Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 24
32 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 íþróttir unglinga DV-myndir Anton Brink o Úrslitin á Andrésar andar-leikunum 1999 1.5 km ganga, 9 ára drengir 1. Brynjólfiu- Óli Ámason, í....0:05:08 2. Ómar HaUdórsson, í............0:0528 3. Jón Alex Kristinsson, Ó.....0:05:48 2 km ganga, 10 ára drengir 1. Sigmundur Jónsson, Ó.........0:05:30 2. Sævar Birgisson, SKR.........0:05:33 3. Brynjar Kristinsson, Ó.......0:05:38 2.5 km ganga, 11 ára stúlkur 1. Lena Margrét Konráösdóttir, Ó 0:08:40 2. Stelia Víðisdóttir, Ó .......0:09:04 3. Jóhanna Bárðardóttir, í......0:09:06 2,5 km ganga, 11 ára drengir 1. Ingi Freyr Hilmarsson, Ó.....0:08:07 2. Gylfi Vföisson, Ó............ 0:0827 3. Guðbrandur Jónsson, t .......0:08:30 3 km ganga, 12 ára stúlkur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ó ... 0:09:40 2. Bima Agnarsdóttir, Ó ........0:10:18 3. Kristln Þrastardóttir, S ....0:10:44 3 km ganga, 12 ára drengir 1. Rjalti Már Hauksson, Ó ......0:09:00 2. Jón Melstad Birgisson, Ó.....0:10:08 3. Sindri Guðmundsson, A........0:10:47 Svig, 8 ára stúikur 1. Bergey Stefánsdóttir, REY ... 1:06:66 2. Hafey Pétursdóttir, S ....... 1:0925 3. Halla Sig Guðmundsdóttir, A . 1:09:60 Svig, 8 ára drengir 1. Vikingur Þór Bjömsson, A ... 1:04:57 2. Gunnar Þór Halldórsson, A ... 1:05:57 3. Ragnar Valberg Sigurjónsson,ÍR 1:07:44 Svig, 9 ára stúlkur 1. Inga Dis Júlíusdóttir, A ....1:07:36 2. Niviaq Berthelsen, NUK......1:08:67 3. Esther Gunnarsdóttir, ÁRM .. 1:08:70 Svig, 9 ára strákar 1. Brynjar Hlöðversson.Vikingi . 1:06:53 2. Skarphéðinn Magnússon, NES 1:07:37 3. Snævar Már Gestsson, S.......1:08:86 Svig, 10 ára stúlkur 1. Salóme Tómasdóttir, A.......0:59:39 2. Petra Lind Sigurðardóttir, NES 1:01:65 3. Salóme Rut Kjartansdóttir, S . 1:01:73 Svig, 10 ára drengir 1. Birgir Karl Kristinsson, Ó ... 0:5523 2. Helgi Bárðason, Ó ............0Æ5:35 3. Eggert Gunnþór Jónsson, ESK 0:57:96 Svig, 11 ára stúlkur 1. Bima Hermannsdóttir, BBL .. 126:17 2. Ama Rún Oddsdóttir, H........ 128:66 3. Ingibjörg Þ. Jónsdóttir, ESK .. 129:87 Svig, lláradrengir 1. Þorsteinn Þorvaldsson, MÝV . 122:98 2. Pétur Haukur Loftsson, BBL .. 12697 3. Amór Ingason, HAU .............1:31:43 Svig, 12 ára stúlkur 1. Berglind Jónasardóttir, A .... 1:18:90 2. Guðrún Jóna Arinbjamar.,VÍK 1:19:07 3. Eyrún Elva Marinósdóttir, D .. 1:19:70 Svig, 12 ára drengir 1. Snorri Páll Guðbjömsson, D .. 1:15:50 2. Bjöm Þór Ingason, BBL........1:15:74 3. Karl Friðrik Jóhannsson, NES 1:19:13 Stórsvig, 7 ára stúlkur 1. Tinna Dagbjartsdóttir, A ....0:59:56 2. Brynja Unnarsdóttir, A.......1:00:03 3. Lára Baldvinsdóttir, A ......1:00:71 Störsvig, 7 ára drengir 1. Jón Páh Helgason, NES........1:01:69 2. Börkur Sveinsson, H .........1:02:61 3. Ottó Hólm Reynisson, A ......1:02:64 Stórsvig, 8 ára stúlkur 1. Bergey Stefánsdóttir, REY .... 