Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 23.02.1980, Blaðsíða 16
MOÐVHHNN Laugardagur 23. febrúar 1980 A&alsími Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt a& ná i bla&amenn og aöra starfs- menn bla&sins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgrei&sla 81527 og Blaöaprent 81348. 81333 Kvöldsími er 81348 Staðarval fyrir steinullarverksmiðju hitamál Þorlákshöfn, Skagafjöröur eða Rvík? Jarðefnaiðnaður h.f hefur hug á erlendu fjármagni i verksmiðjuna Áform eru uppi um a& reisa s t e i n u Ua r v er k s m i ö j u i Þorlákshöfn sem gæti tekiö til starfa á árinu 1982. Stofnkostna&ur verksmiöj- unnar er áætla&ur um 8.4 miljarOa kr. miOaO viö verölag i desember s.l. Hlutafé verksmi&junnar, sem yröi rekin sem dótturfyrirtæki Jaröefnaiönaöar h/f þyrfti aö vera minnst um 2 miljaröar, og stefna sveitarfélögin á Suöurlandi aö því að eignast helming þess hlutafjár, en sveitafélögin eru stærsti eignara&ilinn aö Jarö- efnaiönaöi h/f. Annaö hlutafé i Steinullarverk- smiöjunni kæmi aö öllum lik- indum frá riki og einstaklingum, auk þess sem áhugi er hjá sumum stjórnarmeðlimum fram- kvæmdastjórnar fyrirhugaðrar verksmiöju aö fá fjármagn frá erlendum aöilum og hefur þá helst verið rætt um Elkem Spikerværket, sem m.a. rekur nokkrar steinullarverksmiöjur i Noregi. Gert er ráö fyrir að ársfram- leiösla Steinullarverksmiöjunnar veröi um 13.500 tonn, og þar af þyrfti að flytja um 10.000 tonn á erlendan markaö, en um 4000 tonn yrðu til notkunar innan- lands. Góðir markaösmöguleikar eru fyrir steinull viöa i Evrópu vegna hins háa verölags á olíu, og er gert ráð fyrir fjögurra miljarða bróttóhagnaöi af starfsemi verk- smiöjunnar fyrsta starfsáriö, miðað við núverandi verðlag. Sveitarfélögin á Suöurlandi leggja mikla áherslu á aö verk- smiðjan risi i Þorlákshöfn og benda sérstaklega á hagræöi af höfninni þar, auk þess sem hráefni til framieiðslu á steinull, basaltsandur, liggur nánast viö hli&ina á fyrirhugaöri verk- smiöjulóö, en skeljasand sem er 15% hráefnisins þyrfti aö öllum likindum aö sækja i Faxafóa. Sunnlendingar eru þó ekki einir um hituna þvi sveitarfélögin á Noröuriandi hafa um tíma haft mikinn áhuga á að koma upp samskonar verksmi&ju i Skaga- firöi. Hjörleifur Guttormsson iönaöarráöherra hefur lýst yfir, aö áöur en frekari afstaöa veröi tekin til verksmiöjubyggingar til steinullarframleiöslu, veröi gerö á þvi hagkvæmnisathugun af hlutlausum a&iljum, hvar staö- setningu verksmiöjunnar væri best fyrir komiö, I Þorlákshöfn, Skagafiröi eöa annars staöar á ^landinu. Samkvæmt áætlunum Jarö- efnaiöna&ar h/f er gert ráö fyrir Framhald á bls. 13 Frá fundi verkstjóra og eigenda frystihúsa SV-lands á Hótel Sögu i gær. Ljósm. Gel. Loönuhrogn ekki med i dæminu Áhugaleysi um frystínguna Aöeins 10-12 frystihús á SV-horninu ákveðin í að hefja loðnufrystíngu flesta dómana Sævar Marinó dæmdur i 17 ára fangelsi og Kristján Viðar hlaut 16 ár landi sem hyggja á loðnufryst- ingu I vetur. Var á fundinum kynntur samn- ingur sem nýgeröur var viö Japani um sölu á 6000 tonnum af frystri loðnu, en ekki tókust samningar um verö fyrir loönu- hrognin. Guðmundur sagöi aö fram heföi komiö á fundinum aö a&eins 10-12 frystihús væri ákveöin i að hef ja