Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1996, Blaðsíða 62
Laugardagur 30. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er , Rannveig Jóhannsdótlir. 10.45 Hlé 14.10 Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 14.50 Bolton - Man.City. 16.50 íþróttaþátturinn. 18.25 Táknmálsfréttir. 18.30 Öskubuska (2:26) (Cinderella). 19.00 Strandverðir (3:22) (Baywatch VI). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Porláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. 21.05 Simpson-fjölskyldan (10:24) (The Simp- sons). Bandarískur teiknimyndatlokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simp- son og vini þeirra í Springfield. 21.35 Canterville-draugurinn (The Cantervilie Ghost). Bandarísk ævintýramynd frá 1995 byggð á samnefndri sögu eftir Oscar Wilde. 23.10 Iðrun og yfirbót (The Penitent). Bandarisk bíómynd frá 1988. Myndin gerist meðal suöur-amerískra innflytjenda í Bandaríkj- unum þar sem stendur yfir undirbúningur árlegrar sýningar sem byggð er á síðustu dögum Krists. Fyrrverandi fangi kemur til þorpsins og dregur á tálar unga konu vinar síns. Leikstjóri: Cliff Osmond. Aðalhlutverk: Raul Julia, Armand Assante, Rona Freed gg Julie Carmen. 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöðvar 3. 11.00 Bjallan hringlr (Saved by the Bell). 11.30 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial). Helstu fréttir úr fótboltanum, skemmtileg at- vik á vellínum, bestu mörkin og stutt brot úr spennandi leikjum um viða veröld. 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). I þessum þætti er fjallað um það helsta sem er að gerast í knattspyrn- unni. 12.55 Háskólakarfan (College Basketball). 16.00 Hlé. 17.00 Lelffur (Flash). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 írsku flðrildin í Reykjavík. Sigurður A. Magnússon rithöfundur les upp úr irsku bókinni sinni um Dublin og The Butterfly Band kemur fram. Kynnir, sögumaður og grínisti er Pat Keegan. (E). 19.00 Bein útsending. Borussia Dortmund - Bayern Munchen. 20.50 Brostin bönd (Shattered Family). 22.30 Galtastekkur (Pig Sty). Bandarískur gam- anmyndaflokkur um nokkra piparsveina. 22.55 Stjórnmálamaður deyr (Kingfish). Myndin er stranglega bönnuð börnum. 0.40 Vörður laganna (The Marshall). 1.25 lllur grunur (Visions of Terror). Barbara Eden er i hlutverki sálfræðingsins Jesse Newman sem hefur fengið nýjan sjúkling. Það er lögreglumaður (Michael Nouri) sem nýverið missti félaga sinn til tíu ára í skot- bardaga. Málinu virðist lokið þegar morð- inginn er fundinn en Jesse er ekki sátt við málalok og heldur áfram rannsókn. Myndin er bönnuð börnum. (E) 2.55 Dagskrárlok Stöðvar 3. Fá stuðningsmenn KA og Patrekur tækifæri til að fagna í dag? DV-mynd ÞÖK w Sjónvarpiðkl. 16.50: íslandsmótið í handknattleik I Iþróttaþætti Sjónvarpsins verður bein útsending frá úrslita- keppni Nissan-deildarinnar í handbolta. Eftir 8-liða úrslitin standa nú KA og Valur ein eftir og berjast um íslandsmeistaratitil- inn. Til að hrósa sigri þarf annað hvort liðið að sigra í þremur leikj- um og því allt eins líklegt að viðureignirnar verði fimm líkt og í fyrra en þá mættust einmitt þessi sömu lið i úrslitunum. KA- menn hafa hins vegar haft betur í bikarkeppninni undanfarin ár og í vetur sigruðu þeir einnig í deild- inni. Bæði lið tefla fram landsliðs- mönnum og má nefna þá Dag Sig- urðsson, Ólaf Stefánsson og Guð- mund Hrafnkelsson hjá Val. KA státar hins vegar af Patreki Jó- hannessyni, Alfreð Gíslasyni og Kúbumanninum snjalla, Durna- nona. Stöð 2 kl. 23.25: Kynþokkafull og gáfuð Spennumyndin Tál- dreginn, eða The Last Seduction, segir frá Bridget Gregory sem er bæði kynþokkafull og gáfuð. Hún er gift lækn- inum Clay sem á eftir að komast að því að ógerlegt er að uppfylla kröfur þessarar konu. Bridget fær Clay til að selja læknadóp fyrir nærri því milljón dala en síðan stingur hún af. Bridget felur sig í smá- bæ en Clay sendir Bridget Gregory er gift lækninum Clay sem á eftir að komast að því að ógerlegt er að upp- fylla kröfur hennar. einkaspæjara á eftir henni. Staða Bridget- ar virðist vonlaus, þar til hún táldregur hinn vitgranna Mik^ sem hefur aldrei kynnst jafnlosta- fullri konu. Aðalhlutverk leika Linda Fiorentino, Bill Pullman, Bill Nunn og Peter Berg. Leikstjóri er John Dahl en hann á m.a. að baki myndina Red Rock West. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Pótur Þórarinsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfiö og feröamál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurfluttur annað kvöld kl. 19.50.