Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 22.01.1980, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 22. janúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir Kristinn Jörundsson átti einna stærstan þátt I óvæntum sigri 1R i Njarðvik. íþróttir (T Sigur í fyrsta leik Það var ánægður þjálfarisem gekk frá varamannabekk HK eftir sigur liðsins gegn Fram i gærkvöldi, en sá heitir Þor- steinn Jóhannsson og hefur verið viðloðandi Vlkingsliðið i nokkur ár. Þorsteinn tók við HK-liðinu eftir að Halldór Rafnsson hætti fyrir rUmum mánuði og hafa KópavogsbUarnir æft stift siðan. Þeir uppskáru siöan rikulega laun erfiöis sins i gærkvöldi. —IngH staðan Staðan i 1. deild handboltans að afloknum leik HK og Fram i gærkvöldi er þannig: Vikingur FH Valur KR IR Haukar Fram HK 1 0 0 0 160:122 14 1 1 161:144 11 145:133 8 155:148 138:150 143:157 135:147 114:147 Staðan i Urvalsdeild körfu- boltans er þessi: KR Valur Njarðvik 1R IS Fram 11 8 3 936:837 16 11 8 3 947:893 16 11 7 4 918:882 14 11 6 5 945:975 12 11 2 9 967:1023 4 11 2 9 856:947 4 Eim liggja Njarð- víkingar í því IR tók 2 stig með sér úr „Ljónagryfjunni” og var sigurkarfa þeirra skoruð 2 sek. fyrir leíkslok Þegar 5 sek voru til leiksloka I leik UMFN og ÍR I Njarðvik tókst Kidda Jör, IR-ing að kom- ast inn 1 sendingu frá Guðsteini. Hann grýtti boltanum fram á völlin. Þar var mættur Jón Ind- riðason og hann átti ekki 1 erfið- leikum meö að skora. óvæntur sigur 1R i höfn, 80-79. Njarðvikingarnir tóku leikinn i sínar hendur strax i upphafi, 11-7 og 22-15. Sunnanmenn léku eins og þeir sem valdið hafa og gáfu hvergi höggstað á sér. Staðan I leikhléi var 40-33 fyrir UMFN. Yfirburðir Njarðvikinganna héldu áfram i seinni hálf- leiknum og virtust þeir stefna i öruggan sigur, 48-39, 59-50 og 65-56. Þegar hér var komið sögu voru aöeins um 5 min eftir. Á næstu 2 mín skoruðu IR-ing- arnir hverja körfuna á fætur annarri og allt i einu var staöan jöfn 69-69. Mikill barningur upp- hófst nú og mátti vart á milli sjá hvort liðið hefði betur, 77-77. Sunnanmenn komust i 79-78 og höfðu þeir knöttinn lokasekúnt- urnar. Fyrir einskæran klaufa- skap töpuöu þeir boltanum og þar með einnig 2 dýrmætum stigum. IR-ingarnir voru lélegir framanaf leiknum, en neituöu samt að gefast alveg upp. Þegar UMFN fór að slaka á undir lokin voru IR-ingarnir alltaf tilbúnir aö stela sigrinum og þaö tókst þeim á lokasekúndunum. Krist- inn átti mjög góðan leik og einn- Framarar á uppleið öllum á óvart lentu hinir harðskeyttu kör fuknattleiks - menn Vals I hálfgerðu basli með Framara þegar liðin léku i úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Valsararnir sigruðu, svona af gömlum vana, 82-74. Fram leiddi mest allan fyrri hálfleikinn, 10-6, 32-22, og 40-33. i hálfleik. Valur komst yfir fljót- lega i seinni hálfleik 53-52, 75-73 og loks 82-74. Stigahæstir Valsmanna voru: Rikharður 36, hann var eini leikmaður Vals sem verulega kvað að, og Dwyer 15. Fyrir Fram