Þjóðviljinn - 19.07.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 19.07.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 apótek Holgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 15. júlí til 21. júli er í Vest- urbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsirrgar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga j til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokáð á sunnudögurm- t f Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-^ apotek eru opin á virkum dögurrt frá kl. 9 - 18.30og til skiptis annan hvern laugar- ;dag frákl. 1tf- 13, og sunnudaga kl. 10- 1 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. s Landakotsspitali: jrAlla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00- ’ 19>30. ‘ -v^wnadeild: Kl. 14.30- 17.30. , Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. +leilsuverrftiarstöð Reykjavíkur við Bar-' ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alia daga frjáls heimsóknartími. sjúkrahús ’Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Héimsóknartími ' laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. j Grensásdeild Borgarspítala: , Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. v Laugardaga og sunnudaga kl_. 14 - 19.3p. ■ Fæðingardeild Landspítalans ’ Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ‘ Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.90- 17.00ogsunnudagakl. 10.00-1 . 11.30 og kl. 15.00-17.00. gengiö 18. júlí Kaup Sala .27.660 27.740 .42.154 42.276 .22.436 22.501 . 2.9768 2.9854 . 3.7797 3.7907 . 3.5959 3.6063 . 4.9472 4.9615 . 3.5530 3.5633 . 0.5335 0.5351 .13.0718 13.1096 . 9.5577 9.5853 .10.6853 10.7162 . 0.01806 0.01811 . 1.5194 1.5238 . 0.2315 0.2321 . 0.1862 0.1867 .0.11500 0.11533 .33.759 33.857 (rsktpund.........33.759 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............30.514 Sterlingspund..................46.503 Kanadadollar...................24.751 Dönsk króna.................... 3.283 Norskkróna..................... 4.169 Sænsk króna.................... 3.966 Finnsktmark.................... 5.457 Franskurfranki................. 3.919 Belgískurfranki.................0.588 Svissn. franki................ 14.419 Holl.gyllini...................10.543 Vestur-þýskt mark..............11.787 Itölsklira..................... 0.019 Austurr.sch.................... 1.675 Portúg. escudo................. 0.254 Spánskurpeseti................. 0.204 Japansktyen.................... 0.126 Irsktpund......................37.242 sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á iaugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. .7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i sima 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstuoaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími I saunbaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogseropin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga-föstudagakl. 7-21. Laugardagafrá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 endanlega 4 þroska 8 rang- snúin 9 nabba 11 keyrir 12 þvaður 14 einkennisstafir 15 sundfæri 17 karl- mannsnafn 19 loka 21 venju 22 lélegt 24 lögun 25 kássa. Lóðrétt: 1 gangur 2 hnöttur 3 Ijóðstaf 4 þref 5 aldur 6 grunir 7 dáðar 10 klaufsk 13 fugl 16 lykta 17 hross 18 hreyfist 20 svif 23 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sess 4 krás 8 kuflinn 9 dræm 11 úfni 12 dormar 14 ið 15 alur 17 sláni 19 egg 21 aur 22 nógi 24 griþ 25 anna Lóðrétt: 1 södd 2 skær 3 summan 4 klúru 5 rif 6 ánni 7 sniðug 10 rollur 13 alin 16 regn 17 sag 20 gin 23 óa. kærleiksheimilið Copyright 1981 TK* Rsgittsr ood Triboo* Syndkot#, Inc. ^6 Okkur gengi betur ef þú færir líka í grímubúning! læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 ,°9 16- Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu J sjálfsvara 1 88 88. lögreglan :Reykjavlk....,T....*....sími 1 11 66 Kópavogur......».......sími 4 12 00 .Seltjnes...... .........simi 1 11 66 Hafnarfj...............simi 5 11 66 (garðabær..............simi 5 11 66. .Slökkvilið og sjúkrabilar: Tteykjavík...............simi 1 11 00 ’ Kópavogur..............simi 111 00 {Seltj nes......