frystingu nú þegar, og áætla þau að frysta um 2000 tonn. 1 dag verður haldinn samskon- ar funduri Vestmannaeyjum meö frystihúsaöilum þar, Eins og sagt hefur veriö írá i Þjóðviljanum, hefur sjávarút- vegsráöuneytiö heimilaö veiöi á allt aö 50 þús. tonnum af loönu til frystingar og hrognatöku á ver- ti&inni. Alls er þvi óvist um þær veiöar, meöan áhugi frystihús- anna á loönufrystingunni er jafn litill og fram kom á fundinum i gær. -lg I gær var kveöinn upp í Hæstarétti dómur í svo- nefndum Guðmundar- og Geirf innsmálum. Kristján Viöar Viöarsson var dæmdur i 16 ára fangelsi. Til frádráttar refsingunni kemur gæsluvaröhaldsvist hans frá 12. desember 1975. Sævar Marinó Ciesielski hlaut 17 ára fangelsisdóm og komi gæsluvaröhaldsvist hans frá 12. desember 1975 tii frádráttar. Tryggvi Rúnar Leifsson var dæmur i 13 ára fangelsi. Til frá- dráttar refsingunni kemur gæslu- var&haldsvist hans frá 27. október 1974 til 6. nóvember sama árs og frá 23. desember 1975. Guöjón Skarphéöinsson hlaut 10 ára fangelsisdóm og tii frádráttar komi gæsluvarðhaldsvist hans frá 12. til 18 desember 1975 og frá 13. nóvember 1976. Erla Bolladóttir var dæmd til aö sæta fangelsi i 3 ár. Til frá- dráttar komi gæsluvaröhaldsvist hennar frá 13. til 20. desember 1975 og frá 4. mai til 22. desember 1976. Albert Klahn Skaftason var dæmur i 12 mána&a fangelsi og komi til frádráttar gæsluvarö- haldsvist hans frá 19. júni til 20. júli 1973 og frá 23. desember 1975 til 19. mars 1976. Þá skal hann greiða 300.000 króna sekt til rikis- sjóös, en 30 daga varöhald komi i staö sektar, veröi hún ekki greidd innan fjögurra vikna. Þá segir I dómsoröum Hæsta- réttar, aö ákvæöi héraösdóms um upptöku og skaöabætur skuli vera Björn Sveinbjörnsson forseti Hæstaréttar les upp dómsoröin i réttinum i gær. (Ljósm. — eik) óröskuö, og sömuleiðis ákvæöi héraösdóms um réttargæslu og máisvarnarlaun. Kristján Viöar Viöarsson skal greiöa verjanda sinum Páli A. Pálssyni, 900.000 krónur i máls- varnarlaun. Sævari Marinó Ciesielski er einnig gert aö greiöa Jóni Oddssyni verjanda sinum 900.000 krónur i málsvarnarlaun. Tryggvi Rúnar Leifsson á aö greiöa Hilmari Ingimundarsyni verjanda sinum 700.000 krónur i málsvarnarlaun. Sömu upphæö, 700.000 krónur, eiga Guöjón Skarphéöinsson og Erla Bolla- dóttir aö greiöa verjendum sinum, Benedikt Biöndal og Guömundi Ingva Sigurössyni. Albert Klahn Skaftason skal greiöa Erni Clausen verjanda sinum kr. 650.000 I málsvarnar- laun. Allan annan sakarkostnaö i héraöi og fyrir Hæstarétti, þar meö talin saksóknarlaun er renni I rikissjóö, samtals 2.5 miljónir króna fyrir báöum dómum, er ákæröu gert aö greiöa þannig: Framhald á bls. 13 Guðmundar- og Geirfmnsmál: Hæstiréttur mildaði Forráöamenn Sölumiöstöövar hra&frystihúsanna kynna samninginn viö Japani I gær. Ljósm. gel. „Það er óhætt að segja það, að menn hafi ekki verið neitt sérstaklega áfjáðir i að byrja loðnu- frystingu, meðan að loðnu- hrognin eru ekki með í dæminu", sagði Guðmund- ur H. Garðarsson blaða- fulltrúi Sölusambands Hraðfrystihúsanna í sam- tali við Þjóðviljann í gær- kvöldi. I gærdag var haldinn á Hótel Sögu fundur SH meö eigendum og verkstjórum frystihúsa á SV-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.