Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1999, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 1. MARS 1999 Fréttir 17 Gemlufallsheiði: Risasnjóflóð í Bjarnadal Risasnjóflóð í Bjarnadal & V I __i 'J j 'ECT Þrjú mjög stór flóð í Bjarnadal fóru niður á láglendi. Ekkert tæki hefði staðist þessi flóð og ekki var hægt að nota blásara við moksturinn vegna grjóts. Fimm snjóflóð lokuðu veginum yfir Gemlufallsheiði I áhlaupinu um helg- ina. í hrekkunni upp úr Bjarnadal á norð- anverðri heiðinni voru þrjú mjög stór snjóflóð og ókleift reyndist að brjótast í gegnum þau á snjó- blásara. í þeim var mikið grjót og þurfti að fá vélskóflu til að opna veginn. Að sögn starfs- manns hjá Vegagerð- inni á ísafirði voru þessi flóð mjög erfið. Eitt var 140 metra breitt, annað 122 metr- ar og það þriðja 126 metrar á breidd. Dýptin var allt að 2,5 metrar og náðu þau alla leið niður á láglendi í dalbotninum. Að sögn vegagerðar- manna hefði ekkert ökutæki eða vinnuvél staðist það að lenda í þess- um flóðum. Á vestanverðri heiðinni í Gemlufallsdal fóru tvö snjóflóð yfir veginn en þau voru mun minni en flóðin i Bjamadal. -HKr. Grundarfjörður: Bílar fuku út af DV, Grundarfirði: Mjög hvasst var í Grundarfirði í gær og nótt. Veðrið gekk niður seinnipartinn en hvessti svo á ný þegar kom fram á morguninn. í óveðrinu fuku tveir bílar í nágrenni Grundarfjarðar. Klukkan 18 í gær fauk vöruflutningabíll á hliðina skammt utan Grundarfjarðar. Bíll- inn, sem var á leið til Ólafsvíkur, hafði snúið við vegna veðursins skömmu áður en fór á hliðina út í vegarkantinn. Bílstjórinn var einn í bílnum og skrámaðist lítillega við veltuna. Skemmdir reyndust ekki miklar á bílnum er hann var réttur við þegar lægöi í morgunsárið. Þegar hann var kominn á réttan kjöl fréttist að lítill pallbíll hefði fokið til og síðan oltið á veginum Stykkishólmsmegin við Grundar- fjörð skammt frá bænum Eiði. Sá bill var á leið til Grundarfjarðar úr Stykkishólmi og var að koma að tvi- skiptri hæð á veginum þegar vind- hviða feykti honum þversum þannig að hann valt og fór tvær veltur eftir veginum og staðnæmd- ist síðan á hliðinni. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, var ekki í bílbelti. Hann slasaðist nokkuð. Var hann fyrst fluttur á heilsugæslu- stöðina í Grundarfirði en þaðan var farið með hann á sjúkrahúsið i Stykkishólmi. -ITP Kæl ískápur RG1145 • Kælir 114 Itr. • Klakahólf 14 Itr. • Orkunýtni D •Mál hxbxd: 85x50x56 Kr. 26.900.- stgr. Kæliskápur RG 2190 • Kælir 134 Itr. • Frystir 40 Itr. • Sjálfvirk afþýöing I kæli - Orkunýtni C •Mál hxbxd: 117x50x60 Kr. 37.900.- stgr. Kæilskápur RG 2250 • Kælir 184 Itr • Frystir 46 Itr • Orkunýtni C • Sjálfvirk afþýðing í kæli • Mál hxbxd: 139x55x1 Kr. 39.900.- stgr. Kæliskápur RG1285 • Kælir 232 Itr. • Frystir 27 Itr.C**) • Halfsjálfvirkur •Orkunýtni F •Mál hxbxd: 147x55x60 Kr. 37.900.- stgr. Kæliskápur RG 2255 •Kælir 183 Itr. • Frystir 63 Itr. BZ*3 •Sjálfvirk afbýðing íkæli •Orkunýtni C •Mál hxbxd: 152x55x60 Kr. 45.900.