Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.12.1983, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. desember 1983 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 9 Af skáldum bókasöfnum og ættfræði Orð og dæmi nefnist bók eftir Finnboga Guðmundsson landsbók- avörð sem Leiftur gefur út. Geymir hún úrval úr greinum og ræðum eftir Finnboga frá árunum 1965- 1981. Bókin skiptist í nokkra flokka eftir efni. Fyrst fara greinar um fornar bókmenntir íslenskar. Þá fara greinar um nýrri bókmenntir - Jónas Hallgrímsson, Stephan G. Stephansson (en Finnbogi hefur komið mikið við sögu útgáfa á verkum hans), um kvæði til heiðurs Jóni Sigurðssyni o.fl. í þriðja lagi eru birtar ræður og greinar sem varða bækur og bókasöfn. Bókinni lýkur á viðtali Valgeirs Sigurðs- sonar við Finnboga um störf hans og áhugamál, en þar á undan fara greinar um ættfræði. Bókin er röskar 300 bls. Samtalsbók eftir Steingrím Sigurðsson Steingrímur Sigurðsson, sem um langt skeið hefur dýft sér ofan í málverkið og haldið fleiri sýningar en tölu verður á komið, er aftur tekinn til við að skrifa bækur. Fimmta bók hans er komin út hjá Erni og Örlygi og heitir Ellefu líf. Hún fjallar um ævi Brynhildar Ge- orgíu Björnsson. Þessi samtalsbók lýsir æskuárum Brynhildar í Þýskalandi stríðsár- anna með loftárásum og öðru fargani og í Kaupmannahöfn stríðsloka þar sem margra veðra var von. Þaðan víkur sögunni til íslands, en Brynhildur átti að afa og ömmu forsetahjónin Svein og Georgíu Björnsson - er sagt frá þeim og lífinu á forsetasetrinu að Bessastöðum. Þaðan teyma atvikin Brynhildi til Argentínu og heim aftur og síðan til Þýskalands. Tónlist á hveriu heimili umjólin Finnbogi Guðmundsson. Lassi í baráttu í baráttu er fyrsta bókin í bóka- flokki um strák, sem heitir Lassi. Hann elst upp í litlu sjávarþorpi en aðstæður verða til þess að hann verður að flytjast til stórborgarinn- ar. Sagan segir frá baráttu Lassa í hörðum heimi stórborgarinnar. Æskan gefur út. Sagan gefur ljósa mynd af lífi sem ótrúlega mikill fjöldi barna og unglinga verður að búa við en fæst okkar yrðu líklega ánægð með. Höfundurinn er einn snjallasti barna- og unglingabókahöfundur Dana, Thóger Birkeland. Sigurður Helgason bókavörður þýddi. Bókin er 128 bls. I í BARÁTTU! Bráðum koma blessuð jólin Út er komin 4. útgáfa af bókinni „Bráðum koma blessuð jólin“ en bókin hefur verið ófáanleg um ára- bil, þar sem þrjár fyrstu útgáfurnar seldust upp um leið og þær komu út. í bókinni eru 26 vinsæl jólalög með nótum og textum. Jónína Gísladóttir hefur annast útgáfu bókarinnar og útsett flest lögin. Ríkharður Örn Pálsson hefur ann- ast nótnaskrift og einnig útsett nokkur lög, en Erna Ragnarsdóttir hefur hannað bókina og mynd- skreytt. í bókinni er m.a. lag Jórunnar Viðar, „Það á að gefa börnum brauð" og „Gilsbakkaþula" eftir sr. Kolbein Þorsteinsson óstytt, alls 105 erindi. Bókin fæst í ístóni Freyjugötu 1. MEÐAN EI.DARNIR BRF.NNA gaunanna sem reknir voru í einangrun á gróóursnauöum atiönum Kúmentu í siðari beimsstyrjöldinni í útrýmingarberferö fas- istagegn hinum svokölluöu „Uegri kynþált- um “. Aö baki þeim geisar stríöiö — fram- undan bíöur auön og dauöi. Hinn mikli sagnameistari Rúrnena, ’/.aharia Stancu, heldur lesendum sítium í stööugri sþennu meðan eldarttir bretina viö búöir sígaunanna. Átakanleg harm- saga hins nafnlausa fjölda sent dcemdur er til tortítningar í grimmdarœöi stríös og styrjalda. Kristín R. Thorlacius þýddi. Kr. 797.80 Amörkum raunveru og goðsagnar ALEJO CARPENTIER C7 Ríki af þessum heimi Alejo C.arþentier er tnesti rithöfundur Kúbu og eittn fremsti höfundur Suöur- Ameríku. RÍKIAF ÞESSUM HEIMI erbyggðá sönnum atburöum, þrœlauþþreisn á Haítí á átjátulu öld. Htitt erþó ekki söguleg skáld- saga í venjulegum skilnittgi, öllu heldur áleitinn sannleikur um líf og andlegt ástand þjóöa. Guöbergur Bergsson þýddi bótkina og ritar ítarlegan eftirmála unt höf- undintt og baksviö verksins. RÍKI AF ÞESSUM HEIMI veitir einstceöa innsýn í fjarlcegan menningarheim ogger- ist á mörkutn raunveru og goðsagnar, þrungin ofsct og átökum. UNGUNGUR í vitfirringu stríðsins Dagbók Önnu Frank Sötttt frásögn óharönaös unglings í vit- firringu stríösins. Anna var ung stúlka af gyöingcuettum sem í tvö ár leyndist ífelum í Amsterdam tneö fjölskyldu sinni. ídagbótk- inni segir hún frá þessari dvöl af þeim ncemleik sem fáa lcetur ósnortna. Hún lét lífið t fangabúðum nasista en dagbókin fc'tr tnikla sigurför um heiminn. Nú er þýðing sr. Sveitts Víkings endurútgefin. DAGBÓK ÓNNU FRANK er átakanleg heitnitd utn eitt svartasta skeiö sögunnar. HAMSKIPTIN Ein af perlum nútímabókmennta HAMSKIFTIN Hamskiptin / ár er þess minnst vtöa um heim og meöýmsu móti, að öld er liöin síöan Frattz Kafka fceddist, eittn hinna tttiklu brautryðj- enda nútimalegs skáldskaþar í lctusu tttáli. Eftir Kafka birtist fretnur fátt á þrenti tneöan hattn var uþþi. Langlengsta sagati settt hann lét frá sér fara, ogjafnframt eitt frcegasta verk hans fyrr og síöar, er HAM- SKIPTIN setn nút kemur út í tilefni af aldar- afmceli höfundarins i endurskoöaöri þýö- ingu Hannesar Péturssonar skálds. HAMSKIPTIN — ógnþrungiit og cthrifa- tnikil saga. Eitt af sígildum verkutn heitns- bókmenntanna. Kr. 548.35 Kr. 548.35 Kr. 494.00 AUK hf Aualvsmaastofa Knstinar 83 77 121Reykjavík Simi 12923-19156

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.