Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 11.09.1982, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 11.-12. september 1982 Bækur tii sölu Við erum þessa dagana að taka fram nokkur ágæt bóksöfn ís- lenzkra bóka frá fornu og nýju. Nokkur dæmi: Manntaliö 1703, ób. í heftum, Hver er maðurinn 1-2 bindi, ib., íslenzkir samtíöarmenn 1-3 ib., Niöjatal Vigfúsar Árna- sonar, Niöjatal frá Kjartani Jónssyni í Króki, Fellskotsættin, Niðjatal Eyþórs Felixsonar, Gottskálksættin, Vestfirzkar ættir, (Arnardalsættin) 1-2 bindi, Svartálfadans eftir Stefán Hörö Grímsson, Dymbilvaka eftir Hannes Sigfússon, Þorpiö eftir Jón úr Vör, Heilög kirkja eftir Stefán frá Hvítadal, Nýall eftir dr. Helga Pjeturss og Braaby og kylfur hans eftir sama (var gerö upptæk á sínum tíma); Þjóösögur Sigfúsar Sigfús- sonar 1-3, Þjóðsögur Jóns Arnasonar, Draugasaga úr Austurbænum eftir B.S. Jónsson, Sjósókn eftir Jón Thorar- ensen, Tímaritiö Gangleri 1-27, Jaröa- og búendatal í Skag- afjarðarsýslu, Árbók Háskóla íslands 1911-1952 ásamt öll- um fylgiritunum, Tímaritiö Helgafell 1-5 árg., Skagfirðinga- bók 1 -10, Ferðabækur Vilhjálms Stefánssonar, Die Mediag- eminata im Islándischen eftir dr. Alexander og Die Suffixe im Islándischen eftir sama, Flateyjarbók 1-3, frumútgáfan 1868, Árbók Baröastrandarsýslu 1-9, Þjóösagnabók Ás- gríms Jónssonar, útgáfa Einars Ólafs Sveinssonar, Alex- anders saga, Píslarsaga sr. Jóns Magnússonar, Fiskarnir eftir dr. Bjarna Sæmundsson, Presturinn á Vökuvöllum, frumútg. (úrvalseintak), Saga Prentlistarinnar á íslandi 400 ára eftir Klemens landritara, Verk Bólu-Hjálmars 1915- 1919, Reykjavík um aldamótin 1900 eftir Benedikt Gröndal, Rithöfundatal Jóns Borgfiröings, Corda Atlantica eftir Char- les Einarsson Dunganon (ásamt handrituöu korti til „The President of lceland"), Folkesangen paa Færöerne (1905), Pan eftir Knut Hamsun, Hæstaréttardómar komplet frá upp- hafi (ób.), Ársrit Sögufélags ísfiröinga innbundiö, Vögguvísa eftir Elías Mar, Tannfé handa nýjum heimi eftir Þorstein frá Hamri, Supplement til islandske ordböger eftir dr. Jón Þork- elsson, Lýöveldishátíöinog Alþingishátíðin 1930, Afmælisrit til Einars Arnórssonar (útg. aöeins 300 eintök), skb., Biblio- graþhical Notices eftir Willard Fiske og Halldór Hermanns- son, Edda Snorra, Kh. 1880-1887, Stjórnaróður eftir Gísla fræöimann Konráösson og ótal margt annað fáséöra bóka nýkomiö. Höfum nýlega fengiö mörg þúsund titla erlendra pocket- bóka, sem seldar eru á prýðilegu veröi, einnig mikið af bókum um stjórnmál, dulspeki, geimferöir, mystík, auk fræöibóka og fagurfræöibóka í flestum greinum. Kaupum og seljum allar íslenzkar bækur og flestar erlendar. Gefum reglulega út bóksöluskrár. Nýlega er út komin sú 17. Sendum hana ókeypis hvert sem er utan Reykjavíkursvæð- isins. Vinsamlega hringiö, skrifiö eöa lítið inn. Gamlar bækur og nýjar BÓKAVARÐAN Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími 29720 Heimilishjálp Heimilishjálp Reykjavíkurborgar óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar í síma 18800. Frá Öskjuhlíðarskóla Vistunarheimili óskast fyrir unglinga utan af landi skólaveturinn 1982-83. Upplýsingar í símum 17776 og 23040. bridge Fjörugu sumri lokið Sumarkeppni 1982 á vegum Bridgesambands Reykjavikur, lauk á fimmtudaginn. 48 pör mættu þá til leiks, og var spilað i 3x16 para riðlum. Úrslit urðu: a) Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 286 Esther Valdimarsd. — Lovisa Eyþórsdóttir 234 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 232 Sigriður Jónsdóttir — Laufey Ingólfsdóttir 230 b) Esther Jakobsdóttir — Erla Sigurjónsdóttir 245 Magnús Aspelund — Steingrimur Jónasson 243 Sigurður Sverrisson — Valur Sigurðsson 231 Björn Halldórsson — Þórir Sigursteinsson 229 c) Aðalsteinn Jörgensen —- Stefán Pálsson 267 Hróðmar Sigurbjörnss. — Karl Logason 248 Páll Valdimarsson — Guðbr. Sigurbergsson 245 Vigfús Pálsson — Þorfinnur Karlsson 231 Meðalskor i öllum riðlum 210. Bridgesamband Reykjavikur færir öllum þeim sem þátt tóku i sumar hinar bestu þakkir. Þátttakan var mjög góð að jafnaði, þetta um 45—50 pör. Út- koman var góð. Sigurvegari að stigum varð eins og kunnugt er Jón Þorvarðarson, en næstu menn þeir Asgeir P. Asbjörnsson og Sigtryggur Sigurðsson. Keppnisstjórar sumarsins, Ólafur Lárusson og Hermann Lárusson færa keppendum bestu þakkir fyrir stórslysalaust sumar. — Eymundur Sigurðss. 