Þjóðviljinn - 18.07.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.07.1986, Blaðsíða 13
MðÐVIUINN MYNDLISTIN Picasso Meistari tuttugustu aldar mynd- listar, Pablo Picasso, á Kjarvals- stööum. Einstakurstórviðburður. Opið 14-22. Reykjavíkurmyndir Listahátíð (og 200 ára Reykja- vík): Sýningin Reykjavík í myndlist á Kjarvalsstöðum stendur til 27. júlí. 60 Reykjavíkurverk eftir 33 myndlistarmenn. Opið 14-22. SvavarGuðna Yfirlitssýning á verkum meistara Svavars Guðnasonar í kjallara Norræna hússins. Sérstök áhersla er lögð á myndir frá fimmtaáratugnum. Kjallarinner opinn frá 14-19 en í anddyrinu hanga 5 myndir og þar er opnað kl. 9 en 13 á sunnudögum. Síðasta sýningarhelgi. Ásgrímur Ásgrímssafn með sýningu í tilefni Listahátíðar. Aðallega myndir málaðar á árunum 1910-1920. Opið 13.30-16 nema LA. Ingibjörg Rán sýnir um þessar mundir á Café Gesti. Hún hefurverið búsett í Kaupmannahöfn undanfarin ár. Yfirskrift sýningarinnar er „Látið myndirnartala". Ásmundur Sýning Reykjavíkurverk Ás- mundar Sveinssonar í Ásmund- arsafni í Sigtúni. Opin 10-17 alla daga, stendur fram á haustið. Mokka Georg Guðni Hauksson sýnir þar teikningarog vatnslitamyndir, en hann er útskrifaður frá MHÍ og nemurnúíHollandi. Einarssafn Safn Einars Jónssonar Skóla- vörðuholti er opið alla daga nems MÁ13.30-16. Höggmyndagarð- urinndaglega10-17. Ólafsfjörður Björg Þorsteinsdóttir sýnir klipp- myndir í kaffihúsinu Kaldalæk. Stendurtil 20. júlí. FI-SU: 15-23. Hér-inn á Laugavegi 72 hefur uppi á vegg teikningareftir Filip Franksson. OpiðMÁ-LA 8.30-22. Laxdalshús á Akureyri býður nú upp á sýn- ingu Katrínar H. Ágústsdóttur. Hún sýnir þar vatnslitamyndir, en hún hefur aðalleg sýnt batik- myndir áður. Sýningin stendur til 20. júlí. ASÍ í Listasafni þeirra hefst á laugar- dag „Sumarsýning", en þá verða sýnd 40 verk í eigu safnsins. Þessi sýning mun standa til 24. ágúst. Alladagakl. 14-18. Gjaldmiðill Sýning Landsbankans í Seðla- bankanum á sögu gjaldmiðils frá landnámsöld til nútímans. LA, SU: 14-22. Ljósmyndir Erla Ólafsdóttir sýnir Ijósmyndir sínar af steinum í verslun Krist- jáns Siggeirssonar Laugavegi 13. Sýningin stendur til 21. júnlí. Nýlistasafnið er lokað til 1. ágúst, en þá opnar Pétur Magnússon sýningu auk þess sem á efri hæð verður bókasýnig frá Amsterdam. Gangurinn Það hljóðláta en öfluga gallerí sýnir um þessar mundir teikning- ar Austurríkismannsins Franz Graf. TONLIST Árbæjarsafn Opið um helgina. Á sunnudaginn leikur Snorri Örn Snorrason á lútu í Dillonshúsi kl. 15-17. LEIKLIST Njála Rauðhóla Njála er sýnd um helg- ina. Stórbrotið listaverk undir berumhimni. LA: 17ogSU: 14.30,17. Brúðuleikhús Brúðubíll þeirra Helgu Steffen- sen og Sigríðar Hannesdóttir ferðast nú um Norðurland. Fyrsta sýning verður á Hvammstanga laugardag og á sunnudag verður fyrst sýnt á Blönduósi en seinna sama dag á Skagaströnd. Svavar Guðnason - síðasta sýningarhelgi i:-------------- N ART um helgina Skarphéðinn mundaröxina-Valdimar Örn Flygenring í sýningu Söguleikjanna á Njáls-sögu í Rauðhólum. LightNights Ferðaleikhúsið er byrjað í Tjarn- arbíói. Sýningarnarstandatil loka ágúst og verður sýnt fjórum sinnumíviku:FI, FÖ, LAogSU kl. 21. HITT OG ÞETTA Trimm Ný aðstaða til allra handa leikfimi og líkamsræktaropnuð í Fella- helli. Húsið opið LÁ10-16. Klambra Námskeið í torfhleðslu verður um helginaíVatnsmýrinnikl. 