Þjóðviljinn - 10.07.1991, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.07.1991, Blaðsíða 14
 SJÓNVARPIÐ 17.50 Sólargeislar (11). STÖÐ2 16.45 Nágrannar. Ástralskur ffam- haldsmyndaflokkur. 17.30 Snorkarnir. Fjörug teikni- mynd með islensku tali. 17.40 Töfraferðin. Ævintýraleg teiknimynd. 18.00 18.20 Töfraglugginn (9). Blandað erlent bamaefni. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Enga hálfvelgju (7). Breskur gamanmyndaflokkur um litla sjónvarpsstöð, þar sem hver höndin er uppi á móti annarri. 18.05 Tinna. Leikinn ffamhalds- flokkur. 18.30 Bflasport. 19.00 19.20 Staupasteinn (19). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jóki björn. Bandarísk teikni- mynd. 19.19 19.19. 20.00 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Hristu af þér slenið (7). í þættinum verður m.a. fjallað um hjarta- og æðasjúkdóma og gildi hreyfingar til að koma í veg fyrir þá. Reykingar verða til umræðu og rætt við mann sem hefúr með þjálfún náð góðum bata eftir al- varlegt áfall. Loks verður rætt við fatlað fólk sem æfir sund af miklu kappi. 20.55 Hverir og laugar á Islandi. Ný þýsk heimildamynd um jarð- hita á Islandi. 20.10 Á grænni grund. Fróðlegur þáttur um garðinn og garðyrkju- störfin fyrir lærða sem leika. 20.15 Vinir og vandamenn. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. 21.00 21.40 Ólm í að giftast. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1974. í mynd- inni segir af óhamingjusamri konu. Sakir fullþriflegs vaxtar hennar og óffíðleika vill enginn eiga neitt saman við hana að sælda. Hún verður fyrir slysi og þarf að gangast undir fegrunarað- gerð, en að því loknu tekur hún að jafha um þá dela sem áður gerðu henni lífið leitt. ^ i. i WiMM i i 21.05 Eins og fuglinn fljúgandi. Þáttur um flug og flugkennslu. 21.45 Barnsrán. Lokaþáttur. 22.00 22.40 Onassis: Ríkasti maður heims. 3. og siðasti hluti vand- aðrar ffamhaldsmyndar um On- assis. 23.00 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. 23.35 Samningsbrot. Hörkuspenn- andi njósnamynd byggð á bók eftir metsöluhöfundinn Frederick SlÓMYARP & ÚWABP Forsythc og segir hún frá bresk- um njósnara sem er á höttunum eftir hættulegum útsendara Sov- étríkjanna. 01.30 Dagskrárlok. RAS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Hollráð Rafns Geir- dals. 08.15 Veðurfregnir. 8.40 í far- teskinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu. „Sval- ur og svellkaldur" eftir Karl Helgason. Höf. les (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Milli fjalls og Ijöru. Þáttur um gróður og dýralif. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist mið- alda, endurreisnar- og bar- rokktímans. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfírlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Mót æskufólks á Vestfjörðum. 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Einn í ólgusjó, Iífssigling Péturs sjómanns Péturssonar". Sveinn Sæmundsson skrá- setti og les (9). 14.30 Miðdegistónlist. „No- netto“ eftir Bohuslav Mart- inu. „Hljóðfæraflokkurinn Vín-Berlín“ leikur. Millispil og tríó í d-moll fyrir tvær fiðlur, tvær lágfiðlur og selló eftir Anton Bmckner. Roger Best leikur með Albemi strengjakvartettinum. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Jóhanns árel- íuzar. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Aust- urlandi með Haraldi Bjama- syni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. For- leikurinn að „Tannhauser“ eftir Richard Wagner. Hljómsveitin Fílharmónía leikur, Otto Klemperer stjómar. „Hekla" ópus 52 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur, Paul Zukofsky stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Njörður P. Njarðvik veltir vöngum á Rás 1 kl. 7.45 í dag. