Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 24. MARS 1997 Adamson 43 Andlát Aðalsteinn Þór Guðbjömssontækni- fræðingur, Spóahólum 14, Reykjavik, lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur 20. mars. Jarðarfarir Guðrún Þorbergsdóttir,Deildarási 6, Reykjavík, verður jarðsungin frá Árbæj- arkirkju miðvikudaginn 26. mars klukk- an 13.30. Ólafúr Ólafsson.Vesturgötu 117, Akra- nesi, sem lést 16. mars, verður jarðsung- inn frá Akraneskirkju í dag, mánudaginn 24. mars klukkan 14.00. Amgrimur Gíslason,vélstjóri, Bogaslóð 6, Höfn í Homafírði, sem lést 18. mars síö- astliðinn, verður jarðsunginn frá Haöiar- kirkju i Homafírði í dag, mánudaginn 24. mars, klukkan 13.30. Sigríður Bjamadóttir.Kumbaravogi, Stokkseyri, áður til heimilis að Kjartans- götu 5, sem lést 18. mars síöastliðinn, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 24. mars klukkan 13.30. Gyða Ámadóttir.Hjúkrunarheimilinu Skjóli, áður til heimilis að Kleppsvegi 134, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 25. mars klukkan 15.00. Jaime Óskar Morales Leteller.sem lést á heimili sínu þann 18. mars, veröur jarö- sunginn frá Akureyrarkirkju miðviku- daginn 2. apríl klukkan 13.30. Tilkynningar Hana-nú fer „í fríið“ til Færeyja Á spjallkvöldi í Gjábakka í kvöld, mánudaginn 24. mars kl. 20, mun Jör- mundur Ingi Hansen fræða fólk um Ásatrú og miðvikudagskvöldið 26. mars er fundur i bókmenntaklúbbi en þar er verið að fjalla um færeyskar bókmenntir og færeyska menningu. Ástæðan er sú að þann 10. júní.nk. verður farið „í fríið“ í vikuferð til Færeyja. Allar upplýsingar um ferðina eru veittar í síma 554 3400 en staðfesta þarf fjölda í ferðina fyrir 1. apríl. Samkoma í Filadelfíu Á annan í páskum verður sameiginleg samkoma fjölmargra kristinna safnaða og samtaka i Fíladelflu, Hátúni 2. Sam- koman hefst kl. 20.00 og að vanda verð- ur mikill og fjölbreyttur söngur. Ræðumaður verður dr. Tissa Weer- asingha frá Sri Lanka. Samkomurnar eru öllum opnar og aðgangur ókeypis. Tapað fundið Kisan Sara týndist frá Óðinsgötu 16, 20. mars sl. Sara er kolsvört læða, 14 ára gömul og er ólarlaus. Finnandi vinsamlegast hafið samband í sima 551-3753 eða 552-6699.______ Akureyri: Tvær líkams- árásir kærðar DV, Akureyri: Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu á Akureyri um helgina og þurfti að flyfja tvennt á slysa- deild sjúkrahússins vegna þeirra. í öðru tilfellinu lenti konu og karli saman í heimahúsi. Eftir þau við- skipti þurfti að flytja konuna á sjúkrahús en hún var ekki talin mikið slösuð. Þá var ráðist á karlmann að tilefn- islausu við pylsuvagn í Hafnar- stræti aðfaranótt laugardags. Hann viðbeinsbrotnaði og skrámaðist og marðist í andliti en lögreglan hafði hendur í hári árásarmannsins og flutti hann i geymslu. Að sögn lögreglu var talsverður er- ill um helgina, margt fólk var í bæn- um og talsvert um aðkomufólk. -gk Tyrknesk samtök: Útnefna Sophiu móður ársins Sophia Hansen hefur verið útnefnd móðir ársins 1997 af Tyrklandsdeild alþjóðlegra kvennasamtaka sem kaila sig The Intemational Womens Solida- rity Association. Afhending titilsins fer fram í Istanbul í Tyrklandi þann 10. maí. Þetta er fyrsta viðurkenningin sem Tyrklandsdeildin veitir en hún hefúr starfað i tæp þijú ár. I tilkynningu frá samtökunum Bömin heim segir að þetta sé mikil viðurkenning á baráttu Sophiu í sjö ár og einnig mikill heið- ur. -jáhj Lalli oct Lína GJÖF FYRIR MÖMMU ÞÍNA. HVAD UM RAKSPÍRA? Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan shni 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 21. til 28. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, s. 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga ann- ast Háaleitisapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyíja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud,- flmmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fbstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- flmmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafiiarfrarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Selfjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 5612070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafharfrörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 24. mars 1947. 4-500 menn veðurtepptir á Kolviðarhóli og skálun- um þar í grennd. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin állan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Simi 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Allt breytist sé það sagt upphátt. Hermann Hesse Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safhsins er í síma 553 2906 á skrifst. tima safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handrita- sýning i Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Einhver sýnir þér viðmót sem þú áttir ekki von á. Þótt þú sért ekki sáttur við það skaltu ekki láta það koma þér úr jafnvægi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fjölskyldan ætti að eyða meiri tíma saman. Það er margt sem kemur þér á óvart i dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir litið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú færð góðar hugmyndir í dag en það er hægara sagt en gert að koma þeim i framkvæmd. Þú þarft ef til vill að fá aöra í lið með þér. Nautið (20. april-20. maí): Dagurinn verður á einhvem hátt eftirminnilegur og þú tekur þátt í einhverju spennandi. Þú ættir að taka virkari þátt í fé- lagslifinu í ákveðum hópi fólks. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú skalt forðast tilfmningasemi og þó ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Happatölur eru 9, 13 og 19. Krabbinn (22. júní-22. júll): Þú átt mjög annríkt fyrri hluta dagsins og fólk er ekki jafntil- búið að hjálpa þér og þú vildir. Þegar kvöldar fer allt að ganga betur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þótt þér finnist vinnan vera mikilvæg þessa dagana ættirðu ekki að taka hana fram yfir vini og fjölskyldu. Vertu heiðar- legur og hreinskilinn í samskiptum við fólk. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er hætta á deilum í dag þar sem spenna er í loftinu vegna atburða sem beðið er eftir. Skipulagning er mikilvæg. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður fyrir sífelldum truflunum í dag og átt erfitt með að einbeita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að bíða betri tima. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að líta i eigin barm áður en þú gagnrýnir fólk. Þú gætir lent í deilum viö einhvem ef þú gætir ekki orða þinna í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að hugsa þig vel um i sambandi við allar mikilvæg- ar ákvarðanir. Hlustaðu á ráð annarra en í hófi þó. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einbeittu þér að smáatriðum í vinnu þinni. Þessa dagana virðist þú ekki i góðu jafnvægi og þú lætur það bitna á öðr- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.