0:59:85 2. Halla Sif Guðmundsdóttir, A .. 1:0399 3. Hjördis Bjömsdóttir, ÁRM .... 1:04:78 Stórsvig, 8 ára drengir 1. Víkingur Þór Bjömsson, A ... 0:59:18 2. Gunnar Þór Hahdórsson, A ... 1:01:18 3. Jaaku Andreassen, AMS........1:02:62 Stórsvig, 9 ára stúlkur 1. Ama Kristjánsdóttir, A.......0:52:06 2. Ólöf Gerður Jónsdóttir, KR ... 0:5223 3. Esther Gunnarsdóttir, ÁRM .. 0:52:35 Stórsvig, 9 ára drengir 1. Amór Karl Davíðsson, VÍK ... 0:49:88 2. Brynjar Hlöðversson, VÍK .... 0-50:16 3. Þorsteinn A Jóhannesson, A 0:51:11 Stórsvig, 10 ára stúlkur 1. Selma Bendiktsdóttir, ÁRM ... 1:05:43 2. Salóme Tómasdóttir, A .......1:06:53 3. Fanney Daviðsdóttir, D ...... 1:0726 Stórsvig, 10 ára drengir 1. Helgi Báröason, Ó........... 1:01:98 2. Birgir Karl Kristinsson, Ó .... 1:02:29 3. Þorsteinn Ingason, A.........1:04:44 Stórsvig, 11 ára stúlkur 1. Rut Pétursdóttir, A...........126:17 2. Bima Hermannsdóttir, BBL .. 1:27:06 3. Ama M. Ragnarsdóttir, NES .. 128:68 Stórsvig, 11 ára drengir 1. Þorsteinn Þorvaldsson, MÝV .. 1:19:66 2. Elvar Öm Viktorsson, VÍK ... 122:43 3. Pétur Haukur Loftsson, BBL .. 123:17 Stórsvig, 12 ára stúlkur 1. trís Dantelsdóttir, D..........121:89 2. Ivalu O Petersen, NUK..........123:10 3. Ester Torfadóthr, S .............12653 Umsjón Úskar Ú. Jónsson Góð ráð eru vel þegin, svona rétt áður en lagt er í hann. Keppendur á Andrésar andar-leikunum voru um 750 á aldrinum 7 til 12 ára, auk forráðamanna, þjálfara og áhorfenda sem sköpuðu frábæra umgjörð um mótið um helgina. 24. Andrésar andar-leikarnir fóru fram um helgina: Andarvinir Andrésar andar-leikarnir voru haldnir í 24. skiptið á Akureyri um síðustu helgi. Þar var samankomið flestallt unga skíðafólk landsins, alls um 750 keppendur frá 22 félög- um. Allir skemmtu sér vel enda fjöl- margt á boðstólum þá 4 daga sem mótið fór fram. Mótið var sett á miðvikudags- kvöldið með pomp og prakt í íþróttahöllinni. Keppnin byrjaði svo á fimmtudagsmorguninn. Eftir hvern keppnisdag fóru svo fram verðlaunaafhendingar fyrir þær greinar sem fóru fram þann dag. Það var keppt í fjórum greinum göngu, risasvigi, stórsvigi og svigi. Það voru sex aldursflokkar í allflest- um greinunum. Jóhann Jónsson skrifar „Það er búið að vera mjög gott veður. Við getum sennilega státað af því að hafa haft það einhvern tímann svo gott en þetta er með því albesta sem hefur verið,“ sagði Gísli Kr. Lórenzson, formaður nefndar Andrésar andar-leikanna í mótslok. Andrésar andar-leikarnir verða 25 ára á næsta ári og þegar Gísli Kr. Lórenzson „andapabbi" var spurður um hvort eitthvað sérstakt yrði gert á 25 ára á afmælinu svaraði hann: „Það kemur bara í ljós hvað gerist. Við erum nú þegar farnir að vinna í því en þetta er ákveðinn rammi sem við erum að vinna eftir þannig að það kemur bara í ljós.