*........simi 1 11 00 ' Hafnarfj...............simi 5 11 00 :Garðabær................simi 5 11 00 1 2 □ 4 5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 15 16 n 17 18 □ 18 20 21 n 22 23 n 24 □ 25 folda Jæja, Emanúel. Hvað skilur þú ekki? Ekki neitt síðan byrjun marsmánaöar! svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson H/’t- ,SvÍNHAi?e>t;i$.' T-tib, Mfí þ0YS| VILTU PRÖFA <7 I Fu.AR.AvJT 0NA rYiífJA? r ■ ■ ZG'J - FI LAfó TIL A tSLANDl/ i .. ... "<*. \JAR P7Rr\ / AE> FlvtjA HANN ( IMN -EN PAS> VAf? Iém§ tilkynningar Kommatrlmmarar, eldri og yngri Nú er þaö Norðrið! Um Náttfaravík og Flateyjardal I Fjörður. Viðkoma í Hrísey og um Heljardalsheiði til Hóla. Endað í Mánaþúfu. Farið um Versl- unarmannahelgi, heim þá næstu. Nýir trimmarar velkomnir með. Látið I ykkur heyra fijótt. Dagbjört s. 19345, Sólveig s. 12560, Vilborg s. 20482. Sumarferð Verkakvennafólagsins Framsóknar. Farin verður eins dags ferð í Þórsmörk þann 6. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 26930 og 26931 Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14-16 fram til 17. september. Almanakshappdrætti Þroska- hjálpar Dregið var I almanakshappdrætti landssamtakanna Þroskahjálpar 15. þ.m. Upp kom nr. 90840. Ósóttir vinn- ingar á þessu ári; Janúar 574, apríl 54269, maí 68441 og júní 77238. Ösóttir 1982: september 101286, október 113159, nóvemberl 27803, desember 131171. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndtn á (slandl Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavík Gírónr. 44442-1 Kvennaathvarfið sími 21205 Slmar 11798 og 19533 Ferðafélag íslands: Sumarleyfisferðir. 19. -25. júlí (7 dagar); Barðastrandarsýsla. Gist í húsum. 20. -24. júlí (5 dagar): Tungnahryggur - Hólamannaleið. Gönguferð með viðlegu- útbúnað. 22.-26. júlí (5 dagar): Skaftáreldahraun. Gist á Kirkjubæjarklaustri. Skoðunarferðir í byggð og óbyggð. 22.-27. júli (6 dagar): Landmannalaugar - Þórsmörk. Uppselt. 3.-12. ágúst (10 dagar): Nýidalur- Herðu- breiðarlindir - Mývatn - Egilsstaðir: Gist f húsum. 5. -10. ágúst (6 dagar): LandmannalaugaJ - Þórsmörk. 6. -12. ágúst (7 dagar): Fjörður- Flateyjar- dalur. Gist í tjöldum. 6.-13. ágúst ( 8 dagar): Hornvík - Horn- strandir. Tjaldaö i Hornvík og farnar dags- ferðir frá tjaldstað. 12. -17. ágúst (6dagar): Landmannalaugar - Þórsmörk. 13. -21. ágúst (9 dagar): Egilsstaðir-Snæ- fell - Kverkfjöll - Jökulsárgljúfur- Spreng- isandur. Gist í tjöldum/húsum. 18.-21. ágúst (4 dagar): Núpsstaðaskógur - Grænalón. Gist í tjöldum. 18.-22. ágúst (5 dagar): Höröudalur - Hítardalur - Þórarinsdalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. 27.-30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Höf- sjökul. Gisf i húsum. Leitið eftir upplýsingum um ferðirnar á skrifstofunni í síma: 19533 og 11798. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferðir: Hornstrpndir. Snjórinn er horfinn og blómskrúðið tekið við. Hornstrandaferðir: 1. Hornvík - Reykjafjörður. 22.7. - 1.8. 11 dagar. 3 dagar með burð, síðan tjald- bækistöð í Reykjafirði. Fararstj. Lovísa Christiansen. 2. Reykjafjörður 22.7. - 1.8. 11 dagar. Nýtt, Tjaldbækistöð með gönguferðum f. alla. Fararstj.: Þuríður Pétursdóttir. 3. Hornstrandir - Hornvik. 29.7. - 6.8. 9 dagar. Gönguferðir f. alla. Fararslj.: Gísli Hjartarson. 4. Suður Strandir. 30.7. - 8.8. Bakpoka- ferð úr Hrafnsfirði til Gjögurs. 2 hvíldardag- ar. Aðrar ferðir: 1. Eldgjá - Strútslaug (bað) - Þórsmörk. 25. júli - 1. ágúst. Góð bakpokaferð. 2. Borgarfjörður eystri - Loðmundar- fjörður 2.-10. ágúst. Gist i húsi. 3. Hálendishringur 4. - 14. ágúst. 11 daga tjaldferö m.a. Kverkfjöll, Askja, Gæsavötn. 4. Lakagígar 5. - 7. ágúst. Létt ferð. Gist í húsi. 5. Eldgjá - Strútslaug (bað) - Þórsmörk. 8.-14. égúst. 7 dagar. 6. Þjórsárver - Amarfell hlð mlkla. 11.- 14. ágúst. 4 dagar. Einstök bakpokaferð. Fararstj. Hörður Kristinsson, grasafræð- ingur. 7. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góð- um skála í friðsælum Básum. Helgarferðlr 22.-24. júli. 1. Veiðivötn - Hreysið. 2. Eldgjá - Laugar (hringferð). 3. Þórsmörk. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími: 14606 (símsvari). SJÁUMST.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.