Þjóðviljinn - 11.03.1979, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 11.03.1979, Blaðsíða 23
Sunnudagur 11. marg 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 h£7 JeR SKÝ SEF/'O L/vTOR OT pSVeV g'/MS OGr ^StöÆT RYKSK^fT/R. HSöR-ó /sr p'i'LO/Ý) I Vilborg Dagbjartsdóttir Himnaríki; þar geta þau verið í löngufrímínútun- um og hlustað á „klístur"-músík af spól- um meðan þau borða rúnnstykki og snúða og drekka kókómjólk. Níundubekkingar annast sölu á þessu en staðurinn er fyrir 7. og S.bekki líka. Salurinn er hinn vist- legasti með skemmtileg- um og þægilegum básum. Hann er notaður undir böll og skemmtanir líka. Athyglisverð sýning Undanfarnar tvær vik- ur hefur Kjartan Arnórs- son sýnt myndir sínar á Mokkakaffi. Sýning hans hefur vakið athygli og hann hefur selt nokkrar myndir. Lesendur Komp- unnar þekkja Kjartan, því hann hefur teiknað í hana myndir og mynda- sögur síðan hann var n ára. Kompan hringdi í listamanninn og spurði hann hvort hann hefði nokkuð breyst við að halda sýningu. „Ég vona að fólki hafi líkað sýningin, ann- ars hefur hún haft lítil áhrif á mig — og þó — ég óttast dálítið að fara kannski að verða montinn af þessu og það vil ég ekki," sagði Kjartan . Fulltrúi nýrr- ar kynslóðar Bragi Asgeirsson myndlistargagnrýnandi Morgunblaðsins fjallar um sýningu Kjartans i Myndlistarvettvangi sín- um þriðjudaginn 6. mars: „Það er opinn og óþvingaður heimur æsku- mannsins sem Kjartan Arnórsson kynnir okkir í myndum sínum á Mokka- kaffi. Kjartan, sem er aðeins 14 ára, sýnir okkur nokkrar tæknilega furðu þroskaðar myndir, gerðar með túsklitum. Hér birtast fersk áhrif frá vísindaskáldsögum — science - f iction — og teiknimyndabókum. Mikilvægast er, að Kjartan kemur fram hreinn og beinn, hann er ekki að reyna að veri ---------RBasænaBfia--- — annar en hann er — hér endurspeglast einfald- lega áhugi hans á umheiminum og þá öðru fremur geimvísindum. Engu skal hér spáð um framtíðina, en Kjartan virðist fulltrúi nýrrar kynslóðar, er gerir sér Ijósa grein fyrir mikil- vægi undirstöðumennt- unar í myndlist og að eng- inn verður óbarinn biskup. Mér þótti uppörvandi að skoða vinnubrögð hins unga manns og bera þau sam- an við innhverfa mynd- veröld ýmissa framúr- stefnu listamanna, sem sumir hverjir virðast gleyma því, að æskan er stutt — gott fyrir unga menn að vita það Eftir Kjartan Arnþórsson Fuglinn sem flaug Einu sinni var stelpa sem hét Hafrún, og hún fann litinn fugl. Fuglinn vildi ekki að hún tæki sig, af því fuglinn var hræddur við fólk. Hafrún Gestsdóttir, 7 ára, Hverfisgötu 64, Reykjavik. , 7 0 ÚGG Himnaríki Þetta eru nokkrir krakkar f 9. bekkjum í Austurbæjarskóla. Þau heita talið frá vinstri: Alec Smith, Jóhann Ivarsson, ísak Hauksson, Þorsteinn Steinarsson, Fannar Jónsson, Guðni Elísson, Garðar Halldórsson, Hólmgeir Baldursson, Þór Þorgeirsson, Rögnvaldur Cook, Sigrún Bjarnadótt- ir og í miðið fremst á myndinni eru Björk Einisdóttir og Marvin Wallace. Krakkarnir eru svona glöð á svipinn af því að nýlega var innréttaður handa þeim gamall salur, sem gekk undir nafninu Krakkar Krakkar! Sendið Kompunni sögur, Ijóð, teikningar, Ijósmyndir, frásagnir og fréttir. Oll ár eru barnaár hjá Kompunni. ST'ObipU/v) ErR \/AWUNfíft~ - (\FL ^ÍTT QCA&EíkT STTf)LBG-J( cT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.