Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 60
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR /\ \[ f'l y Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá T stma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö I DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. |yrlr kLzozz® ú l&ugm'dag 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 17. APRIL 1999 Sigurðarmálið: Sýknudómi hafhaö „Niðurstan þýðir í raun að réttur- inn vísar málinu frá,“ segir Sigurður Einarsson, útgerðarmaður Sigurðar VE, eftir dóm Hæstaréttar Noregs þar x sem sýknudómi Lögmannaréttar er hafnað. 1 dómnum segir að Kristbjörn Ámason hefði átt að kynna sér norskar reglur um tilkynningaskyldu flskiskipa. Beri honum og útgerð Sig- urðar VE að greiða rúmlega 4 milijón- ir ísl. króna i bætur fyrir ólöglegar veiðar í norskri lögsögu 1997. Verður krafan send útgerðinni að nýju. Greiði hún ekki fer málið aftur til Lögmannaréttar. í Hæstarétti nú var upphaflegur dómur héraðsréttar staðfestur. -rt/-GK tí y Nýtt sportblað Nýtt og stærra sportblað fylgir DV framvegis á mánudögum undir heitinu DV-Sport. Bifreiðaíþróttum verða gerð mjög góð skil i blaðinu og umijöllun um hestamennsku og hesta- íþróttir verður fastur liður. Þá verða íþróttum unglinga gerð góð skil. Að auki verður lífleg umflöllun um alla íþróttaviðburði helgarinnar í máli og myndum. -SK Dísel 2,7 TDI sjálfskiptur Inovar llfl Holgason hf. Sœvarhöfba 2 Sími 525 8000 www.ih.is ÆTLI SIV LATI ÞA LOKK ÚR HÁRI? Heiðraður fýrir námsárangur „Ég er mjög stoltur og spenntur að fara út að taka við þessum verðlaun- um. Það er mikið búið að segja frá verðlaununum í blöðum og sjónvarp- stöðvum úti svo þetta vekur mikla at- hygli. Það er bara verst að þeir eiga i vandræðum með að bera nafnið mitt fram,“ sagði Rögnvald Rögnvaldsson, 33 ára markaðsfræðingur og fyrrum leikmaður Breiðabliks og Stjörnunnar í knattspymu, við DV. Rögnvald hefur verið valinn í Hall of Fame eða Afrekshöllina í Háskólan- um í Suður-Alabamaríki í Bandaríkj- unum fyrir frábæran árangur í námi og íþróttum. Hann á skólametið í markaskorun i knattspymu og hefur unnið til fjölda íþróttaverðlauna. Hann nam viðskipta- og markaðs- fræði við skólann 1987-90 og masters- nám í markaðsfræðum 1996-98. Dúxaði hann með 4,0 í aðaleinkunn sem þýðir 10 í öllum námsgreinum. Rögnvald heldur til Alabama í dag til að veita verðlaununum viðtöku. Einungis 22 nemendur hafa fengið þessi verðlaun frá stofnun skólans, 1965. -hlh Nafn Rögnvalds Rögnvaldssonar verður skráö í Afrekshöllina í háskólanum í Suöur-Alabama fyrir afburða árangur í námi og íþróttum. Hér er Rögnvald meö verölaunagrip og prófskírteini sitt í markaösfræöum. DV-mynd E.ÓI. Eurovision: Selmu Frambjóöendur Framsóknarflokksins í sálfræöimeðferð: spáð sigri Líður eins og Gunn ari á Hlíðarenda DVi Osló: segir Guöni Ágústsson sem settur var í hópefli Forystumenn Framsókn- arflokksins og þrír efstu menn á öllum framboðslist- um flokksins fyrir Alþingis- kosningarnar hafa verið sendir á hðpeflisnámskeið hjá sálfræðingum, „til að efla segulkraftinn,“ eins og Egfll Gíslason, fram- kvæmdastjóri Framsóknar- flokksins, orðar það. „Þetta var sálfræðimeð- ferð sem virkar vel. Ég er eins og kjarnorkusprengja á eftir - jákvæður, lífsglaður Ágústs- Hræöist og lega eins og Gunnari á Hlíðarenda, bregður hvorki við sár né bana,“ segir Guðni Ágústsson al- þingismaður sem sótti hópeflisnámskeiðið. „Við höfum verið með tvö hópefli. Það fyrra var með Einari Gylfa Jóns- syni sáifræðingi undh yf- irskriftinni: „Hvernig búum við tfl sigurlið?" Hið síðara var á vegum Jóhanns Inga Gunnars- sálfræöings," segir Egill hræðist ekkert. Mér líður eigin- sonar Gíslason og bætir því við að Hall- dór Ásgrímsson, formaður flokks- ins, hafi sótt bæði hópeflisnám- skeiðin. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Framsóknarflokkurinn fer ótroðnar slóðir í undirbúningi fyr- ir kosningar. Fyrir nokkrum árum voru allir frambjóðendur flokksins sendir í litgreiningu með góðum árangri. „Við verðum að vera frjóir í kosningabaráttunni. Hópeflið skil- ar sér vonandi vel. Við erum með sterkt lið,“ segir Egill Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknar- flokksins. -EIR Engin spurning: íslenska lagið er best. Þetta er niðurstaða fjögurra norskra ungmenna sem norska blaðið Avis’lskipaði í kviðdóm til að meta lögin í kom- andisöngvakeppni sjónvarpsstöðva. „Þetta er eina lagið sem hefur einhvern hraða og húmor. Hin lögin eru öll slöpp og þunglyndisleg,” Björns- . . ., .... Selma segir í mðurstoðu ,.... kviðdómsins. Ung- mennin norsku töldu að lag Möltu væri næstbest og þá sænska lagið. Norska lagið náði bara 16. sæti. Aften- posten gefur út Avis'l. Verdens Gang, stærsta blað Noregs, er ekki eins bjartsýnt fyrir hönd Selmu Björnsdóttur og lags hennar. Þar er Islandi bara spáð 13. sæti en lagið. Þó er lagið sagt hið hressileg- asta í keppninni en kannski ekki nógu söngvakeppnislegt til að geta unnið. -GK Bjart og kalt Hlýnandi veður A morgun, sunnúdag, verður hæg norðlæg eða breytileg átt og víða bjart veður en dálítil él við suðausturströndina. Frost verður á bilinu 2 til 7 stig, hlýjast sunnanlands. Á mánudaginn verður hæg suðlæg eða breytileg átt og dálitlar skúrir sunnanlands en þurrt og bjart norðan tfl. Hlýnandi veður og hiti 3 til 7 stig við suðurströndina en rétt neðan við frostmark norðanlands. Veðriö í dag er á bls. 65. / / / Í / 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.