Þjóðviljinn - 24.03.1987, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.03.1987, Blaðsíða 4
Enska | knattspyrnan: Úrslit 1. delld: Chelsea-WestHam....................1-0 Everton-Chariton..................2-1 Man.City-Newcastle.................0-0 Norwich-Luton......................0-0 Sheff.Wed-Manch.Utd................1-0 Southampton-Aston Villa............5-0 Watford-Arsenal....................2-0 Wimbledon-Q.P.R...................1-1 Coventry-Oxford....................3-0 Nott.Forest-Leicester.............2-1 Tottenham-Uverpool.................1-0 2. deild: Birmingham-Portsmouth.............0-1 Bradford-Barnsley..................0-0 Brighton-lpswich...................1-2 Crystal Palace-Leeds...............1-0 Huddersfield-Stoke.................2-2 Hull-Derby........................1-1 Plymouth-Grimsby...................5-0 Reading-Sheff.Utd...............'..... 2-0 Shrewsbury-Millwall................1-2 Sunderland-Oldham..................0-2 W.B.A.-Blackburn..................0-1 3. delld: Blackpool-Middlesboro.............0-1 Bolton-Walsall.....................1-0 Brentford-Mansfield...............3-1 Bristol Rovers-Wigan...............1-0 Chester-Newport....................2-0 Darlington-Carlisle...............0-1 Doncaster-Bury.....................0-0 Gillingham-Bournemouth............2-1 PortVale-Chesterfield..............2-2 Rotherham-NottsCounty.............1-1 Swindon-Fulham.....................2-0 York-Bristol City.................1-1 4. delld: Burnley-Aldershot.................0-1 Cambridge-Preston..................2-0 Cardiff-Wrexham....................0-0 Halifax-Torquay....................2-4 Hereford-Hartlepool................4-0 Lincoln-Exeter....................1-1 Northampton-Stockport.............2-1 Orient-Crewe......................1-1 Rochdale-Petersborough.............3-2 Scunthorpe-Swansea.................3-2 Tranmere-Wolves...................0-1 Colchester-Southend................1-2 Staðan Liverpool I.deild: ... 34 20 7 7 60-32 67 Everton .... 32 18 7 7 59-26 61 Arsenal ...32 15 10 7 42-20 55 Nott.For ....33 15 9 9 55-39 54 Luton ....32 15 9 8 36-31 54 Tottenham.... ...29 16 5 8 50-29 53 Norwich ....32 13 14 5 43-38 53 Coventry .... 31 14 7 10 37-33 49 Watford ...30 13 7 10 50-37 46 Wimbledon... ....31 13 6 12 40-37 45 Chelsea ....33 12 9 12 42-50 45 Q.P.R ....32 12 7 13 35-38 43 Man.Utd ....32 10 11 11 40-33 41 Sheff.Wed.... ....31 9 11 11 41-46 38 WestHam ....31 10 8 13 43-51 38 Southton ....31 10 4 17 50-56 34 Oxford ....32 8 10 14 32-54 34 Man.City ....32 6 12 14 27-42 30 Leicester .... 32 8 6 18 39-62 30 Chartton ....32 7 8 17 30-45 29 A.Villa ....32 6 9 17 35-66 27 Newcastle ...30 6 8 16 31-52 26 Derby 2.delld: ....33 19 8 6 51-30 65 Portsmth .... 32 19 8 5 40-19 65 Oldham ....32 18 7 7 52-30 61 Ipswich ....32 15 8 9 50-33 53 Plymouth ....32 14 9 9 52-40 51 Cr.Palace ....32 15 2 15 45-45 47 Stoke ....31 13 6 12 48-38 45 Leeds ....31 12 9 10 36-35 45 Millwall ....32 12 7 13 33-32 43 Sheff.Utd ....33 11 10 12 38-41 43 Reading .... 