Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1995, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 13 Julía Róberts sló Demi Moore út með vörunum. VarirJúlíu heilla Demi Moore varö aö láta í minni pokann fyrir Júlíu Róberts þegar valið var í hlutverk nýrrar Batman- myndar, þeirrar íjórðu sem er fyrir- huguð. Það voru varir Júlíu sem heilluðu þvi persónan sem stöllum- ar, sem báðar fá yfirleitt greiddar um 450 milljónir dollara fyrir mynd, sótt- ust eftir að túlka var engin önnur en eitraða Anna (Poison Ivy), sem venjulega drepur með kossi dauðans. „Þegar upp var staðið reyndist Júl- ía ekki aðeins ódýrari heldur voru varir hennar miklu eitraðri, lét inn- anbúðarmaður hjá Warner Bros hafa eftir sér um máhð. „Við vildum vara- þykka mey með glæpamannslegt út- lit og Júlía þótti tilvalin í hlutverkið." Rod Stewart er sakaður um að nota beltið sitt til fleiri hluta en að halda buxunum uppi. Rod Stewart lausgyrt brókin Rokkgoðinu Rod Stewart hefur verið stefnt fyrir dómstóla í Bret- landi fyrir að berja hljóðmann sinn, Mike McNeill, með belti. McNeill, sem er frá Fort Lauderdale í Flórída í Bandaríkjunum, heldur því fram að goðið hafi barið sig er sá síðar- nefndi hélt tónleika í Luneburg í Þýskalandi nýlega og krefst 50 millj- óna króna í skaðabætur. Tónleikamir era liður í tónleikafór Stewarts um heiminn en umboðs- maður hans heldur því fram að ásak- anirnar og bótakrafan í heild sé á misskilningi byggð. Ekki er ljóst hvort McNeill er enn starfsmaður Stewarts. BUNAÐARBANKÍNN - traustur banki Pér standa allar dyr Beintenging við Búnaðarbankann i ankanum! Viðskiptavinum Búnaðarbankans stendur til boða margþætt fjármálaþjónusta og ýmiskonar fræðsla sem lýtur að fjár- málum heimilanna. Nú bætist beintenging Heimilisbankans við þá þjónustuþætti sem fyrir eru í Búnaðarbankanum. Fleiri aðgerðir og fallegra um- hverfi með Heimiiisbankanum og Hómer! Þeir sem vilja nýta sér Heimilis- banka Búnaðarbankans geta sinot öllum almennum bankavið- skiptum hvenær sólarhringsins sem er frá sinni eigin tölvu. Viðskiptavinir Heimilisbankans fá að auki fjármálahugbúnað- inn Hómer. Hómer er einfaldur og þægilegur Windows hugbúnaður sér- staklega ætlaður fyrir heimilisbók- haldiö. Búnaðarbankinn er eini bankinn sem býður slíkan fjármálahug- búnað en hann er nauðsynlegur við að fullnýtá þá möguleika sem bjóðast með beintenging- unni. Það borgar sig að vera tengdur við traustan banka því þar er hugsað fyrir öllu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.