Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 25 íþróttir íþróttir ISTARADEILDIN 8 liða úrslit, seinni leikir: Porto-Man. Utd..........0-0 (0-4) Atl. Madrid-Ajax........2-3 (3-4) 1- 0 Kiko (29.), 1-1 Ronald de Boer (49.), 1-2 Dani (98.), 2-2 Pantic (105.), 2- 3 Babangida (120.) Juventus-Rosenborg ... 2-0 (3-1) 1-0 Zidane (29.), 2-0 Amoruso (88.) Auxerre-Dortmund .... 0-1 (1^4) 0-1 Ricken (59.) ENGLAND Úrvalsdeild: Chelsea-Southampton ........1-0 1-0 Zola (22.) Leicester-Tottenham ........1-1 1-0 Claridge (74.), 1-1 Sheringham (90.) Middlesbrough-Blackbum . . . 2-1 1- 0 Juninho (44.), 2-0 Ravanelli (61.), 2- 1 Sutton (68.) Gianfranco Zola var enn einu sinni á skotskónum fyrir Chel- sea en hann skoraði með skoti af 20 metra færi eftir góða sam- vinnu við Mark Hughes. Þetta var 11. mark hans á tímabilinu og Chelsea á góða möguleika á að komast í Evrópukeppnina. Middlesbrough er á fljúgandi siglingu og leikmenn liðsins ætla að berjast hart fyrir veru liðsins í úrvalsdeildinni en þetta var þriðji deildarsigur liðsins i röð. Ravanelli skoraði 26. mark sitt á tímabilinu. Gummersbach-Grosswallstadt 29-18 Hameln-Essen .............31-25 Schutterwald-Niederwurzb. . . 20-24 Fredenbeck-Dormagen.......21-13 Kiel-Massenheim...........26-25 Minden-Magdeburg .........28-30 Flensburg-Nettelstedt.....25-22 Rheinhausen-Lemgo.........22-20 Lemgo er sem fyrr efst með 44 stig, Flensburg 37, Niederwurz- bach 32 og Massenheim er í Qórða sæti með 30 stig. íslend- ingaliðin Fredenbeck og Schutt- erwald eru í neðstu tveimur sæt- unum með 15 stig og fyrir ofan þau eru Dormagen og Hameln með 17 stig. Fram sigraði Tveir leikir voru á Reykja- víkurmótinu í knattspyrnu. í A-deild vann Fram sigur á Vík- ingi, 2-1. Helgi Sigurðsson og Freyr Karlsson komu Frömur- um í 2-0 en Tómas Ellert Tóm- asson minnkaði muninn fyrir Víking. í B-deildinni sigraði Leiknir lið Léttis, 4-1. Róbert Arnþórs- son skoraði 3 mörk fyrir Leikni og Birgir Ólafsson eitt en Engilbert Friðfinnsson svaraði fyrir Létti. -GH 1-1, 3-2, 6-3, 8-6, 10-9, 12-11, (13-12), 15-13,16-15, 19-15, 21-17, 23-18, 25-19, 26-22. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 11/6, Valgarð Thoroddsen 4, Ingi Rafn Jónsson 4, Sveinn Sigfinnsson 1, Ari Allansson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafh- kelsson 21. Mörk Hauka: Rúnar Sigtryggsson 6, Gústaf Bjamason 6, Petr Baumruk 3, Þorkell Magnússon 2, Sigurður Þórðarson 2, Halldór Ingólfsson 1, Jón F. Egilsson 1, Tjörvi Ólafsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 12. Brottvísanir: Valur 4 mín., Hauk- ar 4 mín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, mjög góðir. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Jón Kristjáns- son, Val Reynir var frábær - þegar Fram vann ÍBV og oddaleikinn þarf til Framarar sigruðu Eyjamenn, 21-18, í öðrum leik liðanna í úrslita- keppninni á íslandsmótinu í handknatdeik í Framhúsinu í gær- kvöldi. Liðin standa því jöfh að vígi að loknum tveimur leikjum en Eyja- menn unnu sigur í fyrsta leiknum. Oddaleik þarf til að leiða það í ljós hvort liðiö kemst í undanúrslit keppn- innar. Framarar léku oft á tíðum í leiknum í gærkvöldi á alsoddi og þá alveg sér- stak- lega Reyn- ir Þór Reynisson markvörður, sem varði oft stórkostlega. Tvimælalaust besti markvörður á íslandi nú um stundir. Það var ljóst öá upphafi að Framar- ar ætluðu að selja sig dýrt i þessum leik. Þeir léku frábæran vamarleik og hann réðu Eyjamenn bara ekki við. Það er alveg ljóst að þessi lið eru mjög áþekk að getu og það verður dags- formið