Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1999, Blaðsíða 6
m a t u r AMIGOS ★★★ Tryggvagötu 8, s. 5111333. „Erfitt er að spá fyrirfram í matreiðsluna, sem er upp og ofan." OpiO í hádeginu virka daga 11.30-14.00, kvöldin mán.-fim. 17.30-22.30, fös.-sun. 17.30-23.30. Barinn eropinn til 1 á virkum dögum en til 3 um heigar. JH| ARGENTÍNA ★★ Baróns- „Bæjarins besta steikhús hefur dalaö." Opiö ASÍA ★ Laugavegi 10, s. 562 6210. Opiö virka daga 11.30-22 en 12-23 um hetgar. CAFÉ ÓPERA Lækjargötu 2, s. 522 9499. Þegar við lítum í spegil sjáum við okkur sjálf. Þetta vitum við öll og erum þess vegna nokkurn veginn viss um hvernig við lítum út. En ef til vill ættum við ekki að vera svo viss. í augum annarra lítum við kannski allt öðruvísi út. Vinirnir sjá okkur í einu Ijósi, makinn í öðru og vinnufélagarnir allt öðruvísi. Fókus fékk fjögur pör til að teikna elskuna sína. Útkoman kom öllum á óvart og flestum CARPE DIEM Rauðarárstíg 18, s. 552 4555. CREOLEMEX ★★★★ Laugavegl 178, s. 553 4020. „Formúlan er Ifkleg til árangurs, tveir eigendur, annar í eldhúsi og hinn í sal, og fókusinn á mat- reiðsluhefðum skil- greinds svæðis, f þessu tilviki suður- strandar Bandarfkj- anna, Louisiana, Texas og Nýju-Mexfkó.“ Opiö 11.30-14 og 18-22 á virkum dögum en 18-23 um hetgar. EINAR BEN Veltusundi 1. 5115 090. Opiö 18-22. GRILLIÐ ★★★★ Hótel Sögu v/Hagatorg, s. 5252 9960. „Glæsilegur útsýnissalur milli- klassahótels meö virðulegri og alúðlegri þjónustu, samfara einum allra dýrasta matseðli landsins." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HARD ROCK CAFÉ ★★ Krlnglunnl, s. 568 9888. HÓTEL HOLT ★★★★★ Bergstaðastrætl 37, s. 552 5700. „Listasafniö á Hótel Holti ber f matargerðarlist af öðrum veitingastofum landsins. Þar fara saman frumlegir réttir og nærfærin matreiðsla, sem gerir jafnvel baunir að Ijúfmeti." Opiö 12-14.30 og 19-22.30 virka daga, 12-14.30 og 18-22 föstu- og laugar- daga. HÓTEL ÓÐINSVÉ ★★ v/Óðlnstorg, s. 552 5224. „Stundum góður matur og stundum ekki, jafnvel f einni og sömu máltíð." Opiö 12-15 og 18-23 virka daga, 12-15 og 18-23.30 föstu- og laugardaga. IÐNÓ ★★★ Vonarstrætl 3, s. 562 9700. „Matreiðsla, sem stundum fer sínar eigin slóð- ir, en nær sjaldan hæstu hæðum. Enginn réttur var að neinu leyti misheppnaður, en fáir minnis- stæðir." Opiö frá 12-14.30 og 18-23. ÍTALÍA ★★ Laugavegl 11, s. 552 4630. KÍNAHÚSIÐ ★★★★ Lækjargötu 8, s. 551 1014. „Kínahúsið er ein af helztu matarvinjum miðbæjarins." Opiö 11.30-14.00 og 17.30- 22.00 virka daga, 16-23 laugardaga og 17-22 á sunnudögum. KÍNAMÚRINN ★★★ Laugavegl 126, s. 562 2258 LAUGA-ÁS ★★★★★ Laugarásvegl 1, s. 553 1620. „Franskt bistró að fslenskum hætti sem dregur til sín hverfisbúa, sem nenna ekki að elda í kvöld, barnafjölskyldur utan úr bæ og ferða- menn utan af landi og frá útlöndum." Opiö 11-22 og 11-21 um helgar. LÆKJARBREKKA ★ Bankastrætl 2, s. 551 4430. MADONNA ★★★ Rauðarárstig 27-29, s. 893 4523 „Notaleg og næstum rómantfsk veitingastofa með góðri þjónustu og frambæri- legum Ítalíumat fyrir lægsta verð, sem þekkist hér á landi." Opiö virka daga 11.30-14.00 og 18.00- 23.00 og 17-23.30 um helgar. MIRABELLE ★★★ Smlðjustfg 6, s. 552 2333. „Gamal-frönsk matreiðsla alla leið yfir f profiteroles og créme brulée." Opiö 18-22.30. PASTA BASTA ★★★ Klapparstíg 38, s. 561 3131. „Ljúfir hrísgrjónaréttir og óteljandi til- brigöi af góðum pöstum en lítt skólaö og of upp- áþrengjandi þjónustufólk." Opiö 11.30-23 virka daga og 11.30-24 um helgar. Barinn er opinn til 1 virka daga og til 3 um helgar. þótti gaman að sjá hvernig þeir iíta út í augum maka síns Svona ég þi Marín Manda var ekki hress þegar hún sá myndina sem kærastinn hennar, Fjölnlr Þorgelrsson, teiknaði af henni. Hún varð hin móðgaðasta og reif myndina svo hún yrði ekki birt hér í Fókusi. Fjölnir hins vegar hafði lagt mikinn tfma og fyrirhöfn í myndina og fannst hún bara fin. Hann var stoltur af að hafa teiknaö kærustuna sfna og skilaði myndinni samviskusamlega til blaðamanns. Sjálfur var hann harð- ánægður með myndina sem hún teiknaði af honum. Tónlistarmaðurinn Jakob Frímann Magnús- son virtist taka