Þjóðviljinn - 12.04.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.04.1984, Blaðsíða 10
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 12. aprfl 1984 awatikaduiti Tilboð óskast í Brúnó riffil 243 CAL, meö Boch and Lom sjónauka. Hleðslu- tæki fylgir. Upplýsingar í síma 71624. Atvinna óskast 23 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, helst fyrri part- inn. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 78143. Get tekið börn í pössun allan daginn, 1 árs og yngri. Er í Seljahverfi, sími 79801. Tek fatnað í viðgerð, t.d. set rennilása í buxur og fl. Aðeins hreinn fatn- aður kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 40116e.kl. 19. Dúlla Snorrabraut 22 Tökum í umboðssölu eða í skiptum barnafatnað, hreinan og vel með farinn. Seljum einn- ig heimasaumaðan barnafatn- að á vægu verði. Skór frá: 40 kr. Buxur frá: 40 kr. Afsláttarkarf- an: Föt frá 10 kr. Sími 21784 f .h. Flóamarkaður SDÍ að Hafnarstræti 17, kjallara, selur alls konar vörur á hreinasta gjafverði. Fatnaður, húsgögn, eldhúsáhöld, skraut- munir og bækur eru meðal þeirra vara sem fást þar - oftast í úrvali! Og þegar þið takið til í skápunum og geymslunum - þiggjum við með þökkum það sem þið viljið losna við. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 14-18. Ykkar stuðningur - okkar hjálp. Samband dýraverndunarfél. íslands. Húseigendur nú er rétti tíminn til að fá hús- dýraáburð á blettinn, ódýrt. Upplýsingar í síma 73278 e.kl. 17. Er ekki íbúð til leigu? 3ja-4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst í vesturbænum. Upp- lýsingar hjá Bíbí í síma 14810 á daginn og í síma 27028 á kvöld- in og um helgar. 10 gíra karlmannareiðhjói til sölu Peugot, mjög vel með farið, sem nýtt. Sími 86921. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð, góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar í síma 24903. JBÖl Til sölu stór bókahilla. Upplýsingar í síma 30325 e.kl. 17. Gram kæliskápur 2501. dökkgulur, sér frystir, 4ra ára gamall til sölu verð 12.000, einnig Ignis frystikista 145 I. hvít, verð 6000. Upplýsingar í síma 39598. Vantar einstaklingsíbúð eða gott herbergi með eldunar- aðstöðu. Er á miðjum aldri, ró- lyndur, skilvís, reyki ekki og drekk vín hóflega. Þeir sem vilja sinna þessu leggi skrifleg tilboð á auglýsingadeild Þjóðviljans merkt „1. maí“. íbúð óskast. Ungt par með eitt barn, öll í námi óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð frá 1. júlí n.k. Upplýsingar í síma 76119 e.kl. 18. Tii sölu vegna brottflutnings, plötuspil- ari og magnari af Dual gerð. Einnig rafmagnsritvél og karlmannsreiðhjól. Upplýsing- ar í síma 22889. Samtök herstöðvaandstæðinga Herstöðvaandstæðingar, gíró- seðlar fyrir styrktar- og félags- gjöld hafa verið sendir út, vin- samlega bregðist skjótt og vel við og styrkið þannig baráttu- stöðu samtakanna. ísland úr Nató - Herinn burt. Samtök herstöðvaandstæð- inga. Tveir bekkir meö lausum púðum, seljast ódýrt eða fást gefins. Upplýs- ingar í síma 83317. Til sölu Volkswagen 1200, 1971. Sími 24168. árgerð Herbergi óskast með aðgang að eldhúsi eða lítil íbúð frá 1. maí til 15. ágúst. Upplýsingar í síma 24168. Óskum eftir barnabílstóll á sanngjörnu verði. Sími 44616. Tilkynning frá Auglýsingadeild Þjóðviljans Til glöggvunar skal það tekið fram að Flóamarkaðsauglýs- ingar eru þjónusta við áskrif- endur Þjóðviljans og ókeypis fyrir þá. Aðrir skulu koma með og staðgreiða auglýsinguna. Fast verð er 150 kr. Allar aug- lýsingarí „Fló“ skulu hafa borist fyrir kl. 15.30 á mánudögum og 'miðvikudögum. Hafnarf jörður - sumarstörf Eins og undanfarin sumur mun Hafnarfjarð- arbær ráða fólk til sumarvinnu, við garðyrkju og hreinsun („blómaflokkur"). Lágmarksaldur er 16 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu minni Strandgötu 6. Umsóknarfrestur er til 2. maí n.k. Bæjarverkfræðingur BÆKUR BLOÐ PLÖTUR JASS ROCK KLASSIK ÞJÓDLÖG Laugavegi17 S: 12040 leikhús « kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Öskubuska í kvöld kl. 20. Gæjar og píur (Guys and Dolls) 5. sýn. föstudag kl. 20 uppselt. 6. sýn. sunnudag kl. 20. 7. sýn. miðvikudag kl. 20. Amma þó! laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Sveyk í síðari heimsstyrj- öldinni laugardag kl. 20. Litla sviðió: Tómasarkvöld með Ijóöum og söngvum í kvöld kl. 20.30. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. LKIKFKl A(í KFYKjAVÍKUK <»i<» m Gísl í kvöld Uppselt sunnudag kl. 20.30. Bros úr djúpinu 2. sýn. föstudag uppselt. Grá aðgangskort gilda. 3. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Rauð aðgangskort giida. Guð gaf mér eyra laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. 