“ Akureyri og Ólafsfjörður unnu flest gull eða 13, Akureyringar í alpagreinum en Ólafsfirðingar í göngugreinum. -JJ Kem örugglega aftur ár sem ég hef keppt og þetta er búið að vera mjög gaman." Rosagaman „Ég vann stórsvigið í dag. Þetta er í annað skipti sem ég kem á Andrésar andar-leikana og það er búið að vera alveg rosalega gam- an,“ sagði Tinna Dagbjartsdóttir, 7 ára, frá Akureyri, sem var harðá- kveðin að koma aftur. Veðrið miklu betra „Ég var í 2. sæti í fyrra en náði að vinna svigið í dag. Ég kem al- veg örugglega aftur . Þetta er búið að vera ofboðslega gaman og veðr- ið var miklu betra heldur en í fyrra," sagði Brynjar Hlöðversson, 9 ára, úr Víkingi. -JJ DV, Akureyri: „Ég er búin að koma fimm sinnum á leikana. Ég vann svigið í dag, vann tvisvar í fyrra og einu sinni í hittifyrra," sagði Salóme Tómasdóttir, 11 ára stúlka frá Ak- ureyri og ætlaði alveg örugglega að koma næsta ár. Einn keppandi á fleygiferð í sviginu á Andrésar andar-leikunum en mótið fór fram í góðu veðri um helgina. Búið að ganga vel Hjalti Már Hauksson, 12 ára Ólafsfirðingur, fékk gönguskíði í verðlaun fyrir árangur á mótinu og er greinilegt aö þarna er mik- ið efni á ferðinni. „Ég keppti á gönguskíðum og vann með hefð- bundinni aðferð, frjálsri aðferð og svo vann sveitin mín sveitakeppn- ina. Það er búið að ganga vel þessi Stórsvig, 12 ára drengir 1. Sveinn Elías Jónsson, D......1:17:42 2. Gísli Rafn Guðmundsson, ÁRM 120:41 3. Pétur Stefánsson, A .........1:20:59 Risasvig, 11 ára stúlkur 1. Rut Pétursdóttir, A...........055:39 2. Bima Hermannsdóttir, BBL .. 0:55:60 3. Tinna Dórey Pétursdóttir, HAU 0:5854 Risasvig, 11 ára drengir 1. Guðjón Ó. Guðjónsson, ÁRM .. 0:53:44 2. Elvar Öm Viktorsson, VÍK ... 0:54:91 3. Kári Brypjólfsson, D ......055:52 Risasvig, 12 ára stúlkur 1. Berglind Jónasardóttir, A .... 0:45:37 2. Eyrún Elva Marinósdóttir, D .. 0:45:80 3. Ivalu O Petersen, NUK......0:46:43 Risasvig, 12 ára drengir 1. Bjöm Þór Ingason, BBL.....0:44:96 2. Karl Friörik Jóhannsson, NES 0:46:32 3. Snorri Páll Guðbjömsson, D .. 0:46:37 Ganga, 7 ára drengir, 1,0 km hefðb. 1. Eiríkur Magnússon, S ....0:03:33 2. Konráð Gottliebsson, Ó ...0:04:38 3. Haraldur Guðni Viðarsson, A . 0:04:39 3. Kjartan Atli Óskarsson, A .... 0:04:39 Ganga, 8 ára stúlkur, 1,0 km hefðb. 1. Þuríður Ingvarsdóttir, A..0:04:50 2. Katla Hrund Bjömsdóttir, Ó .. 0:04:53 3. Katrín Guðmundsdóttir, A .... 0:05:00 Ganga, 8 ára drengjr, 1,0 km hefðb. 