32 12 7 13 44-48 43 Grimsby ....33 10 12 11 35-44 42 Birmingh ....32 9 13 10 39-46 40 W.B.A .... 32 10 9 13 39-36 39 Sunderlnd ....31 10 9 12 35-39 39 Blackbum ...32 10 8 14 30-39 38 Barnsley ....32 9 10 13 32-38 37 Huddfield .... 32 9 9 14 41-51 36 Shrewsbry.... ....32 10 5 17 28-42 35 Hull ....31 9 8 14 28-48 35 Bradford ....31 8 8 15 42-49 32 Brighton ....32 7 8 17 28-43 29 NottsCo 3.deild: ....34 19 8 7 65-39 65 Bornemth ....33 19 7 7 51-26 64 Middboro ....33 20 7 6 51-24 67 Swindon ....31 18 6 7 53-32 60 Gillingh ....34 17 7 10 52-38 58 Northton 4.deild: ....31 23 6 2 77-33 75 Southend ....33 19 5 9 53-36 62 Preston ....31 16 8 7 46-33 56 Swansea ....34 15 10 9 46-42 52 Petersboro.... ....33 14 9 11 48-39 51 Markahæstlr f l.delld: Cllva Allen, Tottenham..........24 (40) lan Ru8h, Uverpool..............24 (33) Tony Cottee, Weat Ham......17 (26) Colln Clarke, Southampton..16 (20) John Aldrldge, Llverpool...16 (22) Tölur í svigum eru mörk á öllum mótum f vetur. ÍÞRÓT11R England Tottenham lagði Liverpool Liverpool hefur sex stiga forskot, en Tottenham og Everton standa vel Það var Tottenham sem loksins stöðvaði Liverpool eftir að meistararnir höfðu leikið tólf leiki í röð án taps. Með þessum sigri aukast möguleikar Totten- ham verulega. Það var Chris Waddle sem skoraði sigurmark Tottenham með skoti af 20 metra færi, á 39. mínútu. Liverpool hefur sex stiga forskot á Everton, en Everton á tvo leiki til góða. Tottenham er í 6. sæti, 14 stigum á eftir Liver- pool, en á fimm leiki til góða. Qlan Hoddl* og félagar hjá Totten- ham standa vel að vígi eftir sigur gegn Liverpool. Nottingham Forest komst í 4. sæti með sigri gegn Leicester, 2-1. Franz Carr og Nigel Claugh skoruðu mörk Nottingham For- est, en Alistair Mauclen minnkaði muninn fyrir Leicester sem er í fallhættu. Stórstjörnulið Manchester United tapaði gegn Sheffield We- dnesday, sínum öðrum leik í röð, eftir góða byrjun á árinu. David Hirst skoraði sigurmark Sheffield Wednesday þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. Manchester United var þó lengst af í sókn, en ótrúlegur klaufa- skapur þeirra við mark Wednes- day kom í veg fyrir sigur. Það virðist ekkert ganga upp hjá Arsenal um þessar mundir. Tap gegn Watford, 0-2 gerir lík- lega endanlega út um titilvonir þeirra. En Arsenal fékk gullið tækifæri ;til að komast yfir þegar Martin Hayes fékk vítaspyrnu á 9. mínútu. En Tony Coton, markvörður Watford, gerði sér lítið fyrir og varði spymu Hayes. Fyrsta vítaspyrnan sem Hayes misnotar og hún var afdrifank. Gary Porter kom Watford yfir um miðjan fyrri hálfleik og Lut- her Blisset gulltryggði Watford sigur með marki á 78. mínútu. Trevor Steven náði forystunni fyrir Everton, gegn Charlton, með marki úr vítaspyrnu eftir að Adrian Heath hafði verið brugð- ið. John Melrose jafnaði fyrir Charlton um miðjan síðari háif- leik. En það var Cary Stevens sem tryggði Everton sigur á 83. mínútu. Áður hafði Wayne Clarke fengið gullið færi á að skora, en hitti ekki