Þjóðviljinn - 17.02.1989, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 17.02.1989, Blaðsíða 30
Hvað á að gera um helgina? MYNDLIST Sýning Ásgerðar Búadóttur í Gallerí Borg níu ofin verk, opið virka 10-18, helgar 14-18., lýkur 28.2. Félagssýning FÍM á Kjarvalsstöð- um.hefstld. 14.00, opiðdagl. 11-18, Iýkur5.3. Þormóður Karlsson, olía og akril í Djúpinu Hafnarstræti 15. Hefst ld., opin dagl. 11 -23.30, lýkur 2.3. Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnir olíu- málverk og vatnslitamyndir í Nýhöfn, Hafnarstræti, opiðvirka 10-18, helg- ar14-18, Iýkur22.2. Ivar Valgarðsson og Níels Hafstein í Nýlistasafninu, opið virka 16-20, helgar 14-20. Lýkur 19.2. „Steinn og stál.“ Grímur M. Steindórsson sýnir í Bókasafni Kóp- avogs Fannborg 3-5, opið virka 10- 21. Id. 11-14. Lýkur28.2. Ljósbrot, Ijósmyndarar í framhalds- skólum, í Hafnarborg Hfirði, opið 14- 18, síðasta sýningarhelgi. Dúkristur Guðbjargar Ringsted í Al- þýðubankanum Akureyri, lýkur 10.3. Erla B. Axelsdóttir sýnir í Fl'M- salnum, Garðastræti 6, opið 12-18 virka, 14-18 helgar, síðasta sýningar- helgi. Elsa Rook f rá Svíþjóð sýnir í Gallerí List 24 akrýlverk. Opið dagl. 10.30- 18, sd. 14-18. Gal er í Sál, Tryggvagötu 18, sýning Tryggva Gunnars Hansens, 17-21 dagl. Listasafn Elnars Jónssonar, opið Id. sd. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn dagl. 11-17. Listasafn íslands. Salur 1: Jón Stef- ánsson, Jóhannes Kjarval, Gunn- laugurScheving. Salur2: Þórarinn B. Þorláksson, Ásgrímur Jónsson. Aðrir salir: Nýaðföng. Leiðsögn sd. 15.00. Opið nema mánud. 11-17. Listasaf n Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi, 50verkSigurjóns, 14-17 um helgar. Mokka v/ Skólavörðustíg, Ríkey Ingi- mundardóttir sýnir um óákv. tíma. Gallerí Gangskör, opið þd.-föd. 12- 18, verk gangskörunga til sýnis og sölu. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti 74, þjóðsagna- og ævint- ýramyndir Ásgríms til febrúarloka, dagl. 13.10-16nemamánu-og miðvd. SPRON, Álfabakka 14, Breiðholti, verk eftir Sigurð Þóri Sigurðsson, opið virka 9.15-16 nema föstud. 9.15- 18. Lýkur31.3. TÓNLIST Fyrstu tónleikar af fjórum til heiðurs nýjum Steinway-flygli í Óperunni, mád. 20.30. Þorsteinn Gauti Sig- urðsson leikur verke. Bach, Beetho- ven, Liszt, Chopin, Ravel. Á vegum EPTA, Evrópusambands píanókenn- ara. Ungverjarnir György Pauk (fiðla) og Ralf Gothoni (píanó) í Óperunni, verk eftir Beethoven, Schubert, Jan- áöek, Lutoslavsky, Id. 14.30. Myrkir músíkdagar, Norræna hús- inu Id. 16.00. Dagskrá um Jón Leifs. HjálmarH. Ragnarssontalar, Krist- inn Sigmundsson, Jónas Ingimund- arson o.fl. syngjaog leika. Myrkir músíkdagar, Norræna hús- inu sd. 16.00. Bandarísk píanótónlist. Alan Mandel leikur verk e. Antheil, Ives, McDowell, Mayer. LEIKLIST Þetta er allt vitleysa Snjólfur, ung- lingadeild Leikf. Hfjarðar, aukasýn. Bæjarbíóld.,sd. 17.00. Hver er hræddur við Virginíu Wolf, LAföd. 