Þjóðviljinn - 07.02.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.02.1981, Blaðsíða 3
Helgin 7.— 8. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 3 Cthlutunarnefnd listamanna- launa hefur nú lokiö störfum sinum að þessu sinni. t nefndinni eiga sæti: Magnús Þórðarson, formaður, Jón R. Hjálmarsson, Bessi Jóhannsdóttir, sr. Bolli Gústavsson, Gunnar Stefánsson, Halldór Blöndal ~og Sverrir Hóimarsson. Að þessu sinn var launum út- hlutað til 155 listamanna eða 31 færri en á sl. ári, en þá voru þeir 186. Veldur þvi fjárskortur þar sem upphæð sú, sem nefndin hefur úr að spila, hefur farið hlut- fallslega lækkandi að undan- Úthlutun listamanna- launa förnu. Voru þeir, sem út féllu að þessu sinni, allir i neðri launa- flokkunum, en flokkarnir eru tveir og helmingsmunur á launum flokkanna en sú regla er lögbundin. Listamannalaun i efri flokknum eru kr. 6.600 en i neðri 3.300 kr. Sex nýir listamenn voru nú færðir upp i efri flokkinn: Arni Björnsson, Einar Hákonarson, Jón Dan, Sigurður A. Magnússon, Þuriður Pálsdóttir og örlygur Sigurðsson. Inn i neðri flokkinn komu nýir: Björgvin Halldórs- son, Egill Friðleifsson, Einar Jóhannesson, Helgi Vilberg, Hilmar Jónsson, Ingibjörg Páls- dóttir, Jóhann Björnsson frá Húsavik, Kjartan Ölafsson, Roar Kvam, Sigrún Eldjárn, Snorri Sigfús Birgisson og Þórður Tómasson. Launin eru nú nokkru hærri en i fyrra. Þá voru þau kr. 4.000 og kr. 2.000. Hér fara á eftir nöfn þeirra listamanna, sem laun hlutu að þessu sinni: Aður veitt af Alþingi 22.500 krón- ur hver: Ásmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guðmundur Daníelsson, Guðmundur G. Hagalin, Halldór Laxness, Indriði G. Þorsteinsson, Kristmann Guðmundsson, María Markan, Snorri Hjartarson, Tómas Guðmundsson, Valur Gíslason, Þorvaldur Skúlason. Veitt af nefndinni 6.600 krónur hver: Agnar Þórðarson, Alfreð Flóki, Atli Heimir Sveinsson, Agúst Petersen, Armann Kr. Einarsson, Arni Björnsson, Arni Kristjánsson, Benedikt Gunnarsson, Björn J. Blöndal, Björn Ölafsson, Bragi Asgeirsson, Bragi Sigurjónsson, Einar Bragi, Einar Hákonarson, Eirikur Smith, Eyþór Stefánsson, Gisli Halldórsson, Guðbergur Bergsson, Guðmunda Andrésdóttir, Guðmundur L. Friðfinnsson, Guðmundur Frlmann, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Guðrún Á. Slmonar, Gunnar Dal, Gunnar Eyjólfsson, Gunnar M. Magnúss, Hallgrimur Helgason, Hannes Pétursson, Hannes Sigfússon, Heiðrekur Guðmundsson, Hringur Jóhannesson, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Jakobina Sigurðardóttir, Jóhann Briem, Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Helgi, Jóhannes Jóhannesson, Jón Asgeirsson, Jón Björnsson, Jón Dan, Jón Helgason, prófessor, Jón Helgason, ritstjóri, Jón Nordal, Jón Óskar, Jón Þórarinsson, Jón úr Vör, Jónas Árnason, Jórunn Viðar, Karl Kvaran, Kjártan Guðjónsson, Kristján Albertsson, Kristján Davlðsson, Úthlutunarnefnd listamannalauna ,,að enduðum löngum degi”. Mynd: — eik— 155 hlutu umbun Sigurður Sigurðsson, Sigurjón Ólafsson, Skúli Halldórsson, Kristján frá Djúpalæk, Leifur Þórarinsson, Manuela Wiesler, Matthias Johannessen, Oddur Björnsson, Ólafur Jóh. Sigurðsson, ólöf Pálsdóttir, Pétur Friðrik, Ragnheiður Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Rögnvaldur Sigurjónsson, Sigfús Daðason, Sigfús Halldórsson, Sigurður A. Magnússon, Stefán Hörður Grímsson, Stefán íslandi, Stefán JUliusson, Steinþór Sigurðsson, Svavar Guðnason, Sverrir Haraldsson, Thor Vilhjálmsson, Tryggvi Emilsson, Valtýr Pétursson, Veturliði Gunnarsson, Vésteinn Lúðvíksson, Þorkell Sigurbjörnsson, Þorsteinn frá Hamri, Þorsteinn O. Stephensen, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur Guðmundsson, Þuriður Pálsdóttir, Örlygur Sigurðsson. 3.300 krónur hver: Baldur Óskarsson, Baltazar, Björg Þorsteinsdóttir, Björgvin Halldórsson, Eggert Guðmundsson, Egill Friðleifsson, Einar Baldvinsson, Einar Jóhannesson, Einar Þorláksson, Filippla Kristjánsdóttir (Hug- rún), Gisli J. Astþórsson, GIsli Magnússon, Gisli Sigurðsson, Gréta Sigfúsdóttir, Guðlaugur Arason, Guðmundur Steinsson, Guðny Guðmundsdóttir, Hafliði Hallgrimsson, Hafsteinn Austmann, Helga Ingólfsdóttir, Helgi Sæmundsson, Helgi Vilberg, Hilmar Jónsson, Hjörleifur Sigurðsson, Hjörtur Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson, Hrólfur Sigurðsson, Ingibjörg Pálsdóttir, Jakob Jónasson, Jóhann Björnsson frá Húsavik, Jónas Guðmundsson, Karen Agnete Þórarinsson, Kári Tryggvason, Kjartan Ólafsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Pétursson, Kristján Guðmundsson, Óskar Aðalsteinn, Pétur Gunnarsson, Roar Kvam, Rut Ingólfsdóttir, Rut L. Magnússon, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Sigrún Eldjárn, Snorri Sigfús Birgisson, Steingerður Guðmundsdóttir, Steinunn Marteiasdóttir, Svava Jakobsdóttir, Sveinn Björnsson, Þorsteinn Stefánsson, Þóra Jónsdóttir, Þórður Tómasson, Þórunn Elfa Magnúsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.