Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 26.04.1979, Blaðsíða 16
16SIÐA — MÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. april 1979 Umsjón: Magnús H. Glslason Leikfélag Hvergerðinga: Ærsladraugurinn sýndur á Selfossi Fró fréttaritara ÞjóBviljans á Selfossi: Hiö velstarfandi og dug- mikla leikfélag þeirra Hvergerðinga frumsýndi fyrir páska gamanleikinn Ærsladrauginn eftir Noel Coward/ en fyrr í vetur höföu þeir sett upp barna- leikritiö Hans og Grétu og sýndu það viö mikla hrifn- ingu viöa um Suöurland. viö þeim menningarþætti sem leiklistin er fyrir hvert byggöar- lag. Félagiö hefur átt þvf láni aö fagna aö hafa átt innan vébanda sinna mjög frambærilega leikara svo sem þessi sýning ber meö sér. Auk þess koma nú fram nýir og yngri leikarar i sviösljósiö sem skila ekki siöur en hinir hlutverki sinu vel meö stuöningi þeirra eldri. Leikstjóri Ærsladraugsins hjá þeim I Hverageröi er Jill Brooke Arnason sem er þeim aö góöu Frá v. Kristin Jóhannesdóttir sem Rut Condomine, Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson sem Charles Condomine, Svava G. B. Hauksdóttir sem Elvfrfa og Aöalbjörg M. Jóhannsdóttir sem Madame Arcati. 1 lok frumsýningar á Ærsla- draugnum klöppuöu áhorfendur leikurum og leikstjóra lof i lófa fyrir ánægjulega kvöldstund. En óhætt er aö fullyröa aö þeir skemmtu sér konunglega yfir hinum bráösnjöllu fléttum og til- svörum, misskilningi og drauga- gangi sem þetta margfræga leik- rit býr yfir. Leikfélag Hverageröis hefur nú fyllt 30 árin, og þrátt fyrir erfiöar aöstæöur i hvivetna hefur þaö aldrei látiö deigan siga en ávallt reynt af fremsta megni aö halda kunn og hefur áöur sett á sviö meö þeim leikrit. Hlutverkin i leikritinu eru 7 og fara meö þau: Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson, Kristin Jóhannesdóttir, Aöal- björg M. Jóhannsdóttir, Svava G.B. Hauksdóttir, Gunnar Bjarnason, Dorothy Senior og Inga Wium. Laugardaginn 21. april sýndu Hvergeröingar Ærsladrauginn aö Lýsuhóli Snæfellsnesi, en næstu sýningar eru' svo fyrirhugaöar á Seltjarnarnesi og á Selfossi helg- ina 28.-29. aprfl. — H. ósk Itigumiblun Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Meðlimir fá fyrirgreiðslu leigumiðlunarj Leigjendasamtakanna, sem opin er allai virka daga kl. 1—5 e.h. Árgjald kr. 5000.- Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7, Rvk simi 27609 ráögjöf Auglýsingasími Þjóðviljans er 81333 Aflaföng á Suðurcvri Þaö hefur veriö nokkuö mikiö um þaö rætt og ritaö, aö mikill afli hafi borist á land, sem sagt i öllum verstöövum landsins. Þvi miöur hafa Súgfiröingar ekki oröiö þess varir. Ég er hér meö aflatölur bátanna frá janúar, febrúar og mars I fyrra og sömu mánuöi nú. Kristján Guðmundsson. Afliijan. Afliijan. Afliífebr. Afliifebr. Afliimars Afli I mars 1978 1979 1978 1979 1978 1979 115.975 kg 107.200 kg. 120.665 kg. 104.240 kg. 148.725 kg. 161.830 kg. I 21 róðri. i 20 róörum i 16 róörum i 18 róörum 120 róörum •I 21 róöri L Samtals á árinu 1978 385.365 kg. 157 róörum. Samtals á árinu 1979 373.270 kg. i 59 róörum. Aflahlutur á Kristjáni Guömundssyni frá ára- mótum til marsloka var kr. 1.058,912. AÖ auki fá bátar 1/8 úr hlut i viöbót. Þetta hefur veriö venja hér i fjölda ára. Og svo aö sjálfsögöu 8,33% i orlofásummuna.Ennfremur fá sjómenn og land- menn frá Ahafnadeild Aflatryggingarsjóös kr. 1399 á dag upp i fæöiskostnaö. Aö sjálfsögöu er sjóöurinn búinn aö taka þetta fé af útflutningi áöur og er nú aö skila þvi aftur til sjómanna. Sigurvon. Afliíman. 1978 89.075 kg. 120róörum Afli I jan. 1979 106.290 kg. 120 róörum Afliifebr. 1978 113,935 kg. 116róörum Afliifebr. 