Þjóðviljinn - 05.07.1985, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.07.1985, Blaðsíða 10
H /TT LHkhúsiÖ Ueikfélag Akureyrar í Gamla bíó Piaf með Eddu Þórarinsdóttur í titilhlutverkinu. Föstudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30, þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Siðustu sýningar Miöasala í Gamla bíó opin frá 16- 20.30 daglega. Sími 11475. Munið starfshópaafslátt. No Smalf Affair Runaway Splunkuný, hörkuspennandi sak- amálamynd með Tom Selleck (Magnum), Gene Simmons (úr hljómsveitinni KISS), Cynthiu Rho- de (Flashdance, Staying Alive) og G.W. Bailey (Police Academy) i að- alhlutverkum. Tónlist: Gerry Goldsmith. Klipping: Glenn Farr. Kvikmyndun: John A. Alonzo, A.S.C. Framkvæmdastjóri: Kurt Villadsen. Framleiðandi: Mic- hael Rachmil. Handrit og leikstjórn: Mlchael Crichton. DOLBY STEREO. Sýnd í B sal kl. 7 og 9. Prúðuleikararnir slá í gegn Kermit, Svínka, Fossi og allt gengið slá I gegn á Broadway í þessari nýju, stórkostlega skemmtilegu mynd. Margir frægir gestaleikarar koma fram. Liza Minelli, Elliout Gould, Bro- oke Shields. Sýnd í A sal kl. 5. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Límmiði fylgir hverjum miða. Miðaverð 120 kr. Staðgengillinn Sýnd I B sal kl. 11. Bönnuð börnum. Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd meö frábærri tónlist. M.a. syngur Fiona lagið „Love makes you Blind”. Leikstjóri Jerry Schatzberg. Kvikmyndun Vilmos Isigmond (Close Encounters of the Third Kind, Deer Flunter, The River).. Fllutverkaskrá Jon Cryer, Demi Moore. Sýnd í A sal kl. 7, 9 og 11 DOLBY STEREO Sýnd í B sal kl. 5. Frumsýnir: Sverð riddarans SFAN C0NNF.R1 VHU7TÍ1T Geysispennandi ný bandarisk lit- mynd um riddaralíf og hetjudáðir með Miles O’Keefe - Sean Conn- ery - Leigh Lawson og Trevor Floward. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Tortímandinn Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljargreipum frá upphafi til enda. „The T erminator hefur fengið ófáa til að missa einn og einn takt úr hjart- slættinum að undanförnu.” Mynd- mál. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Michael Biehn, Linda Flam- ilton. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Villigæsirnar II há eru þeir aftur á ferð, málaliðarnir frægu, „Villigæsirnar", en nú með enn hættulegra og erfiðara verkefni en áður. Spennuþrungin og mögnuð alveg ný ensk-bandarísk litmynd. Scott Glenn - Edward Fox - Laurence Olivier - Barbara Carr- era Leikstjóri: Peter Hunt (slenskur texti - Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5.30, 9 og 11.15. Hækkað verö. Lóggan í Beverly Hills Eddy Murphy heldur áfram að skemmta landsmönnum, en nú I Regnboganum. Frábær sepnnu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtun í bænum og þótt víðar væri leitað. Á.Þ. Mbl. 9.5.. Aðalhlutverk: Eddy Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Vistaskipti Drepfyndin litmynd með hinum vin- sæla Eddie Murphy, ásamt Dan Aykroyd og Denholm Elliott. Endursýnd kl. 3.15, 5.30, 9 og 11.15. TÓNABÍÓ Sími: 31182 Heilamaðurinn STEVE MARTIN . s*.Túr míN? Þá er hann aftur á ferðinni gaman- leikarinn snjalli Steve Martin - í þessari snárgeggjuðu og frábæru gamanmynd leikur hann „heims- frægan” tauga- og heilaskurðlækni, Spennandi ný, amerísk grinmynd. Steve Martln, Kathleen Turner, David Warner. Leikstjóri: Carl Reiner. (sl. texti. Sýnd kl. 9 og 11. BMX Bandits Endursýnum þessa frábæru spennumynd í nokkra daga. Sýnd kl. 5 og 7. Islenskur texti. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 SALUR A Ain Ný bandarísk stórmynd um baráttu ungra hjóna við náttúruöflin. I aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Sissy Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell (On Golden Pond). Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. __________SALUR B_____________ UPPREISNIN ÁBOUNTY Ný amerísk stórmynd gerð eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skarlar úrvalsliði leikara: Mel Glbson (Mad Max - Gallipolli), Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjálfur Laurence Ollvier. Leikstjóri: Roger Donaldson. ★ ★★ Helgarpósturinn ★ ★★ Þjóðviljinn Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SALUR C Rhinestone Getur sveitastelpa frá Tennessee breytt grófum leigubílsstjóra frá New York I kántrýstjörnu á einni nóttu? Aðalhlutverk: Dolly Parton og Syl- vester Stallone. Sýnd kl. 5 og 7.30. Undarleg paradís Mynd sem sýnir ameríska drauminn frá „Hinni hliðinni". ★ ★★ Þjóðviljinn. Mbl.: „Besta myndin í bænum.” Sýnd kl. 10. Sljörnubíó Hlaupingjar ★★ Köflótt framtíðarmynd um vondan kall og löggupar sem reddar málun- um. Eftirmlnnilegir loftfimleikar i lok- in. Staðgengiilinn ★★★ Brjánn frá Pálmholti með Hitchock á heilanum. Látum vera: handbragð óaðfinnanlegt, innviðir traustlegir. Regnboginn----------------- Sverð riddarans ★ Heldur slök ævintýramynd um ridd- ara og galdramenn. Knálega barist flottir kastalar, vondur leikur. Tortímandinn ★★ Hinn skrápþykki Jón Páll Schwarz- enegger er þéttur á velli og þéttur í lund einsog sýslumenn eiga að vera. Uþplögð mynd fyrir hasarað- dáendur sem ekki gera óhóflegar kröfur um uppákomur íþræði, raun- verublæ eða túlkunarpælingar. Bang-plaff-bangl Villigæsirnar II ★★ Væntega fléttað, misjafn leikur, færi- bandamanndráp. Sæmileg hasar- mynd. Löggan í Beverly Hills ★★ Ristir ekki djúpt, en gamantröllið Eddie Murphy fer á kostum. Vistaskipti ★★ Eddie Murphy gefinn milljónaseðill: þokkalegt gaman. Háskólabíó Fálkinn ★★★ Ágætur leikstjóri með fína nýja mynd um stráka í dópbransa og stórvelda- HJtSKOUBÍO S/MI22140 ■M í i mSwW Fálkinn og snjómaðurinn Afar vinsæl njósna og spennumynd, sem byggð er á sannsögulegum at- burðum. Fálkinnogsniómaðurinnvoru menn sem CIA og fíkniefnalögregla Bandaríkjanna höfðu mikinn áhuga á að ná. Titillag myndarinnar „This is not America" er sungið af Dawid Bowie. Aðalhlutverk: Timothy Hutton(Ord- inary People), Sean Penn. Leikstjóri: John Sclesinger (Mid- night Cowboy, Marathon Man). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sími: 11544 Romancing the Stone iii niw wu nn 1^4. . , F„r a fabulnui, - trcaMW, they.sliarc 4 an aílvcntitn; Ný bandarísk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra- og spennumynd ársins. Myndin er sýnd í Cinemasc- ope og Dolby Stereo. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um heim allan. Leikstjóri: Robert Zemeckis. Aðalleikarar: Michael Douglas („Star Chamber”), Katheleen Turner („Body Heat“), Danny De- Vlto („Terms of Endearment"). fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Heilamaðurinn ★ Steve Martin er ágætur gaman- leikari og aðrir þátttakendur standa sig nokkuð vel. En þessi dropadella nær ekki að halda dampi nema útí miðja mynd, svo fer söguþráðurinn útum holtog hæðir. Maðurhlærekki fimm sinnum að saman brandaran- um. Laugarásbió---------------- Áin ★★ Dugnaðarhjón í sveit. Stórmál á dagskrá, - góð viðleitni en fullmikið tilfinningajukk sem kemur niðrá al- varlegum og vandlegum efnis- tökum. Mel Gibson er afar myndar- legur en hinsvegar ekki stórbrotinn leikari, veldur varla heilli mynd einn. Dollí & Silii/Rhinestone ★★ Lifleg gamanmynd þarsem aöal- leikararnir skipta öllu og leika að- allega sjálfa sig. „Mun-skemmti- legri-en-hefði-með-góðu-móti-ver- ið-hægt-að-búast-við" (Anna Theó- dóra). Uppreisnin á Bounty ★★★ Góður leikur (einkum Hopkins sem skipperinn), falleg Suðurhöf, miklar sjávarsenur. Viðleitni til að endur- túlka Bounty-söguna vekurjákvæða athygli, en i heild verður rómantikin lífsháskanum yfirsterkari. Undarleg paradís ★★★ Mynd sem velur sér eigin leiðir um Ameríku með lunknum húmor og skondnu vonleysi. Sérkennileg, góð. ■ftllSrURBORfílll Sími: 11384 Salur 1 FRUMSÝNING Glæný kvikmynd eftir sögu Agöthu. Christie: Raunir saklausra (Ordeal by Innocence) Mjög spennandi, ný, ensk- bandarísk kvikmynd í litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Agöthu Christie. - Saklaus maður er sendur í gálg- ann - en þá hefst leitin að hinum rétta morðingja. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Sarah Miles, Chrlstopher Plummer, Faye Dun- away. Isl. texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Salur 3 FRUMSÝNING Týndir í orrustu Hörkuspennandi og mjög viðburða- rík, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris en þetta er hans langbesta mynd til þessa. Spenna frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. When the Raven flies (Hrafninn flýgur) Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7. TJALDIÐ tafli, sagt byggja á staðreyndum sem þá eru lygilegri en skröksagan. Ofurlítið ósamræmi i stílfærslu. en glettilega gaman. Tónabíó —--------------------- Nýjabíó Skáldsteinn ★★ Þokkaleg B-útgáfa af Indiana Jones. Austurbæjarbió ----------- Raunir saklausra ★ Flóð af frægum leikurum dugir ekki til- Sagan er slöpp og ekki vel sögð; þefta verður aldrei neitt-neitt. Lögregluskólínn Þokkaleg gamanklisjumynd. Aðal- lega fimmaurar, flnni húmor inná milli. Týndir í orrustu ☆ Víetnam frá sjónarhóli Morgun- þlaðsins. En jafnvel Björn Bjarnason gæti búið til betri kvikmynd. Bíóhöllin Víg í sjónmáli ★★ Morðin Isókn en húmorinnáundan- haldi frá fyrri Bond-myndum. Flottar átakasenur, lélegur leikur. Arnarborgin ★★ I þolanlegri hópi MacLean-bóka- mynda. Gúlag ★ Afturúr vonum. Gúlagmál og sam- viskutangar eiga annað og meira skilið en yfirborðslega spennumynd; og sem slík er hún undir meðallagi. Malcolm McCowell er alltaf heldur til bóta og hefði átt að fá meira pláss. Næturklúbburinn ★★ Leikstjórinn Coppola likir eftirsínum eigin Guðföður: ekki alveg nógu vel. Dálega sungið og dansað. -* 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. júlí 1985 Sími: 78900 Salur 1 A View to a Kill (Víg í sjónmáli) James Bond er mættur til leiks I hinni splunkunýju mynd A View to a Kill. Bond á Islandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafl. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á Islandi voru í umsjón Saga Film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christop- her Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er tekin í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 10 ára. Salur 2 Frumsýnir: Hlaupahetjan (Running Brave) Frábær og mjög vel gerð sannsögu- leg mynd um hlaupahetjuna Billy Mills, sem kom sá og sigraði öllum á óvart. Aðalhlutverk: Robby Benson, Pat Hingle, Claudia Cron. Leikstjóri: D.S. Everett. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er í DOLBY STEREO, og sýnd í STARSCOPE. Salur 3 Svarta holan (The Black Hole) Frábær ævintýramynd uppfull af tæknibrellum og spennu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Maximilian Schell, Anthony Perkins, Robert Foster, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Gary Nelson. Myndin er tekin í Dolby Stereo. Sýnd í Starscope Stereo. Sýnd kl. 5 og 7.30. Gulag Stórkostleg og þrælmögnuð mynd um afdrif fréttamanns sem lendir í hinum illræmdu fangabúðum Sovét- manna í Síberíu og ævintýralegum flótta hans þaðan. Gulag er meiriháttar spennu- mynd með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 10. Salur 4 Hefnd busanna (Revenge of the Nerds) Einhver sprenghlægilegasta gam- anmynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 7.30. Arnarborgin (Where Eagles Dare) Okkur hefur tekist að fá sýningarrétt- inn á þessari frábæru Alistair Mac- lean mynd. Sjáið hana á stóru tjaldi. Aðalhlutverk: Richard Burton, Clint Eastwood. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 5 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Frábærlega gerð og vel leikin stór- mynd, sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.