Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1996, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 1996 Sviðsljós Vandræði með útlitið Playboy-fyrirsætan Anna Nicole Smith, ekkja Texas-millj- arðamæringsins J. Howards Marshalls, hefur átt í töluverðum vandræðum með útlit sitt. Eftir lát hins aldna eiginmanns síns blés hún upp í nær 100 kíló. Eitt- hvað hafa hlutfóOin lagast, en nýj- ustu vandræðin eru sUikonhlaup í brjóstunum. Hún dvaldi á spit- ala í Los Angeles af þeim sökum en var útskrifuð I líðandi viku. Skaðabætur vegna fótbrots Dagblaðið Los Angeles Times greinir frá lögsókn konu á hendur leikaranum Wesley Snipes. Kon- an heldur því fram að Snipes hafi keyrt á hana á mótorhjóli sínu á Santa Monica ströndinni í aprU á þessu ári. Talsmaður Snipes segir kæruna hina mestu firru og sé enn eitt dæmið um það þegar ókunnugt fólk sé að reyna að hafa fé af stjömunum með ósvífnum hætti. Hiö kynþokkafulla par leikarinn Hugh Grant og módeliö Elizabeth Hurley mættu galvösk á frumsýningu myndarinnar The Spitfire Girl í Los Angeles á þriöjudaginn en heimsbyggöin veltir því enn fyrir sér hvort samband þeirra haldi eftir hiö margfræga ævintýri Grants meö vændiskonunni Divine Brown. Svo virðist sem allt leiki í lyndi hjá þeim en Elizabeth hefur þó gefiö út þá yfirlýsingu aö hún muni ekki giftast Hugh Grant. Ætli hún treysti hon- um ekki? Pamela Anderson hót- AUKABLAÐ UM Miðvikudaginn 28. ágúst mun aukablað um skóla og námskeið fylgja DV. Strandvarðaskutlan Pamela And- I +A\ Auglýsingar Sími 550 5000, h bréfasími 550 5727. erson er öskuiO þessa dagana og hótar manni sínum, hinum viOta Tommy Lee, skOnaði ef myndband af þeim í ástarleikjmn verður gert opinbert. Pamela kennir hinum tattóveraða karli sínum um hvern- ig komið er, hann hafi neytt hana út í gerð myndbandsins. Mynd- bandinu var stolið af heimUi þeirra á Malibu og selt klámblaðinu Pent- house. Pamela segir að ef myndbandið komi fyrir almenningssjónir sé úti um ferU hennar sem leikkonu. „Strandverðir er fjölskylduþátt- ur, asninn þinn, og ég vUdi ekki taka þátt í þessu með þér,“ sagði Pamela við sinn ektamann. Þau hafa kært stuldinn og heimta sex mUljónir dala í skaða- bætur en þau hafa nú þegar tapað fyrstu lotu fyrir rétti í Kalifomiu. Dómarinn neitaði að skipa Pent- house að skUa myndbandinu á þeim forsendum að myndimar af þeim í ástarleikjum væra teknar á almannafæri, í bU á þjóðvegi og í báti úti á rúmsjó. Eiturlyf koma lika við sögu á myndbandinu þvi þar sjást þau reykja maríjúana og ekki er það tU að einfalda málin, sem vom nú lík- lega nógu flókin fyrir. Eigendur myndbandsins vUja ekki fyrir nokkum mun skila myndbandinu en hafa lofað að birta það ekki almenningi. Það róar taugar Pamelu ekki, sem fyrir aðeins þremin: mánuðum eignaðist sitt fyrsta bam með Tommy Lee. Margir kenna honum um að Pamela var lögð inn á sjúkrahús í fyrra, úrvinda eftir of mikla kampavínsdrykkju og svefhpiUuát. Vinir hennar segja að hjónabandið sé að fara með hana. „Ég vissi að Tommy Lee var óstöðvandi í skemmtanalífinu þeg- ar ég kynntist honum en ég hélt að ég gæti haldið í við hann,“ sagði Pamela við vinkonu sína. Stöðugur orðrómur hefur einnig verið uppi um framhjáhald kappans og síðast en ekki síst að hann leggi hendur á hana. Ekki dró úr þeim gran er hún mætti blá og marin í upptökur á Strandvörðum. Pamela sagði hins vegar að Tommy Lee hefði ekkert með þetta að gera, hún hefði meitt sig við upptökur á myndinni Barb Wire. Kynntir verða þeir möguleikar sem í boði eru varðandi alls kyns námskeið, skóla og endurmenntun. Viðtöl við fólk sem er að vinna að áhugaverðum málum og sagt ffá félagskap þessu tengdu. Umsjón efnis hefur Ingibjörg Óðinsdóttir, blaðamaður, sími: 550 5815 Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að aug- lýsa í þessu aukablaði eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Selmu Rut í síma 550-5720 á auglýsingadeild DV. Vinsamlega athugið að síðasti skilafrestur auglýsinga er fimmtudagurinn 22. ágúst. ar Tommy skilnaði - ef kynlífsmyndband af þeim verður gert opinbert

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.