1979 112.745 kg. 119róörum Afliímars 1978 161.325 kg. 120róörum Afliimars 1979 191.236 kg. i 23 róörum Samtals á árinu 1978 364.335 kg. i 56 róörum. Samtals á árinu 1979 410.271 kg. 162 róörum Aflahlutur á Sigurvon frá áramótum til mars- loka var kr. 1.192.958, og aö auki sama og á Kristjáni. A ms. Kristjáni og Sigurvon eru skiptakjör 30% af brúttóaflaverömæti, skipt 111 staöi. ólafur Friðbertsson Um áramótin geröu ráöamenn Ölafs sérsamn- ing viö Verkalýös- og sjómannafélagiö hér á Suðureyri. Vafasamt er taliö aö sá samningur hafi veriö réttlætanlegur samanborið viö áður geröa sjómannasamninga, sem undirskrifaöir voru af Alþýöusambandi Vestfjarða og útvegs- mannafélagi sömu fjaröa. I þeim samningum er ákvæöi um aö ekki megi f jölga bölum fyrr en 15. febrúar, þá úr 40 I 48 (Skiptaprósentan, 30, breyttist ekkert viö aukamann i landi). Strax þegar búiö var aö leyfa Ólafi aö róa með 128bala til tveggja daga varö megn óánægja hjá skipstjórum og sennilega einnig skipshöfnum á Kristjáni og Sigurvon, og heimtuöu þeir þá 48 bala, sem þeir lika fengu 1. febrúar, og var þaö þá einnig brot á samningunum. tJtkoman varö þvi sú, að i jan. haföi ms. ólafur 60% lengri linu en Kristján og Sigurvon, en ekki nema 33,33% I febr. og mars, reikningslega séð. Aö sjálfsögöu hefur veriö reiknaö meö stórauknum afla hjá ólafi og bættum hag útgerðarinnar. Og til þess aö betrumbæta þessa aödáunarveröu kjarasamninga voru prósentukjör skipverja lækkuö úr 2.727% á hlut niöur i 2.285% á hlut. Skipverjum, samanlagt á sjó og landi, var fjölgað úr 11 i 15. Skiptakjörum var breytt úr 30% 111 staöi i 32 % 114 staöi og þar meö voru skiptakjörin rýrö. Og hér kemur svo afli ólafs I jan., febr. og mars I fyrra og sömu mánuöi nú. Afliljan. 1978 99.165 kg.I21róöri Afliijan. 1979 126.128 kg. 112 lönd. Afli I febr. 1978 92.000 kg. 116 róörum Afliffebr. 1979 107.480 kg.ílOlönd Afliimars 1978 163.00 kg. 121 róöri Afliimars 1979 217.305 kg. 117lönd. Samtals á árinu 1978 354.165 kg. i 58 róörum Samtals á árinu 1979 450.913 kg. 139 löndunum. Samkvæmt lóðafjölda heföi aflinn þurft aö vera 498.656 kg. Aflahlutur á Ólafi nú I jan., febr. og mars var kr. 1.116.050. Aö ööru leyti eins og á hinum bátunum. önnur skip Ingimar Magnússon, 50 rúmlesta trefjaplast-_ bátur, var búinn aö íiska frá áramótum til mars-' loka 97.675 kg. I 42 róörum og hásetahlutur án orlofs oröinn kr. 1.091.459. Frá Sif, sem er samskonar bátur, hef ég ekki nákvæmar upplýsingar og skrái hér ekkert um hann. Togskipiö Elin Þorbjarnardóttir var kómin meö i marslok 915.004 kg. á móti 762.659 á sama tima I fyrra. Þess skal og getiö, aö hún varö fyrir nokkru óhappi i janúar, þegar snjór komst I vélarrúm hennar. GisliGuömundsson. son. j Leikfélag Siglufjarðar sýnir: Barn í vœndum ! vetur æföi Leikfélag Siglu- fjaröar gamanleikinn Barn I vændum, eftir Sverre Gran. Leik- ritiö var frumsýnt um miöjan mars og var þaö sýnt fjórum sinnum, segir Mjölnir. Leikstjóri var Jónas Tryggva- son. Er þetta þriöja leikritiö, sem hann sviösetur fyrir félagiö, en hin slöari ár hefur hann einnig oftsinnis sett á sviö leikrit fyrir Gagnfræöaskólann. A hann aö baki gott starf i leiklistarmálum Siglfiröinga og er sjálfur ágætur leikari. Barn I vændum er ákaflega léttur gamanleikur og ætlaöur til þess eins, aö kitla hláturtaug- Frá v. Birgir Ingimarsson, Aöalbjttrg Þóröardóttir og Stefán Friöriksson I hlutverkum sfnum. arnar, enda skemmtu áhorfendur sér meö ágætum. Leikarar voru allir ungt fólk og ekki sviösvant, þó aö þær Harpa Gissurardóttir og Aðalbjörg Þóröardóttir hafi nokkrum sinnum áöur stigiö á leiksviö. „En þrátt fyrir litla reynslu leikendanna tókst þessi sýning betur en vænta mátti, miðaö viö allar aöstæöur og hefur hún eflaust veitt hinum ungu leik- endum reynslu og lærdóm, sem veröur þeim aö gagni slöar, þvi væntanlega láta þeir ekki hér staöar numiö”, segir I Mjölni. —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.