Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1996, Blaðsíða 9
T>W LAUGARDAGUR 11. MAÍ 1996 9 /. ' œ&PPí & Einnig er það með tímarofa, íslensku textavarpi, Scart- tengi, NTSC-videotengi og fjarstýringuna mó líka nota ■ ■■ ■ V ■: : MacPherson hyggur á frama á hvíta tjaldinu Ofurfyr- --------------- irsætan ástralska, Elle MacP- herson, er oröin 32 ára og veit sem er að hún á ekki langt eftir í fyrir- sætubrans- anum. Þessi fyrr- um forsíðu- stúlka Sports Illu- I stratet hyggur nú á frama í kvikmyndum og hefúr þegar stigið fyrstu skrefin. Til þessa hefur hún verið afar vandfysin þegar komið er að vali á hlutverkum og hefur ákveðið að fara sér hægt. Hún ætlar ekki að festast í einhveij- um fallegum kærustuhlutverk- um heldur sækist hún eftir al- varlegum hlutverkum í vönd- uðum myndum. Hún hefur staðið sig vel í nokkrum hlut- verkum og má þar nefna mynd- ina If Lucy Fell og mynd Francos Zefifu-ellis, Jane Eyre. Nýlega lék hún hins vegar stærsta hlutverk sitt til þessa. Það var í mynd Börbru Streisand: The Mirror Has Two Faces. Elle, sem alin var upp í kaþ- ólskri trú, ber Börbru vel sög- una, segir hana frábæran leik- stjóra og jafnframt dáist hún að útliti hennar og líkamsbygg- ingu. Hljóta þaö að þykja góð meðmæli fyrir Börbru ef hún sækist eftir slíku. Samsung CX 6840 AN er 28" sjónvarp meðTinted Black Matrix-skjá, sem gefur stöðvarnar, því sjálfvirk stöðvaleit er innbyggð og alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn erfrábœr; 60W Nicam Stereo og 4 innbyggðir hátalarar. Tœkið er notenda- qjamlegt, því allar aðgerðastýringar birtast á skjánum fyrir myndbandstœki SamsungVX-306 er tveggja hausa myndbandstœki með aðgerðastýringum á skjá sjónvarps, sjálfvirkri stafrœnni myndskerpu, upptökuminni, þœgilegri fjarstýringu, _ f -A- Scart-tengi og mörgu fleira 4 /_->«» \ Þu fœrð alltaf - < • \ allarnýjustu I ■ £ ' atT i) i\T\ " ogbestu, -:£ / / . / (11 . -j myndirnari - -« . Snælandsvídeó! i_________ naust Sími 562 2262 HKUW VIDfO Borgartuni 26, Reykjavík Bíldshöfða 14, Reykjavík Skeifunni 5, Reykjavík Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði msscnu SAMSUNG *★*.** * ★ .* ★ ÞU GETUR TREYST FAGOR pVOTTAVÉl-AR og eldunabt/tw ^ GÓOU VERÐI 9 RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 562 40 11 FAGOR S30N Kælir: 265 I - Frystir: 25 I HxBxD: 140x60x57 cm **"■ 41.800 FAGOR D27R Kælir: 212 I - Frystir: 78 I HxBxD: 147x60x57 cm Stgr.kr. 49.800 FAGOR D32R Kælir: 2821 - Frystir: 78 I HxBxD: 171x60x57 cm s,í' *r 54.800 FAGOR C31R - 2 pc. Kælir: 2701 - Frystir: 1101 HxBxD: 170x60x57 cm Stgr.kr. 67.800 FAGOR C34R - 2 pr. Kælir: 2901 - Frystir: 110 I HxBxD: 185x60x57 cm Stgr.kr. ÁBT-KH2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.