Þjóðviljinn - 18.03.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.03.1980, Blaðsíða 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 18. mars 1980 íbróttir fA) íþróttirm íþróttír v J ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V J 99 Enska knatt- spyrnan „Rauði herinn óstöðv- andi Enn breikkar biliO á milli efstu liOanna i 1. deild ensku knattspyrnunnar. Liverpool vann öruggan sigur gegn Bristol C. á útivelli, 1-3 meO mörkum Daglish (?) og Hay Kennedy. Fyrir Bristol skoraOi Kevin Mabutt. Manchester United tókst einnig aö merja jafntefli gegn Brighton og var ekkert mark skoraö i viöureigninni, 0-0. Hins vegar er Ipswich i sama stuöinu og á laugar- daginn varö Leeds aö láta i minni pokann. Sigurmark Ipswich skoraöi Mariner. Þá var sigur Arsenal góöur. Brady (2) og Stapleton skoruöu mörk liösins. Orslit leikja 1. og 2. deilda á laugardaginn uröu þessi: 1. deild; Ipswich-Leeds 1:0 WBA-Middlesb. 0:0 Bolton-Derby 1:2 Broghton-Manchester 0:0 Bristol C-Liverpool 1:3 Everton-Coventry 1:1 Manchester C-Arsenal 0:3 Southampt.-Aston V '2:0 Stoke-Norwich 2:1 Tottenham-Crystal P. 0:0 2. deild: Luton-Cardiff 1:2 Orient-Oldham 1:1 QPR-Watford 1:1 Swansea-Cambridge 2:4 Birmingh-Preston 2:2 Charlton-Sunderland 0:4 Chelsea-Burnley 2:1 Leicester-Shrewsbury 2:0 Newcastle-WestH 0:0 Notts C-Bristol Rov. 0:0 Wrexham-Fulham 1:1 Staöan er nú þannig: 1. deild: Liverp 31 65:23 48 Manch U 32 47:26 42 Ipsw. Town 33 54:33 40 Arsenál 31 41:23 39 Southampt 33 51:40 36 Aston V 31 39:35 35 Crystal P 33 36:35 35 NottForest 31 48:36 34 Middlesb 31 34:28 34 Wolves 30 38:33 34 Leeds U 32 37:39 32 Tottenh 32 40:48 32 Norw. City 32 44:47 31 Coventry 32 46:51 31 W.Bromw 32 43:42 30 Stoke C. 31 38:43 29 Brighton 31 40:49 29 Man.City 33 31:55 27 Evert. 32 34:42 26 Derby C. 33 32:52 22 Bristol C 33 23:50 22 Bolton 31 22:53 16 2. deild: Chelsea 33 56:45 42 Birm.ham.C. 32 45:29 41 Leic.City 33 46:32 40 QPR 33 60:40 38 Luton T. 33 53:37 38 Sunderl. 32 52:36 38 Newcastle 33 42:35 38 WestH. 30 40:28 37 Orient 33 42:44 35 Oldham 32 40:39 33 Wrexham 32 37:37 33 Cardiff C. 33 33:39 33 Cambridge 33 44:41 32 NottsC. 33 41:38 31 Shrewsb. 33 46:44 31 Preston 33 42:44 31 Swansea 33 36:47 30 BristolR. 33 42:47 28 Watford 32 25:35 26 Burnley 33 34:60 22 Charlton 32 29:56 20 Fulham 32 31:58 19 Vamarleikur í molum þegar FH og Valur gerðu jafntefli í 1. deildinni, 26-26 Mark Stefáns Vals- fyrirliða Gunnarssonar/ á lokasek. leiks Vals og FH á sunnudagskvöldið tryggði Valsmönnum annað stigið. I sann- kallaðri stórskotahríð hafði Valur lengstaf átt á brattann að sækja, og voru nokkuð heppnir að næla í annað stigið, 26-26. Valsararnir voru mjög spræk- ir i byr jun leiksins og þeir hrein- lega virtust Hklegir til þess aö skjóta FH-ingana I kaf, 9-5. Hafnfiröingunum tókst aö rétta meira úr kútnum eftir þvi sem á leiö og I hálfleik haföi Valur 1 mark yfir, 17-16. FH tók mikinn fjörkipp i upp- hafi seinni hálfleiks, 22-18 og nú voru þaö þeir sem voru komnir meö góö undirtök. Valsararnir þvældust fyrir enn um stund og þeim tókst aö jafna, 24-24. FH var siöan á undan aö skora, 26- 24. Stefán H. skoraöi þvi næst fyrir Val, 26-25. FH-ingarnir misstu boltann þegar örstutt var til leiksloka og þaö nægöi Val, 26-26. Þorbirnirnir voru ágætir I liöi Vals framanaf, en viö merki þeirra tóku ungu sveinarnir Stefán H. og Brynjar. í liöi FH var Sæmundur lang- bestur, en einnig var góöur hinn ungi markvöröur Haraldur Ragnarsson. Mörk Vals: Stefán H. 6, Brynjar 5/2, Þorbjörn G. 4, Þor- björn J. 4, Stefán G. 2, Bjarni 2, Gunnar 1 og Jón H. 1. FyrirFH skoruöu: Sæmundur 7, Kristján 6/5, Geir 5, Guö- mundur M. 2, Pétur 2, Magnús 2, Guömundur A. 1, og Árni 1. lg/Ingh Valur fær líðsauka Einn skæöasti leikmaður 3. deildarliös KS frá Siglufirði, Höröur Jiilfusson, hefur tilkynnt féiagaskipti yfir I Val. Höröur ku vera mjög sleipur knattspyrnumaöur og liklegur til stórræöa meö Valsmönnum næsta sumar. -IngH Ísfírdingur til KR-inga Sæmundur Stefánsson, FH, átti mjög góöan ieik gegn Valsmönnum og skoraöi 7 mörk. Einn af sprækustu