Þjóðviljinn - 24.03.1984, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 24.03.1984, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 24.-25. mars 1984 DWÐVIUINN Öðrnvísi _____iréttir Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? Síminn er 81333 leikhús • kvikmyndahús Andardráttur í kvold kl. 20.30 síðasta sýning. Undir teppinu hennar ömmu sunnudag kl. 21.00. Miöasala frá kl. 17.00 sýningar- daga. Sími 22322. Léttar veitingar í hléi. Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194, í veitingabúö Hótels Lottleiða. ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandí fyrir hitaveitu Reykjavíkurborgar. 1. Lögn hitaveitu í Eiðsgranda 3. áfanga. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 3. apríl 1984 kl. 11. f.h. 2. Forsteypt stokklok á hitaveitustokka. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 11. f.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn 1500 kr. skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Fríkirkjuvegi 3, sími 25800. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 IAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Deildarfulltrúi hjá Trésmiöju Reykjavikur. Upplýsingar veitir rekstrarstjóri Trésmiöju i síma 18000. Forstöðumenn á eftirtalin dagheimili: Laufásborg, Laufásvegi 53-55 og leikskólann Tjarnarborg, Tjarnargötu 33. Upplýsingar veitir framkvaemdastjóri eöa umsjónarmaöur á skrifstofu dag- vistar barna, Fornhaga 8, í síma 27277. Umsóknarfrestur er til 6. april. Skrifstofumann hjá starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthús- stræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 2. apríl 1984. UTB0Ð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: SAUÐÁRKRÓKSBRAUT II Uppbygging hluta Sauðárkróksbrautar innan Sauðárkróks. Helstu magntölur: Lengd skering 1,4 km 1400 m3 fylling burðarlag 4500 m3 6500 m3 Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 1984. NORÐURLANDSVEGUR í LANGADAL Uppbygging hluta Norðurlandsvegar í Langadal. Helstu magntölur: Lengd skering 2,5 km 2800 m3 fylling burðarlag 44400 m3 12000m3 Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 1984. EFNISVINNSLA I Á NORÐURLANDI VESTRA 1984. Mala skal burðarlagsefni í Reynistaðarnámu. Efnismagn er 7000 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. júlí 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkisins á Sauðárkróki og hjá aðalgjaldkera Vegagerðar rikisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með mánudeginum 26. mars n.k. gegn 1000 kr. skilatryggingu fyrir hvert verk. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breyting- ar skulu berast Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki skriflega eigi síðar en 2. apríl n.k. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgar- síðu8, Sauðárkróki, fyrir kl. 14.00 mánudaginn9. apríl 1984 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstödd- um þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík í mars 1984 Vegamálastjóri ^TÞJÓÐLEIKHÚSIfl Amma þó í dag kl. 15 sunnudag kl. 15 Öskubuska 6. sýn. í kvöld kl. 20 Hvít aðgangskort gilda Skvaldur miðnætursýning I kvöld kl. 23.30 2 sýningar eftir. Miðasala frá kl. 12.15-23.30. Sími 11200. ij:ikfí:ia(; KFYKjAVÍKUR Guö gaf mér eyra í kvöld kl. 20.30 fáar sýníngar eftir Hart í bak sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 næst síðasta sinn Gísl þriðjudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúöuland sunnudag kl. 15 siðasta sinn. Miðasala í Iðnó frá kl. 14-20.30. Simi 16620. Forseta- heimsóknin aukamiðnætursýning í Austurbæj- arbiói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói frá kl. 16-23.30. Sími 11384. Islenska óperan Rakarinn í Sevilla laugardag kl. 20 UPPSELT föstudag 30. mars kl. 20 laugardag 31. mars kl. 20. Örkin hans Nóa sunnudag kl. 15 mánudag kl. 17.30 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. SIMI: 2 21 40 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum framfæri sitt af pjófn- aði af ýmsu tagi. í einni slikri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bróöir minn Ljónshjarta Bamasýning kl. 3. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur „... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will sun/i-. ve..." úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottpétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnustríö Sýnd kl. 2.30 sunnudag. SIMI: 1 89 36 Salur A The Survivors Once they declare war on each other, watch out. You coukJ die laughing. THE SURVIVORS Your basic survfval comedy. Sprenghlægileg ný bandarísk gamanmynd með hinum sívinsæla Walter Matthau í aðalhlutverki. Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan í þjóf nokk- urn, sem í rauner atvinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka því til sinna ráða. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur B Richard Pryor beint frá Sunset Strip Richard Pryor er einhver vinsæl- asti grinleikari og háðfugl Banda- ríkjanna um þessar mundir. I þess- ari mynd stendur hann á sviði í 82 mínútur og lælur gamminn geisa eins og honum einum er lagið, við frábærar viðtökur áheyrenda. Athugið að myndin er sýnd án íslensks texta. Sýndkl. 5, 7,9og11. Dularfuilur fjársjóöur Barnasýning kl. 2.50 Miðaverð kr. 40 AUbTURBÆJARfíllí — bimi II384 Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndrí skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvlkmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Tónlist: Karl Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttlr, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni T ryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Hellisbúinn (Caveman) Sprenghlægileg og trumleg gam- anmynd, fyrir alla á öllum aldri. Aðalhlutverk: Ringo Starr, Bar- bara Bach, Dennis Quaid. Leikstjóri: Carl Gottlieb. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Í0NBOGHÍ TX 19 OOO Skilningstréö Marföld verðlaunamynd, um skólakrakka sem eru að byrja að kynnast alvöru lífsins. Aðalhlutverk: Eva Gram Schjoldager og Jan Johansen. Lelkstjóri: Nils Malmros. Sýnd laugardag kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10. Sýnd sunnudag kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Fránces Farm- er, sem skaut kornungri uppá Irægðarhimin Hollywood og Broadway, En leið Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Leikkonan Jessica Lange var til- nefnd til Óskarsverðlauna 1983, fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið fræga) og Kim Stanl- ey. Leikstjóri: Graeme Clifford. Islenskur texti. Sýnd kl. 6 og 9 laugardag 3, 6 og 9 sunnudag. Hækkað verð. Svaðilför til Kína Spennandi ný bandarísk mynd, byggð á metsölubók Jon Cleary, um glæfralega flugferð Austur- landa á bernskuskeiði flugsins. Aðalhlutverk: Tom Shelleck, Bess Armstrong, Jack Weston og Robert Morley. Leikstjóri: Bri- an G. Hutton. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Hækkað verð. Sólin var vitni Spennandi og vel gerð lítmynd, eftir sógu Agatha Christie, með Peter Ustinov, Jane Birkin, Jam- es Mason o.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton. Endursýnd kl. 9 og 11.10. Margt býr í fjöllunum Magnþrungin og spennandi lit- mynd, - þeir heppnu deyja fyrst. Susan Lanier og Robert Huston. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Marlin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Blrgitte Fossey. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð. Skrítnir feögar Sprenghlægileg grinmynd, um tvo furðufugla, feðga sem vart eiga nokkursstaðar sína líka. Harry H. Corbett, Wilfrid Bramb- ell. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. LAUGARÁS B I O Simsvan 32075 Sting II Ný Irábær bandarlsk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll aðsóknarmet I Laugarásbíó á sín- um tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, gríni og gamni, enda valinn maöur í hverju rúmi. Sannkölluð gamanmynd fyrirfólk á öllumaldri. laðalhlutverki: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11. Miðaverð kr. 80.- Barnasýning kl. 3 „Litli veiöi- maöurinn“ Bráðskemmtileg mynd um ungan pilt sem fær gefins 2 hvolpa og gerir úr þeim verðlaunahunda. SIMI78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Porky’s II Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- ýs sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 2 Goldfinger JAMES B0ND IS BACK IN AGTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Salur 3 Tron Frábær ný stórmynd um stríðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tölvustríðsleik og sýndir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jetf Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd I 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5 og 9. Cujo Splunkuný og jalnframt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út f miljónum eintaka vlðs vegar um heim og er mest selda bók Kings Sýnd kl. 7 og 11. Hækkað verð. Skógarlíf Sýnd kl. 3. Verð kr. 50. Salur 4 Daginn eftir (The Day After) Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Wllliams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartima. Segöu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 2.30, 5 og 10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.