Þjóðviljinn - 30.03.1984, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 30.03.1984, Qupperneq 13
Föstudagur 30. mars 1984 'þJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavik 30. mars til 5. apríl er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar- og naeturvörslu (frákl. 22.00). Hið síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar ( sima 1 88 88. • Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús___________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítall í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengiö Kaup Sala .28.810 28.890 .41.911 41.028 .22.528 22.591 . 3.0543 3.0627 . 3.8597 3.8704 . 3.7511 3.7615 . 5.2022 5.2167 . 3.6374 3.6475 . 0.5476 0.5491 .13.4538 13.4912 . 9.9276 9.9552 .11.2079 11.2391 . 0.01797 0.01802 . 1.5939 1.5983 . 0.2195 0.2201 . 0.1947 0.1952 . 0.12868 0.12904 .34.298 34.394 vextir____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæður í sterlingspundum.... 7,0%' c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’i Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg ajfyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% bjláníSDR...................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnstl Váár. 2,5% b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5% c. Lánstímiminnstöár 4,0% 6. Vanskilavextirá mán........2,5% sundstaftir_______________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug (Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárátt: 1 þyngdareining 4 hesta 8 viss 9 reykir 11 hressa 12 askja 14 ónefndur 15 bráölega 17 viska 19 tré 21 hljóði 22 karl- mannsnafn 24 jörð 25 fugl Lóðrótt: 1 kvos 2 jarðvegur 3 vanfær 4 gadd 5 forfeður 6 þekkt 7 hraðanum 10 hoppa 13nokkur 16 lærdómi 17ánægð 18 stök 20 farfa 23 regn Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 sæld 4 skái 8 einkunn 9 sögn 11 ælan 12 snagar 14 rr 15 utan 17 svala 19 ess 21 lið 22 ræma 24 ýtan 25 fata Lóðrótt: 1 sess 2 lega 3 dingul 4 skæra 5 kul 6 ánar 7 innrás 10 öngvit 13 atar 16 nema 17 slý 18 aða 20 sat 23 æf kærleiksheimilið Copyright 1984 The Regnter ond Tnbune Syndicoie, Inc Eftir augnablik kemur rás 3. læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Siysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplysingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... simi 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... simi 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj................ sími 5 11 00 Garðabær................ simi 5 11 00 1 2 [3~ n 4 Í6 [6 <7 □ 8 e 10 □ 11 ! 12 13 n 14 + □ 15 16 + 17 18 18 20 21 22 23 24 • 25 folda Folda, taktu upp skyrtuna sem þú kastaðir í gólfið! © Bulls ~7~ f Ég þarf ekki að hlýða, mamma, ég er forsætisráðherra. Ég er Alþjóðabankinn, Aiþjóða gjaldeyris sjóðurinn ogBilderberg klúbburinn! Ég reyndi að minnsta kosti. (SUlMff svínharður smásál eiLftwöNosTftM -? ée viloiJ eeru ögftRNAM Lg/6JAjr^ftpAR/=l j (=irxMfíÐ> SÆ.WI 30, éCr HOGSftÐ lOÉI? ftÐ sFGePph ft tfepftR. oro H6L6lNft...Vll,T0 KOchA eftir Kjjartan Arnórsson § T^PPftNono... ée ÞPiRP TPVKIc! tilkyntiingar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. m Samtökin Átt pú við áfengisvandamál að stríða? Ef' svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennaráðgjöfin er opin á Priðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Styrktarfélag vangefninna. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkarási við Sjörnugróf laugardaginn 31. mars n.k. kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Kjarvalsstaðir Sæmundur Valdimarsson sýnir högg- myndir. Síðasta sýningarhelgi. Hvítabandskonur halda aðalfund að Hallveigarstöðum, laugardaginn 31. mars n.k. kl. 14. Að lokn- um aðalfundarstörfum kemur Einar Sindrason, yfirlæknir Heyrnar- og tal- meinastöðvar Islands á fundinn. Konur fjölmennið. Gestir velkomnir. Talstöðvaklúbburinn Bylgjan heldur árshátíð sína í Lindarbæ laugardag- inn 7. apríl n.k. Hátiðin hefst með borðhaldi kl. 19. Síðan verða skemmtiatriði af ýmsu tagi og að lokum mun dansinn duna fram ettir nóttu. Að lokinni hátíðinni verða svo rútuferðir heim. Skemmtinefnd B-Klúbbsins, Hamraborg 5, Kópavogi. Fundur Kvenfólags Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl 1984 í Safnaðarheimilinu kl. 20.40. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Jóna Rúna Kvaran flytur erindi „Manneskjan og lífið“. Kaffi- veitingar. Nýjar konur sérstaklega vel- komnar. Frá Kattavinafólaginu. Flóamarkaður verður á Hallveigarstöðum sunnudaginn 1. apríl kl. 14. Góðar vörur, gott verð. Kattavinafélagið. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Simi 11798 Dagsferðir sunnudaginn 1. apríl: 1. kl. 10.30. Skíðaganga frá Stíflisdal yfir Kjöl og í Botnsdal. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. 2. kl. 13.00. Þyrilsnes í Hvalfirði. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 300.- í báðar ferðirnar. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 30. mars -1. apríl. Húsafell. Gönguskíðaferð á Ok, göngu - ferðir, skíðalyfta, sundlaug og sauna. Farm. á skrifst. Lækjargötu 6a, s. 14606. Sunnudagur 1. apríl 1. kl. 10.30 Höskuldarvellir—Fagridalur. Gengin gömul þjóöleið Sandakravegur á Siglubergsháls. Skoðuð Þráinsskjaldar- dyngja en frá henni er mesta hraun Reykjanesskaga. 18 km ganga. 2. Festarfjall—Hraunssandur. Fallegt úti- vistarsvæði i nágr. Grindavíkur. Verð 300 kr., frítt f. börn. Bað i Bláa Lóninu að loknum göngum. ÁRSHÁTÍÐ ÚTIVISTAR verður 7. apríl í félagsheimilinu Garðaholti. Fjölbreytt skemmtiatriði. Matur og dans. Útivistarfar- þegar fjölmennið. Pantið tímanlega í páskaferðirnar: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull, gist á Lýsu- hóli. 2. öræfi - Vatnajökull (snjóbílaferð, gist að Hofi. 3. Þórsmörk 5 og 3 dagar, gist í Utivistarskálanum Básum. 4. Mýrdalurgist að Reynisbrekku 3 dagar. 5. Fimmvörðuháls, skíðaferð. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk sími 16050. Frá Reykjavik kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.