1. Víkingur Hauksson, A......0:03:32 2. Birgir Hrafh Sæmundsson, Ó . 0:03:48 3. Amar Þrastarson, S........0:03:54 Ganga 9-10 ára stúlkur, 1,5 km hefðb. 1. Rakel Bjömsdóttir, S ....0:05:41 2. Ester Harpa Vignisdóttir, Ó ... 0:06:16 3. Aðalheiður Lifja Ámadóttir, Ó 0:06:42 Ganga, 9 ára drengir, 1,5 km hefðb. 1. Brynjólfur Óli Ámason, í..0:05:52 2. Ómar Halldórsson, í ......0:06:18 3. Jón Alex Kristinsson, Ó....0:06:31 Ganga, 12 ára drengir, 3,0 km hefðb. 1. Hjalti Már Hauksson, Ó ..0:10:13 2. Jón Melstad Birgisson, Ó .... 0:1151 3. Sindri Guðmundsson, A ....0:11:32 Ganga, 7 ára drengir, þrautabraut 1. Eiríkur Magnússon, S ....0:04:52 2. Konráð Gottliebsson, Ó ....0:0453 3. Haraldur Guðni Viðarsson, A . 0:05:06 Ganga, 8 ára stúlkur, þrautabraut 1. Þuríður Ingvarsdóttir, A .0:0524 2. Katla Hrund Bjömsdóttir, Ó .. 0:0524 3. Katrin Guðmundsdóttir, A .... 0:05:58 Ganga, 8 ára drengir, 1,0 km fijálst 1. Víkingur Hauksson, A......0:03:15 2. Birgir Hrafh Sæmundsson, Ó . 0:03:29 3. Borgar Björgvinsson, í....0:03:43 Ganga stúlkur 9-10 ára, 1,5 km fijálst 1. Rakel Bjömsdóttir, S ....0:05:13 2 Ester Harpa Vignisdóttir, Ó ... 0:05:39 3. Aðalheiður Lilja Ámadóttir, Ó 0:06:00 Ganga, 10 ára drengir, 2,0 km hefðb. 1. Sigmundur Jónsson, Ó.....0:06:08 2 Sævar Birgisson, SKR ......0:06:14 3. Ásgeir Frímannsson, Ó ....0:06:36 Ganga, 11 ára stúlkur, 2,5 km hefðb. 1. Lena Margrét Konráðsdóttir, Ó 0:09:50 2 Jóhanna Bárðardóttir, í.....0:1020 3. Sædis Sæmundsdóttir, Ó....0:10:38 Ganga, 11 ára drengir, 2,5 km hefðb. 1. Ingi Freyr Hilmarsson, Ó.0:09:08 2. Gylfi Víðisson, Ó ........0:09:33 3. Amar Björgvinsson, I .....0:09:46 Ganga, 12 ára stúlkur, 3,0 km hefðb. 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ó .... 0:1030 2 Katrín Rolfsdóttir, A ....0:11:15 3. Kristín Þrastardóttir, S .0:11:50 Boðganga 1. A-sveit Ólafsflarðar.......17:30 Jón Melstað Birgisson (06:16), Elsa G. Jónsd. (05:48), Hjalti Már Hauks.(0526). 2. B-sveit Ólafsfiarðar ......18:21 Gylfi Víðisson (0627), Bima Agnarsdóttir (06:00), Ingvi Freyr Hilmarsson (05:54). 3. A-sveit fsaflarðar.........18:53 Guðbrandur Jónsson (0628), Dagný Hermannsdóttir (06:13), Amar Björgvinsson (06:12). Írís Daníelsdóttir, 12 ára, frá Dalvík: Missteig sig í kirkjutröppunum „Ég vann stórsvigið í dag og ég vann það líka í fyrra. Ég er búin að koma fjórum sinnum á Andrésar andar-leikana.“ Írís lenti í hrakningum í kirkjutröppunum á miðvikudag- inn: „Ég misteig mig í neðstu tröppunni. Þetta var svolítið erfitt að vinna út af fætinum en þetta tókst. Það er búið að vera alveg ofboðslega gaman og ég kem aftur á næsta ári þó að ég megi ekki keppa lengur." -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.