Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1999, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1999 Sport Árangur í Lúxemborg Þurföur Eiríksdóttir, Breiðabliki 200 m flórsund..............2:33;64 (8.) 100 m bringusund.......1:15;49 (1.) 50 m bringusund........0:35;19 (5.) 200 m bringusund.......: 2:44;67 (4.) i Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA f 50 m skriðsund..........0:27;69 (1.) 50 m baksund..........ÍM 0:30;76 (1.) | 200 m baksund ...........2:24;42 (2.) 100 m baksund .......ÍM 1:05;61 (1.) | 100 m skriösund .........0:59;14 (1.) j Elin Maria Leósdóttir, ÍA 200 m flórsund .........2:40;64 (17.) 100 m bringusund.......1:21;58 (13.) ^ 200 m bringusund.........2:50;19 (8.) ( Guðgeir Guðmundsson, ÍA 200 m flugsund..........2:18;97 (10.) I 100 m flugsund..........1:04;39 (21.) 100 m skriðsund......x. 0:59;04 (14.) Karen Lind Tómasdóttir, Keflavik 50 m baksund............0:33;17 (12.) 200 m baksund...........2:44;95 (20.) 100 m baksund..........1:14;55 (16.) Þuríður Eiríksdóttir úr Breiðabliki (til vinstri) og Ragheiður Ragnarsdóttir úr Stjörnunni stóðu sig vel í Lúxemborg. Þuríður vann 100 metra bringu. Bikarmeistarar 10. flokks Grindavíkur í körfubolta 1999 en þeir unnu KR-inga, 53-46, í úrslitaieik. Bikarúrslit 10. flokks í körfu: íris Edda Heimisdóttir og Jakob Jóhann Sveinsson náðu bæði lágmörkum fyrir Evrópumót unglinga í Moskvu í júlí. Grindavik Það var mikil gleði í herbúðum Grindvíkinga eftir sigur á KR, 53-46, í bikarúrslitaleik 10. flokks karla í körfu á dögunum. Grindavíkurliðið fékk þar að vissu leyti uppreisn æru því það missti af sæti meðal þeirra 4 bestu í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn. Andstæðingar þeirra, KR-ingar, þurftu aftur á móti að sætta sig við tvö silfur i ár þrátt fyrir að hafa haft góða forustu á tíma í báðum úrslitaleikjum sínum, gegn Fjölni í íslandsmótinu og Grindavík í bikar. Víti til varnaðar Það háði KR-liðinu mikið í úrslita- leiknum um bikarinn að besti maður þess, Níels Dungal, lék ekki með í úr- slitaleiknum sökum leikbanns sem hann fékk eftir úrslitaleikinn gegn Fjölni. Því tapi tóku KR-ingar mjög illa enda kom það i kjölfar umdeildra dóma dómarans en þjálfari og foreldr- ar ruku inn á völlinn, æstu strákana upp og gerðu mikil leiðindi úr þessari stöðu sem var þessum 16 ára strákum afar erfið. Vonandi er þetta dæmi þeim viti til vamaðar þar sem hlutverk þjálfara og foreldra er að vera góð fyr- irmynd og hafa meiri yfirsýn og stjóm á krökkunum á þessum timapunktum. Leikurinn snerist Úrslitaleikur Grindavíkur og KR var bráðskemmtilegur og bauð upp á mikla dramatík. KR-liðið, líkt og í úr- slitaleiknum um íslandsmeistaratitil- inn, virtist hafa öll tök á leiknum langt fram í seinni hálfleik og hafði 10 stiga forustu, 25-35, þegar 12 mínútur vora eftir. Þá vaknaði Grindavíkurliðið, skoraði 28 stig gegn 11 og vann leik- inn. Grindvíkingar sýndu mikinn karakt- er í þessum leik en Helgi Helgason lék mjög vel hjá þeim, skoraði 17 stig, tók/9 fráköst og varði 3 skot. Vandamál Hjá KR eru greini lega vandamál. Liðið spilar oft