sem ræður því á fostudadags- kvöldið hvort liðið kemst áfram. Framarar voru með yflrhöndina allan tímann í leiknum en Eyjamenn löguðu stöðuna aðeins fyrir leikhlé. Uppshafsmínútumar í síðari hálfleik vom eign Framara sem gerðu hvert markið á fætur öðm. Á sama tima skomðu Eyjamenn ekki mark í ellefú mínútur og það kann aldrei góðri lukku að stýra í jafii mikilvægum leik sem þessum. „Vömin var frábær" „Ég hafði frábæra vöm fyrir fram- an í þessum leik. Eftir fyrri leikinn í Eyjum fúndum við galla sem við náð- um að yfirstíga með því að setjast niður og ræða sam- an. Leikurinn i Eyj- um verður erfiður en hann verður öragglega mikið taugastríð," sagði Reynir Þór Reynis- son, markvörður Fram, eftir sigurinn áÍBV. Reynir Þór er búinn að vinna sína vinnu í vetur. Þegar Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari metur hana getur hann ekki gengið fram hjá þessum snjalia markverði fyrir HM í Japan. Magnús Amgrímsson átti einnig prýöisgóðan leik og Oleg Titov er að venju mikilvægur hlekkur í liðinu. Eyjamenn eru sterkir en dæmið gekk ekki upp í gærkvöldi. Sigmar Þröstur Óskarsson stóð upp úr hjá þeim, varði oft vel. -JKS Fram (0)0 ÍBV (0)0 2-0, 4-2, 7-4, 8-8, 10-8, (11-9). 14-9, 16-10, 17-12, 17-15, 18-15, 19-17, 21-17, 21-19. Mörk Fram: Magnús Amgrímsson 6, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 6/2, Daði Hafþórsson 3, Páll Beck 2, Njöröur Ámason 2, Oleg Titov 2. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 18. Mörk ÍBV: Zoltán Belany 5/4, Guðfinnur Kristmannsson 3, Erlingur Richardsson 3, Amar Pétursson 2, Sigurður Friöriksson 2, Svavar Vignisson 2, Gunnar Berg Viktorsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 11/1. Brottvísanir: Fram 12 min., ÍBV 2 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson, lélegustu menn vallarins. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Reynir Þór Reynisson, Fram „Alveg í skýjunum" - ÍR-ingar héldu sæti sínu í 1. deildinni á kostnað Selfyssinga DV, Selfossi: „Eg er alveg í skýjunum,“ sagði Matthías Matthíasson, þjálfari og leikmaður ÍR, eftir sigurinn á Selfossi í gær. Með sigrinum tryggðu ÍR-ingar sér áframhaldandi vem í deildinni en Selfyssingar eru fallnir í 2. deild. „Það tók okkur tíma að átta okk- ur á leiknum en þegar menn voru hættir að hugsa um aukaleik fóm þeir að leggja sig 100% fram. Við emm betra liðið og sýndum að við eigum heima í 1. deild,“ sagði Matthías enn fremur. Selfyssingar náöu fjögurra marka forskoti Leikurinn var í jámum framan af en í síðari hálfleik fóru Selfyssingar að skríða fram úr. Þeir náðu fjög- urra marka forystu en eins og í flestum leikjum Selfyssinga í vetur fór allt í steik á endanum og þegar nokkrar sekúndur vom eftir jafnaði Ingimundur Ingimundarson leikinn fyrir lR, 25-25, eftir að Selfyssingar höfðu misst boltann úr höndunum tvær sóknir í röð. í fyrri hálfleik framlengingarinn- ar skoruðu ÍR-ingar tvö mörk en Hrafn Margeirsson varði öll skot Selfyssinga. Þeir hertu sig á siðari 5 mínútunum og minnkuðu muninn í eitt mark en allt kom fyrir ekki. ÍR- ingar skriðu áfram, vel studdir af dómurunum sem, eins og Selfyssingar, fóru á taugum í lokin. Ragnar átti frábæran leik fyrir IR-inga Ragnar Óskasson var allt í öllu hjá ÍR-ingum og átti frábæran leik. Hrafn varði mjög vel og Matthías sýndi mikinn baráttuvilja. Hallgrímur Jónasson fór á kost- um í marki Selfoss en í sókninni var það fyrirliðinn, Björgvin Rún- arsson, sem dreif sína menn áfram. -GKS Selfoss (14) 29 ÍR (13) 31 1-0, 2-4, 6-6, 11-9,12-12, (14-13), 17-15, 19-17, 23-19, 24-23, (25-25), 23-27, 29-31. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 9/3, Alexei Demidov 6, Gylfi Már Ágústsson 4, Hjörtur Levi Pétursson 4, Örvar Þór Jónsson 4, Sigfús Sigurðsson 1, Valdimar Þórsson 1. Varin skot: Hallgrimur Jónasson 22, Gísli Guðmundsson 2. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 13/3, Matthías Matthíasson 7, Hans Guðmundsson 6, Jóhann Ásgeirsson 2, Ólafur Gylfason 1, Frosti Guðlaugsson 1, Ingimundur Ingimundarson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 21, Baldur Jónasson 1. Brottvísanir: Selfoss 10 mín., ÍR 6 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Öm Haraldsson, misstu tökin undir lokin. Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: Ragnar Óskarsson, ÍR. Rússinn Sergei Ziza þrumar hér knettinum fram niöuriútur á áhorfendapöllunum en hann fékk aö Þýski handboltinn: Sjö mörk Patreks dugðu ekki Sjö mörk frá Patreki Jóhannessyni dugðu Essen skammt í þýsku úrvalsdeild- inni í handknattleik í gærkvöldi en liðið tapaði fyrir Hameln á útivelli, 31-25. Patrekur var markahæstui' í liði Essen en Aleksander Tutsckin kom næstur með 6 mörk. Héðinn Gilsson og félagar hans í Freden- beck unnu mikilvægan sigur í botnbaráttunni þegar þeir unnu stórsigur á Dormagen, 21-13, eftir að staðan var jöfn í hálfleik, 7-7. Héðinn skoraði 2 af mörkum Fredenbeck. Schutterwald, lið Róbert Sighvatssonar, er í bullandi fallbaráttu eftir tap á heima- velli fyrir Niederwúrzbach. Róbert skoraði tvö mörk fyrir Schutterwald. Lemgo verður að bíða um sinn með að fagna meistaratitlinum eftir frekar óvænt tap gegn Rheinhausen. Lemgo á þó titilinn næsta vísan því liðið hefur sjö stiga forskot á lið Flensburg sem er í öðm sæti. hjá Stjörnumönnunum Magnúsi Magnússyni og Einari B. Árnasyni og skömmu síðar lá knötturinn í netinu. Á innfelldu myndinni situr Julian Duranona líta rauöa spjaldiö seint í síöari hálfleik. Duranona sýndi loks sitt rétta andlit og skoraði 11 mörk. DV-mynd Brynjar Gauti Kraftur í KA-mönnum - léku stórvel í Garðabænum og unnu stórsigur á Stjörnumönnum Meistararnir enn með - Valsmenn sterkir að Hlíðarenda í gær og lögðu bikarmeistara Hauka að velli Stjarnan (9) 20 KA (14) 29 0-1, 1-2, 3-9, 4-9, 8-11, (9-14), 13-14, 15-17, 15-20, 17-23, 20-27, 20-29. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavsson 6, Sigurður Viðarsson 5, Hilmar Þórlindsson 3, Rögnvaldur Johnsen 2, Jón Þórðarson 1, Magnús A. Magnússon 1, Sæþór Ólafsson 1, Einar Einarsson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 4, Axel Stefánsson 7/1. Mörk KA: Julian Duranona 11/5, Sergei Ziza 4/1, Heiðmar Felixson 4, Leó Öm Þorleifsson 3, Sævar Áma- son 3, Jóhann G. Jóhannsson 3, Björg- vin Þór Björgvinsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 9/1, Guðmundur A. Jónsson 8. Brottvísanir: Stjaman 2 mín., KA 6 mín. (Duranona rautt spjald fyrir brot seint í síðari hálfleik). Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, komust ágæt- lega frá erfiðum leik. Áhorfendur: Um 700. Maður leiksins: Julian Dura- nona, KA „Þetta var geysilega góður og sannfærandi sigur. Nú var að duga eða drepast og við lögðum okkur alla í þetta, náðum upp góðri vöm og markvörslu og oft á tíðum ágætum sóknarleik. Við náðum að láta bolt- ann ganga vel í sókninni og komast í góð færi en það hefur viljað vanta hjá okkur í síðustu leikjum. Til þess að komast áfram verðum við að spila jafiivel heima. Stjaman er með gott lið. Við vitum hvað þeir geta og því má ekkert gefa eftir,“ sagði kampa- kátur og sigurreifúr þjálfari og leik- maður