10á laugardagsmorgun. Tryggvi Hansen leiðbeinir um elstu iðn sem íslensk menning geymir. Opinndagur Námskeið í torfhleðslu í sumar- búðum barna að Laugalandi í Holtum. Börn frá 11 löndum sýna dansa og söngva sinnar þjóðar. Allirvelkomnir. LA: 14. Þjóðveldisbærinn í Þjórsárdal verður opinn í sumar, daglegamilli 13og 17. Hananú! Frístundahópurinn Hana nú í Kópavogi fer vikulega laugar- dagsgöngu frá Digranesvegi 12.LA10. Baugsstaðir Rjómabúið góða verður opið til skoðunar í sumar, laugardaga og sunnudaga í júlí og ágúst frá 13- 18. Handritin verða öllum til sýnis í sumar í Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Opið ÞR, FlogLAkl. 14-16tilloka ágústmánaðar. Nonnahús Starfsemin hafin. Húsið opnað LA: 14. Sögustund fyrir börn SU 17. SPORTIÐ Knattspyrna 1. deild karla, 12. umferð: Víðir- ÍA, Garðsvöllur FÖ 20.00. FH-KR Kaplakriki LA 14.00, ÍBV-Þór Vestmannaeyjar LA14.00. Fram-Breiðablik, Laugardals- völlurSU 20.00. 1. deild kvenna: Valur- Breiðablik, Hlíðarendi FÖ 20.00. Breiðablik-ÍBK, Kópavogsvöllur MÁ 20.00. 2. deild karla: KA-KS, Akureyri FÖ 20.00. Skallagrímur- Völsungur LA14.00. Einherji- ÞrótturR. LA 14.00. (BÍ-Víkingur LA 14.00. Selfoss-UMFN LA 14.00. 3. deild: ÍR-ÍK, Stjarnan-Ármann FÖ 20.00. Magni-Leiknir F., ReynirÁ.-Tindastóll, Valur Rf,- Rokk Sielun Veljet, Þukl og Vunderfoolz - Tjaldið FÖ: 21. Aston Reymers Ri- valer, Centaur og Greifarnir - Tjaldið LA: 21. Djass Arild Andersen kvintett-Tjaldið SU: 21. Myndlist Tvær sýningar opnaðar í Hlaðvarp- anum FÖ: 17. Stórsýning 50 nor- rænna myndlistarmanna - Borgar- skálinn LA: 17. Leiklist Farfa, leikhópur frá Danmörku - Iðnó FÖ: 20.30, LA: 20.30 og SU. Ludvika Mini Cirkus - Lækjartorg LA: 13.30. Bouffons, látbragðsleikur Svía - Borgarskáli SU: 17. Tónlist Ulf og Lefki Lindahl, píanódúett - Kjarvalsstaðir SU: 21. Fræði Thure Claus, sænskur allsherjar- goði, talar um fornnorræna menn- ingu. - Hlaðvarpinn LA: 15 og SU: 15. Þetta er sænska stuðsveitin Aston Reymers Rivaler, sem annað kvöld rokkar í Tjaldinu á Háskólavelli. í kvöld verða þar hins vegar finnsku skógarhöggs- irokkararnir Sielun Veljet, eða Sálarbræðurnir, sem kváðu vera vinsælasta irokksveit Finna nú til dags. Báðar munu sveitir þessar hressilegar á sviði, hvor upp á sinn máta. Þé standa vonir til að sú síðarnefnda fari senn að slá í gegn á alþjóðlegum vettvangi, en hún hefur víða spilað, svo sem í Danmörku, Þýska- jandi, Rússlandi og Englandi. Föstudagur 18. julí 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.