Þjóðviljinn - 04.12.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.12.1981, Blaðsíða 14
li SIÐA —■ ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. desember 1981. Video-nefndin skilar áfangaskýrslu í dag — Viö munum skila áfanga- skýrslu um video-máliö til menntamálaráöherra i kring um þessa helgi, — sagöi Gaukur Jör- undsson prófessor, formaöur videonefndarinnar svokölluöu i viötali viö bjóöviljann I gær. Aöspuröur um verksviö nefndarinnar sagöi hann, að nefndinni heföi fyrst og fremst veriö faliö aö gera grein fyrir notkun myndbanda hér á landi, útbreiöslu þeirra og dreifingu efnis. — Var nefndinni þá ekki faliö aö úrskuröa um hina lagalegu hlið málsins? — Nei, nefndin er á engan hátt dómsaöili, en hins vegar fer ekki hjá þvi aö inn á hina lagalegu hliö sé komiö I umfjöllun nefndar- innar. — Mun nefndin starfa áfram? — Ég reikna nú frekar meö þvi, enþaö er allt undir ákvöröun menntamálaráöherra komiö, hvert framhald málsins veröur. ólg Forsætisráðherra til Finnlands Gunnar Thoroddsen, forsætis- ráöherra er farinn utan til þess aö sitja fund forsætisráöherra Noröurlanda i Finnlandi. Jafn- framt mun hann sitja fund meö samstarfsráöherrum Noröur- landa og forsætisnefnd Noröur- landaráös. Forsætisráöherra er væntanlegur heim 10. desember n.k. Utboð — loftræstíkerfi Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i smiði og uppsetningu loftræstikerfa i iþróttahúsi Viðistaðaskóla. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. des. kl. 11. Bæ jarv erkfr æðingur. ÚRNATÓ HERINN BURÍ BaU í kvöld Samtök herstöðvaandstæðinga halda i kvöld (föstudag) haustfagnað fyrir félaga sina i Hreyfilshúsinu við Grensásveg frá 10-3. Veit- ingar á staðnum. Félagar sjáumst i kvöld. Samtök herstöðvaandstæðinga Minning: Jóhann Björnsson vélstjóri Fæddur 13. júní 1895 —Dáinn 15.nóv. 1981 „Hér á aö draga nökkvann Inaust, nú er ég kominn af hafi”. E.B. I dag er til moldar borinn Jóhann Björnsson, vélstjóri, F. mnesvegi 8 A, en hann lést i Landakotsspitala þ. 15. nóv. sl. Jóhann var fæddur i Grafarkoti i Borgarfiröi 13. júni 1895. Foreldrar hans voru hjónin Þór- unn Guömundsdóttir og Björn Jóhannsson, er þar bjuggu þá. Hann var elstur fjögurra syst- kina, Guömundur Axel Björns- son, vélsmiöur, lést 1963, — Ingvi Björgvin, loftskeytamaöur fórst ungur meö togaranum Jóni for- seta áriö 1928 — og Asta, hús- freyja aö Seljavegi 17, og kveöur hún bróöur sinn i dag. Hjá Astu var Jóhann i heimili meira og minna á efri árum eftir aö hann hætti störfum á sjónum, þó hann byggi jafnan i eigin húsi aö Framnesvegi 8 A, og hin sfö- ustu ár i sambýli viö frænda sinn og konu hans, en synir þeirra tveir voru augasteinar hans og nutu rikulega af. Siöast var Jóhann vélstjóri á sjómælingaskipinu Tý. Hann var i hópi þeirra er hlotiö hafa heiöurs- merki Sjómannadagsráös. Ariö 1975 fékk Jóhann heilaáfall og bar aldrei sitt barr eftir þaö. Lauk þá ferli hans hjá Vita- málastofnun, en þar haföi hann unniö i nokkur ár eftir aö hann lét af sjómannsstarfinu. Eins og hann sagöi sjálfur, sótti „Elli kerling” hart aö honum, en hann mætti þeirri þolraun meö slikri karlmennsku aö lengi mun minnst. Jóhann var greindur maöur og talaöi gott mál. Hann las mikiö, en siöustu ár hamlaöi sjóndepra aö hann fengi notiö þessa dýr- mæta stundastyttis, og þarf ekki aö leiöa getum aö hvert álag slikt er bókhneigöum. Kom sér þá vel sá undraheimur er hann átti I ljóöum, og bar þar hæst Einar Benediktsson. Fáir menn munu hafa kunnaö fleiri af kvæöum þessa skáldjöfurs, sem og ann- arra, né flutt þau betur en hann. Jóhann var góöborgari i þess orös bestu merkingu. Hann bar Kristallar NU Á DOGUM UFA MENN AIXT AF NEMA DAUOANN. « SERHVHR WÓÐ HEFUR ÞÁ STJÓRN SEM HÖN VERÐSKULDAR.