Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1997, Blaðsíða 18
38 FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 1997 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu einbýlishús á Grundarfiröi. 95 m2 með nýjum bflskúr. Húsiö þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 4213182 og 4214296. /hLLEIGtX Húsnæði í boði Búslóðaflutningar og aörir flutningar. Vantar þig buröarmenn? Tveir menn á bfl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bfl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífum, tökum upp og göngum frá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hfi, s. 565 5503/896 2399. 2 herb. til leigu nálægt Háskólanum, með aðgangi að salemi og eldhúsi. Annað laust strax, hitt 3. maí. Leiga 20,000, Uppl. í síma 551 8899 e.kl. 18. Einstaklingsíbúö í Tryqgvagötu til leigu á 28.500 á mánuði. Skilvísi og reglu- semi áskilin. Upplýsingar í síma 566 7062 eftirkl. 20._________________ Garöabær. Tfl leigu 2 herþ. íbúð frá 1. maí. Reglusemi áskilin. Áhugasamir sendi skrifl. uppl. til DV, merkt ,Akur 7132”, fyrir kl. 19,28. aprfl.________ Góö einstaklingsíbúö til leigu í Fossvogi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Upplýsingar í síma 557 7097._____________________________ Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Davíö og Golíat-búslóöaflutningar. Erum tveir menn á stórum sendibfl. Einfalt gjald. Pantanir i síma 892 8856. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. fH Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur fbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.___ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í tfl þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 4ra manna fjölskyldu utan af landi vant- ar 4-5 herbergja íbúð eða sérbýli tfl leigu frá ca 15. maí, í minnst 1 ár. Uppl. í s. 4312293 eða 897 1955. Reglusamt par (rúmlega fertug) óskar efbr 2-3 herbergja íbúð. Skilvísar greiðslur og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 5881188. Sumarbústaðir Smiöum traust og falleg sumarhús í öllum stærðum og gerðum. Höfum 40 fm fullbúið sýningarhús á staðnum tfl sölu, verð aðeins 2,5 millj. Tökum nið- ur pantanir núna. Skjót afgr. og góð greiðslukj. S. 566 8820/554 0628. Val-Sumarhús ehf., Flugumýri 6, Mos. Sumarbústaöarland í Skorradal, með grunni fyrir 54 m2 bústað, verönd, vatn, rafmagn og rotþró. Upplýsingar í síma 431 2611. Til sölu 11 fm vandaöur skúr, gæti nýst sem veiðikofi eða bráðabirgða- sumarbústaður. Upplýsingar í síma 564 4840 eða 587 4178._____________ Til sölu sumarhús 50 m2 + 21 m2 svefii- loft (fokhelt) tfl flutnings. Tfeikningar fylgja. Gott verð og kjör. Uppl. í síma 853 9699 og 587 1123. Hagkaup Grafarvogi óskar eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan vinnu við kjötborð og afgreiðslu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyTst. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum eða í síma 567 6760.________ Hagkaup Eiöistorgi óskar eftir að ráða vanan matreiðslumann tfl starfa. Æsldlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum eða í síma 561 2000,________ Matreiöslumenn. Óska eftir metnaðar- fullum, hressum og skemmtilegum matreiðslumönnum sem geta unnið sjálfstætt á veitingastaðnum Jónatan Livingston Máv. Ahugasamir vinsam- legast hafið samband í síma 562 1485. Traust ræstingarfyrirtæki getur bætt við sig noklonm starfs- mönnum, eldri en 22 ára. Ymsir vinnu- tímar í boði. Umsóknir (með uppl. um aldur, nafn, vinnutíma og sima) sendist DV, merkt „Ræstingar 7133. