Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1996, Blaðsíða 17
Bertagna, sölustjóri CSP, með nýprjónaðan sokk í höndunum. Eftir er að ganga frá á tá og sauma tvo sokka saman og búa þannig til buxur. Að lok- um eru sokkabuxurnar litaðar f ótrúlegu úrvali lita. inni og það er þar sem við getum ekki varist brosi, því ef frá er talin lykt og raki, minnir sú deild gletti- lega mikið á pökkunarsali íslenskra frystihúsa. Stúlkur standa í röðum við ljósa- borð og pakka með fumlausum handbrögðum, alveg eins og kyn- systur þeirra í fiskinum hér á norð- urhjaranum. Það eru að vísu aðrir hlutir en hringormar sem leitað er að um leið og vörunni er komið fyr- ir í neytendapakkningum, en að öðru leyti er þetta glettilega líkt. Við vitum að íslensku stallsys- turnar klæðast Orublu sokkabuxun- um sem þarna eru handfjatlaðar, en skyldu þær ítölsku nokkurn tíma smakka fisk úr íslensku frystihúsi? Við spyrjum ekki, en hver veit? Fyrir utan verksmiðjubygging- una kveður Bertagna okkur nálægt háværum vélbúnaði sem blandast gný í vatni. „Vatn er mikið notað við alla okkar framleiðslu, einkum litun- ina,“ segir hann. „Og við erum stolt- ir af því, að út úr hreinisbúnaðinum hérna kemur vatnið hreinna en það var þegarvið fengum það frá vatns- veitunni. Við viljum vera til fyrirmyndar á öllum sviðum því neytandinn á að geta treyst okkur í einu og öllu.“ -LL Eins og sjá má liggja margir þræðir að prjónavélinni, enda notaðir allt að 15 mismunandi í hverjar sokkabuxur. MEÐAN HUN GEFST Einfalt, sterkt og fallegt 6 manna amerískt fellihýsi á „EGGJANDI64 verði öSÍJík FELLIHÝSIÁ VERÐITJALDVAGNS. 395.000 *Gildir meðan birgðir endast á staðfestum pöntunun Venjulegt verð kr. 465.000,- stgr. kr.* stgr. TITANehf. Lágmúla 7 108 Reykjavík Sími 581 4077 Fax 581 3977 Vissir þú af vortilboðunum okkarP Tulíp Vision Line Pentium 100 8 MB minni - 850 MB diskur 4 hraða geislaspilari SoundBlaster 16 hljóðkort 15W hátalarar - Windows 95 MS Home heimapakkinn Megapak 3 <12 geisladiskar) Kr. 159.900 Ikr. 169.900 m/14" SVGA lltasklá m/15" XGA litaskjá Opið laugardaga 10-14 NYHERJA SKAFTAHLÍÐ 24 . „ ,, . ... . . sími 569 7800 http://www.nyherji.is/vorur/ OLL VERD ERU STCR. VERÐ M/VSK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.