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Þau völdu ísland. Rætt viö Bandaríkjamenn sem sest hafa aö á íslandi. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 10.40 Með morgunkaffinu. Lög frá Bandaríkjunum. 11.00 í.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegl. 14.00 Smámunir. Töluö orö og skrifuð, samtöl, minn- ingar, bróf og ferðasögur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mól. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þátt- inn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.) 16.20 NorðurLjós - Tónlistardagar Musica Antiqua í samvinnu við Ríkisútvarpiö. Frá tónleikum í Há- teigskirkju 22. okt. sl. Umsjón: Þorkell Sigur- bjömsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Jekyll læknir og herra Hyde, byggt á sögu eftir Robert Louis Stevenson. 17.55 Pétur og úlfurinn. Tónlistarævintýri fyrir börn eftir Sergej Prokofjev. Neeme Járvi stjórnar Skosku þjóöarhljómsveitinni. Sögurmaöur er Lina Prokofjev, ekkja tónskáldsins. 18.45 Ljóð dagsins. (Áöur á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýningu Vínaróp- erunnar 10.12. sl. 22.30 Orð kvöldsins hefst að óperu lokinni. 22.50 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttlr. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. (Endurflutt af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pótursson og Valgeröur Matthíasdóttir. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.30 íþróttarásin. 17.05 Með grótt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. - heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, meö morgunþátt án hliöstæðu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hódegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Backman meö góöa tónlist, skemmtilegt spjall og margt fleira. Fróttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski llstinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 17.00. 19.30 Samtengd útsending fró fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi umsjón Jóhann Jóhannsson 23.00 Þaö er laugadagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. Næturhrafninn flýgur. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning LAUGARDAGUR 28. MARS 1996 LlV Qstöm 9.00 Með afa. 10.00 Eðlukrílln. 10.15 Hrói höttur. 10.40 ÍSælulandi. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgln mín. 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyton. 12.00 NBA-molar 12.30 Siónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Blaðburðardrengirnir (The News Boys). 15.00 3-Bfó: Kærastinn er kominn (My Boyfri- end’s Back). 16.25 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Leigubílaspjall (Taxicab Confessions). 19.00 19.20. 20.00 Smith og Jones (11:12) (Smith and Jo- nes). 20.40 Hótel Tindastóll (11:12) (Fawlty Towers). 21.25 M. Butterfly. Bönnuð börnum. 23.25 Táldreginn (The Last Seduction). Strang- lega bönnuð börnum. 1.00 Óblíðar móttökur (A Raisin in The Sun). 3.05 Dagskrárlok. 4? svn 17.00 Taumlaus tónllst. 19.30 Þjálfarinn (Coach). 20.00 Hunter. 21.00 Á hengiflugl (Cracker Jack). Aðalhlutverk: Thomas lan Griffin, Natassja Kinski og Christopher Plummer. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). 23.30 Hver myrti Buddy Blue? (Who Killed Buddy Blue?). Ljósblá og sþennandi kvik- mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Skugginn dansar (Watch the Shadow Dance). 2.45 Dagskrárlok. (endurflutningur). Umsjón: Randver Þorióksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballööur. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sígildir tónar ó laugardegi. 19.00 Viö kvöldverðarborðið. 21.00 A dansskón- um. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir- dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða- vaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúf tónlist í morgunsarið. 12.00 Kaffi Gurrí.15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næturvakt. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár- in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Meö sítt að aftan. 15.00 X-Dóminóslistinn. Endurtekiö. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery |/ 16.