Þjóðviljinn - 02.11.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.11.1988, Blaðsíða 11
ri sJONVARP 16.30 Fræðsluvarp (10). 1. Lykill að bókasafni. Mynd sem fjallar um notkun bókasafna. (15 mín.) 2. Umræðan: Bókasöfn i námi og daglegu lífi. Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. (20 mín.) 3. Umferðarfræðsla. Þáttur á vegum Fararheillar '87 (5 mín.) Kynnir fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.00 Töfraglugginn. Umsjón: Árný Jó- hannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn - Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Föðurleifð Franks (2). (Franks Place). Bandarískur gamanmynda- flokkur um háskólaprófessor frá Boston sem tekur við rekstri veitingastaðar í Suðurrikjunum. Aðalhlutverk Tim Reid. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út- sending úr Sjónvarpssal þar sem Her- mann Gunnarsson tekur á móti gestum. 21.40 Gullið í Sierra Madre. (The Treas- ure of the Sierra Madre). Bandarísk bíó- mynd frá 1948. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Walter Huston og Tim Holt. Myndin gerist í Mexíkó árið 1920 og fjallar um tvo ævintýramenn sem ákveða að freista gæfunnar og hefja leit að gulli í hlíðum Sierra Madre. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Gullið í Sierra Madre, framhald. 23.50 Dagskrárlok. ð 5TOÐ2 15.55 Aðkomumaðurinn. Starman. Geimvera leitar aðstoðar ekkju einnar við að finna geimskip sitt. Ekkjan á í miklu sálarstríði því að geimveran hefur tekið á sig mynd framliðins eiginmanns hennar. Aðalhlutverk Jeff Bridges og Karen Allen. 17.45 Litli Folinn og félagar. Teiknimynd. 18.10 Dægradvöl. ABC's World Sporls- Klukkan 21.00 í kvöld les Einar Heimisson eigin þýðingu á sögunni Föla Anna eftir Heinrich Böll, á Rás 1. Sagan fjallar um mann, sem tók þátt í styrjöldinni en snýr ekki heim til átthaganna fyrr en 1950. Þar er þá margt breytt og gömlu kunningjarnir á bak og burt. Hann reynir að gleyma stríðinu og hörmungum þess en minningarnar verða ekki svo auðveldlega máðar út. - Heinrich Böll var einn þekktasti rithöfundur Þjóðverja á þessari öld. Eftir hann liggur fjöldi skáldsagna, smásagna og útvarpsleikrita og gerðar hafa verið kvikmyndir, sem byggja á verkum hans. Böll fékk Nóbelsverðlaun 1972. Skáldsaga Bölls, „Og sagði ekki eitt einasta orð“, kom út á íslensku árið 1983. -mhg 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 19.19 20.45 Anastasía, Seinni hluti framhalds- myndar um dularfullt hvarf rússneskrar hefðarkonu. Aðalhlutverk: Amy Irving, Omar Sharif, Claire Bloom, Olivia De Havilland og Rex Harrisson. 22.30 Veröld - Sagan í sjonvarpi. The World - A Television History. Islam 600 - 1200. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni. I þessum þætti verður fjallað um Islam- trúna sem upprunninn er í Arabalöndun- um og var uppistaða siðmenningar heimsins í 5 aldir meðan myrkur mið- alda ríkti I Evrópu. 23.00 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð sem segir frá nokkrum ungum piltum í herþjónustu í Víetnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Fra- nco. 23.50 Tíska. (kvöld fáum við að sjá buxna- tískuna sem er sérlega fjölbreytt í vetur og viðtöl við Loius Dell'Olio og Anne Klein. Einnig verða kynnt prjónaföt frá Soniu Rykiel. 00.20 Sögur frá Manhattan. Tales of Manhattan. Fjórar sjálfstæðar sögur samtengdar með yfirfrakka sem spilar stórt hlutverk í þeim öllum. Aðalhlutverk: Rita Hayworth, Charles Boyer, Ginger Rogers, Henry Fonda, Cesar Romero, Charles Laughton, Elsa Lanchaster, Edward G. Robinson ofl. Leikstjóri: Ju- lien Duvivier. 02.15 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Miðvikudagur 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttir, fréttayfirlit, veðurfregnir og tilkynningar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatíminn. „Fúfú og fjallakríl- in“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (2). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu viö hlustendur og sam- starfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 09.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Markaður mögu- leikanna. Umsjón: Einar Kristjánsson. 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumb- us“ eftir Philiph Roth. Rúnar Helgi Vignisson les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri). L 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Erlingur Vigfússon, Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir og Kammerkórinn syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ungir norrænir einleikarar: Tón- leikar í Háskólabiói 29. þ.m. Fyrri hluti. Dan Laurin frá Svíþjóð leikur á blokk- flautu, Daninn Geir Draugsvoll á harm- oníku, Finninn Jan-Erik Gustafsson á selló og Svíinn Anders Kilström á píanó með Sinfóníuhljómsveit (slands; Petri Sakari stjórnar. a. Konsert í c-moll fyrir blokkflautu og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi b. „A dirge: Other Echoes Inha- bit the Garden" fyrir harmoníku og hljómsveit eftir Ivar Frounberg. c. Sell- ókonsert op. 85 eftir Edward Elgar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. UTVARP 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.30 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldaþingið í Paris 1988. Sig- urður Einarsson kynnir verk samtíma- tónskálda, verk eftir Tékkann Vitazosl- av Kubicka, Daniel Law frá Hong Kong og Bretann James Dillon. 21.00 „Föla Anna“, smásaga eftir Heinrich Böll. Einar Heimisson les þýðingu sína. 21.15 „Það vex gras yfir grafir" Kristín Bjarnadóttir les þýðingar sínar á Ijóðum eftir Marie Louise Ramnefalk. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um sam- skipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurðardóttir og Sigrún Júli- usdóttir og sálfræðingarnir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurningum hlustenda. Símsvari opinn allan sólarhringinn, 91-693566. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Evrópubandalagið i tilefni breytinganna i árslok 1992. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.451 undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins og I framhaldi af því spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlust- endur um grænmeti og blómagróður. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttirog Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf frá landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Ðirgisdótt- ur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi ( næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall að hætti Palla. Fréttir dagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistina þína - Síminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og síðdeg- istóniistin. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavik síðdegis, hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tónlistin þin - Meiri mússík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur uppi stemmningunni með óskalögumogkveðjum. Síminner61 11 11. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin með Sigurði Hlöð- verssyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða tón- list leikin fram eftir kvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. Lestur ævintýra. 9.30 Félagi forseti Haraldur Jóhannson og Jón Helgi Þórarinsson lesa viðtals- bók Regis Debris við Salvador Allende fyrrum forseta Chile, 1. lestur. 10.30 Á mannlegu nótunum Þáttur i um- sjá Flokks mannsins. E. 11.30 Nýi timinn Þáttur I umsjón Bahai- samfélagsins á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Kvennalisti E. 14.00 Skráargatið 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf Þáttur i umsjá vinstri sósíalista. 19.00 Opið. 19.30 Heimaog heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. DAGBOKi APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 28. okt.-3. nóv. er í Vesturbæjar Apó- teki og Háaleitis Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10<ridaga) Síðarnefnda apó- tekið er opið a kvöldin 18-22 virka daga og a laugardögum 9-22 samh- liðahinutyrrnefnda L4EKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. á laugardogum og helgidögum allan sólarhrmginn. Vitj- anabeiðmr, símaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Gonqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Ðorgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt8-17 áLæknamiö- stöðmni s. 23222, hjá slokkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplysingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavik...........simi 1 11 66 Kópavogur...........simi 4 12 00 Seltj.nes...........sími 1 84 55 Hafnarfj............simi 5 11 66 Garðabær............simi 5 11 .66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavík.......... simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes......... simi 1 11 00 Hafnarfj............simi 5 11 00 Garðabær.......... simi 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspilalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspífa- linn: virka daga 18.30-19 30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild LandspitalansHátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30 Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spítalinn:alladaga 15-16og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. YNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðaralhvarf lyrir unglingaTjarnargötu35. Simi:622266 opið allan sólarhringmn. Sálfræðistöðin Ráðgjof isálfræðilegumefnum Simi 687075. MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga Irá kl 10- 14, Simi 688800 Kvennaróðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22. simi 21500. simsvan Sjalfshjólp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband viðlækni Fró samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin ’78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sim- svariáöðrumtimum Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðjudaga. fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00 Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5 GENGIÐ 1. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar....... 46,58000 Sterlingspund.......... 82,28400 Kanadadollar........... 38,16500 Dönskkróna.............. 6,75810 Norskkróna.............. 7,01240 Sænsk króna............. 7,52380 Finnsktmark............ 11,01440 Franskurfranki......... 7,63110 Belgískurfranki........ 1,24230 Svissn. franki......... 31,87940 Holl. gyllini.......... 23,09310 V.-þýskt mark.......... 26,04490 (tölsklfra............. 0,03505 Austurr. sch........... 3,70460 Portúg. escudo....... 0,31440 Spánskurpeseti......... 0,39430 Japansktyen............ 0,37088 frsktpund.............. 69,63000 KRÖSSGATAN Lárétt: 1 kyndill4æst6 blaut7ákæri9stertur 12heimshlutinn 14 kaffibætir15spott16 vömb19elska20 gagnslaus21 báran Lóðrétt:2þreytu3 sæði 4 spil 5 leið 7 skart 8gleði10sálina11 marflatt 13 klæðnaður 17 stofu 18 sefa Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 ætla4gust6 kær7púkk9óhóf 12 valur14aða15eir16 rjátl 19gæta20alin21 agaði Lóðrétt: 2 trú 3 akka 4 Gróu5sló7pranga8 kvarta 10 hralli 11 för- ina 13 Ijá 17 jag 18 tað Miðvikudagur 2. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.