Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 03.02.1980, Blaðsíða 21
Sunnudagur 3. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 21 Kerfisiræðingur V iðskiptaf ræðingur Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri óskar eftir að ráða sem fyrst kerfis- fræðing, viðskiptafræðing eða menn með hliðstæða menntun og starfsreynslu I meðferð tölva. Starfið er að hluta til i tölvudeild,en jafn- framt unnið að ýmsum sjálfstæðum verk- efnum. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 96-21900. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaóardeild-Akureyri Orkustofnun — V erkf ræðingur Orkustofnun óskar að ráða verkfræðing til starfa á jarðhitadeild Upplýsingar veitir Karl Ragnars. ORKUSTOFNUN. Alþýðubandalagið á Akureyri Almennur félagsfundur mánudaginn 4. feb. kl. 20.30 i Lárusarhúsi. Fundarefni: 1. Bæjarmál (Fjárhagsáætlun fyrir árið 1980) 2. önnur mál. Stjórnin. Fyrirlestrar um rússneskar bókmenntir Dr. Vera Kalina-Levine, bandariskur bókmenntafræb; ingur af tékkneskum uppruna, flytur tvo opinbera fyrirlestra i boöi heimspekideildar Háskóla Islands hinn 4. og 6. febrúar n.k. Fyrri fyrirlesturinn veröur fluttur mánudaginn 4. febrúar 1980 kl. 17.15 i stofu 301 I Arna- garöi. Nefnist hann „Literature of the Russian Avant-Garde” og fjallar um nýjungar I rúss- neskum bókmenntum i upphafi þessarar aldar. Seinni fyrirlesturinn veröur miövikudaginn 6. febrúar 1980 kl. 17.15 i stofu 301 i Arnagaröi og nefnist: „Boris Pasternak”. Fjallar hann um einkum um ljóöagerö Pasternaks og sam- band hennar viö skáldsagnagerö hans. Báöir fyrirlestrarnir veröa fluttir á ensku. öllum er heimill aögangur. Merkar sýningar Framhald af bls. 24 Myndir McCurdys, ekki sist sem teknar eru hérlendis, ein- kennast af nærfærni og mynd- rænni lausn. Hann leggur ekki mikiö upp úr raunsærri túlkun eöa félagslegu samhengi, heldur skoöar hvern hlut fyr ir sig innan eigin annmarka. Þaö mætti kannski kalla hann rómantiskan ljósmyndara, en engu aö siöur teflir hann einnig fram and- stæöum i islenskri náttúru sem rjúfa hinn draumkennda hjúp ljósmyndanna. En fyrst og fremst eru ljós- myndir McCurdys forvitnilegt dæmi um hvernig islensk náttúra kemur erlendum lista- manni fyrir sjónir og hvernig hún endurhljómar i sköpunar- gáfu hans. —im Endurskinsmerki á allarbílhurðw UMFERÐARRÁÐ Míðstjómarfundur / Aríðandi miðstjórnarfundur Alþýðubandalagsins verður haldinn á morgun, mánudag, kl. 20.30 að Grettisgötu 3 áskríft )MM)M / sima 81333 3 Hringið eða skrifið, og þér fáið Þjóðviljann sendan heim r Ég óska eftir áskrift að Þjóðviljanum: i NAFN HEIMILISFANG SIMI ÞJÓÐVILJINN SIÐUMÚLA 6, 105 REYKJAVIK. SIMI 81333. RIKISSPITALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN HJUKRUNARFRÆÐINGAR óskast á lyf- lækningadeild 3-A og 3-C. Ennfremur ósk- ast hjúkrunarfræðingar til hlutavinnu (helst á næturvöktum) við handlækn- ingadeildir spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Landspitalinn gengst fyrir endurhæf- ingarnámskeiði fyrir SKURÐHJUKR- UNARFRÆÐINGA ef næg þátttaka verður. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 15. febrúar til hjúkrunarforstjóra Landspitalans, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar i sima 29000. VíFILSSTAÐASPíTALI HJUKRUNARFRÆÐINGAR og SJtiKRALIÐAR óskast á Vifilsstaða- spitala. Upplýsingar veitir hjúkrunar- framkvæmdastjóri i sima 42800. Reykjavik, 3. febrúar 1980 SKRIFSTOFA RtKISSPíTALANNA EIRíKSGÖTU 5, StMI 29000 Kerfisfræðingur FMR Fasteignamat rikisins óskar að ráða kerfisfræðing eða mann með hliðstæða menntun til að annast umsjón með tölvu- vinnslu stofnunarinnar og þróun tölvu- kerfa. Tölvuskrá FMR eru með þeim stærstu hér á landi,og áformað er að færa tölvuvinnslu stofnunarinnar mikið út á næstunni Við leitum að starfsmanni sem getur unn- ið nokkuð sjálfstætt að þessum verkefn- um. Allar frekari upplýsingar fást hjá Fasteignamati rikisins, Suðurlandsbraut 14, simi 84211. Fasteignamat ríkisins. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Oskum að ráða 1 starfsmann til kvöld- og næturþjónustu i þvottastöð SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D liður) skilyrði. Laun samkv. 7. fl. borgarstarfsmanna Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri, i sima 82533 mánudaginn 4. feb. kl. 13—14 eða á staðnum. Frá Strætisvögnum f Reykjavíkur Öskum að ráða starfsmann til starfa á hjólabarðaverkstæði SVR á Kirkjusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri i sima 82533 mánudaginn 4. feb. kl. 13—14 eða á staðnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.