Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.11.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Mann- réttinda- brotum í Tyrk- landi mótmælt Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga sendi nýverið norskan lögfræðing til Tyrklands til að kanna ástæður fyrir fang- elsun forystumanna tyrknesku verkalýðshreyfingarinnar. Lög- fræðingurinn fékk staðfestinu á þvi að yfirvöld hygðust krefjast dauðadóms yfir 52 verkalýðsleið- togum og langs fangelsisdóms yfir um 2000 trúnaðarmönnum, sem sitja nú i fangelsi ákærðir fyrir að hafa tekið kosningu i „ólöglegum” samtökum. Af þessu tilefni hefur fram- kvæmdastjórn Alþjóðasam- bandsins sent frá sér ályktun um Tyrkland, þar sem hún fordæmir þau brot á almennum mannrétt- indum og rétti verkalýðsfélaga, sem nú eigi sér stað i Tyrklandi. Er i ályktuninni krafist að allir fangelsaðir verkalýðsleiðtogar verði látnir lausir, og að rannsókn verði látin fara fram á meintum þyntingum i tyrkneskum fang- elsum. Stjórnin lýsir yfir sam- stöðu sinni með hinum bönnuðu verkalýðsfélögum i landinu og fordæmir eignaupptöku herfor- ingjastjórnarinnar á eignum þeirra. Jafnframt lýsir stjórnin yfir ótta sinum á að almenn mannréttindi verkafólks verði stórlega skert i hinni nýju vinnu- málalöggjöf, sem hið skipaða þing herforingjastjórnarinnar er nú að vinna að. — úrfréttabréfi ICFTU _Til viðskiptamanna_ banka og sparisjóóa Orðsending Útlit er fyrir, aö verkfall starfsmanna banka og sparisjóða hefjist frá og með 27. nóvember n. k. Verða þá, ef til verkfalls kemur, afgreiðslur banka og sparisjóða lokaðar frá þeim tíma þangað til verkfalli lýkur. Varðandi lán og aðrar skuldir, sem falla í gjalddaga á meðan á verkfalli stendur, er á það bent að inna ber slíkar greiðslur af hendi strax og bankar og sparisjóðir opna að loknu verkfalli. Vakin erathygli víxilskuldaraá, að víxlar, sem falla ígjalddagaí verkfalli bankastarfsmanna, verðaafsagðirvegna greiðslufalls í lok2. afgreiðsludagseftirverkfall, hafi þeirþáekki veriðgreiddir. Dráttarvextirverðaekki reiknaðir innan ofangreinds frests. Víxilgreiðendum er bent á að póstsenda greiðslu á sannanlegan hátt fyrir eða í verkfalli bankamanna, til að komast hjá kostnaði og óþægindum. Svipaðar reglur gilda um frestun afborgana af lánum. Með tilvísun til 54. gr. víxillaga nr. 93/1933 erþví lýst yfir í þessu sambandi f. h. bankaog sparisjóðasem víxilhafa, að óviðráðanlegar tálmanir valda því, að ekki verður kleift að senda einstökum ábyrgðarmönnum tilkynningar þær, sem umrædd lagagrein gerir ráð fyrir, varðandi þá víxla, er falla í gjalddaga, meðan á verkfallinu stendur. Skv. lögum skal framvísa tékkum til innlausnar innan 30 daga frá útgáfudegi. í þeim tilvikum, að sýningarfrestur renni út meðan á verkfalli stendur, ber að framvísa þeim þegar að verkfalli loknu. Um skuldabréf og víxla í innheimtu gildasömu reglur og áðurgreinir. Meðferð annarra innheimtuskjala, svo sem kaupsamninga, fellur niður, meðan á verkfalli stendur. Vaxtauppgjör fer eftir efni skjala, en skuldarar geta komist hjá vanskilum með því að gera skil beint til skuldareiganda gegn nauðsynlegum kvittunum. Uppsagnarfrestir innlánsreikninga lengjast sem nemur verkfallsdögum, þ. e. þá daga er afgreiðslur hefðu verið opnar. Viðskipta- hagsmunir rjúfa járn- tjaldið Harðnandi deilur austurs og vesturs frá þvi Reagan-stjórnin kom til valda i Washington hafa ekki komið i veg fyrir aukin við- skiptatengsl þvert yfir járn- tjaldið. Sovétrikin eru stærsti kaupandinn af bandarisku korni þrátt fyrir styrjaldarástandið i Afghanistan, og i siðustu viku var undirritaður i Essen i Vestur- Þýskalandi stærsti