™,™™ L7GARINN VERÐUR AO HAFÁGOTTMlNNt SÁSEMGETUR FRAMKVÆMIR SÁSEM EKKERT GETUR.KENNIR.,^ ■ ÞRIR GETÁÞAGAO YFIR LEm>ARMÁU EFTVEIRÞEIRRA Tilvitnanir og fleyg orð í samantekt séra Gunnars Árnasonar Almenna bókafélagiö hefur ■sent frá sér bókina Kristalla til- vitnanir og fleyg oröi samantekt séra Gunnars Arnasonar frá Skútustööum. Er hérum aö ræöa aöra útgáfu þessa verks aukna um niman þriöjung, en fyrri út- gáfan kom út 1956.1 kynningu for- lagsins á bókarkápu segir m.a.: „Kristallar — tilvitnanir og fleyg orö er safn snjallyröa og frægra ummæla frá ýmsum tim- um og viösvegar aöúr heiminum. Bókina munu sumir vilja lesa i einni lotu og mun skemmtilegur lestur. Aörir munu viija nota hana sem uppflettirit og er efninu þannig skipaö aö hún er hentug til þeirra nota...” Kristiillum fylgir rækileg skrá yfir höfunda hinna fleygu oröa bókarinnar ásamt upplýsingum um þá. höföingsmerki alþýöumannsins, sem lét aldrei á sig ganga, en stillti kröfum i hóf. Lifsmáti hans og skoöanir var fastmótaö og vfljastyrkur mikill. Fremur var Jóhann hlédrægur maöur en jafnan glaöur i sinni og skemmti- legur i viönahópi og kunni frá mörgu aö segja. Ariö 1945 fór hann á vegum is- lensku rikisstjórnarinnar til Svi- þjóöar aö hafa umsjón meö niöur- setningu véla I Sviþjóöarbáta, er svo voru nefndir. Ekki mun hann hafa veriö valinn til þessa starfs af handahófi en aö honum lagt. Traustur og heiöarlegur gætti hann þar hagsmuna lands sins, — aö ekkert færi úrskeiöis sem hann heföi vanda af, og þótti stundum haröur I horn aö taka. Mörgum tslendingi liösinnti hann á þess- um árum, en var fáoröur um aö sinum hætti. Hann var alla tíö stór I sniöum — veitandi.fremur en þiggjandi. Jóhann kvæntist aldrei og eigaöist ekki börn. A æsku- og uppvaxtarárum nutum viö systkinin sambýlis viö hann, og bar hann birtu og yl inn I lif okkar, sem enn ornar. Kveöjur okkar og þakkir fylgja honum langt yfir landamærin miklu. Bróöurbörn. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök lát- in fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Söluskatti fyrir júli, ágúst og september 1981 svo og nýálögðum viðbótum við sölu- skatt. Vörugjaldi skv. 1 nr. 77 1980 og skv. 1 nr. 107 1978 fyrir júli, ágúst og septem- ber 1981. Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, skipulags- gjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnum lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skip- um, gjaldföllnum þungaskatti af disilbif- reiðum, skatti samkvæmt ökumælum og skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingar- iðgjaldi ökumanna fyrir árið 1981, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, svo og tryggingaiðgjöldum af skips- höfnum ásamt skráningargjöldum. Auglýsing um ibúðir í Verkamannabústöðum í Borgarnesi Til sölu eru þrjár nýjar ibúðir i verka- mannabústöðum i Borgarnesi. Ibúðimar eru i fjölbýlishúsi við Hrafnaklett 8. Ein ibúðin er 2ja herbergja, en tvær 3ja her- bergja. Áætlaður afhendingartimi ibúð- anna er i april n.k. Umsóknir um ibúðimar þurfa að berast skrifstofu hreppsins fyrir 23. des. n.k. Um- sóknareyðublöð og allar nánari upplýsing- ar fást á skrifstofu hreppsins. Borgarnesi 1. des. 1981 Stjóra verkamannabústaða I Borgarnesi Blaðberabíó! Sólarlandaferöin, sprenghlægileg mynd með Lasse Aberg í aðalhlutverki. Regnboginn, salur Ákl. 1 á laugardag. Góða skemmtun!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.