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðarsveitin. Straumar og stefnur í tónlist líðandi stundar. Nýjar hljóð- ritanir, innlendar og erlend- ar. Frá norrænum tónlistar- dögum í Helsinki 1990 (Ung Nordisk Musik 90). „Naktir litir“ eftir Bám Grimsdóttur. Sinfóníuhljómsveit Sibelius- arakademíunnar leikur, Atso Almila stjómar. „Letter to a Cellist", verk fyrir selló og hljómsveit eftir LFsko Mer- ilainen og „Voyage" verk fyrir fiðlu og kammersveit eftir Erkki Jokkinen. Avanti kammersveitin leikur, Ro- bert HP Platz stjómar. 21.00 í dagsins önn - Lifs- skoðunarvandi samtímans og kristin kirkja. Páll Skúla- son flytur synoduserindi. 21.30 Kammermúsík. Stofú- tónlist af klassískum toga. Strengjakvartett í F-dúr ópus 18 númer I eftir Ludwig Van Beethoven. Amadeus kvartettinn flytur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar“ eftir Alberto Mor- avia. Hanna Maria Karls- dóttir les þýðingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (10). 23.00 Hratt flýgur stund á Egilsstöðum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. 08.00 Morgunfréttir. 09.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá held- ur áffam. Vasaleikhús Þor- valds Þorsteinssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. - Þjóð- fúndur í beinni útsendingu. Stefán Jón Hafstein og Sig- urður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91- 686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heims- ins og Vesturlönd. 20.30 Iþróttarásin - 16 liða úrslitin í bikarkeppni KSÍ. Leikir kvöldsins: KR-ÍA, Stjaman-KA, Þór-ÍBK og Breiðablik-V íkingur. 22.07 Landið og miðin. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum Ólm í að giftast Sjónvarp kl.21.35 Þessi grályndi gamanleikur deilir á fegurðardýrkun og allrahanda þröngsýni og fordóma. Stúlkan Miri- am þykir í meira lagi ófrið og ólö- guleg, og því á hún erfitt uppdráttar jafnt í hópi karla sem kvenna. Utlitið er hennar Akkilesarhæll, þar til hún lendir í hörmulegu slysi og í kjölfar þess gengst hún undir flóknar lýtaað- gerðir. Út af sjúkrahúsinu gengur fönguleg stúlka sem allir vilja heyra og sjá, en Miriam hefúr engu gleymt og hyggst nú hefna sín grimmilega á þeim sem fyrrum tröðkuðu á henni. Þessi bandaríska sjónvarpsmynd er gerð eftir handriti gamanleikonunnar og skcmmtikraftsins Joan Rivers, sem kveðst að hluta til byggja sög- una á eigin lífsreynslu. Þýðandi myndarinnar er Ásthildur Sveins- dóttir. í fáum dráttum Útvarpkl. 15.03 I þættinum í dag verður skáldið Jóhann Árelíus kynnt. Jóhann sem er sannur Akureyringur hefur síðustu 17 árin búið í Svíþjóð. Hann hefúr á ferli sínum gefið út tvær Ijóðabækur; „Blátt áfram“ árið 1983 og „Söng- leik fyrir fiska“ árið 1987. Nú er þriðja bókin í smíðum. Lesið verður úr verkum hans bæði birtum og óbirtum og fjallað um skáldskap hans. Jóhann hefúr undanfarið búið í Davíðshúsi i boði menningarmála- nefndar Akureyrar. Umsjónarmaður þáttarins er Hlynur Hjaltason. Eins og fuglinn fljúgandi Stöðtvö kl.21.05 Áhugi manna á flugi hefúr ávallt verið mikill og þeim fer fjölgandi sem láta drauminn rætast og læra að fljúga, jafnvel þótt flugnám sé kostn- aðarsamt. í þættinum EINS OG FUGLINN FLJÚGANDI verður fjallað um flug og flugkennslu á Is- landi frá sjónarhóli þess sem stíga fyrstu skrefin. Áhorfendum er kynnt hvemig flugnám gengur fyrir sig, stig af stigi, uns fullum réttindum er náð. Helstu stjómtæki flugvéla em útskýrð, svo og þær reglur sem í fluginu gilda. Litið verður inn í flug- tuminn, flughermir er skoðaður og ýmislegt fleira sem viðkemur flug- námi. Ennfremur verður reynt að gefa innsýn í starf flugmanna og æv- intýraljómann sem fylgir starfinu. Þáttinn gerðu Magnús Viðar Sig- urðsson, Guðmundur K. Birgisson og Thor Olafsson. I honum koma ffam ýmsir þekktir flugkappar, auk flugkennara, sem miðla áhorfendum af langri reynslu sinni. Þulur er Birg- ir Þór Bragason. ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. júlí 1991 Síða 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.