Þjóðviljinn - 19.09.1987, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.09.1987, Blaðsíða 11
Stjörnugjöf Þjóðviljans 1987 Bestu dómarar: stj-leik mlt. GuömundurHaraldsson..12/6 2.00 Ólafur Lárusson......10/5 Friðgeir Hallgrimsson.8/4 Eysteinn Guömundsson.12/7 ÓliÓlsen.............10/6 Sveinn Sveinsson.....10/6 Þorvarður Björnsson..10/6 Stjörnulið 2.00 2.00 1.71 1.66 1.66 1.66 lA 1. deild: stj leik mlt. 56/183 11 Þór KR Valur 55/183.05 Fram Völsungur. IBK 46/182.55 FH KA 45/182.50 Víðir 42/182.33 IBV KS iBl 2. deiid: stj leik mlt 48/182.66 47/182.61 Selfoss ÍR Víkingur 45/182.50 45/182.50 44/182.44 Þróttur UBK Einherji 42/182.33 Bestu markverðir: . Stj BirkirKristinsson, IA.............14 Þorfinnur Hjaltason, Völsung......11 HalldórHalldórsson, FH............10 ÞorsteinnBjarnason, IBK............8 Páll Ólafsson, KR..................7 Bestu varnarmenn: Stj Sævar Jónsson, Val................14 Guðni Bergsson, Val...............13 Sigurður Lárusson, lA.............11 ErlingurKristjánsson, KA...........9 Vilhjámur Einarsson, Viði..........9 BirgirSkúlason, Völsung............8 ViðarÞorkelsson, Fram..............7 lan Fleming, FH....................7 Þorsteinn Halldórsson, KR..........7 Daníel Einarsson, Víði.............7 JanusGuðlaugsson, Fram.............6 Þorgrímur Þráinsson, Val...........6 SigurðurBjörgvinsson, IBK..........6 Bestu tengiliðir: Pétur Ormslev, Fram...............17 Halldór Áskelsson Þór.............15 Gunnaróddsson, IBK................11 Andri Marteinsson KR..............11 ÓlafurÞórðarson, ÍA...............10 Jónas Róbertsson, Þór...............9 Sveinbjörn Hákonarson, (A..........9 Helgi Helgason, Völsung............8 Pétur Arnjjórsson, Fram............8 IngvarGuðmundsson, Val.............8 GuðmundurV.Sigurðsson, Þór.........8 PeterFarrell, IBK..................7 Kristján Olgeirsson, Völsung.......7 OrmarrÖrlygsson, Fram..............6 RúnarKristinsson, KR...............6 Guðbjörn Tryggvason, lA............6 Bestu sóknarmenn: stj PéturPétursson, KR................13 Jón Grótar Jónsson, Val.............9 Sigurjón Kristjánsson, Val.........8 Björn Rafnsson, KR.................6 Þorvaldurörlygsson, KA.............6 Stjörnuleikmenn Þjóðvilans, Pétur Ormslev 11. deild og Heimir Karlsson 12. deild. Mynd:E.ÓI. Stjörnugjöf Þjóðviljans Pétur leikmaður ársins Pétur Ormslev og Heimir Karlsson, markakóngarnir í 1. og 2. deild eru Stjörnuleikmenn Þjóðviljans 1987. Guðmundur Haraldsson kjörinn besti dómar- inn og fA og IBV Stjörnulið árs- ins. Pétur Ormslev sigraði með nokkrum yfirburðum í 1. deild, fékk 17 stjörnur. Næstur kom Halldór Áskelsson, stjörnuleik- maður 1. deildar í fyrra, með 15 stjörnur og því næst Birkir Krist- insson ÍA og Sævar Jónsson Val. Pétur Ormslev hefur leikið ein- staklega vel í sumar. Hann hefur verið lykilmaður í leik Framara, markaicóngur 1. deildar með 12 mörk og kjörinn besti leikmaður ársins í