3 sýningar eftir. Miðasala i Iðnó frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. Islenska óperan La Travíata föstudag kl. 20 miðvikudag 18. apríl kl. 20 Síðustu sýningar Rakarinn í Se- villa laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Miðasala opin frá 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475 Alþýðuleikhúsiö á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu i kvöld kl. 21 uppselt. laugardag kl. 21. Miðasala frá kl. 17 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti I veitingabúð Hótels Lott- leiða. Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd, byggð á samnelndri skáldsögu Halldórs Laxness. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónleikar kl. 9 SIMI: 1 89 36 Salur A Snargeggjað The ftmniest cotnedy team oct títe screett... Heimsfræg amerisk gamanmynd með Gene Witder og Richard Pryor i aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Ofviðri Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazurky. I aðalhlutverkunum eru hjónin frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/ leikarinn John Cassaveteas og leikkonan Gene Rowland, önnur hlutverk Susan Saradon, Molly Ringwald, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. DOLBY STEREO Survivors Sþrenghlægileg ný bandarísk gamanmynd með hinum sívinsæla Walter Matthau i aöalhlutverki. Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan i þjóf nokk- urn, sem i raun atvinnumorðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeir taka þvi til sinna ráöa. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar. TÓMABÍO SlMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skrikja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI: 2 21 40 „Shogun“ l« Ihe Kingdom of Dealh, love flowers. a singk lilg. MATSUOBASHO Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti í Bandarikjun- um síðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavell's. Leikstjóri: Jerry London. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Tónleikar kl. 20.30. TX 19 OOO Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, oliulindir í báli, -borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. Týnda gullnáman Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um hættulega leit að gam- alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basing- er. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05- 11,05. Gallipoli Stórkostleg kvikmynd, spennandi og átakanleg. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. Hugfangin Æsispennandi mynd. Jese Lujack hefur einkum framfæri sitt af þjófn- aði af ýmsu tagi.. I einni slikri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Officer and a Gentleman, American Gigolo) „kyntákni 9. áratugarins". Leik- stjóri: John McBride. Aðalhlut- verk: Richard Gere, Valerie Kaprisky, William Tepper. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Emmanuelle f Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milli- ngton - Mandy Muller. Það gerist margt i Soho, borgarhluta rauðra liósa og djarfra leikja. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,15-5,15 og 7,15 Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á islensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9,15. Hækkað verð. v Síðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarik og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagarikt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sém skaut kornungri uppá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leiö Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur „... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátiðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Simavaf i 32075 Smokey and the bandit Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McGormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum. ' Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIMI 78900 Salur 1 Heiðurs- konsúllinn rrtM Hononrv Consul) IMICHAELCAINE 5«™™ Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzle. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 -11. Hækkað verð. _______Salur 2_______ Maraþon maðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína i einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboy). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Satur 3 ra.iuxsvvlR GRÍNMYNDINA Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y's sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grinmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5 - 7 - 9. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð bömum innan 12 ára. FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Palli leiftur Sýnd kl. 11. Salur 4 Goldfinger JAMES B0ND IS BACK IN ACTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR ITOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 5 - 7 - 9. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.