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Jón Bakan vantar bílstjóra í útkeyrslu á kvöldin og um helgar. Jafnframt vantar pitsubakara um helgar. Uppl. á staðnum, Nýbýlavegi 14, Árni/Atli. Starfskraftur óskast til brauöskuröar og pökkunar. Vinnutími kl. 5-9 fyrir há- degi. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18. Árbæjarbakarí, Rofabæ 9. Skrautmálun. Laghentur maður, vanur bflamálun, óskast til starfa. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81099. Starfsmaöur óskast í steinsteypusögun og kjamabonm, ekki yngri en 25 ára. Uppl. í síma 567 4262. Vantar vanan gröfumann á 6 tonna beltavél. Mikil vinna. Uppl. í síma 565 3867 eða 982 3689. Viljum ráöa laghenta starfsmenn. Upplýsingar gefur K.K. Blikk f síma 554 5575 mflh kl. 8 og 17. Óska eftir aö ráöa bílstjóra á sendibíl. Uppl. í síma567 8620 milli kl. 19 og 22. pf Atvinna óskast Ungur maöur óskar nauðsynlega eftir vinnu. AUt kemur til greina. Get byij- að strax. Hef lyftarapróf. Upplýsingar í síma 565 1784. WP Sveit Fulloröinn maöur óskar eftir aö komast í sauðburð og sinna léttum sveita- störfum, eldhress og vanur öllum slík- um störfum. Uppl. í síma 564 2410. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga ki 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum tfl kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. fy Enkamál Konur, ath. Rauða Tbrgið er þjónusta fyrir konur sem vilja kynnast karlmönnum eingöngu með tflbreytingu í huga. 100% trúnaður, nafn- og raddleynd. Nánari uppl. fást í síma 588 5884. 904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustíð og veljið þann eina rétta. Einfalt! I\dlt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fullt af spennandi, hressu og hfandi fólki allan sólarhringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 mín. 904 1666 Makalausa Ifnan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fifllt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Date-Línan 905 2345. Spennandi lína fyrir venjulegt fólk. Þú nærð sambandi í síma 905 2345. Date-línan 905 2345 (66.50 mín.). Rómantíska llnan 904-1444! Nvtt! Nýtt! Persónuleikapróf f. ástar- og kynlífið á Rómantísku línunni, auk þess gamla góða stefrmmótalínan. 39,90 mín. Símastefnumótiö 904 1895. Hjónaband eða viht ævintýri? Og allt þar á milli. Þitt er valið. Raddleynd f boði. 39,90 mfnútan. MYNDASMÁ- AIIGLY SINGAR AIHtilsölu ¥É1MIIRI!C0 fillT fl UPPHIUTINN KR. 67.500- STÚLHUR41.600- BÖRN21.000- Verö fylgir myndalista. ty Enkamál Hún segir þér hvaö hún gerir - viö sjálfa sig... og við þig. Þú heyrir það - þú finnur fyrir því. Hún er djörf, óheft, ófeimin. Njóttu þess með Onnu ... f einrúmi. tóudu/w'öyuf' Æ ■ \ safarík skemmtun Nýtt efni - nýr lesari. Nýttr Hrini gdu í sima 905 2727. Taktu af skariö, hringdu, siminn er 904 1100. )$ Skemmtanir Svartfugla- og sjóstangaveiöi með sjóstangaveiðibátnum Eldingu n. Siglum frá Ægisgarði í Reykjavík og einnig frá Akranesi. Pöntimarsími 4314175 eða 883 4030 e.kl. 19. Troöfuil búö af spennandi og vönduöum vörum s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. og vönduð gerð af undirþrýstingshóíkum f/karla o.m.fl. Urval af nuddohum, bragðolíum og gelum, boddíoh'um, baðolíum, sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tíma- rit, bindisett o.fl. Meirih. imdirfatn., PVC- og Latex-fatn. Sjón er sögu rík- ari. 4 myndal. fáanl. Allar póstkr. duln. Opið mán-fós. 10-20, lau. 10-14. Netf. www.itn.is/romeo Erum í Fáka- feni 9,2. hæð, s. 553 1300. Str. 44-58. Versl. á Baldursg. verður lögð niður á næstunni. Því bjóðum við frábær tflboð. 