Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1996, Blaðsíða 21
ég vildi fá mér pitsu með þeim og ég var að sjálfsögðu til í að hitta strák- ana sem mér þykir alveg rosalega vænt um. Þegar ég mætti á staðinn gáfu þeir mér áritaða keppnistreyju númer 14 sem Grétar skoraði sigur- markið í. Það mark tryggði liðinu áframhaldandi veru —* sem allir leikmenn og stjórn Grindavíkurliðsins gáfu honum eft- ir síðustu æfingu liðsins nýlega en Grétar Einarsson skoraði markið umrædda á síðustu mínútu leiksins gegn Leiftri á Ólafsfirði á dögunum. Markið varð til þess að Grindavík hélt sér í 1. deild og sendi Fylki í 2. deild. Það ríkti því jjp-, mikil kátína í % herbúðum j Grindvíkinga og allir leik- imenn- iíWWm&'É&i irnir hjá mér og þetta er eins og falleg- asta málverk," segir Willard. Willard er mikill stuðningsmaður Grindavíkurliðsins og hefur fylgt því í gegnum súrt og sætt. Hann hef- ur meðal annars keyrt hluta af leik- mönnum 1. deildar liðs Grindvík- inga í knattspymu á einkabíl sínum á leiki og ávallt verið boðinn og bú- inn að bjóða fram bílinn til aðstoð- ar. Hann sækir einnig alla leiki liðs- ins þegar hann á kost á því. „Mér finnst gaman að keyra þessa stráka, þeir eru miklir og góð- ir félagar og eru ekki með nein hrútasvið þegar þeir tapa. Það ligg- ur alltaf vel á þeim,“ segir Willard Tannlæknastofa fyrir börn Hef opnað tannlæknastofu mína að Einholti 2, Reykjavík. Tannlæknastofan er sérstaklega ætluð börnum og unglingum. Tímapantanir í síma 561 3130 Sigurður Rúnar Sæmundsson Tannlæknir, MPH, PhD. Bestu kaupin núna DAEW00 D5320 Allir leikmenn og stjórn Grindavíkurliðsins árituðu og gáfu Willard keppnis- treyju númer 14 nýlega. Willard er hér meö Mílan Stefáni Jankovic fyrirliða og leikmönnunum Albert Sævarssyni, Ólafi Erni Bjarnasyni og Jónasi Þór- hallssyni, stjórnarmanni knattspyrnudeildar Grindavíkur. DV-mynd ÆMK enmng Intel pentium 120 Mhz örgjörvi 16MB innra minni 1090MB IDE diskur 256 KB skyndiminni 14" skjár Windows 95 lyklaborð 2 PCI og 3 ISA tengiraufar lausar míro miroVideo 22SD skjákort með 2MB EDO 8x geisladrif SoundBlaster Vibra 16 hljóðkort Hátalarar • Vinnsluminni. mest 256MB • Skyndiminni. 16KB innra ng 256KB ytra, mest 1MB • Uppfæranleg með framtiðar Pentíum Overdrive örgjörva • Enhanced IBE dual channel á PCI og ISA braut • miroVIDEO 22S0 PCI skjákort med S3 Trio64V+hradli • 2MB EDO myndminni 1280x1024x256litir 75Hz • 2xPCI Local Bus, 3xlSA, IxPCI/ISA • Tvö raötengi (UART 16550), hlidartengi (ECP og EPP) og PS/2 músatengi • Kassi rúmar þrjú drif (CD-Hom ofl.) • Windows 95 lyklabord með íbrenndum táknum • Fylgibúnaður- Windows 95 og mús • Plug'n Play, EPA Energy Star, bljúdlát vifta • MPEG og AVI afspilun í fullri stærð Hafðu samband við sölumenn okkar eða komdu í verslunina. Við setjum saman með þér pakka sem hæfir óskum og verðhugmyndum þínum. I ár eru 100 ár síðan norska skáld- ið og málfræðingurinn Ivar Aasen dó og er þess minnst með ýmsum hætti heima í Noregi og erlendis. Á morgun. sunnu- dag, verður samkoma til