skoruöu mest: Shouse 21 og Þorvaldur 20. ,. ME/IngH. 3 tryggðu sér ol-farseðil Þrir Iyftingam enn náðu lágmörkum þeim sem Alþjóða lyftingasambandið hefur sett fyrir þátttöku á olympiu- leikunum I Moskvu næsta sumar. Þetta voru KR-ingarnir Guðgeir Jónsson, Birgir Þór Borgþórsson og Giistaf Agnars- son og mótiö sem þeim tókst að ná settu marki var Reykja- vikurmcistaramótiö s.l. föstud. Guðgeir lyfti samtals 310 kg (140-170), Birgir lyfti 330 kg (150-180) og Gústaf, sem nú keppti i 110 kg flokki, lyfti 360 kg (160-200). Armenningurinn Guðmundur Sigurðsson reyndi einnig við lágmörkin, en honum mistókst Birgir Þór Borgþórsson, KR. að lyfta byr junarþyngdum og var þar meö úr leik. ig var Jón Indriðason betri en enginn i lokin. Hann lék Njarð- vikingana oft grátt. UMFN reyndi nýtt leikkerfi i þessum leik og gafst það mjög vel framanaf, en eftir þvi sem lengurvarleikið fór „kerfið” að ganga verr. Þá kom á óvart hve lélegir Njarðvikingarnir voru i frákastaslagnum undir lokin. Stigahæstir i liði IR voru: Kristinn 29, Mark 19, Kolbeinn 12 og Jón Indriöa 12. Stigahæstir I liði UMFN voru: Gunnar 19, Bee 16 oe Guösteinn 14. AE/IngH Hinrik t.h. ásamt bróður sinum Einari þegar þeir bræður léku landsleik fyrir nokkrum árum. Nú munu þeir væntanlega leika báðir meö Breiðablik næsta sumar. Hinrik aftur i Breiðablik Eftir áreiðanlegum heimildum, sem Þjv. hefur aflað sér mun hinn kunni knatt- spyrnumaður Hinrik Þórhalls- son hafa I hyggju að leika með sinum gömlu félögum i Breiða- bliki, næsta sumar, en hann lék með Vikingi s.l. keppnistima- bil. Hinrik hefur æft meö Breiða- bliksmönnum undanfarið, en hann ku ætla að blöa átekta og sjá hvernig ræðst i þjálfara- málum Vikings áöur en hann tekur endanlega ákvöröun um félagaskiptin. Mikill hugur er nú i knattspyrnumönnum Breiða- bliks og æfa þeir af miklum krafti þessa dagana undir stjórn Jóns Hermannssonar. ,wIngH. Létt hjá Víkingum „Þetta var frcmur fyrirhafnar- litill sigur hjá okkur og skemmti- legast þótti mér hvað „vindi- arnir” stóðu sig vel”, sagði landsliösmarkvörðurinn, Jens Einarsson eftir sigur Vlkings gegn 1R á laugardaginn, 26-15. Jens var i þeirri erfiðu aðstöðu að leika gegn sinum gömlu félög- um i ÍR, en lét öngvan bilbug á sér finna og varði oft með ágætum. Vikingarnir höfðu undirtökin allanleikinnog voruyfiri hálfleik 11-6. Þá þegar var leikurinn nánast búinn. IR tókst aö minnka muninn i 12-9, en þá jókst bilið aftur og i lokinn bættu „vindlarnir” eöa varamennirnir nokkrum mörkum við hjá Vik- ingum án mikilla svara frá 1R. Lokatölur uröu siðan 11 marka Vikingssigur, 26-15. Mörk 1R skoruðu: Bjarni H 6/5, Sigurður 2, Guöjón 2, Pétur 2, Bjarni Bjarna 2 og Guðmundur 1. Fyrir Viking skoruðu: Páll 6, Sigurður 5/2, Erlendur 4, Arni 3, Ölafur 2 Steinar 2, Öskar 2/2, Þorbergur 1 og Gunnar 1. HK tókst að sigra Strákunum úr HK i Kópavogi tókst i gærkvöldi að hala inn sin fyrstu stig i l.deild handboltans þegar þeir lögðu Framara að velli nokkuð