boltann. Southampton vann stórsigur gegn Aston Villa, 5-0. Gordon Hobson skoraði fyrsta mark Southampton eftir aðeins 55 sek- úndur. Og þegar þrjár mínútur voru liðnar af leiknum var staðan orðin 2-0, eftir mark frá Glen Cockerill. Tvö mörk fyrir leikhlé frá Colin Clarke voru ekki til að bæta stöðuna fyrir Aston Villa sem er í bullandi fallhættu. Það var svo Danny Wallace sem bætti fimmta markinu við rétt fyrir leikslok. Andy Sayer kom Wimbledon yfir í fyrri hálfleik, en Kevin Gage jafnaði fyrir Q.P.R í síðari hálfleik. Pat Nevin skoraði sigurmark Chelsea gegn West Ham snemma í fyrri hálfleik. Dave Bennet kom Coventry yfir gegn Oxford snemma í síðari hálfleik og Cyrille Regis bætti við tveimur mörkum. Fyrirliði Co- ventry, Brian Kilcline þurfti að fara á sjúkrahús eftir að hafa fengið spark í höfuðið. fleik Luton og Norwich var As- hley Grimes rekinn af leikvelli fyrir að ráðast á samherja! Sá hafði gert sig sekan um mistök í vöminni. Leiknum lauk með jafntefli 0-0 og sömu sögu er að segja af leik Manchester City og Newcastle. í 2. deild hefur Derby forystu þrátt fyrir að hafa aðeins náð jafntefli gegn HuII. Portsmouth er með jafnmörg stig, en lakara markahlutfall. Oldham er svo í 3. sæti og þessi þrjú lið eru nokkuð fyrir ofan önnur lið í deildinni. _____________________________________________________________ Trevor Steven skoraði fyrra mark Everton gegn Charlton. Frakkland Titilvömin hafin hjá Bordeaux. Lögðu RC Paris að velli í bikarkeppninni Frönsku bikarmeistararnir Bordeaux hófu titilvörn sína i frönsku bikarkeppninni með sigri gegn Racing Club Paris, 3-1. Philippe Fargeon náði foryst- unni fyrir Bordeaux á 5. mínútu, en Pierre Littbarski jafnaði fjór- um mínútum síðar. Patrick Batt- iston kom Bordeaux yfir að nýju með marki úr vítaspymu rétt fyrir leikhlé og Fargeon bætti þriðja markinu við í síðari hálfleik og gulltryggði sigur Bordeaux. Tvö 1. deildarlið féllu út fyrir liðum í neðri deild. Metz tapaði fyrir Riems, 2-1 og Sochaux tap- aði fyrir Mulhouse, 2-1. Marseille slapp vel frá 2. deildarliði Versailles. Eftir að hafa verið 0-1 undir, náði Alan Giresse að jafna og Jean-Pierre Bade tryggði Marseillesigurmeð fallegu marki á 70. mínútu. Franska Blkarkeppnln 1. umferð: Rennes-Mantes.....................4-3 Bordeaux-RC Paris.................3-1 Lens-Le Havre.....................3-0 Paris SG-Nancy....................2-0 Brest-Nantes......................4-2 Reims-Metz........................2-1 Lille-RedStar.....................2-0 Mulhouse-Sochaux..................2-1 Nice-Montpellier..................1-0 Marseille-Versailes...............2-1 Laval-Lorient.....................1-0 Monaco-Castres....................5-1 Toulouse-Toulon...................2-0 Auxerre-Niort.....................2-0 St.Etienne-Rodez..................1-0 Ítalía Tap hjá Napoli Hefur nú aðeins þriggja stiga forskot Inter Milan hleypti fjöri í ítölsku deildina með sigri gegn Napoli, efsta liðinu, 1-0. Það leit allt út fyrir jafntefli í leik Inter og Napoli, en þegar sex