KA, Alfreð Gíslason móður og másandi eftir leikinn, já, leikmaður KA- manna. Alfreö dreginn á flot Norðamenn komu geysilega ákveðnir til leiks og tjölduðu öllu því sem til var og meðal annars var búið að draga gamla varnarjálkinn Alfreð Gíslason á flot. Gestimir tóku strax forystuna með fyrsta marki leiksins og létu hana ekki af hendi allan leik- inn þrátt fyrir ágætis flörkipp heimamanna bæði í fyrri og seinni hálfleik. KA-menn náöu strax góðri for- ystu, 3-8. Duranona raðaði inn mörkunum á meðan Sflömumenn skoruðu ekki í 10 mínútur. Upp úr miðjum hálfleiknum tók þjálfari KA sér fri frá vamarleiknum og þá var ekki að sökum að spyrja, heima- menn fóra að skora og minnkuðu muninn í 8-11. Þá tóku KA-menn leikhlé. Alfreð fór aftur i vömina og gestimir náðu aftur fimm marka for- skoti fyrir leikhlé. Heimamenn vom síður en svo hættir að þjarma að gestunum og byrjuðu seinni hálfleikinn af mikl- um látum, gerðu 4 mörk í röð og munurinn skyndilega orðin aðeins eitt mark. Norðanmenn náðu ekki að brjóta sterka vöm Stjömunnar á bak aftur fyrr en 7 mínútur vora liðnar af síðari hálfleiknum. Þefr settu fyrir lekann sem kominn var í vömina og Hermann Karlsson fór í markið í stað Guðmundar sem hafði þó varið ágætlega. Mikil orka fór í það hjá Stjömunni að minnka mun gestanna og smátt og smátt fór kraft- urinn sem í þeim var í byrjun að flara út. Þeir misnotuðu tvö vítaköst í röð og náðu ekki að skapa sér góð færi í sókninni á meðan KA-menn nýttu sín færi vel og í lokin var stað- an orðin 20-29 og sannfærandi sigur KA í höfn. Stjömumenn náðu ekki að fylgja góðum sigri sínum norðan heiða eft- ir á heimavelli. Þeir sýndu ágætan vamarleik oft á tíðum en sóknarleik- urinn var þeirra helsti höfuðverkur. Komáð og Sigurður vom þeirra at- kvæðamestir. Hjá KA var Duranona langat- kvæðamestur með 11 mörk þrátt fyr- ir að vera utan vallar síð- ustu 12 mínútumar. Ziza og Jóhann G. vom drjúgir í lokin og Hermann átti góða innkomu. Draumur Stjörnumanna veröur erfiður viöureignar Það er ljóst eftir þetta tap að draumur Garðbæinga um að komast í fyrsta sinn í undanúrslit verður nú mjög erfiður viðureignar. Þeir þurfa að sækja KA-menn heim aftur annað kvöld og eitt er víst að KA-menn ætla ekki að tapa öðm sinni vel studdir af dyggum áhangendum sínum. -ÖB „Við gerðum aragrúa af vitleysum í Firðinum gegn Haukum í fyrsta leikn- um og vorum ákveðnir í að endurtaka það ekki í kvöld. Það var allt í járnum þar til um miðjan síðari hálfleik þegar þeir gerðu sig seka um gróf mistök, og gengum við á lagið og gerðum út um leikinn. Við eram ákveðnir í að kom- ast áfram. Annað kemur ekki til greina," sagði Jón Kristjánsson, leik- maður og þjálfari Valsliðsins, eftir 26-22 sigur gegn Haukum í íþróttahúsi Vals í gærkvöldi. Leikurinn var lengst af nokkuð jafn en Valsmenn þó alltaf fyrri til að skora. Guömundur lokar markinu Ljóst var að þjálfarar liðanna lögðu mikla áherslu á vamarleikinn og í kjölfarið var markvarsla í miklum gæðaflokki og þá alveg sérstaklega hjá Guðmundi Hrafnkelssyni í Valsmark- inu. Hann lokaði gjörsamlega markinu í síðari hálfleik og sló það Haukana gjörsamlega út af laginu og gerðu þeir sig seka um gróf mistök sem kostuðu mörk. Jón fór á kostum Jón Kristjánsson átti stórleik með Val, barðist um hvern einasta bolta og var sterkur í vörn sem sókn og skor- aði grimmt. Þetta er án efa einn besti leikur Jóns á leiktímanum. Skúli Gunnsteinsson fiskaði 5 víta- köst og var mjög virkur bæði í sókn og vörn og skoraöi mikilvæg mörk. Ingi Hrafn Jónsson stýrði vörni Vals af miklum skör- ungsskap