Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. — 6. september 1981 Myndlistaskóliim í Reykjavík Kennsla hefst 1. október, kennt verður í eftirtöldum deildum: BÖRN: 5—7 ára 5—10 ára 5—10 ára 7—10 ára 10— 11 ára 11— 12ára 12 ára Mánud. og miðv.d AAánud. og miðv.d Þriðjud. og f immtud. Þriðjud. og f immtud. Þriðjud. og f immtud. AAánud. og miðvd. Þriðjud. og f immtud. kl. 10.00—11.30. kl. 13.00—14.30. kl. 9.00—11.30. kl. 14.30—16.00. kl. 17.00—18.30. kl. 16.00—17.30. kl. 19.00—20.30. UNGLINGAR: AAánud. og miðv.d. kl. 18.00—19.30 13—16ára sýningaferðir, f östud. kl. 16.00—17.30 FULLORÐNIR Byrjendur hlutateiknun, mánud. og miðv.d. kl.-20.00—22.15 Byrjendur hlutateiknun, þriðjud. og f immt. kl. 20.00—22.15 Byr jendur modelteiknun, mánud. og miðvd. kl. 17.30—19.45 Byrjendur máiun og teiknun mánud. og f immt. kl. 17.00—19.15 Byrjendur málun og teiknun þriðjud. og föstud. kl. 17.00—17.15 föst.kl.17—17.15 AAodelteiknun márlud. og f immt. kl. 20.00—22.15 AAodelteiknun f ramhald þriðjud. kl. 20.00—22.15 Teiknun f ramhaldsdeild miðvikud. kl. 18.00—22.15 AAálun framhald þriðjud. og föstud. kl. 17.00—19.15 Listasaga miðvikud. kl. 18.20—20.00 Höggmyndadeild alla daga kl.17.00 Framhaldsdeildir á laugard.ögum auglýstar síðar. Innritun fer fram í skólanum frá kl. 10—12 og kl. 13—16, sími 11990. r Úlpur á börn og iullorðna í úrvali Hnepptar jakkapeysur í fuUorðinsstærðum Háskólabolir í úrvali Sloppar í kven- og karlmannastærðum Enskar kvenblússur Enskar barnapeysur í úrvali Enskar kven- og karlmannapeysur í úrvali Amerísk handklæði Úrval a£ götuskóm í kven- og herrastærðum Æiingaskór í öllum stærðum MUNIÐ 10% AFSLÁTTARKORTIN NÝIR FÉLAGSMENN FÁ AFSLÁTTARKORT J Ráðstefna Alþýðubandalagsins um húsnæðismál Leysum húsnæðisvandann Hreyiilshúsinu við Grensásveg sunnudaginn 13. þessa mánaðar AAyndlistaskólinn i Reykjavik, Laugavegi 118,105 Reykjavík. Bral i Tí 1 liti 1 gvi 111 r’ I í 1111 jHIMI BiWiiJT Stöður aðstoðarlækna á Hjúkrunar- og endurhæfingardeild, Grensásdeild Borgarspitalans.eru lausar til umsóknar. Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknir skulu sendar yfirlækni sem veitir frekari upplýsingar. Reykjavik, 4. sept. 1981. Borgarspitalinn. Ólafur I Adda Bára Guðjón Skiili Guðmundur J. L_ Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til ráðstefnu um ástand húsnæðismála i Reykjavik sunnudaginn 13. september i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Ráðstefnan hefst klukkan 13 og er áætlað að henni ljúki um klukkan 19. Fundar- stjóri er Adda Bára Sigfúsdóttir. Að lokinni setningu ráðstefnunnar verða flutt stutt framsöguerindi. Málefni leigjenda Jón Ásgeir Sigurðsson Hiutverk félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar i húsnæðismálum Þorbjörn Broddason Framkvæmd húsaleigulaga Skúli Thoroddsen Húsbyggingar í Reykjavik og atvinnumál Guðmundur Þ. Jónsson Framkvæmd nýju húsnæðislaganna ólafur Jónsson Þáttur verkalýðshreyfingarinnar i bygg- ingu húsnæðis á féiagslegum grundvelli Guðmundur J. Guðmundsson Féiagslegar íbúðarbyggingar sem fram- tiðarlausn Guðjón Jónsson Hlutverk rikisins og stefnumótun i hús- næðismálum Svavar Gestsson Stefnumótun í húsnæðismálum og hlut- verk Reykjavikurborgar Sigurjón Pétursson Að loknum framsöguerindum, sem áætlað er að standi i 2—3 klst., munu frummæl- endur taka þátt i pallborðsumræðum. Þar gefst ráðstefnugestum kostur á að beina til þeirra spurningum og athugasemdum bæði skriflegum og munnlegum. Alþýðubandalagið i Reykjavík Svavar Guömundur Þ. Jón Asgeir Þorbjörn Sigurjón

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.