20.30 (frumsýning), Id. 20.30. Háskaleg kynni, Þjlh. sd. 20.00 (frumsýning). Emil í Kattholti hjá LA, sd. 15.00. Óvitar í Þjlh. Id., sd. 14.00. „og mærin fór í dansinn..." Nem- endaleikhúsinu Lindarbæ, föd., Id. 20.00 Sjang-Eng í Iðnó ld., sd. 20.00. Sveitasínfónían í Iðnó föd. 20.30. Ævintýri Hoffmanns, Þjlh. föd., Id. 20.00. Koss kóngulóarkonunnar í Alþýð- uleikhúsinu, kjallara Hiaðvarpans föd. 20.30, sd. 20.30. Últrasíðustu aukasýningar. HITT OG ÞETTA „ísland og umheimurinn" - Opin ráðstefna Alþýðubandalagsins um Evrópubandalagið, Hótel Sögu Id. 9-17. MÍR-bíó Vatnsstíg 10sd. 16.00. „Boris Godúnov" kvikmynduð óp- era Mússorgskís, gerð 1955 e. upp- setningu í Bolshoj. Aðalhlutv. Alex- ander Pirogov. Ókeypis inn. Félag eldri borgara, opið hús í Tónabæ laugard. frá 13.30, dan- skennsla 14.30-17.30. Opið hús sd. í Goðheimum, Sigtúni 3, spjall, spil og tafl frá 14, dansað 20-23.30. Ópið hús í Tónabæ mánud. frá 13.30, fél- agsvistfrá 14.00. Ath. Góugleði í Tónabæ 11.3. Laugardagsganga Hana nú, lagt af Markús Á. Einarsson veðurfrœðingur Ég hef nú hugsað mér að taka því rólega heima. Seinni hluta laugardags verð ég að vinna á Veðurstofunni við undirbúning veður- frétta fyrir Sjónvarpið um kvöldið. Nei ég fer ekki áskíði. Éger enginn skíðamaður. Það er frekar að ég fái mér göngutúr ef veður leyfir. stað 10.00 frá Digranesvegi 12. Sam- vera, súrefni, hreyfing. Ferðafélagið. sd. 13.00: Innstidal- ur, skíðaganga, frá Kolviðarhóli um Hellisskarð í Innstadal, þægileg ganga. 600 kr. (frítt undir 15), brottför austanvið Umfmst. Utivist. 1) Bláfjallaleið, nýskíða- gönguleið úr Bláfjöllum með Sandfelli og Selfjalli í Heiðmörk. 2) Fossvallaklif-Selfjall. Hvorferð um sig 600 kr. Brottför vestanvið Umfmst.fríttf. börnm.full. Vtkingar í Jórvík og Austurvegi, í Norræna húsinu og Þjóðminjasafni, opin dagl. nema mánud. 11-18. Góukaffi Árnesingafélagsins á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, sd. 17.00. Sólarkaffi Seyðfirðinga í Domus medicaföd. 20.30. Aðalfundur Kattavinafélagsins Hallveigarstöðum sd. 14.00. Bítlahelgi á Stjörnunni og Bítlakvöld í Broadway Id. Bítlalög og Bítlavinafé- lag. íslandskeppni í hárgreiðslu og -skurði, Hótel íslandi sd. 9-16.30, vörukynning, gestur Fernando Rom- aro, um kvöldið snætt og deilt út verð- launum. FJÖLMIÐLAR ÞROSTUR HARALDSSON Ýtt undir gasprið Virðing stjórnmálamanna er töluvert til umræðu þessa dagana en hún er eitt þessara skammdeg- ismála sem skjóta upp kollinum á hverju ári. Það er í sjálfu sér at- hyglisvert að þjóðin skuli stöðugt hafa áhyggjur af virðingu þessar- ar ákveðnu stéttar en aldrei ann- arra, svo sem smiða, sorphreins- unarmanna eða viðskiptafræð- inga. Að vanda verða margir til þess að kenna blaðamönnum um að grafa undan virðingu vorra þjóð- kjörnu fulltrúa, rétt eins og þing- mennirnir sjálfir komi þar hvergi nærri. Á þessu varð þó gleðileg undantekning í Morgunblaðinu sl. laugardag. Þá skrifaði dr. Páll Skúlason prófessor í heimspeki ágæta og tímabæra áskorun til frétta- manna sem bar þessa fyrirsögn: í guðs bænum hættið að misnota stjórnmálamenn. Páll færir sjón- arhornið úr þeim skorðum sem vanalegt er í umræðunni um raunir blessaðra þingmannanna okkar og reynir að fræðimanns sið að greina vandann og flokka. Páll nefnir þrjár ástæður fyrir því að blaðamenn, einkum þó fréttamenn sjónvarpsstöðvanna, stundi misnotkun á stjórnmála- mönnum. Sú fyrsta er að stjórnmálamennirnir vilji þetta sjálfir en um hana segir Páll að fréttamenn eigi þá að hafa vit fyrir þeim. Önnur afsökun