frá- bæran körfu- bolta missir alltaf tök seinni hálfleik. KR var með drauma- stöðu i báðum úrslita- leikjum ársins í þessum flokki. Stig Grindavfkur (53): Helgi Helgason 17, Eyþór Einarsson 12, Ásgeir Ásgeirsson 11, Jóhann Ólafsson 6, Sigurður Ásgeirsson 5, Ragnar Jóhannsson 2. Stig KR (46); Steinar Magnússon 13, Sigur- jón Geirarðsson 11, Gunnar Hilmarsson 8 (6 stolnir boltar), Elfar Árnason 7 (8 fráköst), Kolbrún Yr Kristjánsdóttir vann 4 gull f Lúxemborg. Glaðir Grind- vfkingar í 10. flokki. Frá vinstri: Jó- hann Ólafsson, Ásgeir Ás- geirsson Helgi Helgason. Góð ferð sundfólks á unglingamót í Lúxemborg: 25 íslensk verðlaun - þar af átta íslenska sundfólkið stóð sig frá- bærlega á risastóra og sterku al- þjóðlegu unglingasundmóti sem fram fór í Lúxemborg á dögunum. ísland sendi á mótið 27 sundmenn frá sjö félögum og var þetta langstærsti sundhópur sem við höf- um sent út til keppni í einu. í fyrra náðu 18 sundmenn ströngum lág- mörkum fyrir mótið, í ár voru þeir 28 en Öm Amarson kaus að vera heima og undirbúa átök sumarsins og með því fækkaði örugglega verð- launapeningum hjá íslensku krökk- unum. Það voru því 27 sem stigu upp í flugvélina og eyddu skemmti- Iris Edda Heimisdóttir, Keflavik 400 m skriðsund..........4:40;52 (3.) 100 m bringusund.........1:15;56 (2.) 200 m bringusund.........2:40;92 (1.) 50 m bringusund..........0:35;92 (8.) Elva Björk Margeirsdóttir, Keflavík 200 m flugsund...........2:35;33 (6.) 200 m skriðsund..........2:24;80 (14.) 100 m flugsund...........1:12;46 (11.) 100 m skriðsund..........1:07;75 (27.) Guðlaugur Guðmundsson, Keflavik 200 m flórsund ..........2:28;36(17.) 100 m bringusund.........1:12;18 (6.) 50 m skriðsund ..........0:28;44 (75.) 200 m bringusund.........2:35;23 (4.) Halldór Halldórsson, Keflavik 400 m skriðsund..........4:21;54 (4.) 200 m skriðsund..........2:04;25 (14.) 50 m baksund.............0:31;63 (32.) 100 m baksund............1:05;72 (16.) Sævar Örn Sigurjónsson, Keflavík 100 m bringusund ........1:08;24 (3.) 50 m skriðsund ..........0:26;24 (34.) 50 m bringusund..........0:30;85 (2.) 200 m bringusund ........2:31;06 (3.) Birgitta Rún Birgisdóttir, Keflavík 50 m baksund.............0:35;26 (35.) 200 m baksund............2:34;18 (6.) 100 m baksund ...........1:13;48(9.) Diana Ósk Halldórsdóttir, Keflavík 200 m flórsund...........2:46;11 (15.) 100 m bringusund ........1:22;20 (8.) 200 m bringusimd ........2:48;00 (6.) Rúnár Már Sigurvinsson, Keflavík 50 m skriðsund...........0:27;08(46.) 50 m baksund ............0:31;31(30.) 200 m baksund............2:22;41 (14.) 100 m baksund............1:05;87 (17.) Ragnheiður Ragnarsdóttir, Stjömunni 50 m skriðsund...........0:28;35 (6.) 200 m skriðsund .........2:14;45 (9.) 50 m baksund.............0:33;70 (16.) 100 m skriðsund..........1:01;69 (4.) 100 m baksund............1:12;71 (7.) Berglind Ósk Bárðardóttir, SH 200 m fjórsund...........2:42;66 (12.) 50 m skriðsund ......0:30;66 (62.) 200 m bringusund ........2:46;73 (4.) Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH 200 m baksund............2:36;84 (2.) 