skrántng raunvcruleikans.................... 221 30 FJurlit....................................... 223 Hetmildaskrá 224 Fjárfestlngahandbókln Markmiðið með þessari bók er að gefa ein- staklingum möguleika á að: — Minnka tilkostnað við fjárráðstafanir með meiri þekkingu og bættu skipulagi. Auka tekjur með hagkvæmari fjárráðstöfunum. Þannig á einstaklingurinn að geta aukið ráð- stofunarfé sitt verulega. — öðlast örvggi og sjálfstraust i samningum. — Komast njá þvi að reiða sig á ráð illa upplýstra manna. — Geta með bættu skipulagi losnað úr fjár- hagslegri óreiðu, sem nú nrjáir svo marga, og bætt þar með llðan sína. — Ná betri árangri i baráttu við verðbólguna. Fjárfestingahandbókin er skrifuð af sérfræðingum Fjárfestingarfélags íslands og á erindi til allra, hvort sem um er að ræða rekstur fyrirtækja eða fjárfestingar einstaklinga. Kynntu þér efnisyfirlitið hér að ofan. Fæst í næstu bókaverslun / .. * -ý’’ ' • Útgefandi: Frjálst framtak tif.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.