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Eyes in the Sky 18.00 Spies Above 19.00 Celestial Sentinels 20.00 Flightline 20.30 First Flights 21.00 Wings of the Luftwaffe: ME 262 22.00 Mysteries, Magic and Miracles 22.30 Disaster 23.00 How They Built the Channel Tunnel: Azimuth 00.00 Close Eurosport l/ 07.30 Basketball: SLAM Magazine 08.00 Formula 1: Brazilian Grand Prix from Interlagos 09.00 International Motorsports Report: Molor Sports Programme 10.00 Trial: Trial Masters from Paris-Bercy, France 11.00 Motorcyciing: Malaysian Grand Prix from Shah Alam, Malaysia 11,30 Formula 1: Brazilian Grand Prix from Interlagos 12.30 Tennis: ATP Toumament -Lipton Championships from Key Biscayne 14.30 Livecycling: International Road Criterium from France 15.30 Motorcycling: Malaysian Grand Prix from Shah Alam, Malaysia 16.00 Liveformula 1: Brazilian Grand Prix from Interlagos 17.00 Tractor Pulling: Indoor Tractor Pulling from Oidenburg , Germany 18.00 Formula 1: Brazilian Grand Prix from Interlagos 19.00 Diving: European Cup from Aachen, Germany 21.00 Formula 1: Brazilian Grand Prix from Interlagos 22.00 Boxing: Super Fights 23.00 Tenms: ATP Toumament -Lipton Championships from Key Biscayne 01.00 Close 04.30 Livemotorcycling: Malaysian Grand Prix from Shah Alam, Malaysia Sky News 06.00 Sunrise 08.30 Saturday Sports Action 09.00 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Fashion TV 11.00 SKV World News 11.30 Sky Destinations 12.00 Sky News Today 12.30 Week In Review - Uk 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 ABC Níghtline 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Century 16.00 SKY Worid News 16.30 Week In Review - Uk 17.00 Live At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Sportsline Extra 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Target 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Court Tv 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In Review - Uk 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Beyond 2000 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS 48 Hours 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 The Entertainment Show Cartoon Network 19.00 The Adventures of Quentin Durward 21.00 Key Largo 23.00 Lolita 02.40 A Touch of The Sun CNN ✓ 05.00 CNNI World News 05.30 CNNI Worid News Update 06.00 CNNI World News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 Worid News Update 11.00 CNNI World News 11.30 World News Update 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30 World News Updale 14.00 World News Update 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 World News Update 16.30 World News Update 17.00 CNNI Worid News 17.30 Worid News Update 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNNI World News 21.30 World News Update 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 World View 23.30 World News Update 00.00 World News Update 00.30 World News Update 01.00 Prime News 01.30 Inside Asia 02.00 Larry King Weekend 03.00 CNNI World News 04.00 World News update/ Both Sides With Jesse Jackson 04.30 Worid News Update/ Evans & Novak NBC Super Channei 05.00 Winners 05.30 NBC News 06.00 The McLaughlin Group 06.30 Helio Austria, Hello Vienna 07.00 ITN World News 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Holiday Destinations 11.30 Videofashionl 12.00 Ushuaia 12.30 Talkin'Blues 13.00 NFL Documentary - Greatest Ever 3 14.00 European PGA Golf 15.00 NHL Power Week 16.00 Real Tennis 17.00 ITN World News 17.30 Combat at Sea 18.30 The Best of Selina Scolt Show 19.30 Dateline Intemationai 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Golf 22.00 The Tonight Show wíth Jay Leno 22.30 NCAA Basketball 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Mad mars Marathon Month: Flintstones Marathon 19.00 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Undun. 7.01 Delfy and His Friends. 7.25 Dynamo Duck! 7.30 Gadget Boy. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 9.00 Skysurfer Strike Force. 9.30 Superhuman Samurai Syber. 10.00 Ghoul- Lashed. 10.01 Ace Ventura: Pet Detective. 10.30 Ghoulish Tales. 10.50 Bump in the Nigth. 11.20 Double Dragon. 11.45 The Perfecl Family. 12.00 World Wreslling Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 The Adventures ol Brisco County Junior. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu. 17.00 Mysterious Island. 18.00 World Wrestling Federation. 19.00 Sliders. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Dream on. 22.30 Revelations. 23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Knight. 0.30 WKRP in Cincinatti. 2.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Viva Las Vegas. 8.00 Madam X. 10.00 The Butter Cream Gang. 11.55 Monte Cario or Bust. 14.00 Digger. 16.00 The Magic Kid 2. 18.00 Pocahontas: The Legend. 20.00 Guilty as Sin Thriller. 22.00 Wolf. 0.05 Pleasure in Paradise. 2.30 Mistress. 4.15 Pocahontas: The Legend. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Bamaefni. 1B.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.