- stgr. Kæliskápur RG 2330 • Kælir 258 Itr. • Frystir 74 Itr. n*Z3 • Sjálfvirk afþýöing í kæli •Orkunýtni C •Mál hxbxd: 170x60x60 Kr. 49.900.- stgr. Kæliskápur CG 1275 •Kælir 172 Itr. • Frystir 56 Itr. n***i •Tværgrindur •Sjálfvirk afþýðing í kæli •Orkunýtni C •Mál hxbxd: 150x55x60 Kr. 53.900.- stg: Kæliskápur RG 2290 •Kælir 211 Itr. • Frystir 63 Itr. n***] •Sjálfvirk afþýðing íkæli •Orkunýtni C •Mál hxbxd: 164x55x60 Kr. 48.900.- stgr. Kæliskápur CG 1340 •Kælir 216 Itr. • Frystir 71 ltr.n**3 •Tværgrindur •Sjálfvirk afþýðing í kæli •Orkunýtni B •Mál hxbxd: 165x60x60 Kr. 59.900.- stg Sími 533 2800 Þjónustusíml 55D 5DDD www.visir.is NVR HEIMUR Á NETINU Suzuki Baleno st. 4x4,1998, 5 9., spoil., loftpúðar, ek. 13 þ. km, tvilitur, blár og grár. V. 1440. Toyota Corolla Wagon 1,6 Linea Terra 1998, ssk., álf., ABS og fl., litur silfurgr., ek. 2 þ. km. V. 1620. VW Golf Gl 1,8 st. 1996, 5 gíra, drkr., litur silfurgr., ek. 50 þ. km. V. 1280. Renault Mégane 1,6 RT 1997, 5 g., álf., ABS, allt rafdr., Irtur rauður, ek. 25 þ. km (ást-skoðaður). V. 1250. Opel Corsa 1,4 1998, 5 g., álf., 2xspoiler, cd, samlitur, litur karrí, „flottur", ek. 17 þ. km. V. 1050. Toyota Touring Xli 1,8 4x4 1996, 5 g , allt rafdr., litur grænn, ek. 75 þ. km (ást-skoðaður). V. 1220. BMW 316 IA 1993, ssk., litur rauður, ek. 88 þ. km (bílalán 450 þús.). V. 1380. Audi A-6 Quattro (4x4) 1996, ssk., leðurinnr., sóll., spólvörn, ABS, rafdr. sæti og margt fl., litur perluhvítur, ek. 28 þ. km. V. 3950. Subaru Forester 2,0 4x4 1998, Volvo 850 Gle 2,0 1995, ssk., ssk., spoil., upph., cd, grind leðurinnr., spoiler, cd, álfelgur (T- framan, aukaljós og fl., litur svartur, 5) og fl., litur grænn, ek. 62 þ. km. ek. 9 þ. km (bílal. 1100). V. 2390. V. 2090 (einnig S-70 1997). Toyota Hilux ex/c 2,4 efi 1991, Plymouth Breeze 1996, ssk., litur Subaru Legacy 1,8 st. 1990, 5 g., 38“ dekk, læstur, plasth., kastarar hvítur, ek. 16 þ. km. V. 1590. allt rafdr., litur grár, ek. aðeins 102 ogfl. V. 1150. (Einnig Stratus 96-97.) þ. km. V. 690. Nissan Sunny Van 1,6 1994, 5 g., litur hvítur, ek. 100 þ. km, góð kjör (Visa-Euro). V. 750. Honda Civic 1,4 Si sedan 1996, 5 g., allt rafdr., cd, spoiler, litur d- blar (bílal. 340). V. 1090. Nissan Pnmera 2,0 Slx 1991, ssk., allt rafdr., litur gullsans., ek. 119 þ. km. V. 780. Mazda 323 F 1,5 1998, 5 g., spoil., cd og fl., litur rauður, ek. 27 þ. km (bilal. 1,0). V. 1450. Toyota Corolla Xli sedan 1995, Subaru Legacy sedan 2,2 1997, ssk., allt rafdr., litur hvítur, ek. 68 ssk., ABS, spoil., álf. og fl., litur þ. km (bílal. 650). V. 950. vínr., gullf. bíll, ek. 18 þ. km. V. 1880. Nissan Sunny Slx 4x4 st., 5 g., Daih. Feroza El-ll 1990, 5 g., álf., allt rafdr., litur vínr., ek. 126 þ. stærri dekk, krómf., toppgr., drkr., km, góð kjör! Snyrtilegur bíll. ek. 100 þ. km, blár/grár. V. 620. V. 790.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.