Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 31.01.1981, Blaðsíða 23
Helgin 31. ian. — 1. febr. 1981. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 Sveinn Kristinsson hefur ekki tekiö þátt i opinberri skákkeppni i meira en 18 ár. Hann teflir nú i B-riöli og virðist fáu hafa gleymt þó að e.t.v. skorti hann snerpu fyrri daga þegar hann var i fremstu röð islenskra skákmanna. Hér teflir hann viö Guömund Halldórsson (Ljósm.: gel) Skákþing Reykjavíkur: Gömul kempa kveður ser hlj óðs Þegar tefldar hafa veriö 7 umferöir á Skákþingi Reykjavík- ur 1981 er staöan i A-riöli þessi: 1. Jón L. Arnason 4 v. + 2 biösk. 2. Bragi Halldórsson 4 v. 3. Helgi Ólafsson 3 1/2 v. + 1 biösk. og 2 frestaöar skákir 4. Karl Þorsteins 3 1 /2 v. 5. Þórir Ólafsson 3 v. + 1 biösk. og frestuð skák. 6. Dan Hansson 3 v. + 1 biðsk. 7. Sævar Bjarnason 2 1/2 v. + 2 biösk. 8. Asgeir Þ. Arnason 2 1/2 v. + 1 biðsk. 9. Elvar Guðmundsson 2 v. + 2 biösk. og 2 frestaöar skákir 10.—11. Björgvin Viglundsson og Hilmar Karlsson 2 v. + 1 biösk. 12. Benedikt Jónasson 1 v. + 1 frestuð skák. Biöskákir og frestanir setja þvi enn talsvert mark á mótið þó greina megi f gegnum þokuna, aö baráttan um efsta sætiö komi til meö aö standa á milli greinarhöf- undar og Jóns L. Arnasonar. Hvor reynist hlutskarpari skal auðvitað ósagt látiö en ávallt skal varast aö taka Urslit móta mjög alvarlega þegar 2—3 keppendur skera sig Ur hvaö styrkleika áhrærir. f 7. umferö sem tefld var á miövikudagskvöldiö uröu úrslit sem hér segir: Ásgeir vann Braga og Karl vann Björgvin. Jafntefli geröu Sævar og Benedikt. Skákir Hilmars og Dan, Helga og Þóris og Elvars og Jóns fóru í biö. Dan, Helgi og Jón standa allir betur að vigi. Þvi miöur hefur greinarhöfundur ekki stööuna i öörum riölum en Ur þvi veröur bætt fljótlega. Hér kemur svo ein skák Ur keppninni i A-riöli. Þar vinnur Asgeir Þ. Arnason sinn fyrsta sigur i mótinu gegn Braga Halldórssyni, sem hefur átt miklu fylgi aö fagna til þessa. Þeir félagar hafa marga hildi háö og hefur Asgeir yfirleitt orðið hlutskarpari og vinnur þá jafnan meö glæsilegum tilþrifum. Svo er einnig hér þó taflmennskan standist e.t.v. ekki ströngustu gæðaprófanir: Hvitt: Asgeir Þ. Arnason Svart: Bragi Halldórsson Kóngsindversk vörn 1. C4-RÍ6 6. Be2-e5 2. Rc3-g6 7. O-O-Rcö 3. e4-d6 8. d5-Re7 4. d4-Bg7 9. c5? 5. RÍ3-0-0 (Þessi leikur hefur aldrei hlotið náö fyrir augum byrjanasér- fræðinga og ekki aö ófyrirsynju. Ýmsir brUklegir finnast i stööunni s.s. 9. Rd2, 9. Rel, 9. Bd2 eöa 9. b4. Hitt er svo annaö mál aö Ásgeir bindur ekki ávallt bagga sina sömu hnútum og samferöa- mennirnir.) 9. ...-dxc5! 10. Rxe5-Rxe4 (Einnig kemur til greina aö leika' 10. -Rxd5.) 12. Bg5-b6 11. Rxe4-Bxe5 13. Rf6 + -Kg7? (Gengur beint til móts viö hvitan. Eftir 13. -Kh8 sem hótar 14. -h6 hefurhvitur ekkert fyrir peðið og það sem meira er; staöa hans er mjögslæm.) B i Bi^i fi± '9* IIS i ± tm m&m&m m t# s® 14. Dd2! (Skemmtileg hugmynd sem Bragi gengur rakleiöis til móts viö.) 14. ...-Bxf6? (Enn var ekki of seint aö leika 14. -Kh8.) 15. Bxf6+-Kg8 (Þegar á hólminn er komið brest- ur Braga kjark til aö mæta öröug- leikunum sem framhaldið 14. - Kxf6 15. Dc3-Kg5 16. Dg7! hefur i för meö sér. En ekki tekur nU betra viö. Biskupinn á f6 er slikur fleinn istööu svarts aö hann getur ekki látið sig dreyma um aö sleppa lifandi.) 16. d6! (Tekur d6-reitinn af drottning- unni.) 16. ,..-cxd6 17. Bd3 (Það er einkar athyglisvert við þessa stööu að eins og leppun riddarans á e7 er óþægileg svört- um þá er hUn engu aö siöur hon- um nauðsynleg, þvi -Dh6 verður hann aö geta svarað meö -Rf5.) 17. ...-a6 18. Hael-Be6 (Eöa 18. -Ha7 19. Hxe7-Hxe7 20. Dh6 og mátar. Svartur gat einnig reynt 18. -He8 en þaö hefði ekki breyttmiklu.) 19. Í4-C4 21. Dh6-Rxf5 20. f5-b5 22. Hxf5 — Og Bragi gafst upp. W Félag járniðnaðar- manna Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið heíur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs Félags járniðnaðar- manna fyrir næsta starfsár. Tillögur eiga að vera um 7 menn i stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til viðbótar i trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 3. febrúar n.k. Tillögum skal skila til kjörstjórnar félagsins á skrifstofu þess að Suðurlands- braut30,4. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 80 fullgildra félagsmanna. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Stöður í Kenya Danska utanrikisráðuneytið hefur óskað eftir þvi, að auglýstar yrðu á íslandi eins og á hinum Norðurlöndunum, sex ráðunautastöður við norræna samvinnu- verkefnið i Kenya. Um er að ræða eina stöðu i smáiðnaði, eina stöðu við rannsóknarstarfsemi, tvær stöður við stjórnun fyrirtækja og tvær stöður við bankastarfsemi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást að Lindargötu 46,2. hæð, sunnudaginn 1. febr. kl. 13—15, miðvikudaginn 4. febr. og fimmtudaginn 5. febr. kl. 17.30—19. Umsóknarfrestur er til 6. febr. n.k. Umsóknarfrestur er til 6. febr. n.k. Aðstoð islands við þróunarlönd. Ath. að fjárhæðir í framtalinu eiga að vera í GÖMLUM KRÚNUM Síðasti skiladagur fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur er 15.mars. Ríkisskattstjóri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.