94 st. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guðmundss 94 st. Ólafur Týr ogGylfiGislas.90st. Garðar Gestsson — Gestur Haraldss. 90 st 2.9 10 pör meöalskor 108 stig. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guðmundss. 139 st. Kristján Gunnarsson — Gunnar Þórðars. 128 st. Erlingur Þorsteinsson — Haraldur Gestss. 125 st. Guðjón Einarsson — Valgarð Blöndal 122 st. Hannes Gunnarsson — Ragnar 108 st Umsjón Ólafur Lárusson Frá Bridgefélagi Breiðholts Aðalfundur félagsins veröur haldinn að Hótel Heklu (kaffi- teriu) sunnudaginn 19. sept. nk. kl. 16. Fundarefni, venjuleg aðal- fundarstörf, skipulagning vetrar- starfsins o.fl. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Bridgefélag Reykjavikur Keppnisy firlit septem- ber — desember 1982. Keppnis- stjóri: Agnar Jörgensson, spila- staður: Domus Medica á mið- vikudögum kl. 19.30 stundvislega: 29, sept., 6. okt., 13. okt., 20. okt. Tvimenningskeppni 15. og 22. sept. Hausttvimenningur 29. sept., og 6., 13. og 20 okt. 27. okt., 3. nóv., 10. nóv., 17. nóv., 24. nóv., 1. des., 8. des., og 15. des. Munið að tilkynna þátttöku i öll lengri mót með minnst viku fyrir- vara til keppnisstjóra eða ein- hvers stjórnarmanna. Stjórn Bridgefélags Reykja- vikur 1982—1983: Formaður: Sigmundur Stef- ánsson simi 72876. Varafor- maður: Helgi Jóhannsson s. 75326. Ritari: Orn Arnþórsson s. 71049. Gjaldkeri: Steingrimur Jónasson s. 81079. Fjármála- ritari: Björn Halldórsson s. 42363. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið, Selfossi og nágrenni Fundur í bæjarmálaráði, þriöjudagskvöld kl. 20.30 aö Kirkjuvegi 7. - Stjórnin. Alþýðubandalag Iléraðsmanna AÐALFUNDUR Alþýöubandalags Héraðsmanna verður haldinn að Tjarnarlöndum 14, Egilsstöðum, sunnudaginn 19. september kl. 17.00 St jórnin Frá Bridgefélagi Selfoss. Úrslit i tvimenningskeppnum 31.8 og 2.9. 1982. 31.8 8 pör meðalskor 84 Halldór Magnússon Kópavogur: Fálm í bókasafninu Fálin er félag áhugalista- inanna scm um þessar mundir hcldur haustsýningu í Bókasafni Kópavogs. Fannborg 3—5. A sýningunni eru 25 myndverk og stendur hún út september. 1 undirbúningi er ljós- myndasýning og önnur mál- verkasýning i saíninu fyrir áramót og veröa bók- menntakynningar vetrarins kynntar siðar. Þá eru sýnd ýmis fágæti úr Úlafssafni en Ólafsstofa veröur opin i vetur á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 14—17. Alþýðubandalag Hveragerðis Aðalfundur verður haldinn aðDynskógum 5, mánu- daginn 13. september kl. 21.00. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Stofnun hreppsráðs Alþýðubandalagsfélags Hveragerðis. 3) Aðgerðir ríkisstjórnarinnar i efnahagsmálum og tillögur Alþiðubandalagsins. 4) önnur mál. Baldur Oskarsson mætir á fundinn. Félagar fjiSmennið. Stjórnin Baldur Kjördæmisráð Vesturlandskjördæmis Ráðstefna um úrslit sveitastjórn- akosninga s.l. vor og stöðu mála eftir þær verður haldið að Hótel Búðum, Snæfellsnesi og hefst kl. 14 eftir hádegi laugardaginn 11. þ.m. Málshefjendur eru Ingi Hans Jóns- son og Skúli Alexandersson. Nauðsynlegt að mætt verði frá öll- um félagsdeildum. Nánar auglýst í bréfi til félaganna. Stjórn kjördæmisráðsins. Ingi Hans ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í REYKJAVÍK FRAMHALDSAÐALFUNDUR Stjórn Alþýöubandalagsins í Reykjavík boöar til framhaldsaðalfundar í félaginu miðvikudaginn 15. september kl. 20.30 aö Hótel Esju. DAGSKRÁ 1. Forvalsreglur Alþýðubandalags- ins í Reykjavík. Úlfar Þormóðsson og Haraldur Jóhannsson gera grein fyrir breytingatfllögum. 2. Starfsáætlun Alþýðubandalags- ins í Reykjavík til áramóta kynnt. Arthúr Morthens. 3. Staða efnahagsmála og tillögur Alþýðubandalagsins. Ólafur Ragnar Grímsson. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ Á FYRSTA FUND HAUSTSINS Arthúr Haraldur Stjórn ABR Ólafur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.