Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.05.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 12. mal 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 TÓNABfÓ Litli lögreglumaðurinn (Electra Glide in Blue.) INmLUE ABalhlutverk: Robert Blake Billy (Green) Bush, Mitchell Ryan Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,10, og 9,15 AllSTURBÆJARRÍfl Meö alla á hælunum (La Course a L'Echalote) Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd I litum, fram- leidd , leikin og stjórnah af sama fólki og „Æöisleg nótt meB Jackie”, en talin jafnvel ennþá hlægilegri og er þá mik- i6 sagt. ABalhlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thank God It's Friday (Guði sé lof að það er föstudagur) islenskur texti Ný bráöskemmtileg heims- fræg amerisk kvikmynd i lit- um um atburfti föstudags- kvölds I diskótekinu í Dýra- garöinum. 1 myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aöai- hlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Gold- blum og Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir viöa um heim vift met- aösókn. # Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUQARA8 VERKLÝÐSBLÓKIN Ný hörkuspennandi bandarlsk mynd er segir frá spillingu hjá forráBamönnum verkalýBsfé- lags og viBbrögBum félags- manna. ABalhlutverk: Richard Pryor. Harvey Keitel og Yapet Kotlo! íslenskur texti, Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. BönnuB innan 14 ára. KYNÓRAR KVENNA Mjög djörf, áströisk mynd. Sýnd kl. 11.10 BönnuO innan 16 ára. Pipulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin). Auglýsingasími Þjóðviljans er81333 Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, sem gerö hefur veriö. Myndin er I litum og Panavis- ion. Leikstjóri: Richard Donn- er. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Marlon Barndo, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve, o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9. 1-14-75 Hættuförin (The Passage) Spennandi ný bresk kvikmynd meö úrvalsleikurum. Leikstjóri: J. Lee Thomson. lslenskur texti Sýnd kl’ 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bönnuö innan 14 ára. í Leikfangalandi Ný ævintýramynd frá Disney Barnasýning kl. 3 Brunaútsala Ný amerfsk gamanmynd um stórskrltna fjölskyldu — og er þá væglega til oröa tekiö — og kolbrjálaöan frænda. Leikstjóri: Alan Arkin. Aöalhlutverk : Alan Arkin, Sid Caesar og Vincent Gardenia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. infnnrhi Capricorn one Sérlega spennandi ný ensk- bandarisk Panvision-litmynd, meö Elliott Gould, — Karen Black — Telly Savalas ofl. Leikstjóri: Peter Hymas ísýndkl. 5,9og 11.15 Er sjonvarpið ^bilað? Skjárinn SjónvarpsverlistisSi Bergstaáastrati 38 Q 19 OOO — salur,^.— Drengirnir frá Brasiliu LEWGKAM A ntODUCUt ClRCll PRODUCTION CRICORY *nd LAURtNCl rtCK OilVltR |AMtS MASON A IRANKLIN |. V HAIINIR HtV THt BOVS FROM BRAZIL Afar spennandi og vel gerö ný ensk litmynd, eftir sögu Ira Levin: Gregory Peck — Laurence Olivier — James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára — Hækk- aö verö Sýnd kl. 3, 6og 9. simi 2-19-4C - salur Villigæsirnar Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. -salurV Flökkustelparn Hörkuspennandi og viöburöarik litmynd gerö af Martin Sorcerer Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. >salur I Sprenghlægileg gamanmynd I litum, meö Tony Curtis, Ernest Borgnine o.fl. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. apótek Kvöldvarsla ly fjabiiöa nna i Reykjavlk vikuna 11. — 17. mai er I Garösapóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. Nætur- og helgidagavarsla er ÍGarös- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið dagbók Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, slmi 1 15 10. bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik — slmi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj. — slmi 5 11 00’ GarÖabær — slmi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — GarÖabær — sjúkrahús slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmil 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 1 82 30, I Hafnarfiröi I sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Sfmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana*. Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um biianir á veitukerfum borgar- innarog 1 öörum tilfellurn sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Vatnsveita Kópavogs slmi 41580 — slmsvari 41575. félagslíf Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. HvitabandiÖ — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landspitalinn—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur —viÖ Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — aila daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Hjarta- og æöaverndarféiag Reykjavikur Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 14. mai kl. 5 slödegis á Hótel Borg, Gyllta sal. Auk venjulegra aöalfundarstarfa flytur Arni Kristinsson læknir erindi um endurhæfingu hjartasjúkra. Sjálfsbjargarfélagar Reykja- vik Vorfagnaöur féiagsins er I kvöld aö Hótel Sögu, Atthaga- sal, og hefst kl. 20.30. Kvenfélag óháöa safnaöarins Kvöldferöalag nk. mánudags- kvöld 14. mal kl. 20.00. stund- vlslega. Skoöuö veröur nýja kirkjan i Ytri-Njarövlk. Kaffi- veitingar i' Kirkjubæ á eftir. Allt safnaöarfólk velkomiö meö gesti. Fariö veröur frá kirkju óháöa safnaöarins. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 12. maf kl. 13 Keilir-Sogasel Fararstj. Þor- leifur Guömundss. Verö kr. 1500. Sunnud. 13. mai kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Pétur Sigurösson. Verö 2000 kr. kl. 13 Strandganga I Selvogi Létt ganga meö Þorleifi Guö- mundssyni. Verö 2000 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.t. benslnsölu. Ljósufjöll — Löngufjörur um næstu helgi, farseölar á skrif- stofunni, sími 14606 Sunnud. 13 mai kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Pétur SigurÖsson.Verö 2000 kr. kl. 13 Strandganga I Selvogi. Létt ganga meö Þorleifi Guö- mundss. Verö 2000 kr., frftt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.t. bensinsölu. Ljósuf jöll — Löngufjörur um næstu helgi, farseölar á skrif- stofunni, simi 14606 tJtivist gönguferöir um Mörkina. Far- miöasala og upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag ts- lands. Laugardagur 12. mai kl. 13. 2. Esjugangan. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Allir fá viöurkenn- ingarskjal aö göngu lokinni og taka þátt I happdrættinu. Verö kr. 1500 gr. v/bilinn. Einnig er hægt aö koma ae gin bflum og er þá þátttökugjald 200 kr. Fararstjórar: Böövar Péturs- son, GuÖmundur Pétursson og fleiri. Fariö frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. Sunnudagur 13. maí Kl. 09 Skarösheiöin (1053m, Heiöarhorn) Gott er aö hafa göngubrodda meö sér. VerÖ 3000 kr, gr. v/bflinn. Kl. 10. Fuglaskoöunarferö suöur meö sjó. Leiöbeinendur: Jón Baldur Sigurösson, Grétar Eirlksson ogÞórunnn Þóröardóttir. Haf- iö meö fuglabók og sjónauka. Verö 3000 kr, gr. v/bflinn. Kl. 13. Gengiö meö Kleifar- vatni Nokkuö löng ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. VerÖ 1500 kr, gr. v/bflinn. Kl. 13. 3. Esjugangan. Sama fyrirkomulag og í hinum fyrri. GengiÖ frá melnum austan viÖ Esjuberg. Verö 1500 kr, gr. v/bilinn. Þeir sem koma á eigin bllum gr. 200 kr. Þátttökugjald. Allar feröirnar eru farnar frá Umferöármiöstööinni aö aust- anveröu. Muniö Feröa- og fjallabókina — Feröafélag islands. krossgáta Lárétt: 2 auöur 6 flýtir 7 karl- dýr9 hólmi lOskap 11 drykkur l2korn 13 rakka 14 meindýr 15 stússa Lóörétt: 1 vanta 2 band 3 hola 4 tala 5 samt 8 eöja 9 stök 11 blástur 13 bygging 14 tónn Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 pálmar 5 áar 7 pp 9 skær 11 pál 13 ata 14 Iran 16 ts 17 fák 19 gammur LÓÖrétt: 1 pappir 2 lá 3 mas 4 arka 6 hrasar 8 pár 10 ætt 12 lafa 15 nám 18 km Gengisskráning 10. mal 1979 Eining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar................ 331 90 1 Sterlingspund ...................... 68100 1 Kanadadollar........................ 285 60 100 Danskar krónur .................... 6205 50 100 Norskar krónur ............ .... 6416 00 100 Sænskar krónur.................. 7550 90 100 Finnskmörk.......................... 827L60 100 Franskir frankar .................. 7583.30 100 Belgiskir frankar............... 1093 90 100 Svissn. frankar ............... iqitr 7« 100 Gyllini ....................... 100 V-Þýskmörk ....................... 17505.25 100 Lirur................................ 39 20 100 Austurr. Sch....................... 2379 20 100 Escudos............................. 675 60 100 Pesetar ............................ 50i;90 100 Yen ................................ 155,47 332,70 682,60 286,30 6220.50 6431.50 7569,10 8291.60 7601.60 1096.60 19385.20 16100.45 17547.45 39,30 2384,90 677,20 503,10 155,85 Kvöld-, nætur- og heigidaga- varsla er á göngudeild Land- spltalans' slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara l 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sfmi 2 24 11. SIMAR. 11798 og 19533. 11.-13. mai kl. 20.00 Þórsmerkurferö. Gist í sæluhúsinu, farnar kærleiksheimilið — Hún Jóna á að koma að passa okkur. Það er sú sem fer alltaf að grenja... íNú er ég ^ ^ 1 búin! J 1 v. *i9) 9 Jú, f morgun vaknaöi tannkremstúban vist meö andfæl- um, svo þaö getur veriö hált inni á baöi! Z □ z ^ "J * * Það er gott, að þú skulir koma með fleiri staura, Matti Matt. Ungarnir eru svo óþolinmóöir, að þeir vilja helst flytja inn strax. Já, haltu við hænsnanetið Rasmína. Og þá var kátt I höllinni, höllinni ... Þeim mun tleiri, sem hjálpa til, því —Já þeir skemmta sér vel litlu ungarnir, fyrr geturöu flutt inn i eigið hús! og Gauksi og Bakskjaldan stjórna þessu — ó, Kalli, ég hlakka svo svakalega öllu með sóma. mikið til!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.