leikmönn- um tsfiröinga f knattspyrnu, örnólfur Oddsson (bróöir Jóns Enn slgra Stúdentar ' Körfuboltaliö IS heldur enn áfram á sigurbraut sinni. Um helgina lögöu Stúdentarnir tR aö veili i jöfnum leik, 106-104. Sigur- körfuna skoraöi Trent Smock þegar einungis 1-2 sek. voru eftir. Leikur 1S og IR var i járnum allan timann og mátti ekki á milli' sjá hjá hvoru liöinu varnarleikur- inn væri lélegri. Reyndar var sóknin i fyrirrúmi hjá báöum liö- unum og allt kapp lagt á aö skora sem mest. IS var yfir allan fyrri hálfleikinn, 24-14 og 59-55 i leik- hléi. I seinni hálfleiknum hélt barn- ingurinn áfram og aldrei munaöi meir en 4-6 stigum á liöunum. ÍR- ingarnir virtust síöan hafa leikinn I hendi sér lokamlnúturnar, en skot Kristins þegar 5 sek. voru eftir rataöi ekki rétta leiö og þaö var nóg fyrir Smock, 106-104 fyrir 1S. Stigahæstir I liöi ÍR voru: Mark 36, Kristinn 31 og Jón Jör. 23. Fyrir 1S skoruöu flest stig: Smock 32, Jón 19, Ingi 16, Steinn 13 og Bjarni 11. -IngH Matti íVal Matthlas Hallgrimsson, iandsiiösmaöurinn kunni af Akranesi, gekk frá félagsskipt- um frá IA yfir I Val nú fyrir helgi. Matthias lenti úpp á kant viö fyrrum þjálfara 1A, Klaus Hil- pert, s.l. sumar og ákvaö þá aö skipta um félag. Hann hefur æft meö Valsmönnum undanfariö og llkaö vel viö andann I þeim herbúöum. Mattihefur leikiö45 landsleiki fyrir Island; enginn hefur leikiö fleiri landsleiki en hann. Matthlas ætti aö geta styrkt Valsliöiö verulega, en Valsararnir áttu oft á tlöum i erfiöleikum meö aö skora mörk I fyrrasuumar. Þar getur Matti vafalitiö bætt um betur. -IngH McDermott sá besti Liverpooi-leikamöurinn Terry McDormott var um helg- ina kosinn knattspyrnumaöur ársins af féiögum sfnum I ensku knattspyrnunni. Þá var Glen Hoddle kosinn besti ungi leikmaöur ársins. -IngH Andy Gray sá um aö Wolves hreppti deildarbikarinn. Hér sækir hann aö Jimmy Rimmer, markveröi Aston Villa. Gray skoraði sigurmarkið þegar Wolves sigraði Forest 1-0 í úrsiitum deildabikarsins á Wembley Forest haföi undirtökin I fyrri Nokkuö óvænt tókst Wolves — Úlfunum — aö sigra Notting- ham Forest I úrslitaleik enska deildarbikarsins á Wembley á laugardaginn. Eina mark leiks- ins skoraöi Andy Gray eftir mis- tök Shilton og Needham hjá Forest. Þess má geta aö á sfn- um tima stóö til aö Gray færi til Forest, en hann valdi Wolves. hálfleiknum, en tókst illa aö skapa sér góö marktækifæri. Dæmiö snerist aö nokkru viö I seinni hálfleiknum, en nú fékk Forest mörg góö færi eftir skyndisóknir. Undir lokin sótti NotLForest stlft, en allar þeirra sóknir strönduöu á markveröi (llfanna, Paul Bradshaw. -IngH Oddssonar. KR) hefur I hyggju aö leika meö KR-ingum næsta sumar. Hann lék m.a. æfinga- leik jneö KR gegn IBK fyrir skömmu. Ornólfur er iþróttakennari I Keflavlk og var álitiö aö hann gengi til liös viö IBK, e'n hann ákvaö aö feta I fótspor bróöurins ogleika meö Vesturbæjarliöinu. Annars hefur samgangur á milli KR og IBt veriö nokkuö mikill upp á slökastiö, fullmikill aö áliti margra. -IngH Skorað á Stefán Þjv. er kunnugt um aö nú eru i gang a.m.k. 3 undirskriftalist- ar þess efnis aö skoraö sé á Stefán Ingólfsson aö halda áfram formennsku hjá Körfu- knattleikssambandi tslands. Stefán sagöi af sér for- mennsku I siöustu viku vegna ávita sem hann fékk útaf af- skiptum af „leiöindamáli 1S- KKI og KR”. -IngH KR áfram í bikamum KR tryggöi sér rétt til þess aö leika i 4-liöa úrslitum bikar- keppninnar I handknattleik um helgina. Vesturbæingarnir héldu upp á Skipaskaga og léku þar viö 3. deildarliö heima- manna. Lokatölur uröu 28-22 fyrir KR. Skagamenn komu verulega á óvart I byrjun leiksins og höföu yfir, en siöan náöu KR-ingarnir undirtökunum og I hálfleik höföu þeir 3 mörk yfir 14-11. Akurnesingarnir náöu síöan aldrei aö ógna verulega sigri KR I seinni hálfleiknum og munurinn jókst jafnt og þétt, 28- 22 fyrir KR. Björn var markahæstur I liöi KR meö 8 mörk, þar af 3 úr vlta- köstum. Haukur Sigurösson var atkvæöamestur Skagamanna meö 8 mörk. Hann skoraöi einnig 3 mörk Ur vitaköstum. -IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.