því feginshendi að fá tækifæri til að teikna sfna heittelskuðu Ragnhildi Gísladóttur. Hún er stödd I útlöndum núna, við upptökur á kvikmynd, en lét það ekki aftra sér viö teiknilistina. Dró f snatri upp mynd af Jakobi og sfmsendi hana um hæl. Þ6 Ragn- hildi hafi fundist myndin af sér minna ofurlit- iö á Andrés Önd var hún sfður en svo ósátt við hana. Og Jakob var sömuleiöis mjög hrif- inn af myndinni af sér. Fjölnir: "^ber a& ofan^boxhönskum^Húrfnær aergreinilegaSM"nsteipan en ,g ssi ekki að hun g* Þ meJ) aö sjá i ;kki veriö annab e" eiknar mig ekki iba Ijósi hun sér ef ég heidur eng- inhvern rosatoffara flnnist ég ffari. Manda hefur satfaB hen hún Wan'n Manda- vef að ég I,ti ekki svonj*, ?** mna ^ *tlaði hann að svindla með Lr » aUgUm' ' b™un gegn um b'aóið en þaö gekk ekkf^ 'Jósmynd ' Þessu af og vandaði sig^ekki neitt hann rubba6i teiknað síðan hann var flÖBu " f " hefur ekki vegna enn á sama teiknihf i 3 °g er Þess Þarn. Eins og sésf ^ og flögurra ára f Þana. Mér krossbrá Helst hÍT*a Þegar éS Þann teikna aðra. * * h fö' eS vUjað sjá • • veitingahús Caruso: ★★★ Rustalega notalegur Þvert á íslenzka veitingahefð hef- ur hinn rustalega notalegi Caruso batnað og orðið ódýrari með aldrin- um. í verði og gæðum er hann kom- inn í hðp annarra hálíitalskra veit- ingastaða borgarinnar, Pasta Basta og Ítalíu, sem eru á sömu slððum í miðbænum. Þetta er groddastaður að umbún- aði. Setið er á sæmilegum málm- stðlum á viðargólfi við vönduð tré- borð, dúklaus. í hálfrökkrinu má greina hvíta veggi, rauðan múr- stein og brún burðarvirki. Þægileg- ast og bjartast er að sitja í viðar- skálanum úti við Bankastræti, þar sem hægt er að lesa matseðilinn við birtu frá götuljósunum. Verðið er íslenzkur miðlungur, 3.700 krónur fyrir þríréttað með kaffi og í hádeginu tvenns konar val tvíréttað fyrir 990 krónur. Fyrir þetta fáum við óskðlagengna þjón- ustu vinsamlega, þunnar pappírs- þurrkur og smjör í álpappír, svo og jöklasalat og alfaspírur sem staðlað hrásalat með nánast öllum forrétt- um og eftirréttum. Matreiðsluhefðin er að grunni ítalskrar ættar, með rísottum, pöst- um og pitsum, en gælir eindregið við íslenzkan hvítlauksbrauða- smekk skyndibitafólks. Sjálf mat- reiðslan er hin sterka hlið staðar- ins, fremur traust og fyrirsjáanleg og einstaka sinnum áhugaverð, einkum í ítölskum hrísgrjónarétt- um og grænmetissúpum, en síður í íslenzkum fiskréttum. Beztir voru forréttir, svo sem magnað sjávarrétta-risotto með hörpufiski, rækjum, sveppum og lauk. Einnig ítölsk og tær grænmet- issúpa með agnarsmáum græn- metisteningum, fjölbreyttum að lit, skemmtilega fram borin í víðri og pottlaga skál. Bragðgóðir voru fylltir sveppa- hattar með miklum gráðaosti, eld- aðir í hvítlaukssmjöri. Sama er að segja um matarmikið hrásalat kokksins, með stórum rækjum, eggjabitum, feta-osti, tvenns konar ólífum og þurrkuðum tómötum, svo og sinnepssósu til hliðar. Spaghetti carbonara var eins og við mátti búast, ítalska útgáfan af eggjum og beikoni engilsaxa. „Þvert á íslenzka veitingahefð hefur hinn rustalega notalegi Caruso batnað og orðið ódýrari með aldrinum. I verði og gæðum er hann kominn í hóp annarra hálfítalskra veitingastaða borgarinnar, Pasta Basta og Italíu, sem eru á sömu slóðum í miðbænum Beikonvafm hörpuskel með sýrð- um hvítlauksrjóma var meyr og fin, borin fram með ágætlega sveppablönduðum hrísgrjónum. Fiskitvenna var of mikið elduð, ýsan meira en laxinn, borin fram með sterkri gráðaostsósu og seigri kartöflu, upphitaðri. LambafiÚet var léttsteikt, smurt sinnepi og borið fram með mauk- giillaðri kartöflu í stökku hýði og harðsteiktum, ostfylltum chili-pipar, eins konar mexíkönsku quesadilla. Mjúk gulrótarterta með rjóma- ostsósu var bragðgóð, sem og hvítt súkkulaðifrauð á hind- berjasósu. Espresso-kaffi var oft- ast gott, en einu sinni einkenni- lega þunnt, líklega úr röngum baunum. Þótt Caruso sé frambærilegur, á hann það sammerkt með ótal öðr- um matsölustöðum borgarinnar, að fyrir svipað verð er betra að borða á Primavera eða Tjörninni. Jónas Kristjánsson 6 f Ó k U S 22. janúar 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.