viðskipta- samningur á milli Sovétrikjanna og NATO-landa til þessa. Hér er um að ræða samning til 25 ára sem felur i sér að Sovétrik- in skuldbinda sig til þess að leggja Vestur-þjóðverjum til 10,5 miljarða rúmmetra af jarðgasi á ári út timabilið i viðbót við það gasmagnsem Sovétmenn selja nú þegar til Vestur-Þýskalands. Samningurinn felur i sér, að Sovétrikin munu sjá Vestur-þjóð verjum fyrir 30% af gasneyslunni i landinu. Gasleiðslan frá gaslindunum i Siberiu verður 5000 kilómetra löng og kemur til með að flytja 40 miljarða rúmmetra af jarðgasi til Vestur-Evrópu á ári, og munu Frakkland, Italia, Austurriki, Holland, Belgia og ef til vill Sviss takavið þeim 29,5 miljörðum sem Vestur-þjóbverjar nýta ekki. — Verður hlutur Frakka þar stærstur eða, 8 miljarðar rúm- metra á ári. Vestur-þýskir bankar munu leggja til f jármagn i gasleiðsluna, en tækniþekking og efni i leiðsl- una mun koma frá ýmsum stór- fyrirtækjum i Vestur-Evrópu, þar á meðal þýska fyrirtækinu Mannesmann og AEG. Bandarikin hafa ýtrekað lýst yfir áhyggjum sinum vegna samnings þessa, en bæði Vestur- þjóðverjar og Frakkar hafa jafnan visað þeirri gagnrýni á bug. úrlnf. ólg. Lokun banka og sparisjóða um lengri eða skemmri tíma hlýtur að leiða af sér margvísleg vandamál, bæði fyrir peningastofnanir og viðskiptamenn þeirra. Útilokað er að gera tæmandi grein fyrir þeim, enda sum þeirra ófyrirsjáanleg. Samvinnunefnd banka og sparisjóða vill því beina því til almennings, að fólk reyni að gera sér grein fyrir þeim vanda, sem að hverjum og einum snýr í þessu tilliti og gera viöeigandi ráðstafanir. Reykjavík, 25. nóvember 1981 — Samvinnunefnd banka og sparisjóóa — 1X2 1X2 1X2 13. leikvika — leikir 21. nóv. 1981 Vinningsröð: 2X1—X21 —1X1 —2X1 1. vinninur: 11 réttir—kr. 9.405.- 1275 7471 17102 29182(2/11,6/10) 42675(4/10) 37830(4/10, 3342 7504 21394 33796(4/10) 45132(4/10) 12. vika) 6719 9122 22452 42081(4/10) 58327(2/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 453.- 184 7942 14773 19709(2/10) 38332(2/10) 336 8037 15005 21054+ 31681 38440 45591 389 8349 15374 22794 31761 38676+ 65996 393 9012 15637 + 22798 32832(2/10) 66318(2/10) 895 9698 15681 23811 33828 39124(2/10) 66530 1005 10288 15987 23840 33829 41318 66572 72827 + 1126 10329 16141 + 80042 34204(2/10) 67282 58413 1311 10593 16490 80078 35401(2/10) 67426 58448 1469 10847 16648 80494 36003 42077 67494+ 58645 1799 11678+ 17779 25269 36270 42078 67528 58663 2141 12332 17790 26202 36399 42437 68134 59253 3842 13110 17999 + 26237 36402 + 42528 69685 59471 5032 13814 18599 26965+ 36878 42832 69820(2/10) 5055 13893+ 18614 29246 36974 43865 71169 5518 14378 18729 29952 37277+ 43913 71174 7261 14389 18784 30363 37747(2/10) 72559(2/10) + Kærufrestur er til 14. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboösmönnum og aöalskrif- stofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvlsa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Get- rauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR íþróttamiðstöðinni — Reykjavik 1X2 1X2 1X2 12. leikvika — leikir 14. nóv. 1981 Vinningsröð: X21— 211 — 122 — 1 XI 1. vinningur: 12 réttir —kr. 142.810.- 69187(1/12,6/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 3.221.- 2369 36400(2/11) 66301+ 67167 68494 71393 35891 42162 66461 68324 68589+ (ll.vika): 27515 Kærufrestur er til 7. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrif- stofu Getrauna i Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR íþóttamiðstöðinni—Reykjavik Blikkiðjan Asgaröi 7. Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboö. SÍMI 53468 \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.