mínútur vora til leiksloka skoraði Giuseppe Bergoni og tryggði Int- er sigur. En Inter geta þakkað markverði sínum Walter Zenga að Napoli skoraði ekki 4-5 mörk. Hann varði hvað eftir annað glæsilega. Þetta er annar leikurinn sem Napoli tapar á keppnistímabilinu og forskot þeirra er nú aðeins þrjú stig. En fyrirliði þeirra Di- ego Maradona var hinn rólegasti: „Þetta tap breytir engu. í svona keppni vinnur maður leik og tap- ar öðram og við eram enn efstir,“ sagði hann eftir leikinn. Roma er þremur stigum á eftir Napoli eftir sigur gegn Empoli, 2-1. Marco Baroni náði foryst- unni fyrir Roma á 47. mínútu, en Andrea Salvadore jafnaði þrem- ur mínútum síðar. Það var svo Paolo Baldieri sem tryggði Roma sigur á 58. mínútu. Úrsllt I ftölsku delldinnl um helgina: Ascoli-Udinese...................1-0 Atalanta-Verona Avelino-Torino Fiorentina-Milan InterMilan-Napoli.... Juventus-Como Roma-Empoli 1-0 0-0 2-2 1-0 0-0 2-1 Sampdoria-Brescia. 2-0 Napoli 23 13 8 2 34-13 34 Roma 23 12 7 4 32-16 31 Inter 23 12 6 5 29-15 30 Juventus 23 11 8 4 32-20 30 Milan 23 11 7 5 24-14 29 Sampdoria 23 9 7 7 25-17 25 Verona 23 8 9 6 25-22 25 Avellino 23 5 11 7 22-30 21 Como 23 3 12 8 12-15 20 Torino 23 7 6 10 20-24 20 Empoli 23 7 4 12 11-27 18 Fiorentina 23 6 6 11 24-30 18 Ascoli 23 5 8 10 12-26 18 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlójudagur 24. mars 1987 Sviss Bellinzona-Grasshoppers Zurich...0-2 Lausanne-Aarau...................4-3 Neuchatel Xamax-Lucerne..........2-2 Young Boys Berne-Basle...........0-1 FC Zurich-Locarno................1-0 Servette Geneva-La Chaux de Fonds 7-2 Sion-St. Gallen..................2-2 Neuchatel Xamax....19 14 3 2 47 13 31 Grasshoppers.......19 13 3 3 38 16 29 Sion...............18 10 5 3 44 21 25 Servette...........19 11 1 7 44 29 23 Bellinzona.........18 8 6 4 28 21 22 Zurich.............18 774302421 YoungBoys..........19 75 72521 19 Lucerne............18 6 6 6 33 29 18 Spánn Real Madrid-Real Valladolid........2-1 Real Murcia-Sevilla................2-1 Sporting-Cadiz.....................2-1 Real Zaragoza-Real Mallorca........0-0 Real Betis-Racing..................2-0 Real Sociedad-Barcelona............1-1 Osasuna-Atletico Madrid............0-2 Espanol-Atletico Bilbao............2-1 Las Palmas-Sabadell................0-0 Real Madrid.32 19 9 4 57 28 47 Barcelona...32 16 13 3 43 20 45 Espanol.....32 17 8 7 52 29 42 Atletico Madrid.32 13 9 10 36 32 35 Belgía Anderlecht-Lokeren................4-3 Cercle Bruges-Racing Jet..........2-0 FC Liege-Mechelen.................0-3 Antwerp-Waregem...................0-1 Seraing-Molenbeek.................0-0 Berchem-Charleroi.................0-0 Ghent-Club Bruges.................0-0 Beveren-Beerschot.................1-0 Kortrijk-Standard Liege..........1-1 Anderlecht........24 17 5 2 60 20 39 Mechelen..........24 17 5 2 38 9 39 Beveren...........24 11 12 1 34 16 34 C. Bruges.........2313 6 4 43 21 32 Lokeren...........24 11 8 5 36 29 30

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.