3 fyrir 2/gallabuxur kr. 6.500, tvö stk. á kr. 10.000 og 3 stk. á kr. 13.000. 20% afsl. af nýjum og eldri vörum. Gildir aðeins á Baldursg. Stóri hstinn, Baldursg. 32, s. 562 2335. Frábært tilboð á amerískum rúmum. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Bassett, Springwall og Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar, stólar. Betra verð, meira úrval. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. @ Hjólbarðar UnmGESTOnE Dekkin sem menn hafa saknaö eru komin til Islands á ný. • Vörubifreiðadekk • Sendibfladekk • Vinnuvéladekk • og einnig undir heimihsbflinn. Hringið og kynnið ykkur nýjungam- ar, úrvahð, gæðin og verðið því leit- inni að fifllkomnu dekki er lokið. Munið líka sóluðu GV-dekkin. Gúmmívinnslan hf. á Akureyri, sími 461 2600. Húsbílar ^VCutdW Fyrsta sendingin af þessum frábæru pallhúsum á leiðinni. .Sýningarhús í Armúla 34. Pallhús sf., Armúla 34, sími 553 7730, og Borgartúni 22, s. 5610450. Vörubílar ehf. auglýsa. á lager eða getum útvegað úr- af vörubflum, m.a. eftirfarandi: • Scania PU3H, 360 hö., “90, 8x4, htið ekinn, m/ Miller efnispalh. • Sc. R112H ic. 8x2, ‘85, m/ HMF 2750 krana ‘89 og 201 víraheysi ‘89. • M. Benz 2435 6x2 ‘89, loftfj., ABS. • M. Benz 2448 6x2 ‘90, loftfj., ABS. EPS. ASR. Báðir með kojuhúsi. • Volvo F12 ‘86, 380 hö., 8x4, efhispall- ur m/ sidomatic, á góðu verði. • Sc. R113 Topl. ‘89 til ‘93, 2ja og 3ja öxla, á loftfj. aftan, á mjög góðu verði. • Sc. P82M ‘87 4x2 m/ nýl. palh, 5,5 m. • Volvo N12 ‘89, dráttarb. í góðu lagi. Einnig fjöldi annarra bfla og vagna á verði við flestra hæfi. Vinsaml. h'tið inn eða hr. eftir fr. uppl. Aðstoðum við fjármögnun. § ára traust þjónusta. Islandsbflar ehf., Jóhann Helgason bifwm., Eldshöfða 21, Rvik, 587 2100. Opiö hús hjá Aflrás. Bflstjórar, munið kynningu á Camier bflkæli- og frysti- búnaði, 25. og 26. aprfl að Eirhöfða 14. Uppl. í síma 587 8088 eða 898 5144. Tilkynningar Tapað fundið Dökkbrúnn rúskinnshanski tap- aðist á leiðinni frá DV og upp í Skip- holt síðdegis miðvikudaginn 23. apr- íl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 550-5882. 5-6 mánaða kettlingur (fress) Köttur fannst á Hverfisgötu, bröndóttur, með hvítar loppur og trýni, alveg ómerktur. Eigandi vin- samlegast hafi samband í síma 551- 2260, 552-1039 eða 562-4552, Hrönn. Tapaö-Fundiö Giftingarhringur, gullband með árituninni Bragi, tapaðist í gær- morgun við Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur, í Miðbæ Hafharfjarðar eða við Suðurver. Finnandi vinsam- lega hafi samband við Steinunni í síma 553-1125 e.h. Fundarlaun. Björgunarsveit Ingólfs Árleg merkjasala Björgunarsveit- ar Ingólfs mun fara fram dagana 25. og 26. apríl. Þá munu börn úr grunnskólum Reykjavíkur ganga í hús og bjóða merki sveitarinnar til sölu. Merkið mun likt og undanfar- in ár kosta 200 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.