lokahófi 1. deildarleik- manna. Heimir Karlsson, Stjörnuleikmaður 2. deildar hef- ur náð góðum árangri. Hann hef- ur leikið vel og var markahæstur í 2. deild með 16 mörk. Mjöggott, einkum þegar haft er í huga að hann þjálfar einnig liðið. Það kemur ekki sérlega mikið á óvart að Guðmundur Haralds- son skuli vera dómari ársins. Þetta er í þriðja árið í röð sem hann sigrar, en í fyrsta sinn sem hann tekur við verðlaununum sjálfur. Hann hefur síðustu tvö skipti verið að dæma Evrópu- leiki, en kom nú heim daginn áður. Stjörnulið ársins í 1. deild var ÍA og það kemur heldur ekki mikið á óvart. Þeir hafa skorað flest mörk í deildinni og leikið á köflum eistaklega skemmtilega. Stjömulið 2. deildar var ÍBV. Þeir náðu ekki þeim árangri sem búist var við, en léku skemmti- lega og ávallt fjör í leikjum þeirra. Stjörnugjöfin fer þannig fram að leikmenn fá 1 stjörnu fyrir góðan leik, 2 stjörnur fyrir mjög góðan leik og 3 stjörnur fyrir frá- bæran leik. Dómarar fá 1 stjörnu ef þeir standa sig ekki nógu vel, 2 ef þeir dæma vel og 3 ef þeir dæma mjög vel. í leikjum 2. deildar er valinn maður leiksins og sá sem oftast verður fyrir valinu fær titilinn Stjöruleikmaður 2. deildar. Heimir Karlsson var fimm sinn- um valinn maður leiksins, Bragi Björnsson ÍR og Halldór Guð- mundsson Leiftri fjórum sinnum og þeir Þorvaldur Jónsson Leiftri, Atli Einarsson Víking og Mark Duffield KS þrisvar sinnum hver. Hver leikur fær 1-5 stjörnur og það lið sem fær flestar stjörnur er Stjörnulið ársins. Það er kannske svolítið undarlegt að sjá ÍBÍ í 3. sæti í 2. deild. Leikir ÍBÍ hafa þó verið skemmtilegir og þrátt fyrir að ísfirðingarnir hafi ekki leikið mjög vel þá hefur verið gaman af leikjum þeirra og mikið skorað. Fram-IA besti leikurinn Einn leikur fékk 5 stjörnur í sumar. Það var leikur Fram og í A sem lauk með jafntefli, 4-4. Nokkrir leikir fengu 4 stjörnur, en oftast fengu leikir 3 stjörnur. Þrír leikir fengu 1 stjörnu. Þrír leikmenn fengu hæstu ein- kunn, 3 stjörnur. Birkir Kristins- son ÍA, gegn KR, Halldór Áskelsson Þór, gegn FH og Pétur Ormslev Fram, gegn ÍA. -Ibe Lið ársins ____1----1_____ Birkir Kristinsson (ÍA) i_____________I 1. deild Guðni Bergsson (Val) Sævar Jónsson (Val) Sigurður Lárusson (ÍA) Pétur Ormslev (Fram) Ólafur Þórðarson (ÍA) Gunnar Oddsson (ÍBK) Andri Marteinsson (KR) Halldór Áskelsson (Þór) Fulltrúar Stjörnullðanna og besti dómarinn. Sigurður Ingi Ingólfsson, fulltrúi ÍBV, þá Guðmundur Haraldsson, dómari og Birkir Kristinsson fulltrúi og leikmaður með IA. Mynd:E.ÓI. Pétur Pétursson (KR) Atli Einarsson (Víking) Hafþór Kolbeinsson (KS) Páll Guðmundsson (Selfossi) Halldór Guðmundsson (Leiftri) Bragi Björnsson (ÍR) Heimir Karlsson (ÍR) Ólafur Björnsson (UBK) Mark Duffield (KS) 2. deild i----------------i Þorvaldur Jónsson (Leiftri) Einar Björn Kristbergsson (Einherja) Laugardagur 19. september 1987 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.