Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1999, Page 19
LAUGARDAGUR 15. MAÍ 1999 hestar, Sænskir stóðhestar fengu mis- jafhlega góða útkomu á sýningu á Margaretahof í Svíþjóð fyrir skömmu. Vissulega fengu fáeinir stóðhestanna mjög góðar einkunn- ir en margir fengu lágt. Frami frá Háringe, undan Hekt- or frá Akureyri og Sprengju frá Ytra-Vallholti, fékk 8,09 fyrir bygg- ingu, 8,78 fyrir hæfileika og 8,51 í aðaleinkunn. Hann er einnig fædd- ur sumarið 1992. Gormur frá Kallás, undan Mekki frá Varmalæk og Snót frá Tumabrekku, fékk 8,22 í aðalein- kunn. Hann er því hæst dæmdi sænskfæddi stóðhesturinn. Hlynur frá Stenholmen, undan Þórður Þorgeirsson sýndi Kveik frá Miðsitju í Gunnarsholti á síðastliðnu ári. DV-mynd E.J. Hæst dæmdu stóðhestarnir eru allir getnir á íslandi. Tveir hæst dæmdu stóðhestarnir fóru utan í kvið móður sinnar, en sá þriðji var seldur utan. Askur frá Hákansgárden, undan Kveik frá Miðsitju og Ljósbrá frá Ásgeirsbrekku, fékk bestu útkom- una. Hann er fæddur árið 1992 og fékk 8,36 fyrir byggingu, 8,70 fyrir hæfileika og 8,57 í aðaleinkunn. Askur verður aðalhestur Jo- hanns Hággberg, sem hefur verið einn af fremstu knöpum Svíþjóðar á heimsmeistaramótum, og og er álitinn eiga góðan möguleika á að koma Aski á HM í Þýskalandi í sumar. Gunnar Arnarson keppti á Sprengju á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð sumarið 1991 og stóð hún efst í eldri flokki hryssna. Dugur frá Minni-Borg, fæddur sumarið 1990, undan Kolgrími frá Kjarnholtum og Huggun frá Engi- hlíð, fékk 7,80 fyrir byggingu, 8,68 fyrir hæfileika og 8,33 í aðalein- kunn. Magnús Skúlason er eigandi Dugs og knapi og mun reyna að koma honum á HM, en til vara er Magnús með skeiðhestinn Örvar. Magnús átti góða spretti á Örvari í skeiðkeppninni á síðasta heims- meistaramóti í Noregi og var talinn sigurstranglegur fyrir keppnina. Fák frá Sauðárkróki, fékk 8,18 í aðaleinkunn, Gestur frá Stallgár- den, undan Atla frá Syðra-Skörðu- gili fékk 8,15, Glókollur frá Þverá, undan Gulltoppi frá Þverá fékk 8,13, Blær frá Stenholmen , undan Hrammi frá Akureyri fékk 8,07 og Gustur frá Syðra-Fjalli, undan Garði frá Litla-Garði fékk 8,06. Alls fengu tuttugu og níu stóð- hestar fullnaðareinkunn og voru níu þeirra með hærri aðalein- kunn en 8,00 og tólf undir 7,75 í aðaleinkunn. Sænskir knapar eiga möguleika á að skora stig á þremur úrtökum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi auk sænsku meistara- íslandi með í Svíþjóð keppninnar. Þeir þurfa að mæta á að minnsta kosti tvö mót til að eiga kröfu á landsliðssæti. Hreggviður Eyvindsson er með tvo stóðhesta sem eru álitnir lík- legir landsliðskandidatar. Hann hefur keppt á stóðhestinum Kjarna frá Kálfsstöðum undan farin ár en nú hefur hann bætt öðrum stóðhesti í safnið Flipa frá Österáker, sem er undan Hrafni frá Holtsmúla og Von frá Vind- heimum. Flipi fékk 8,55 fyrir byggingu og 8,53 fýrir hæfileika en ekki nema 7,90 fyrir tölt. Nú hefur losnað mn töltið og Sviar bíða spenntir eftir því hvernig þeim muni ganga í úrtökum í sumar. -EJ Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1991 - 30. útdráttur 3. flokki 1991 - 27. útdráttur 1. flokki 1992 - 26. útdráttur 2. flokki 1992 - 25. útdráttur 1. flokki 1993 - 21. útdráttur 3. flokki 1993 - 19. útdráttur 1. flokki 1994 - 18. útdráttur 1. flokki 1995 - 15. útdráttur 1. flokki 1996 - 12. útdráttur 2. flokki 1996 - 12. útdráttur 3. flokki 1996 - 12. útdráttur Koma þessi bréf til innlausnar 15. júlí 1999. Öll númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í Morgunblaðinu laugardaginn 15. maí. Upplýsingar um útdregin húsbréf liggja frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafýrirtækjum. ✓ Ibúðalánasjóður | Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 ffl 5 g a n g s e y r i r 700. - krónur. Frftt fýrír yngri e rr 1 2 ó r a 7 0pi8 fimmtudag og föstudog U-23. 0pi8 laugordag og sunnudag 11-23. /\ \/ i nr /\ L_ LUES I N G L U N N I Eskimo models syno fotnoí fró /\ \/ I T /\ l_ UU6ARDAtSHÖLllNNI I3.-I6.MAÍ fiF FLOTTUSTU londsins Ferrari Formula 1 bíll Michaels Schumacher • fludi TT • Porsche Boxter • Ferrari F355

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.