frétta- manna er að fólkið vilji þetta en því vísar Páll á bug með ágætum hugleiðingum um skoðanakann- anir. Þriðja afsökun fréttamanna og sú eina sem Páll tekur til greina er að stéttin viti ekki hvað hún er að gera, hafi hreinlega ekki áttað sig á mikilvægi sínu og ábyrgð í samfélaginu. Undir þetta er því miður ekki hægt annað en að taka því þessi gagnrýni á æði oft rétt á sér. Það er eins og fréttamenn telji það helsta hlutverk sitt að kreista nógu hressileg ummæli út úr stjórnmálamönnum, helst að láta þá segja eitthvað krassandi um kollegana. Draumurinn er að ná stjórnmálamönnum í þannig formi að þeir „tali í fyrirsögnum" eins og sagt er. í þessari tegund fréttamennsku vilja málefnin gufa upp og ókunnugir gætu hald- ið að íslensk pólitík snúist ekki um málefni heldur eitthvað allt annað. Ég ætla að nefna eitt dæmi. Fyrir skemmstu greindu blöðin frá því að ráðherrar ríkisstjórnar- innar kæmu sér ekki saman um það hvort sökin á margumtöluð- um fjárlagahalla lægi hjá núver- andi ríkisstjórn eða þeirri sem hrökklaðist frá völdum í haust. í nokkra daga skiptust þeir á skotum í fjölmiðlunum, núver- andi og fyrrverandi fjármálaráð- herra. Þar stóð staðhæfing gegn staðhæfingu og enginn var neinu nær þegar áhugi pressunnar á málinu gufaði upp og það gleymdist. Nú vill svo til að í fjármála- Áskorun tíl fréttamanna: í guðs bænum hættið að misnota stjórnmálamenn! ofíir Pál Skúlason Siðforðilog frumri'gla Immanu- t'la Kants hljóðar svo i oinni mynd sinni: „Komið aldrei fram við nokkra manneskju, hvorki sjálfa þig né aðra, oingönjfu som ta'ki, heldur líka ævinloga som takmark i sjálfu sér." Þossi frumregla or oinn homstoinn nútima réttarrikis. I sliku riki skal fólk virða reisn og gildi manneskjunnar hvornig sem komið or fyrir honni, hver som staða hennar er eða verðleikar. Sú virðing fyrir inannoskjunni som hér er um að ra-ða á som sé ekkert skylt við virðingu fyrir stöðum manna, monntun oða öðrum verald- logum atriðum. Hin siðferðiloga virðing. som bora skal fyrir mann- oskjunni, or órofa tengd því scm við köllum i daglegu lali sjálfsvirð- ingu. Monn lililsvirða sjálfa sig moð þvi að virða okki manneskjuna hvor som hún er og hvað scm hún hefur gort. Hrot á þossari siðforðilogu frum- roglu vcrður oftast moð þeim ha'tti að fólk or misnotað á þann vog að okki or gorður groinarmunur á persónu |h-ss og hlutverkunum eða stöðunum sein það gegnir. Mann- oskjan or lögð að jöfnu við hlut- ir, kennarinn hara konnari, frétta- maðurinn hara fréttamaður. Og svo U'kið sé dæmið s*'m blas- ir við ( Ijölmiðlum, ekki síst sjón- varpsstöðvunum: stjómmálamað- urinn or ekki virtur sem mannoskja hcldur faríð moð hann sem pólitiska flgúru eingöngu. Kkki bara i ára- mótaskaupinu, helður alla daga vikunnar. Ilonum or varpað eins og hverri annarri hrúðu inni I sviðs- Ijósið i tima og ótlma, stillt upp við vogg og látinn hafa skoðanir & öll- um sköpuðum hlutum, látinn síend- urtaka það sem hann hefur áður sagt, svo er reynt að ospa hann og ogna oins og frekast er unnt, honum alt út i þras og þrætur - uns áhorfendur fyllast samúð oða andúð á fyrirba'rinu. Og svo er samúðin eða andúðin mæld I skoð- anakönnunum som oiga að vera til vitnis um vilja og þá væntanlega