100 m baksund............1:12;48 (2.) 50 m skriðsund ..........0:30;95 (63.) 50 m baksund.........0:34;85 (30.) 100 m skriðsund .........1:06;21 (7.) Sunna Björg Helgadóttir, SH 200 m skriðsund......2:19;31 (17.) 200 m baksund........2:36;40 (10.) 200 m bringusund.........2:48;24 (6.) Ama Atladóttir, Njarðvik 200 m fjórsund ..........2:40;76 (15.) 100 m bringusund.........1:19;95 (8.) 200 m bringusund.........1:19;95 (8.) Jón Oddur Sigurðsson, Njarðvik 200 m fjórsund ......2:26;84 (15.) 100 m bringusund.........1:11;95 (5.) 200 m bringusund.........2:34;70 (3.) Sigurbjöig Gunnarsdóttir, Njarðvík 50 m skriðsund.......0:29;47 (32.) 50 m baksund.........0:34;14 (22.) 100 m flugsund.......1:12;42 (11.) 100 m baksund .......1:12;57 (10.) Hjörtur Már Reynisson, Ægi 200 m flugsund...........2:14;05 (2.) 100 m flugsund...........0:58;68 (1.) 50 m skriðsund.......0:25;59 (12.) 200 m skriðsund..........2:09;71 (9.) 100 m skriðsund..........0:55;00 (2.) 50 m flugsund............0:26;59 (5.) Jakob Jóhaim Sveinsson, Ægi 200 m fjórsund ..'.......2:18;77 (8.) 100 m bringusund ........1:06;05 (2.) 200 m bringusimd ........2:22;48 (1.) 50 m bringusund .........0;30;88 (3.) Gunnar Steinþórsson, Ægi 200 m flórsund...........2:19;83 (3.) 100 m bringusund ........1:11;28 (3.) 100 m flugsund...........1:02;90 (4.) 50 m skriðsund...........0:25;69 (15.) 100 m skriðsund..........0:56;49 (4.) Hafdis Erla Hafsteinsdóttir, Ægi 200 m skriðsund..........2:20;56 (14.) 100 m brmgusund..........1:20;12 (19.) 50 m skriðsund...........0:29;85 (45.) 100 m baksund............1:14;90 (8.) Louisa isaksen, Ægi 400 m skriðsund......4:35;04 (2.) 200 m baksund........2:31;16 (6.) 200 m skriðsund......2:11;76 (4.) 50 m skriðsund.......0:28;44 (23.) 100 m skriðsund..........1:02;11 (7.) Lárus Amar Sölvason, Ægi 200 m flugsund...........2:18;30 (9.) 200 m fjórsund ..........2:21;01 (10.) 100 m flugsund...........1:01;14 (9.) 200 m bringusund ........2:36;85 (6.) Tómas Sturlaugsson, Ægi 400 m skriðsund..........4:13;97 (6.) 50 m skriðsund...........0:26;63 (22.) 200 m skriðsund..........2:01;39 (14.) 100 m skriðsund..............0:56;79 gullpeningar og 11 silfurverölaun legri helgi í Lúxemborg í apríl. íslensku krakkarnir stóðu sig frá- bærlega og unnu 25 verðlaun, þar af 8 gull og 11 silfur, auk þess sem 25 af 27 krökkum komust á topp 10,14 inn á topp 5 og 10 hlutu verðlauna- pening. Breiddin er greinilega að aukast heilmikið og íslenska sundæskan orðin ansi myndarleg. Af einstöku sundfólki var Kol- brún Ýr Kristjánsdóttir frá Akra- nesi sunddrottning með réttu en hún vann 4 gull og alls 5 verðlaun auk þess að setja tvö glæsileg íslandsmet. Þau íris Edda Heimisdóttir, Jakob Jóhann Sveinsson, Hjörtur Már Reynisson og Sævar Örn Sigurjóns- son unnu öll þrenn verðlaun en mikla athygli vakti tvöfaldur sigur hjá Þuríði Eiríksdóttur (1.) og írisi Eddu (2.) í 100 metra bringusundi stúlkna fæddr a árið 1984. í landskeppninni varð ísland í öðra sæti sem er frábær árangur en þetta var þriðja árið í röð sem ísland skipar það sæti á mótinu. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.