minningar um hann í Nor- ræna húsinu og hefst hún Mámrt kl. 16. Hún hefst á vísna- söng 0yonn Groven Myhren er meðlimur í h / jv sveitinni /// Dvergmál »/' — sem nýlega gaf IV j út sinn fyrsta /L VJ geisladisk með 17 textum eft- ^ ' ir Ivar Aasen. fMwPk (Ljd Þeir sem tala \ á samkomunni Uu nuo O. Dietz, sendiherra Noregs á Is- landi, Bente Vatne, stjómarformað- ur Ivar Aasen- ársins, Jostein Nerbovik prófessor og Kjartan Ott- ósson prófessor. Ivar Andreas Aasen var bónda- sonur frá Sunnmæri, fæddur árið 1813. Hann hlaut venjulega upp- fræðslu á heimili sínu og auk þess tíu skóladaga á ári, eins og þá tíðk- aðist í norskum sveitum. En hann var greindur og námfús og átján ára fór hann sjálfur að kenna, fyrst sem farkennari í heimabyggð sinni. Hann hafði afar glöggt eyra fyrir tungumáli, enda hafði hann sjálfur ort frá unga aldri. Honum sveið fyr- irlitningin sem héraðsbundnum mállýskum var sýnd og vildi auka veg þeirra. f fjögur ár ferðaðist hann um Noreg til að rannsaka tal- málið í byggðum landsins, og upp úr þeim rannsóknum skapaði hann nýtt ritmál sem átti að endurspegla Ífck talmálið og gera yplk almenningi iveldara um vik að sig skriflega. Upp / 3Ú itmáli hans varð ► an til. • í/\ í huga Norð- iíQ/f manna er Ivar Sp*' ______ Aasen brúar- T" íi/'i smiður, milli hins alþýðlega 1 og vísindalega, \ milli rannsókna < \ og stjómmála, milli hins þjóð- lega og hins al- ^ þjóðlega. Hann Urautryðjandi sem enn kveikir glóð í þeim sem skoða manninn sjálfan og verk hans. -SA Með: Intel Pentium 133 Mhz örgjörva 15" skjá 8x geisladrifi RAÐGREIÐSLUR Fjölbreytt safn af óvenjulegum, lifandi dýrum úr öll- / , um heims- ■J, hornum JL-Húsid v/Hringbraut 2. hæd, lOOO m2 sýningarsalur 5. okt. - 27. okt. Opið virka daga kl. 12-20; laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-19 Miðaverð: Börn kr. 500 Fullorðnir kr. 600 Upplýsingar gefur Gula línan - sími 562-6262 Grensásvegur 10 , bréfasími 568 7115 http://WWW.ejs.is/filbod • sala®ejs.is $ f r »*.» t i »j ——77-_jÍ:;Íél LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1996 ilk 21 Leikmenn og stjóm Grindavíkurliðsins í knattspyrnu: Árituðu treyju nr. 14 og gáfu stuðningsmanni - eins og fallegasta málverk, segir Willard Ólason skipstjóri DV. Suðumesjum: „Þetta kom mér algjörlega á óvart og ég var alveg hrærður yfir þessu. Þeir hringdu í mig og spurðu hvort í 1. deild,“ segir Willard Ólason, skipstjóri og einn af fjórum eigend- um Fiskaness í Grindavík. Hann var greinilega ekki búinn að jafna sig eftir þessa óvæntu gjöf sjálfsögðu fúsir til að árita treyjuna þegar hugmyndin kviknaði. „Þessi treyja verður varðveitt vel og verður merkisgripur síðar meir. Ég hengdi hana upp á vegg heima með hros á vör og er sjálfur ákaflega léttur í lundu. Á sínum yngri árum æfði Willard og spilaði knattspyrnu þegar hann var ekki úti á sjó en hann er ættaö- ur úr Grímsey. Hann fluttist til Grindavíkur þegar hann var um 25 ára og æfði með liði Grindvíkinga á sínum tíma. -ÆMK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.