óvænt, 17-16. Fram komst yfir i upphafi leiksins, 5-3, en HK náði undir- tökunum 7-6 og 10-8. Siöustu mörk fyrri hálfleiks skoruðu Framarar og i leikljéi var stað- an jöfn 10-10. Framararnir oru mun ákveðnari i byrjun seinni hálf- leiks, 13-11, en slökuðu á og við það tókst HK að jafna 15-15 og 16-16. Eftir mikinn barning lokami'núturnar tókst Hilmari að skora sigurmark HK, en þá höfðu hansmenn m.a. misnotað 2 viti og Fram 1. Semsagt kær- kominn sigur HK, 17-16 og þeir sögðu i gærkvöldi aö fleiri myndu fylgja i kjölfarið. Mörkin fyrir Fram skoruðu: Atli 3, Andrés 3/2, Hannes 3, Rúnar 2, Jón Arni 2, Egill 2, og Sigurbergur 1. Fyrir HK skoruðu : Kristján 5, Ragnar 4, Jón 3. Hilmar 3, og Kristinn 2. __IngH Enska knatt- spyrnan Loksins tapaði Liverpool Meistarar Liverpool fengu heldur betur óvæntan skell þegar þeir léku á Highfield ltoad á laugardaginn gegn Coventry. Liverpool mátti sætta sig viðósigur 0-1 og var þaö ungur strákur, Paul Dyson, sem mark Coventry skoraði, en liöiö skipuðu að mestu kornungir leikmenn. Fjórum leikjum var frestaö i 1. deildinni og 2 I 2. deild á laugardaginn. Úrslit leikja 1. og 2. deildar urðu þessi: 1. deild: Arsena-Derby 2:0 Brighton-Tottenham 0:2 Bristol City-Ipswich 0:3 Coventry-Liverpool 1:0 Crystal P.-Wolves 1:0 Everton-Stoke frestaö Leeds-Nott. Forest 1:2 Man. U-Aston Villa frestað Norwich-Boro frestaö Southampton-Man. 4:1 West Brom-Bolton frestaö 2. deild: Birmingham-Chelsea frestað Cambridge-Sunderland 3:3 ■ Fulham-QPR 0:2 Newcastle-Orient 2:0 Notts County-Leicester 0:1 Oldham-Burnley frestað Snrewsbury-Cardiff 1:2 Watford-BristolRovers 0:0 WestHam-PrestMi 2:0 Wrexham-Charlton 3:2 Swansea-Luton frestað Staöan er nú þannig: 1. deild: Liverp. 24 14 7 3 50:16 Man U 24 13 7 4 37:17 33 Arsenal 26 10 10 6 30:20 30 South. 26 12 5 9 41:31 29 Ipswich 26 13 3 10 37:30 29 Nott. F. 25 12 4 9 38:31 Norw. 25 9 10 6 38:33 28 Cry.P 25 9 0 6 38:33 28 Ast.V. 23 9 9 5 29:23 27 Leeds U 26 9 9 8 30:32 27 Middl. 24 10 6 8 25:22 26 Tottenh. 25 1 0 6 9 32:36 26 Covent 26 12 2 12 38:43 26 Wolves 24 10 5 9 29:30 25 Man.C. 25 9 5 11 27:40 23 Everton 25 6 10 9 30:32 22 Bright. 25 8 6 11 33:38 22 WBA 24 6 8 10 32:35 20 Stoke 24 6 7 26:35 19 Bristol C26 5 8 13 20:39 18 Derby 26 6 4 16 23:39 16 2. deild: Newcastle Chelsea.... Leicester.... Luton...... Sunderland . West Ham... Birmingham Wrexham .:. QPR........ Swansea .... Cardiff.... Orient .... NottsC..... Cambridge. . Watford.... Bristol R .... Shrewsbury. Oldham..... Burnley.... Charlton .... Fulham..... 26 14 25 15 26 12 25 11 26 12 24 13 24 12 26 13 25 11 25 10 26 10 25 8 26 26 25 25 26 23 25 25 24 5 41: 7 44: 5 41: 4 43: 8 41: 8 32: 7 31: 10 33: 9 45: 10 26: 11 25: 8 29: 8 10 35: 11 9 35: 9 10 19: 6 12 33: 15 32: 10 24: 11 28: 13 23: 15 35: 28 25 28 33 25 33 27 32 34 30 23 29 24 29 29 29 32 27 32 25 32 25 38 25 32 24 26 23 26 21 40 20 38 19 30 19 42 19 43 17 45 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.