Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1995, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1995 Fréttir 5 Framhald námskeiða Atvinniileysistryggingasjóðs: Átján milljónir tryggð- ar á fjáraukalögum - hef ekki fengið neitt inn á mitt borð segir framkvæmdastjóri sjóðsins i¥aio^ ELDHÚS - BAO - FATASKÁPAR FULLKOMIÐ ÚRVAL INNRÉTTINGA OG RAFTÆKJA á sannkölluðu NETTO-VERÐI Frí teikni- og tilboðsgerð. Magn- og staðgr. afsláttur. FYRSTA FLOKKS FRÁ /panix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 „Það er tillaga um 18 milljónir króna í frumvarpi til fjárauka til að halda uppi námskeiðum fyrir at- vinnulausa til áramóta. En ég hef hins vegar ekkert fengið um þetta inn á mitt borð og get því lítið sagt um hvaö verður," sagði Margrét Tómasdóttir, framkvæmdastjóri At- vinnuleysistryggingasjóðs, í samtali við DV í gær. Hún sagði að þessar 18 milljónir, ef þær yrðu samþykktar í fjárauka- lögunum, myndu sennilega duga fyr- ir námskeiöum til áramóta með því að breyta fyrirkomulagi þeirra eitt- hvað. „Ef það verður samþykkt að veita þessar 18 miljónir til námskeiöanna þarf stjórn Atvinnuleysistrygginga- sjóðs að koma þegar í stað saman og Smábátaeigendur: Veiðikerfi krókabáta stærsta málið - segir Öm Pálsson „Stærsta málið snýr að veiöikerfl krókabáta og hvort sú stefna verði tekin að leggja til grundvallarbreyt- ingar á kerfmu eða lagfæringar á því. Þá verður einnig til umfiöllunar erfið staða aflamarksbáta," segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Lands- sambands smábátaeigenda, um aðal- fund félagsins sem haldinn er að Hótel Sögu í dag og á morgun. Fundinn mun sitja 51 fulltrúi víðs vegar af landinu. -rt Tillögur sjómanns: Allir bátar upp að 12 rúmlest- um á krókaleyf i „Ég afhenti þingmönnum hug- myndir mínar um aflatopp. Þær gera ráð fyrir að allir bátar upp að 12 tonn- um fari á krókaleyfi og þeir sem eiga kvóta skili honum inn endurgjalds- laust,“ segir Garðar Björgvinsson sjómaður sem krefst þess að fisk- veiðistjómuninni verði breytt. Hann heimsótti alþingismenn og afhenti þeim hugmyndir sínar og segist hafa fengið góðar undirtektir. Hugmyndir Garðars ganga út á það að það sé aðeins þorskur sem verði í aflatoppnum en aðrar tegundir verði utan kvóta. -rt Gunnarsholtsvegur: Ökumaðurogfar- þegi á sjúkrahús Flytja varð ökumann og farþega á sjúkrahús í gærmorgun eftir bílveltu á Gunnarsholtsvegi í Rangárvalla- sýslu. Fór bíllinn um koll á beinum vegi og vill lögregla ekki geta sér til um orskair slyssins. Bíllinn er mikið skemmdur. -GK Bflbelti björguðu Tveir bflar eyðilöggðust í hörðum árekstri á gatnamótimum við Fitjar í Njarðvík í fyrradag. Slys urðu ekki teljandi á fólki, aðeins eymsl eftir bflbelti, og er það mat lögreglunnar að beltin hafi þama komið í veg fyr- irstórslys. -GK afgreiða þær umsóknir sem fyrir liggja. Eins þarf að gera áætlun svo peningarnir endist til áramóta," sagði Margrét. Hún segir að ljúka hafi mátti þeim námskeiðum sem hafin vom í Tölvu- skóla Reykjavíkur og hjá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu þegar ljóst var að peningar til námskeið- anna voru á þrotum. Þeim er nú lok- ið og námskeiðahaldið hefur stöðv- ast, að minnsta kosti í bfli. Panasonic SD200 Myndbandstæki ...og ekki spillir verðið O í\ í\ f\í\ stgr. 4HR ) Flest okkar viljum hafa myndbands- tækið þannig úr garði gert að það sé vandræðalaust í allri notkun og ekki þurfi sérfræðiaðstoð þegar eitthvað bjátar á. Panasonic SD200 myndbandstækið er einmitt þannig úr garði gert, frábær myndgæði, [Super Drive, A1 Crystaí view] allar aðgerðir koma fram á skjá, innstiiling stöðva sjálfvirk ásamt langtíma upptöku- minni og þess háttar búnaði sem okkur þykir sjálfsagður nú til dags. JAPIS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.