Þjóðviljinn - 12.06.1982, Síða 5

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Síða 5
Helgin >12i-13. júnl 1982 ÞJÖÐVILJINN-— StÐA 5 Nýr Iðnskóli í Reykjavík? Skélanefnd Iönskólans hefur samþykkt aö sækja um lóö undir nýtt skólahús og kanna hvort á- hugi er hjá opinberum aöilum á þviaö nota gamla Iönskólahúsiö á Skólavöröuhoiti. Ingvar Asmundsson, skóla- stjóri Iðnskólans, sagöi i samtali viö Þjóöviljann I gær aö Iðnskól- innhefði á sinum tima (1950-1960) verið byggður yfir bóknám. Aö- staða til verknáms hefur alla tið verið slæm, sagði Ingvar, og það er t.d. ekki þægilegt að kenna bil- málurum undir súö á fimmtu hæð. Það sem vantar er verk- námshúsnæði á jarðhæð, svo hægt sé að koma fyrir þungum tækjum. I bréfi skólans til borgarráös kemur fram að áætluö lóðarstærð i er 7 hektarar og sagði Ingvar það I mat bygginganefndar sem hefur hugað aö þessum málum i vetur. Húsnæði Iðnskólans og Vörðu- skólans er nú samtals 15 þúsund fermetrar og þörf er fyrir 3 þús- und fermetra til viðbótar á jarð- hæö. Sagði Ingvar að ef miöað væri við norræna staöla og stækk- unarmöguleika upp á framtiöina væri áætlaö að skólinn þyrfti 30 Ingvar Ásmundsson. þúsund fermetra kennslurými. Lóö fyrir það er áætluð tæplega 7 hektarar, sagði Ingvar. Ingvar sagöi ljóst að ákvarðan- ir i þessu sambandi væru háðar þvi hvort hagkvæmari not fynd- ust fyrir Iðnskólahúsið. Þar sem hér væri um stórmál að ræða væri eðlilegt að ný skólanefnd sem kemur saman innan tiðar skoðaði það. —AI Aðalfundur Sölustofnunar lagmetis Algerlega andvígur fransk-íslensku kavíar verksmiðj unni Á aöalfundi Sölustofnunar lag- metis sem haldinn var fyrir skömmu voru itrekuö mótmæli stofnunarinnar gegn þeirri ætlun Samtaka grásleppuhrognafram- ieiöenda aö koma upp verksmiöju i Frakklandi i samráöi viö þar- lenda menn, til aö framleiöa kavíar úr islenskum grásleppu- hrognum. Sölustofnunin bendir á, að slik verksmiðja myndi stuöla að út- flutningi á atvinnu frá Islandi til Efnahagsbandalagsins, þar sem nokkuð ber á atvinnuleysi. Engin þörf sé á aö flytja þessa vinnu úr landi vegna tolla, þar sem tollar á fullunnum kaviar til Evrópulanda hafa verið felldir niður. r Islendingur formaður KPA Pétur Kristjónsson hefur ný- lega verið kosinn formaöur Sam- bands norrænna samvinnustarfs- manna. Pétur var formaöur Landssambands islenskra sam- vinnustarfsmanna þar til hann flutti til Sviþjóöar á sl. ári en þar starfar hann nú hjá samvinnufé- lögunum. A vegum Sambands norrænna samvinnustarfsmanna hefur nú verið gefin út norræn söngbók með textum frá öllum Norður- löndunum. Fæst bókin i skrifstofu LÍS i Hamragörðum. — mhg Einnig sé vist að hinn nýi fram- 'leiðandi i Frakklandi muni taka upp harða samkeppni við islenska framleiðslu, sem gæti leitt til lækkandi verðs á afuröum sem þýði aftur tekjumissi fyrir sjó- menn og framleiöendur. 1 Frakklandi er einna mest neytt af kaviar I heiminum og hefur Sölustofnunin gert stórátak i þvi að festa sig þar i sessi, og er ljóst að um 50% söluaukningu er að ræða þangaö I ár miðað við siö- asta ár. Mikil afkastageta er ónotuð I innlendum verksmiðjum til kavi- arframleiðslu og tækjakostur og framleiðslureynsla i besta lagi og þvi hægt að stórauka útflutning- inn meö aukinni markaössókn, segir m.a. i samþykkt Sölustofn- unar lagmetis. —lg- Orkuráðherra Dana heldur fyrirlestur Paul Nilsson orkuráöherra Dana heldur næsta mánudags- kvöld kl. 20.30 fyrirlestur I Nor- ræna húsinu um orkusparnað i Danmörku. Danir hafa á skömmum tima náö miklum árangri á sviöi orku- sparnaðar. Fyrirlesturinn i nor- ræna húsinu er öllum opinn og áhugaaðilar um orkumál eru hvattir til að sækja hann. Slæm afkoma togaranna „Astæöa þess, aö togaraútgerö- in hefur ekki enn stöövast er, aö safnað er skuldum viö aila viö- skiptaaöila. A þaö sérstaklega viö um oliufélögin og Fiskveiöisjóö en vanskil þar hafa vaxiö um 66% frá áramótum og nema nú 220 miljónum króna”, segir I sam- þykkt stjórnar Landssambands islenskra útvegsmanna þar sem vakin er athygli á rekstarhalla útgeröarinnar undanfarna mán- uöi. 1 samþykktinni eru orsakir tekjuminnkunar útgeröarinnar taldar vera tviþættar: I fyrsta lagi minni afli eða nær 10% minni frá áramótum samanborið við ár- ið I fyrra. 1 öðru lagi lélegri sam- setning aflans, þar sem þorskur er nú um 20 þúsund tonnum minni hjá togurum fyrstu fjóra mánuði ársins en á sama tima I fyrra. Miðaö viö kostnaöarþróun á ár- inu „má fullyröa að togaraflotinn hafi veriö rekinn meö 30-40% halla það sem af er árinu”, segja útgerðarmenn. —lg. DREVmiR ÞIG Um: GRÓÐURHÚ/ * /ÓL/KVLI * VFIRBVGGOfl VEPÖflO * EOfl JflFflVEL * GflRO/TOFU ? VIÐ EIGUm RÉTTB EFOIO TIL BO LBTR ORnuminn rietr/t. TVÖFRLT "ptejdglaa HKRVLGLER HEFUR ÓTRÚLEGR mÖGULEIKR /KOOIO mVRORLI/TR OKKRR ■ /imi: 337» okron /ídumúlo 3i, 105, rvk. /íml: 33706 ple^dglas •Inkctumbod ENN AUKUM VID ÞIÓNUSTUNA! Viö höfum flutt noröur yfir götuna og opnaö eina glæsilegustu bygglngavöru- verslun landsins á homi Hringbrautar og ATH: Aökeyrsla og bilastœöi er nú aö noröanveröu frá Sólvallagötu. Sólvallagötu (Áöur bílaskemmur Stein- dórs). Komió og kynniö ykkur úrvallð og ótrúlega hagstæða greiósluskilmála. Hjá okkur fáiö þiö urval af: '‘p%v m og 'örum »kjum Auk þess: Spónaplötur Vlðarþlljur Harðvíó og Spón- Viðurkennda einangrun Ullliveggjaplötur AOKEYRSLA OG ÍLASTÆÐI Útveggjasteln Þakjárn Málningarvörur Verktœri o.fl. ÍTll BYGGINGfiVORURl WMmmJ HRINGBRAUT120, SÍMI 28600_

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.