og gerði í ofaná- lag mikinn usla í vörn andstæðinganna. Valgarð átti og góða kafla undir lok leiksins og innsiglaði falleg mörk. Þetta var í heild góður dagur hjá Val. Hið sama verður ekki sagt um Haukana og þá sérstaklega í siðari hluta leiksins. Framan af var þetta í nokkuð góðu lagi hjá Hafnarfiarðarlið- inu en undir lokin héldu þeir ekki haus og þvi fór sem fór. Og mér segir svo hugur að róðurinn verði erfiður hjá Haukunum í þriðja leik liðanna. Rúnar Sigtryggsson stóð upp úr hjá Haukum ásamt Gústaf Bjömssyni og Bjami Frostason varði vel framan af leiknum. Það er slæmt fyrir Haukana að vera án Arons Kristjánssonar, sem er í fáránlegu leikbanni. Hvernig má það vera að það skuli vera hægt að setja leikmann í meistaraflokki í þriggja leikja bann vegna rauðra korta sem hann fékk sem þjálfari 2. flokks karla. Aron verður því ekki með í næsta leik gegn Val. -Hson Juventus gegn Ajax Það verða Juventus og Ajax annars vegar og Manchester United og Dortmund hins vegar sem leika saman í undanúrslit- um í meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Leikimir fara fram 9. og 23. april en á morgun verð- ur dregið um það hvaða félög fá heimaleikinn fyrst. Miklir yfirburöir hjá Juventus Evrópumeistaramir í Juvent- us átti ekki í vandræðum með að leggja norsku meistarana Rosen- borg að velli á heimavelli sínum. Franski landsliðsmaöurinn Zinedine Zidane skoraði fyrra markið í fyrri hálfleik og Nicola Amoruso bætti við öðm úr víta- spymu á lokamínútunum. Juventus hafði mikla yfirburði og til marks um það fékk Rosen- borg sína fyrstu homspymu þeg- ar stundarfiórðungur var til leiksloka. Tólf ára biö Englendinga á enda Leikmenn Porto sóttu hart að marki Manchester United í upp- hafi leiks og áttu ein þrjú góð marktækifæri. Eftir það jafnað- ist leikurinn og átti David Beck- ham til að mynda þrumuskot í markslána. Leikmenn United tóku lífinu með ró í leiknum enda öruggir áfram eftir 4-0 sig- ur á Old Trafford. Tólf ár eru síð- an Englendingar áttu liö i und- anúrslitum á Evrópumótunum í knattspyrnu. Frábær leikur á Spáni Leikur Atletico Madrid og Ajax á Spáni var frábær skemmtun og synd að annað lið- ið skyldi þurfa að falla úr keppn- inni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því þurfti að grípa til framlengingar. Ajax hafði betur og sigraði i leiknum, 3-2, í leik þar sem mörg góð marktækifæri fóru forgörðum, til að mynda vítaspyrna Spán- verjanna í fyrri hálfleiknum sem Van der Saar, markvörður Ajax, varöi vel. Auxerre réö ekki vfö sterkan varnarmúr Mark Lars Rickens um miðjan seinni hálfleik gulltryggði Dort- mund sæti í undanúrslitum en liðið vann einnig fyrri leikinn á heimavelli sínum. Auxerre réð ferðinni lengstum en náði ekki að finna glufúr á sterkum varn- armúr leikmanna Dortmund sem mæta Manchester United í undanúrslitum. Dichio til Sampdoria Daniele Dichio, hinn stóri og stæðilegi framherji QPR, mun ganga til liðs við ítalska félagið Sampdoria á næstu leiktíð og hefúr hann gert þriggja ára samning viö liðið. Dichio, sem á ítalskan föður, er 22 ára gamall og hefur leikið með U-21 árs landsliði Englendinga. Hann kostar Sampdoria ekki neitt enda rennur samningur hans við QPR út í vor. -GH fiiviivitudagur a LEniGJumnu Liverpool - Brann Fiorentina - Benfica AEK Athens - París SG AIK - Barcelona Stjarnan - Fram Grindavík - Njarðvík 1,20 3,85 6,40 1,50 3,00 4,00 2,20 2,60 2,45 3,70 3,00 1,55 1,25 6,00 2,75 1,30 9,00 1,85 1,25 9,25 1,95 1,55 3,00 3,70 1. deild kvenna DHL deildin 1. deild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.