lika sjálfsta'ða hugsun kjósenda. Og þessi lciksýningu og lang- flostum tilbrigðum sinum stjómið þið frétlamonn! Moð þessu hátta- lagi eruð þið að misnota þotta ágæta fólk som hofur lagt sálu sina og sóma i það að annast rokstur okkar sameiginlegu mála. Þið lálið það blátt áfram aldroi i friði; glögg- skyggn maður sagði mér að hann þekkli innihald fataskápa nokkurra „Svo tekið sé dæmið sem blasir við í Qöl- miðlum, ekki síst sjón- varpsstöðvunum: stjórnmálamaðurinn er ekki virtur sem manneskja heldur far- ið með hann sem pólitíska fígníru ein- göngn. Ekki bara í áramótaskaupinu, heldur alla daga vik- ert vita um það hvers konar mann- eskjur þeir væru: mannoslguna í þeim hefði hann bara alls ekki scð; þessir menn fengju aldroi að vora þeir sjálfir. „Ætli það fari ekki svo að þeir týni sjálfum sér endan- lega," sagði þessi góði maður. Þið fréttamenn eigið ykkur þijár afsakanir. Kyrsta afsökunin er sú að það séu stjómmálamennimir sjálfir sem vilji láta nota sig svöna; þoir gangist svo upp i hlutvcrkum sinum að þeim liði hvorgi vel nema l’áll Skúlasoi starfi eða mynda stjórn. Þetta er vond afsökun. Börn vilja stundum fá að loika sér daginn út og daginn inn og ata sig aur og drullu i tima og ótima. Kn þoim á auðvitað ekki að liðast það. Auk þess or ongin ástæða til að halda að þotta sé ein- lægur vilji stjómmálamanna; miklu fremur er þetta freisting sem sum- ir þeirra oiga bágt moð að standast. Önnur afsökunin er sú að al- monningur, kjósondumir, vilji 'ð syómmálamenn séu sifellt hafðir að skotsfióni svo hægt sé að hafa vakandi auga moð því som þeir aðhafasl oða til ,að honda gaman að þeim. Ég loyfi mér að efast um þotta; almonningur or okki fáviti; hann samanstondur af hugsandi i hefur hver sinar hug- í lifið ogtilvor ráðuneytinu starfa margir ágætir embættismenn og reiknimeistar- ar sem hafa þjónað báðum þess- um ráðherrum og mörgum fleiri. Ég tel það víst að þeir hefðu leyst greiðlega iir spurningum þess fréttamanns sem hefði látið sér detta í hug að spyrja þá álits á því hvort orsakir fjárlagahallans hefðu orðið til á fyrstu þremur fjórðungum síðasta árs eða þeim síðasta. Um það snerist ágrein- ingurinn, ef hann var þá á annað borð til annars staðar en í blöðun- um. En það hafði enginn frétta- maður áhuga á því að leiða hið sanna í ljós. Það er miklu skemmtilegra að etja tveimur ráðherrum saman. Og þegar það gekk ekki þá misstu fréttamenn áhugann. Eins og ég hef áður sagt í þess- um pistlum eru fréttamenn í þeirri aðstöðu að hafa veruleg áhrif á gang stjórnmála hér á landi sem í öðrum löndum. Með því að starfa eins og hér hefur verið lýst verða þeir til þess að efla völd kjaftaskanna og gaspr- aranna í íslenskum stjórnmálum. Þeir stjórnmálamenn sem kjósa sér annan starfsstíl munu því eiga æ erfiðara uppdráttar. Sá sem tapar á þessu þegar til lengdar lætur er almenningur í landinu því hann nýtur þá ekki lengur krafta þeirra sem eru í pó- litík til að efla þjóðarhag. Á Al- þingi munu þá einungis safnast blöðruselir og frekjuhundar sem er skítsama um allt nema það að sviðsljósinu sé stöðugt beint að þeim sjálfum. 30 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 17. febrúar 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.